Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Nrri 10 r fr mta kldum mnui?

Reyndar er alltof snemmt enn a fullyra um mealhita desember - en fyrri hlutinn hefur veri venjukaldur - s kaldasti Reykjavk san desember 1950 (a er staan augnablikinu). Akureyri hefur nverandi desember aeins vinninginn kulda mia vi 1950.

Ef kuldinn helst verur spurt hversulangt er san mta kalt hefur veri einhverjum mnui. Til a meta a er tvennt til ra. Annars vegar er a athuga vik fr mealhita mnaar og bera saman alla mnui. a truflar samanbur ann samanbur a vik vetrum eru mun strri heldur en a sumarlagi. Hgt er a fela etta aeins me v a leirtta fyrirrstabundnum breytileika. Hr er a gert me v a reikna staalvik hitans hverjum mnui yfir langt tmabil og nota a til leirttingar.Staalvik a sumarlagi er innan vi helmingur ess sem er vetrarmnuunum.

Hr a nean er mynd sem snir niurstur slkra reikninga. hana er settur litakvari. Ef rnt er myndina m sj a dkkrautt snir mnui sem hitinn hefur veri meira en 1,8 staalvik ofan vi meallag. Dkkbltt snir mnui sem hafa veri 1,8 staalvik ea meiraundir meallagi. Mrk ljsari lita eru sett vi 0,9 staalvik.

w-blogg161211

Til gamans hefur nlandi desember veri settur dkkbla flokkinn. En alls ekki er vst a hann ni v a vera svo kaldur. Taflan snir a dkkbltt hefur ekki sst sveimi san febrar 2002 - fyrir nrri 10 rum. ar ur gerist a nvember 1996. San kemur milliblr litur aeins tvisvar fyrir nju ldinni, sast oktber 2008, fyrir rtt rmum remur rum. Enginn mnuur rsins 2011 hefur veri undir meallagi Reykjavk til essa nema mars.

Greinilega sst hvernig sumari hefur stai sig betur hlindum tmabilinu sem hr er til umfjllunar heldur en arir rstmar, dkkrauu blettirnir eru mjg berandi. Febrar er oft blleitur og oktber bregur til beggja tta. Ekki er mikla reglu a sj myndinni - ekki einu sinni ef maur tekur ofan gleraugun.


Mistykki r hlindaskeiinu mikla - verafar sustu ratuga (9)

N ltum vi mistykki r hlindaskeiinu mikla um og fyrir mibik 20. aldar. ur hfum vi liti adraganda og fyrsta hluta ess. [Til a finna umfjllun m leita a „verafar“ leitarreitnum sunni - hinsrviskulega ormynd „verafar“ er notu til a auvelda leit].

runum 1929 til 1941 hfu fjrar strar hlindabylgjurgengi yfir landi, a var 1929, 1933, 1939 og 1941. remur eirrakomst 12-mnaa mealhiti Reykjavk yfir 6 stig og s fjra (1933) er enn sigru hva methlindi varar Norausturlandi. ldinni nju hafa tvr hlindabylgjur egar n 6 stiga markinu. myndinni sjum vi 12-mnaa kejumealtl hita Reykjavk runum 1941 til 1953. Fyrsti punktur lengst til vinstri vi tmabili febrar 1940 til janar 1941, en s sasti vi janar til desember 1953. rtlin eru merkt ar sem mealtlin eiga vi hrein r.

w-blogg151211

Reykjavkurhitinn er tknaur me blum punktum og lnu, kvarinn er til vinstri myndinni. Raua lnan og punktarnir eiga vi h 500 hPa-flatarins yfir slandi fyrir smu tmabil, kvarinn er til hgri og er mlt dekametrum (1 dam = 10 metrar). Grna lnan snir mealhita ranna 1961 til 1990.

Vi sjum a hitinn essu tmabili rst talsvert af h 500 hPa-flatarins. fyrri pistlum hfum vi s a hiti hr landi rst mest af tveimur ttum. Annars vegar h 500 hPa-flatarins og hins vegar styrk sunnanttarinnar. sland er langoftast sunnanttinni austan vi mikinn bylgjudal (lgardrag) vestanvindabeltinu og vestan vi veikan harhrygg yfir Bretlandseyjum og Skandinavu. Hljast verur hr landi egar bylgjan ll (lgardrag og hryggur) hnikast ltillega til vesturs fr venjulegri stu. verur 500 hPa-hin meiri en venjulega og harbeygja nr undirtkum sunnanttinni. ar me er sunnanttin af austlgari uppruna heldur en annars.

ri 2010 gerist a hins vegar a mija hryggjarins lenti rtt vestan vi land. a ddi a sunnanttar naut ekki. var mjg hltt slandi og fdma hltt Grnlandi - hlindi hryggjarins n aeins austur fyrir fald hans. Fari hryggurinn enn vestar - a er srasjaldgft - blasir norankuldinn vi hr landi.

En vkjum aftur a rabilinu 1941 til 1953. Vi sjum tvr hitabylgjur. S fyrri er s sama og kllu var nmer fjgur hr a ofan. eftir henni fylgdu nrri rj kaldari r. au voru ekki kaldari en svo a hiti var ofan vi mealtali 1961 til 1990 nr allan tmann (grna lnan myndinni). ri 1943 (egar 500 hPa-flturinn var hva lgstur) var illvira- og umhleypingasamt og meira a segja kom nokkur hafs upp a Norurlandi.

En aftur hlnai og fimmta hlindabylgja hlskeisins mikla gekk gar. Hn st ekki nema rmt r. Freistandi er a halda v fram a fr og me 1948 (jafnvel 1947) hafi mestu hlindin veri gengin hj. Alla vega fkkai n hljum sumrum mia vi a sem veri hafi tvo ratugi. tt hltt hafi veri stku sumri sar var a ekki fyrr en essari ld sem au nu eim gum sem voru algeng fyrri hluta hlskeisins. arna fr rsmealhitinn ltillega niur fyrir mealtali 1961 til 1990.

ri 1949 var mjg umhleypingasamt og t ekki srlega hagst og rin fram til 1952 litlu betri. Hr snum vi ekki sunnanttina essu tmabili en hn var allmikil 1949 en vegna ess a 500 hPa-flturinn var mjg lgur bar hn vestrnt loft til landsins ( lgarbeygju fr Kanada) sta ess surna rin undan. a gerist san a merkilega 1950 til 1952 a miki dr r sunnantt og 1952 er eitt minnsta sunnanttarr sari tma samt 2010.

En hlskeiinu var ekki loki og verur vonandi fjalla um sasta rijung ess sar.


skammdeginu miju (er ekki miki um slskin)

Pistill dagsins er hluti pistlaraar um mesta mldan slskinsstundafjlda Reykjavk og Akureyri. Myndin snir hmarksslskinsstundafjlda sem mlst hefur hverjum degi desember Reykjavk og Akureyri. rin sem notu eru til vimiunar eru 88 Reykjavk, fr 1923 til 2010, en 60 Akureyri. ar byrjar rin sem mia er vi 1951. Slskinsstundamlingar hfust Akureyri 1925 en fein r stangli vantar inn rina. Auk ess eru daglegar mlingar ekki agengilegar stafrnu formi nema fr 1951.

w-blogg141211a

Lrtti sinn snir daga desembermnaar, en s lrtti klukkustundir. Fyrstu daga mnaarins er hmarksslskinsstundafjldi um fjrar stundir Reykjavk en innan vi ein Akureyri. tli vi verum ekki a tra v a essa daga hafi slin skini nnast allan ann tma sem mgulegur er.

essum mnui skiptir miklu mli hvar er mlt essum stum. Slskin hefur ekki marka sig mlibl Akureyri eftir ann 9. en ann dag hafa mest mlst 0,4 stundir (um 20 mntur).Lgmarki Reykjavk er flatt, kringum rjr stundir fimm tilsex daga sitt hvoru meginvi slsturnar. essari mynd er lgmarki ann 11. 2,7 stundir. Vi viljum tra v a sar meir muni fleiri stundir mlast ann dag og ann 12.

tt slskinsstundafjldi hafi veri mldur Reykjavk allt fr 1923 er ekkert dgurmetanna 31 desember fr tmabilinu fyrir 1946, en sarnefnda ri voru mlingar fluttar r mibnum upp a Sjmannaskla. ar virist hafa fengist hreinni sjndeildarhringur - hs hafa skyggt mibnum annig a munar um 20 mntum nst slstunum. Mealslskinsstundafjldi var einnig minni desember heldur en sar. nnur skring er hugsanleg. Mengun var miklu meiri lygnum heiskrum dgum essum tma heldur en sar var. Mikill kolareykur l stundum yfir bnum og spillti skyggni. Akureyri sst essi munur milli staa varla - dreifing eirra fu daga egar slskin mlist Akureyri virist vera nokku tilviljanakennd mliskeiinu. Enn er auglst eftir eim sta Akureyri ar sem slargangur er lengstur.

En hversu margar gtu slskinsstundirnar ori Reykjavk ef heiskrt vri allan ann tma sem sl er lofti? Vi frum nrri um a me v a leggja saman hmarksslskinsstundafjlda hvers dags og fum t 62,0 stundir. Rtt tkoma er reyndar aeins hrri v eins og vi sum myndinni vantar aeins upp a allir dagar hafi fengi a njta sn. Akureyri er talan mjg lg, aeins 4,8 stundir.

Flestar hafa slskinsstundirnar Reykjavk ori 31,8. a var fyrra, desember 2010. etta er rmlega 50% af hugsanlegu hmarki, ekki slmt a. Akureyri voru slskinsstundirnar flestar desember 1934, 3,1. Mjg algengt er a ekkert slskin mlist Akureyri desember, a hefur gerst 50 sinnum eim 82 desembermnuum sem vi hfum upplsingar um. Reykjavk hafa slskinsstundir desember fstar ori 0,7, a var 1943 ( mengunartmanum).

Ekki er oft alveg heiskrt Reykjavk heilan slarhring, aeins er vita um slkt einu sinni desember sustu 60 rin. a var annan jlum 1978. Tvisvar vitum vi um heiskra desemberdaga Akureyri, ann 20. ri 1961 og ann 21. ri 1973.


Enn af kuldakastinu - samanburi haldi fram

Kuldakasti verur auvita marktkara eftir v sem lengra lur - en hafa verur huga a a hefur „hitt vel mnuinn“, a er gilegt a reikna t mealtal x-fyrstu daga mnaarins og bera saman vi fyrri tma. gindin eru svo mikil a vi sleppum v ekki a fara annig a.

Reykjavk er staan annig a kuldinn n er um a bil a komast „fram r“ sama tmabili desember 1936. Fyrstu 12 dagar mnaarins hafa sums ekki ori kaldari Reykjavk san . Vi eigum ekki lager samfelldan lista mealhita slarhringsins Reykjavk. Leynilistar hungurdiska geta n lengra aftur - en aeins me eyum og/ea talsverri nkvmni.

Mealhiti fyrstu 12-dagana desember 1917 er ekki vi hndina en a eirri eyu slepptri virist mega halda fram allt aftur til desemberbyrjunar 1895 til a finna mta kulda og n en ar rtt aftan vi eru 1893 og 1892 sem virast hafa veri kaldari - srstaklega 1892.

llu samfelldari er hitalistinn r Stykkishlmi en hann nr aftur til 1845, a vsu vantar desember 1919, en hann kemur varla vi sgu essari keppni. egar hungurdiskar fjlluu um stu kuldamla sast, fyrir fimm dgum (pistill dagsettur 8. 12.) var desemberbyrjun n 17.sti a nean listanum. a kemur nokku vart, en nlandi desember hefur san aeins frst tilum tv sti, situr n v 15.

rmealhiti
11887-7,53
21847-7,13
31893-6,17
41863-5,58
51892-5,40
61917-5,10
71856-5,02
81848-4,85
91904-4,61
101895-4,27
152011-3,73

etta eru samt allt nokku fornar tlur. Yngsta gildi kaldara en n er fr 1917. Talsverar breytingar hafa ori innbyris r annarra ra listanum og desemberbyrjun 1887 er efst en 1892 sem var efsta sti fyrir fimm dgum er kominn niur 5. sti.

En hva me etta „a hitta mnuinn“? tt fyrstu 12 dagar desember r su eir kldustu san 1917 er ekki ar me sagt a einhverjir arir 12 dagar desembermnaar ( r) hafi ekki veri kaldari en einmitt n - kuldakasti hafi byrja t.d. 5 dgum sar.

Til a brega ljsi etta skulum vi muna tluna -3,73C og athuga hversu mrg tilvik vi finnum me lgri mealhitaen hana dagana 13. til 24. desember sama rabili.

eim lista lenti talan -3,78C 21. sti og ar eru til ess a gera nlegir desemberkaflar kaldari en n. ri 1982 geri t.d. kuldakast sem er mta miki og a sem n hefur gengi yfir og njasta dmi um mta ea kaldari kafla er fr desember 1993. Talsvert kaldara var 1981 og 1973. Enginn essara sasttldu desembermnaa byrjai me jafnkldu veri og n.

Svo er spurningin um hversu lengi kasti n endist. Sumir myndu e.t.v. segja a a s egar bi - hiti var va vel yfir frostmarki landinu bi gr (sunnudag) og dag (mnudag). En ar sem sp er frekar kldu veri nstu daga er rtt a halda vku sinni mnaametingnum. a er aldrei a vita hversu langt nlandi mnuur kemst kuldanum. Ekkert vita hungurdiskar um a.

En fyrst haft var fyrir v a reikna mealhita tveggja 12-daga tmabila var lti ml a athuga fylgni hitabtanna. Hversu vel sp fyrstu 12-dagarnir desember um hita nstu 12-daga?Svari er einfalt:Hiti fyrstu 12 dagana segir ekkert um hita nstu 12 daga.

Annars hefur hitafar landinu dag (mnudag) veri afskaplega skemmtilegt. Hiti hefur veri vel yfir frostmarki va vi strendur landsins en hrkufrost inn til landsins, t.d. var -11 stiga frost Hvanneyri mintti, en aeins -1 stig Hafnarmelum sama tma.


Afbrigilegir desembermnuir 2 (austan- og vestanttir)

Vi ltum skyndi desembermnui egar austan- og vestanttir voru venju tar. Flokkunin er ger eftir fimm aferum sem byggja mismunandi ggnum.

1. Mismunur loftrstingi sunnanlandsog noran. essi r nr sem stendur aftur til 1881. Gengi er t fr v a s rstingur hrri noranlandsheldur en syra su austlgar ttir rkjandi. Lklegt er a v meiri sem munurinn er, v rltari hafiaustanttinveri. rstingur er langoftast hrri noranlands heldur en sunnan. Af eim 130 desembermnuum sem hr eru teknir til rannsknar var rstingur hrri sunnanlandsaeins 14 sinnum.

En desember 1911 er mestur austanttarmnaa. rkomusamt var austanlands - eins og vi er a bast. En t var almennt talin g og smuleiis var frekar hltt veri. ru og rija sti austanttarmnaa eru jafnir desember 1965 og 1978. Tarfar desember 1978 var talivenju hgsttt.Eldri veurnrd muna vel hina grarlegu snjkomu sem geri suvestanlands sustu tvo daga rsins. Vi vissum auvita ekki a kuldari 1979 fr hnd- enda eins gott a vita sem minnst um a.

Vestanttin var mest desember 1975 - var fdma umhleypingasamt. Lgakerfin ruddustltlaust yfir landi oftmemiklum hvassvirum og stundum tjni. Nstmest vestantt var nrri 100 rum ur, desember 1883. var einnig mjg umhleypingasamt, snjltt var syra. rija sti vestanttarmnaa er desember 1926.

2. Styrkur tta eins og hann kemur fram egar reiknu er mealstefna og styrkur allra vindathugana llum (mnnuum) veurstvum. essi r nr aeins aftur til 1949.

Desember 1985 skst efsta austanttarsti en1978 og 1965 eru skammt undan. Vestanttin var samkvmt essu mli langmest 1975 (auvita) en nstmest 1990 og 2004.

3. Gerar hafa veri vindttartalningar fyrir r veurstvar sem lengst hafa athuga samfellt og vindathugunum skipt 8 hfuvindttir og prsentur reiknaar. San er tni noraustan-, austan-, suaustan- og sunnantta lg saman. fst heildartala austlgra tta. essi r nr aftur til 1874. Vestanttin er metin sama htt.

Hr nr desember 1876 efsta austanttarstinu, var ekki me keppni undir lium 1 og 2. Desember 1907 er ru sti, 1934 v rijaog san koma kunningjarnir 1978 og 1965. Desember 1975 heldur fyrsta sti vestanttakeppninni, 1925 (svo)og 1917 eru ru og rija sti.

4. Fjri mlikvarinn er fenginn r endurgreiningunni amersku og nr hann aftur til 1871. Fyrstu 20 til 30 rin verum vi a taka niurstum greiningarinnar me var.

Desember 1985 er mestur austanttarmnaa, ensan desember ri 2000 og 1978 rija sti. Allir essir mnuirhafakomist lista fyrrnefndum runum. Vestanttin var langmest 1975og ar eftir koma 1926 og 1990.

5. Fimmti kvarinn er einnig r endurgreiningunni nema hva hr er reikna 500 hPa-fletinum.

Hr er austanttin langmest desember 1978 en san koma desember1911 og 1934 (bir nefndir ur). Vestanttinvar langmest desember 1975 og san desember 1926 og 1917.

Vestantt er miklu algengari heldur en austantt hloftunum yfir slandi - fugt vi ttatni vi jr.

Enga langtmaleitni er a sj tni austan- og vestantta desember.


ar sem 486 hittir 534?

Fyrirsgnin kann a virast r ( meira lagi) - en fasta lesendur hungurdiska grunar ef til vill hva br undir. Frekar hefi tt a ora etta svo: ar sem 500 hPa hin 486 dam stefnumt vi 500/1000 hPa-ykktina 534 dam verur til 940 hPa djp lg. etta er hins vegar of lng fyrirsgn - s styttri gengur betur upp.

Hr landi fer rstingur vi sjvarml niur fyrir 940 hPa sj ra fresti - ea ar um bil. Hvert r er tali eitt tilvik tt etta hafi gerst oftar innan rsins. Mjg djpar lgir koma oft klsum nokkrar senn. rstingur fer hins vegar niur fyrir 950 hPa remur rum af hverjum fimm.

rstingur er mjg lgur ar sem hltt loft gengur inn undir mjg lg verahvrf. H 500 hPa-flatarins fylgir h verahvarfanna nokku vel og ykktin milli 500 hPa og 1000 hPa flatanna er gur mlikvari a hversu hltt lofti er. egar 500 hPa hin er lg strum svum er gott lag fyrir djpar lgir. Astur eru srstaklega gar egar verahvrfin eru mjg lg ar sem ekki er langt hltt loft (mikla ykkt).

Staan er einmitt svona essa dagana v 500 hPa-flturinn er lgri stu langt suur fyrir sland. ar er mjg hlr sjr vestan rlands og ekki er langt alvruhlsj sunnan vi 50. breiddargru. Ekki arf miki a stugga vi v hlja lofti til ess a a ryjist norur tt a verahvrfunum lgu.

Lgirnar krppu og djpu sem plguu Freyjar, Bretland og sunnanver Norurlnd a undanfrnu eru allar afleiingar af essari stu og kuldarnir hr landi eru samfara lgum verahvrfum (a eru kuldar hins vegar ekki alltaf).

En aftur a fyrirsgninni. Nsta lg sem kemur a Bretlandi r vestri a n niur fyrir 945 hPa, s a marka spr er a einmitt 486 sem a hitta 534. En alls ekki er vst a stefnumti veri svo vel heppna - en vi verum a fylgjast vel me. San er enn lklegra stefnumti sp vi Skotland afarantt fstudagsins, ar 548 dam ykkt a hitta 486 dam hina. Vill einhver reikna t hversu djpa lg a stefnumt getur af sr? J, sennilega er rtt a efast um essa sp - en tli vi urfum samt ekki a fara a athuga Bretlandsmet lgum loftrstingi?


Liti htt heihvolfi

tilefni glitskjasningar dag (fstudaginn 9. desember) skulum vi lta upp vi. Tali er a glitskjamyndun urfi afspyrnulgan hita, -80 stig ea lgra.

w-blogg101211a

Myndin snir hita (blr ferill, C - neri kvari myndinni) og vindhraa (rauur ferill, hntar - efri kvari myndar). Vi jr var hiti -6,3 stig. Hann fellur san kvei upp um 4 klmetra h en ar kemur hik falli. ar eru hitahvrf - hiti hkkar ltillega me h. ar ofan vi fellur hann aftur a rum hitahvrfum 11 km h. ar eru verahvrfin. Hitafalli er minna ar ofan vi, heihvolfinu.

Mestan hluta rsins fellur hiti reyndar ekki neitt nest heihvolfinu en hkkarfrekar eftir v sem ofar dregur. Hr er v ekki a heilsa, hitinn heldur fram a falla allt upp 24 kmh. Frosti fer -80 stig um 22 km h. Lklegast er v a glitskin su ar. Hugsanlegt er a au hafi veri near ef mikill bylgjugangur hefur veri neri hluta heihvolfs. En vi skulum ekki velta okkur upp r v.

Vindhrainn (raui ferillinn) snir a nesta laginu er vindur bilinu 15 til 25 hntar, en vex san nokku sngglega nmunda vi hitahvrfin og ar fyrir ofan. Hann nr hmarki nrri verahvrfunum og fer 86 hnta kringum 10 km h. Eftir a helst hann svipaur upp 20 km en vex san upp hmark 25 km ar sem hann er 104 hntar.

Af essu m ra a mjg mikill bratti er harfltum heihvolfinu. Vi sjum hann vel nstu mynd. Hn er vmiur tveggja daga gmul en a kemur ekki svomjg a sk. Aalatriin eru svipu og au dag.

w-blogg101211

Myndin er fengin af frbrri heihvolfsvefsuAndreas Drnbrack. kk fyrir a. Greina m norurskaut miri mynd en hn snir h 50 hPa flatarins og hita honum yfir norurhveli suur 40N mintti afarantt ess 8. Vi sjum hr hi grarmikla lgasvi sem erlendum mlum er kennt vi heimskautanttina (polar night vortex). slenskt nafn hefur ekki enn fest sig sessi (enda hefur nr ekkert veri rita um fyrirbrigi slensku - hungurdiskar hafa nefnt a ur - a v er ritstjrann minnir).

essi lg myndast svi sem er inni jarskugganum mesta skammdeginu. ar skn engin sl og engin inngeislun hitar soni og arar geislagleypnar sameindir me eim afleiingum a tgeislun nr undirtkum. Eins og lesendur hungurdiska vita falla harfletir ofan vi egar loft klnar. Tlurnar sem vi sjum eru hefbundnir dekametrar hloftakorta, mr snist innsti hringurinn vera 1888 dekametrar = 18880 metrar. H flatarins yfir Keflavk dag var 19580 metrar. leynimetatflum ritstjra hungurdiska m sj a etta er venju lg staa flatarins,

Litirnir sna hita, reyndar er kvarinn Kelvingrum (K = C-273). Kaldasta svi - yfir Norur-Grnlandi snist mr vera 192K, -81C. hloftaathuguninni fr Keflavk dag var hitinn 50 hPa -76,5 stig.

Hva eigum vi eiginlega a kalla essa strmerku hloftalg? slensku getum vi auveldlega gripi til langyra en au eru ekki fgur tt lsandi su: Skammdegisheihvolfslgin? lengsta lagi - er a ekki?

En essi lg - hva sem vi svo kllum hana - er missterk og liggurmisvel hringinn kringum skauti. Hrhallar hnsr t.d. tt tilokkar. Hn endistlka mislengi. Heihvolfstrarmennsegja hana hafa afgerandi hrif stu NAO-fyrirbrigisins ogmyndun fyrirstuhaniri verahvolfi. Hr verur ekki tekin afstaa til eirravangaveltna.

a er hins vegar vita a styrkur lgarinnarhefur afgerandi hrif sonbskapheihvolfsins. S hn flug -hiti mjg lgur - vaxa lkur soneyingu.au efnaferli sem vi sgu koma eruafkastamest mjgmiklu frosti. ljs hefur komi a kuldinn merkir sig a nokkru me myndun glitskja. a a glitsk myndist ir ekki endilega a soneying s gangi.nnur heihvolfssk koma lka vi sgu. Bum vi - eru glitskin ekki einu heihvolfsskin?

Hr er komi a smmunasemi sem skiptir litlu,enn erlagtil a kalla ll heihvolfssk glitsk slensku.En hvers elis voru t.d.hvtu skjabndin semsustrtt eftir slarlag Suvesturlandi dag (fstudag)? Litlaus glitsk?Ea var etta kannskieinhver vra verahvrfunum? Er einhver vra ar sveimi?

a skal teki fram a glitsk sjst ekki nttunni - aeins kvlds og morgna og lka yfir mijan daginn ar sem sl er mjg lgt lofti, t.d. noranlands. a eru silfursk sem sjst nttunni, ssumars - ekki m rugla essum tveimur lku skjategundum saman.


Afbrigilegir desembermnuir 1

Hungurdiskar taka dag hvld frkuldakastinu sem enn plagar stran hluta landsins. Vi vkjum fljtlega aftur a veurstunni v mikill atgangur verur Atlantshafinu nstuviku - a mestu sunnan vi okkur. Spr eru afskaplega stugar - vi verum v a ba nnari frtta.

undanfrnum mnuum hafa hungurdiskar reynt a ba til lista yfir mnui sem hafa skori sig r hva tni vindtta varar. Niurstur hafa veri birtar tveimur pistlum hvern mnu. N er liti sunnan- og noranttadesembermnui. Sar kemur a austan- og vestanttunum. Flokkunin er ger eftir fimm aferum sem byggja mismunandi ggnum.

1. Mismunur loftrstingi austanlands og vestan. essi r nr sem stendur aftur til 1881. Gengi er t fr v a s rstingur hrri vestanlands heldur en eystra su norlgar ttir rkjandi. Lklegt er a v meiri sem munurinn er, v rltari hafi noranttin veri.

A essu mli er desember 1916 mesti noranttarmnuurinn. Hann var lka bsna kaldur. essi eftirmli fr hann hnotskurn: urrvirasm og lengst af g t sv-lands, en harari me nokkrum snj na-lands. Kalt. Mestan sprett tti kuldinn dagana 10. til 23. Nstmesti noranttardesember kom 1925. T var talin hagst nema Norausturlandi, kalt var veri. Nr okkur tma er desember 1973 - hann er rija sti.

Sunnanttin var mest desember 1953. Ritstjrinn man hann ekki - en man a einum til tveimur ratugum sar lifi minning hans enn fyrir venjumikla umhleypinga og illviri. ru og rija sti eru desember 1881 og 1896. eir fengu ekki slma dma rtt fyrir umhleypinga.

2.Styrkur tta eins og hann kemur fram egar reiknu er mealstefna og styrkur allra vindathugana llum (mnnuum) veurstvum. essi r nr aeins aftur til 1949.

Noranttin var mest essu tmabili desember ri 2000. T var talin hagst og gvirasm. ru sti er desember 1981 og desember 2009 v rija. Desember 1973 er sjunda sti. Sunnanttin var mest 1953 og nstmest 1991.

3. Gerar hafa veri vindttartalningar fyrir r veurstvar sem lengst hafa athuga samfellt og vindathugunum skipt 8 hfuvindttir og prsentur reiknaar. San er tni norvestan, noran, noraustan og austanttar lg saman. fst heildartala norlgra tta. essi r nr aftur til 1874. Sunnanttin er metin sama htt.

Hr er noranttin mest 1916 - hn hefur greinilega veri venju mikil eim mnui. ru sti er desember ri 2000 og desember 1985 rija sti. Sunnanttin var mest 1953 og san eru 1890 og 1932 ru sti.

4. Fjri mlikvarinn er fenginn r endurgreiningunni amersku og nr hann aftur til 1871. Fyrstu 20 til 30 rin verum vi a taka niurstum greiningarinnar me var.

Enn er 1916 langmestur noranttardesembermnaa, 1925 er ru sti og 1950 v rija. Mikil noranillviri geri desember 1950. Sunnanttin er mest desember 1890 - san kemur 1933 og 1953 ar eftir.

5. Fimmti kvarinn er einnig r endurgreiningunni nema hva hr er reikna 500 hPa-fletinum. Hr er desember 1878 mestur noranttarmnaa og desember fyrra, 2010 nstefstur. essum tveimur mnuum var loftrstingur einstaklega hr. Skjahula hefur aldrei veri jafnltil ea minni desember Stykkishlmi fr 1873 til okkar daga eins og 1878. Heiskrt var llum athugunartmum fr jladagskvldi til ramta og fleiri heiskrir dagar voru fyrr mnuinum - en a var ansi napurt.

Sunnanttin 500 hPa var mest desember 1953 og ar eftir koma desember 1933 og 2007.

tli vi segjum sunnanttina ekki mesta 1953 og a mesta noranttin hafi veri 1916.


Af kuldakeppninni

Eins og margoft hefur komi fram milum undanfarna daga hefur byrjun desemberveri venjukld, kuldarnir byrjuu nstsasta dag nvembermnaar. Af einhverjum (tilviljanakenndum?) stum hafa kaldar desemberbyrjanir ekki veri tsku um langa hr. Reyndar hafa kuldakst ekki veri mrg sari rin, hvorki desember n rum mnuum.

Aeins ein desemberbyrjun sustu 60 ra hefur veri kaldari Reykjavk - a var 1961. N egar er ljst a hn dettur aftur r - jafnvel strax morgun (fimmtudag 8. desember). er a fst vi desember 1936. Hann er mun rekmeiri, hldust kuldar allt fram yfir slstur. Kaldasti desember 20. aldar var mun lengur a taka vi sr og komekki inn keppnina fyrr en um mijan mnu.

Akureyri er fyrsta vika desember n s langkaldasta sustu 60 rin, 2,5 stigum kaldari heldur en desemberbyrjunin 1961. ar var mjg kalt desember 1936 eins og Reykjavk, m.a. fr frosti niur -20,8stig ann rija. g hef ekki athuga lgsta lgmark stvunum remur Akureyri essari syrpu n (Lgreglustin, Krossanesbraut og Akureyrarflugvllur).

Rin sem snir hita Stykkishlmi kl. 9 hverjum morgni 1873 til 2011 og kl. 8 1845 til 1872 er gileg til samanburar mjg langs tma. Hiti fyrstu 7 dagana n er ar 17. sti a nean tali. Kldustu 10 eru:

rhiti 7-daga
11892-6,33
21887-5,91
31936-5,81
41847-5,61
51895-5,53
61914-5,41
71856-5,33
81863-5,19
91885-4,99
101854-4,77
172011-4,01

Stykkishlmi er desember 1973 s riji kaldasti s mealhitinn reiknaur ennan htt. 7-daga listanum er hann 83. sti og er ar me hlrri hluta tflunnar (mjg hltt var fyrstu rj dagana). Eftir 12 fyrstu daga desember verur hann kominn upp 55. sti og upp nunda sti ann 20. Eftir 12 fyrstu daga desember er 1936 15. sti, en hkkar sig aftur og er 10. sti eftir 20 fyrstu dagana. Hann endai svo 18. sti. Hvar skyldi desember 2011 lenda?

Allt etta minnir mjg langhlaup. Lti er a marka r keppenda maraonhlaupi eftir 10 klmetra (7 daga af 31).

Enn er sp heldur hlnandi veri um helgina - en engin hlindi eru enn kortunum. Aftur mti er miklum illvirum sp Bretlandseyjumog Vestur-Evrpu nstunni. Vaktbloggari dnsku veurstofunnar orai etta skemmtilega morgun (mivikudag - af dmi.dk):

„Det er med lidt skrkblandet interesse meteorologer i skrivende stund ser frem til fredagen“. [Veurfringar ltatil fstudagsinsme ttablndnum huga].


Bragbreyting sar vikunni?

tt en sjist ekki fyrir endann kuldakastinu er samt tlit fyrir a a mildist umtalsvert undir helgina. Vi ltum n forsendur essarar breytingar eins og r birtast tveimur hloftakortum fr evrpureiknimistinni. a fyrra snir standi dag, rijudaginn 6. desember en a sara gildir tveimur dgum sar, fimmtudaginn 8.

w-blogg071211a

Korti er klippt t r norurhvelskorti eins og eim sem hungurdiskar halda upp og sna oft. Fastir lesendur kannast n vi tknmli. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h.

Grarleg vindrst liggur um Atlantshafi vert og er svo bein a rialgir n sr ekki strik. En v verur breyting nstu daga. Taki eftir v a yfir slandi og Grnlandi er vestantt hloftunum. essi vestantt er svo kldhn sr Grnland illa - liggur nnast beint yfir a. Engar bylgjur er a sj sunnan vi rstina, allt til Texas - nema hloftalgina langt suur af Nfundnalandi. Hn a hrfa enn lengra til suurs nstu daga. llklegt er v a hltt loft a sunnan sveigi rstina til norurs - a svo komnu mli.

En yfir Kanadsku heimskautaeyjunum er flugur kuldapollur lei til suausturs tt a Hudsonfla. Hann virist tla a setjast ar a nstu daga. Vi a rstast til suurs vekur hann harhrygg (ar sem grn sporaskja hefur veri sett korti) og ryur san hryggnum til austurs tt a Suur-Grnlandi. Taki srstaklega eftir v a essi ni harhryggur nr ekki suur aalrstina - hann skefur aeins noran r henni. Hann nr a miki efni a fimmtudaginn sst hann miklu betur.

w-blogg071211b

Hr a ofan er sp um h 500 hPa fltinn fimmtudaginn. Hr a taka eftir nokkrum atrium.

(i) 5460 metra lnan (sem er nrri norurbrn hlloftsins) hefur ekki frst miki fr fyrra korti. a eru komnar smbylgjur hana - r berast hratt til austurs en aflaga lnuna ekki miki.

(ii) hryggurinn er orinn bsna berandi yfir Grnlandi og hefur framrs hans ori til ess a vindur hloftum er a snast til norurs slandi (en er n vestlgur). a ir a kalt loft sturtast suur yfir landi. v er aftur sp harnandi frosti - bili - mean kaldasta lofti fer suuraf.

(iii) essi snningur ttinni r vestri norur hefur ori til ess a berandi bylgja- hfilega lng fyrir dpkandi lg hefur n sr strik vestan Skotlands. ar verur fimmtudaginn sannkllu hrunalg - a dpka um 40 hPa slarhring. Lgin rst Skotland og hugsanlega einnig Suur-Noreg og Danmrku - hn mun einnig valda hrri sjvarstu va vi Norursj. Eina huggunin fyrir lnd essi er a lgin a grynnast fremur fljtt aftur.

Harhryggurinn san a yfirskjta sem kalla m - en spr eru ekki alveg sammla um a atrii. a fellst v (ef af verur) a hann fellur aftur fyrir sig og myndar litla fyrirstuh fyrir noran sland. Ef a gerist hindrast framrs lga yfir landi - og allar fara til austurs fyrir sunnan land. En er mun hlrra loft eirri austan og norantt heldur en er nna og fram fimmtudag. essi run hryggjarins er harla ljs og spr langt fr sammla. En a er talsvert mikill munur 10 stiga frosti og hita um frostmark.

a er merkilegt hvernig frekar ltil hreyfing kuldapolls yfir Viktorueyju getur valdi frviri Skotlandi. En svona er n veri.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 84
 • Sl. slarhring: 291
 • Sl. viku: 2326
 • Fr upphafi: 2348553

Anna

 • Innlit dag: 75
 • Innlit sl. viku: 2038
 • Gestir dag: 72
 • IP-tlur dag: 72

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband