Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Veurkortaglei vi ramtin 2011 / 2012

tilefni ramtanna skulum vi fara dlti kortafyller og lta nokkrar spr um ramtaveri. r eru allar fr evrpureiknimistinni (European Centre for Medium-Range Weather Forecasts– ECMWF) og gilda allar sama tma – ramtin sjlf, 31.12. 2011 kl. 24 ea ef menn vilja frekar 1.1. 2012 kl. 00.

a skal teki fram – lesendum vntanlega til srra vonbriga a skringar mnar kortunum eru allt of stuttaralegar (glpsamlega stuttaralegar) – en vonandi endist hungurdiskum rek til a lauma kortagerum essum a sar og me tarlegri skringum. Reyni a hafa gaman af (og undrast).

etta eru 11 kort – mrg mjg venjuleg og munu fstir lesendur hungurdiska hafa s dmi um au ur. ess vegna er hr bloggpistlinum sjlfum aeins snt eitt eirra. Allur skammturinn er hins vegar pdf-vihengi. Kortin eru fengin gegnum Veurstofu slands, au birtast flest reglulega veurnrdasum va um heim en eru sjaldnast eins skr og hr. tarlegar skringar m oftast finna veraldarvefnum s vel leita.

w-blogg301211a

etta er kort af v tagi sem flestir kannast vi. Jafnrstilnur eru svartar, rkomusvi grn, og bllitu, en jafnhitalnur 850 hPa flatarins eru blar (frost) og rauar (hiti ofan frostmarks) strikalnur (0 lnan grn). Staan er hins vegar frekar venjuleg v ein risalg breiist um nr allt svi fr Labrador austur til Eystrasalts og fr Norur-Grnlandi suur fyrir Asreyjar. Hn er mjg djp, um 949 hPa lgarmiju, en jafnrstilnurnar eru ekki tiltakanlega ttar nema feinum svum.

Furulti af lgardrgum er lginni. m sj eitt fyrir noraustan land ar sem gti veri loku lg. Minnihttar lgardrag m sj liggja fr Bretlandseyjum og suvestur til Asreyja, v fylgja kuldaskil. Lgardrag er einnig suaustur af Hvarfi Grnlandi, en ekki er a sj neitt skilakerfi samfara v. N lg skir inn svi r suvestri – en a er talsvert verk a breyta stunni og alvruhlka ekki augsn nstunni.

Hr lkur pistlinum - en fram er haldi vihenginu.

Af srstkum stum verur n aftur nokkurra daga hl hungurdiskum. Eru fastir lesendur og arir velunnarar benir forlts v. Gleilegt ntt r, trj.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hkt af sta r snjskafli

N hkta hungurdiskar aftur af sta eftir viku hl. Hvenrfullu skrii verur n aftur er ljst en hr verur fjalla ltillega um snjinn sem n plagar ba hfuborgarsvisins og sjlfsagt fleiri.

Snjdptin mldist 33 cm vi Veurstofuna morgun (fimmtudaginn 29. desember) og telst a desembermet fyrir Reykjavk. Nkvmnin er ekki me eim htti a etta s endilega meira heldur en eir 32 cm sem mldust a morgni 31. desember 1978 og ann 22. desember 1984 - munur upp 1 cm verur a teljast tilviljun. En gtt var a losna vi tvfalda meti. Smuleiis urfti s sem etta skrifar a yfirgefa Veurstofuna kejum jladagsmorgun 1982 - var litlu minni snjr en n.

urnefnd snjkoma rslok 1978 hafi skila 32 cm a morgni ess 31. en fram snjai og njrsdagsmorgun var hn komin upp 39 cm. Hefi aukahlauprsdegi veri skoti inn ri 1978 hefi essi njrsdagur 1979 ekki veri a - heldur gamlrsdagur 1978 og snjdptarmet desembermnaar hefi ar me veri 39 cm og sti enn. En egar etta er skrifa eru enn tvr snjdptarmlingar eftir til ramta - hver veit nema a tala dagsins dag hkki til morguns?

a er reyndar afbrigilegt a snjdptarmet nvembermnaar er hrra en desembermeti. Mesta snjdpt sem mlst hefur nvember Reykjavk er 38 cm. a var miklu snjakasti 1978. S snjr brnai allur feinum dgum venjumiklum hlindum desember annig a gamlrsdagssnjrinn mikli fll aua jr.

Ritstjri hungurdiska lt hafa eftir sr Frttablainu morgun (- vital teki gr, 28. desember) a meirihttar umferarvandri hfust Reykjavk vi 28 til 30 cm snjdpt. a virist stafestast me snjkomu nturinnar. En snjdpt rst oft af r tilviljana. Atburur sastliinnar ntur var ekki svo str einn og sr. koma (aukning snjdptar) fr v deginum ur var 13 cm. etta er hflegur atburur.

Atbururinn um ramtin 1978 til 1979 var miklu strri - nrri 40 cm. Svo mikil snjsfnun einum atburi er mjg venjuleg Reykjavk - ekki dmalaus. Snjdptin n fellst nokkrum smrri atburum. Vi sem fylgdumst me snj hr Reykjavk snjatmabilinu mikla fyrir 1995 munum vel vandrastand a sem er umferarmlum vi 30 til 40 cm snjdpt. fer hskum sumum einnig a vera htt. En dmi eru um enn meiri snj Reykjavk - en ekki nlega.

snjarunum l einhvern veginn loftinu a tveir strir atburir ttu sr sta me a skmmu millibili a s fyrri vri ltt farinn a sjatna egar s sari skylli yfir.- En a gerist ekki. Vi 45 cm er standi vi meirihttar vandri - hva 80 cm (tveir strir)? Hva ef eir 80 cm brnuu ekki - en endurfrysu svona fjrum sinnum? Atburir af essu tagi liggja auvita leyni framtinni - enginn m vera mjg hissa.

vef Veurstofunnar liggur pistill ritstjrans um snjdptarmetslandsog sagt er fr snjdptarmeti Reykjavkur (55 cm fr 1937). vef Veurstofunnar er einnig ritger um snjhulu og snjdpt landinu - orin nrri 10 ra gmul en inniheldur samt mikinn frleik.

ritgerinni er kynnt til sgunnarsumma snjdptar alhvtra daga. Hn hefur veri ger fyrir alla mnui fr v a snjdptarmlingar hfust Reykjavk janarlok 1921. Sj m alla tfluna srstku vihengi me essum pistli.

aer 1984 sem sttar af hstu snjdptarsummu desembermnaa, 418. Nst kemur desember 1955 me 311. Nlandi desember er dag kominn upp 353 og skortir v 65 upp a n metinu. Veri snjdpt jafn mikil ea meiri sustu tvo dagana og er dag verur meti slegi. Hins vegar hafa alhvtir dagar aldrei veri jafn margir desember Reykjavk og n.

Snjrinn sem n liggur jr arf afgerandi hlku til a hverfa. Slkt virist ekki augsn. S bleyta sem er sp ara ntt (afarantt 31.) og gamlrsdag tti a draga r snjdptinni - a er a segja ef ekki snjar meira morgun (fstudag). San kvu sp stirnun og frosti aftur.

Skammvinnar, vgar vetrarhlkuraf essu tagi voru ldum ur rttilega kallair spilliblotar - v a eru eir svo sannarlega - hvernig sem mli er liti. egar snjr blotnar og frs aftur vera til svonefndir frear - eir hafa aldrei veri vinslir.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Haldi til hls

Hungurdiskar halda sig til hls nstu daga vegna jlahalds og pestarbits ritstjrans.

Gleileg jl.


Tvr lgir til jla (rtt rmlega a)

„Rtt rmlega a“ vsar til lgarinnar sem er a ganga yfir egar etta er skrifa (rtt fyrir mintti mivikudagskvldi 21. desember). Mjg mikill suvestanstrengur fylgir lginni mju svi. Hfuborgarsvi virist tla a sleppa en athygli vekur hversu hvasst er uppi Mrum (Fflholt me 24,2 m/s jafnaarvind kl. 23) og Hvalfiri (yrill me 25,1 m/s sama tma). Enn hvassara er fjallastvum ngrenninu. Rtt fyrir mintti var komi vonskuveur Holtavruheii og sennilega verur essa sama strengs lka vart sums staar Norurlandi ea Vestfjrum. Vonandi a ekkert fjki.

Nsta lg fer hj sdegis morgun (fimmtudag). Hn virist n tla a fara til norausturs rtt fyrir sunnan land. Ltum gervihnattarmynd sem tekin var kl. 23 mivikudagskvldi 21.12.

w-blogg221211a

Vi sjum a lg dagsins er vi Vestfiri og verur alveg r sgunni fyrir hdegi fimmtudag. Nja lgin a fara stefnu sem rin snir. tli vi verum ekki a tra v. Veur samfara lginni er langverst fyrir suvestan og sunnan mijuna annig a vi ttum a sleppa vi a. Kannski hvessir um stund af vestri ea vestnorvestri allra syst landinu anna kvld.

Aalspurningin samfara essari lg er s hvort og hvar snjar - og hversu miki. a getur gerst tveimur svum tengdum kerfinu. Annars vegar aalrkomubakkanum noran og norvestan vi lgarmijuna en hins vegar ljakerfi sem gti falli inn landi r vestri anna kvld ea ara ntt. a kerfi ea anna mta m sj sem ltinn sveip myndinni, vestarlega Grnlandshafi.

Hungurdiskar geta engu um etta sp (frekar en venjulega) en rtt fyrir flk fer a fylgjast vel mefrttum af veri fimmtudagsins.

San nlgast nnur lg orlksmessukvld - rlg hennar eru enn rin og illa virist spm tla a ganga vi a negla au niur. Flestar gera r fyrir v a hn dpki grarlega nmunda vi landi afarantt afangadags - evrpureiknimistin nefnir 41 hPa slarhring, ar af 14 hPa milli minttis og kl. 6 afangadagsmorgunn. En hr verur a leggja varnagla vi mikilli vissu. Lgin er a vsu orin til, var um hdegi mivikudag yfir Indianafylki Bandarkjunum, 1003 hPa djp, um hdegi morgun hn aeins a hafa dpka um 2 hPa lei sinni. En a verur gaman a fylgjast me run hennar myndum og spm nstu daga.Kannski verur ekkert r henni?


Kuldakasti - hvernig stendur a sig?

N er rtt a lta stu desembermnaar mia vi fyrri kalda mnui. Susta vikan hefur veri mun hlrri en r fyrri og ekki svo mjg fjarri meallagi rstmans.etta ir a kuldakasti n er a missa ara mnui niur fyrir sig.

langa Reykjavkursamanburinum (munum a a vantar mrg r hann og a nkvmni skortir) er 1981 vi a a n nverandi kulda og 1973, 1949 og 1936 dottnir niur fyrir (tlur C). San koma ntjndualdarmnuir langri r, 1886 kaldastur (til og me 20.).

rmnhiti 1. til 20.
201112-2,85
198112-2,85
190912-3,12
197312-3,28
194912-3,34
189112-3,41
193612-4,17
188012-4,28
188512-4,55
188712-4,81
189312-4,94
189212-5,35
188612-6,02

Stykkishlmsrin er reianlegri egar horft er langt til baka og hefur ann kost a aeins vantar einn desembermnu fr 1845, en a er 1919. egar vi mtum mli sast var nverandi desember 15. sti. En hva n?

rmealh.
11892-5,72
21917-5,48
31887-4,92
41880-4,84
51893-4,70
61863-4,53
71886-4,41
81847-4,35
91973-4,17
101936-4,13
261974-2,45
272011-2,45

Kuldakasti n er komi niur 26. til 27. sti. - Htt a vera nokku merkilegt. En mnuurinn er ekki binn og engin srstk hlindi enn kortunum. Hitinn Stykkishlmi a sem af er essum mnui er 2,4 stigum undir meallagi en Reykjavk er hann 3,2 stigum undir og 3,9 Akureyri. vi hlrra a tiltlu er Austfjrum, Dalatangi er 2,0 stigum undir meallaginu.


rjr lgir til jla (sari ttur)

egar etta er skrifa seint rijudagskvldi 20. desember eru enn rjr lgir til jla. S fyrsta fer yfir landi morgun, mivikudag, nnur fer hj rtt suur af landinu (ef spr rtast) fimmtudag og s rija fer yfir landi ea hj v afangadag. vissa er um a hvar rija lgin fer hj og hversu djp hn verur.

Vi ltum hloftaspkort sem gildir kl. 18 mivikudag (21. desember). a snir h h 500 hPa-flatarins (svartar, heildregnar lnur) og ykktina (rauar strikalnur).

w-blogg211211a

Vi sjum grarlega stran kuldapoll (hloftalg) vestur af Baffinslandi og h nrri strndum Spnar og Portgal. milli essara stru kerfa er mikill vindstrengur. Vi ekkjum hann ltilli fjarlg milli jafnharlna. r eru dregnar me 6 dam (= 60 m) bili, en 60 metrar eru nlgt8 hPa.

Lgarmijurnar eru merktar me tlustfum. Mivikudagslgin (1) er hr nlgt Suvesturlandi, fimmtudagslgin (2) er nokku langt suvestur hafi, en afangadagslgin (3) er vi vesturjaar kortsins. Vi sjum vel hvernig jafnykktarlnurnar liggja harbeygju ar sem lgirnar eru. Lgarbeygja er hins vegar jafnharlinunum - ar eru hloftalgardrg. undan og eftir lgardrgunum er miki misgengi ykktar- og jafnharlna. ar fer hltt astreymi undan en kalt eftir. Lgir sem fylgja essu mynstri kllum vi oftast rialgir, jafnhar- og jafnykktarlnur mynda (rii) net.

eftir fyrri lginni fylgir kalt astreymi eins og vera ber, en a rkir frekar rngu svi v strax eftir er komi hltt astreymi nstu lgar. Bili milli lganna er gilega lti og litlu m munaa sveigjur ykktarlnanna raskist. Gerist a geta lgirnar mist dpka ea grynnst sngglega og ar me breytt stefnu. Vi skulum lta nnar mynstri fyrri lginni (korti er frekar skrt).

w-blogg211211c

a sem hr fer eftir er nokku tyrfi - nrdin ttu a reyna a halda ri en hinir geta hoppa yfir rjr mlsgreinar - n ess a tapa af neinu nema tormeltu nrdafrinu.

Yfir landinu snir harsvii suvestantt, hn er nokku sterk. Vi getum slegi a lauslega vitandi a fjarlgin milli Reykjavkur og ytri hluta Snfellsness er um 1 breiddargra. Vi vitum lka a 1 hPa breiddarstig jafngildir um a bil 10 hnta vindi. Hr er munurinn um hlft harbil, harbili er 60 metrar, harmunur er v um 30 metrar, 4 hPa. a gerir um 40 hnta vind (20 m/s). hina ttina (til suausturs) eru lnurnar talsvert ttari og vindur er 60 til 70 hntar (30 til 35 m/s).

N skulum vi taka eftir v a enn meiri munur er bratta ykktarsvisins eftir v hvort vi ltum til norvesturs ea suausturs. Jafnykktarlnurnar eru mjg ttar til norvesturs, sennilega er brattinn ar tvfaldur vi harbrattann. Til suausturs er hann hins vegar mun minni og eitt ykktarbil tekur ar yfir tv og hlft harbil. ar sem ykktarlnur eru gisnar undir miklum hloftavindinr hes hloftarasta niur undir yfirbor (hr suaustan vi lgarmijuna). ar sem ykktarlnur eru ttar undir miklum hloftarstum gtir hloftavindsins ekki, vindhmarki er aeins 1 til 2 km h og stefnan fug vi vindinn uppi (noraustantt essu tilviki).Hafa verur huga a ykktar- og harsvii hafi smu hallastefnu.

Vi sjum e.t.v. af essu a mjg litlar hreyfingar ykktar- ea harsviinu geta valdi grarlegum breytingum vindtt og vindhraa. Bylgjukerfi sem eru togandi hvort anna eins og hr um rir eru srlega rokgjrn og stutt milli hgviris og ofsa. eir sem eitthva eiga undir veri eiga v a fylgjast vel me veurspm nstu daga.

Afangadagslgin hefur veri mjg rokgjrn spm undanfarna daga og mist runni hj n teljandi veurs ea ori a meirihttar lg me tilheyrandi illsku. Vi fylgjumst e.t.v. me runinni nstu daga.


Hljustu dagar desembermnaar

Mean vi bum eftir lgunum remur (mivikudag 21., fimmtudag 22. og afangadag jla) skulum vi lta hljustu daga desembermnaar - a er a segja sem stta hstum mealhita, hsta mealhmarkshita og hsta meallgmarkshita. Mia er vi rin 1949 til 2010. Rtt er samt a geta ess a lgirnar rjr eru allar tlun - en enn er ekki samkomulag um nkvma braut eirra ea dpt.

En ltum hljustu dagana. eir reiknast vera essir (allar tlur C):

rmndagurmealh.
1199712159,39
2199712149,29
3200612208,82
4200112108,63
5200112158,20
6200112137,87
7200112147,87
819951247,81
9200612197,79
1019891217,76
11200912117,69

Athygli vekur a allir dagarnir eru fr sari rum vimiunartmabilsins. Tveir eir hljustu eru fr 1997, fjrir fr 2001 og tveir fr 2006. Hungurdiskar hafa ur fjalla um dagahmrk desember og methita desembermnaar. Margir muna enn dagana hlju 2006 egar mikil leysinga- og rkomufl uru bi noranlands og Suurlandi.

Listinn yfir daga sem eiga hsta mealhmarkshitann er svipaur, alla vega eru allir dagarnir nlegir:

hsta landsmealhmark
rmndagurmealhm.
11997121511,77
2200212611,30
31997121411,15
41997121611,00
52009121210,97
62006122110,96
72001121410,91
82006122010,55
92001121110,40
10199512310,33
112007121810,27

Dagarnir eru flestir anna hvort eir smu ea nsti dagur vi dagana fyrri lista. Taka m eftir v a hafi hmarkshiti slarhringsins ori a nttu - sem er algengt desember - frist hsta mealhmarki gjarnan daginn eftir ann sem hstan hafi mealhitann.

Hsti meallgmarkshitinn reiknast eftirtalda daga:

hsta landsmeallgmark
rmndagurmeallgm.
1199712157,88
2200612206,57
3200112156,40
4200712206,00
519871225,82
6200112105,80
7200112145,71
8200912125,58
9199712165,49
10197112315,44
11200912135,30

Hr fr einn eldri dagur narsamlegast a komast listann. a er gamlrsdagur 1971. Mikil og eftirminnileg veurumskipti uru nokkrum dgum ur egar skipti r illum snjkomuumhleypingum yfir hlja sunnantt sem st langt fram eftir janarmnui 1972.


rjr lgir til jla?

N m lta norurhvelsmyndina og sj hva ber fyrir augu. Hn snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins rijudaginn 20. desember kl. 12.

w-blogg191211

Hr tta kunnugir sig umsvifalaust.Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem r eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en ynnri rauar lnur sna 5820 metra og 5100 metra.

Vi sjum a meginkuldapollur norurhvels hefur asetur vi Baffinsland - en ar er hans upphaldsbli. Annars er frekar flatneskjulegt yfir heimskautssvinu sjlfu - og er a algengt essum rstma, Meginrastir lmast sunnar og m greina r eim stum ar sem lnurnar eru ttar. straumnum m sj allmargar smar bylgjur - r eru lei til austurs. Ein fer yfir landi mnudag og er a mestu komin hj egar korti gildir.

Beint suur af landinu er myndarlegur, breiur harhryggur og nsta bylgja - s sem merkt er „mi“ - fyrir mivikudag - arf a skja mefram honum til a komast til slands. Eindregin harbeygja er jafnharlnum vestan harhryggnum og eiga bylgjan og lg hennar tluvert erfitt uppdrttar vi a sna beygjunni yfir hagstari lgarbeygju. Undanfarna daga hafa tlvuspr tt mjg bgt me a kvea hvort a tekst ea ekki. Ef a tekst kemur hr myndarleg lg mivikudag - allmiki vestanveur verur sunnan vi hana en austanttin noran vi er meinlausari. Ef ekki tekst a breyta beygjunni - straujast lgin framhj n ess a vaxa fyrr en austan vi meginbeygjuna.

Anna er a sem gerir spr fyrir mija vikuna vissar er hversu stutt er milli mivikudagsbylgjunnar (mi) og eirrar sem vill koma hr vi sgu fimmtudag (fi kortinu). Sari bylgjan gti dregi kraft r eirri fyrri - ea fugt. En sem stendur er fimmtudagslginni sp sunnan vi land. er spurningin me hana hvort snjkoma verur austanttinni - ea ekki.

Laugardagsbylgjan - j, afangadagslgin - er kortinu vi suvestanveran Hudsonfla. rlg hennar eru alls ekki fullrin og eins gott a tala sem minnst um au essu stigi mlsins. Hungurdiskar gefa mlinu e.t.v. gaum nstu daga.

J - vihengi er litaspjald sem snir kalda og hlja mnui Reykjavk tvhundru r - excel-skjali. Ofurkaldir mnuir eru merktir me dkkblu - en kaldir eru ljsari, Allra hljustu mnuirnir eru dkkrauir - en hlir eru raubrnir. Litirnir eru reiknair t mia vi tmabili 1871 til 2010 - litir eldri mnaa eru hafir me til gamans. Ekki er tlast til ess a essi leikur s tekinn of htlega.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Heiasti desemberdagurinn

Undanfarna mnui hafa hungurdiskar rifja upp heiustu daga hverjum mnui fr 1949. N er komi a desember.Heiasti dagurinn sem vi finnum eim mnui er s 30. ri 1995, mealskjahula var aeins 1,2 ttunduhlutar. Myndin er r safni mttkustvarinnar Dundee Skotlandi.

w-blogg181211

Minnihttar skjabakki er vi Vestfiri norvestanvera og e.t.v. annar vi strnd Austur-Skaftafellssslu. A ru leyti er heirkt. Vi sjum mikinn skjagndul yfir Grnlandi ar er hltt loft a ryjast til norurs. Hrstisvi er yfir slandi. textahnotskurn segir um ennan mnu: G t. Nokku vtusamt var syra, en lti var um strviri. Eftir mijan mnu geri hrkufrost og mnuurinn var mjg kaldur um landi noraustanvert. essi dagur kemst ekki lista yfir kldustu desemberdagana.

Nstheiastur er 26. desember 1962 (man hann vel). um jlin settist hr a einhver mesta fyrirstuh sem um getur og rkti nnast einr til mis janar 1963 og san aftur langt fram febrar. Fdma kuldar voru Vestur-Evrpu - venjulegastir Bretlandseyjum. g er ekki alveg viss - en mig minnir a arna hafi knattspyrna og knattspyrnugetraunir lent dmilegum vandrum egar heilu umferunum var a fresta enska boltanum.

S 22. ri 1976 er san rija sti heira desemberdaga - fyrirstuhin s var lka venjuleg - tt ekki kmi hn alveg jafnhart niur Bretum. Skjaasti desemberdagurinn telst s 7. ri 1983 og halarfa daga nstu stum.

Vi reiknum lka til gamans t hvaa degi desember skyggni var best (trum v ekki um of). ar er gamlrsdagur 1995 talinn bestur og heirkjudagurinn 30. og fjalla var um hr a ofan er marktku ru sti - og 29. sama r er fjra sti. milli er 28. 2002.

Verst telst skyggni hafa veri 12. desember 1971. ann dag var rkoma um land allt, snjkoma vast hvar. Nstverst var skyggni jladag 1963. snjai miki nyrra og daginn eftir fllu snjfl hs Siglufiri.


Bylgjuskipti

Algengast er a stru bylgjurnar vestanvindabeltinu hreyfist kvei til austurs. Undanfarna daga hfum vi veri bylgjudal, svo breium a heimskautarstin hefur haldi sig langt sunnan vi land og gripi ar allar marktkar lgir og flutt austur til meginlands Evrpu. N skir n bylgja fram r vestri og tir eirri gmlutil austurs, r sgunni hj okkur. Harhryggur fer undan nju bylgjunni eins og sst myndinni hr a nean.

w-blogg171211

etta er sp um h 300 hPa-flatarins yfir Norur-Atlantshafi og gildir laugardaginn 17. desember kl. 18. Jafnharlnur (svartar) sna h flatarins dekametrum. Lgst er staan vi kuldapollinn mikla sem er snu upphaldsbli vi Baffinsland, um 8116 metrar. Hst er hn rmir 9,5 km vi Asreyjar. Heimskautarstin lmast arna milli. Hn er me ttingslegra mti kortinu en nr sr fljtlega strik aftur. Litakvarinn snir vindhraa rstinni.

Harhryggurinn er merktur me rauum strikalnum. Lengst til vinstri (f - fyrir fstudag) m sj stu hans fstudag kl. 18. Milnan snirstu hans kortinu (laugardag) og lnan lengst tilhgri snir hvar honum er sp sunndag kl 18. verum vi komin suvestanttina vestan vi hrygginn.

Tlvuspr hafa undanfarna viku veri nokku sammla um a hryggurinn fari yfir landi laugardag og virist a vera a rtast. Afskaplegt samkomulag hefur hins vegar veri um veurlagi sem fylgir eftir honum. ar vilja aminnsta kosti fimm styttri bylgjur ryjast fram hver ftur annarri.Langt fram eftir liinni viku var bist vi v abylgja nmer tv yri aafgerandi lg sem sp var til norausturs fyrir vestan land - en san koms skoun fram anmer rj mynditrufla hana svo a hn straujaist fyrir sunnan landi ogkmi ltt vi sgu.

Hver sp ftur annarri segir n misjafnar sgur og engin lei a gera hr grein fyrir v llu. Meirihluti spnna er egar etta er skrifaefins um a nokku marktkt komi tr essum bylgjugangi -nema a enn sem fyrr skuli stt me illvirum a Vestur-Evrpu. Rtist a heldur kuldinn hr einfaldlega fram - me smhli vi fyrstu smbylgju sunnudag. Jlaveri er v enn ri.

Kuldapollurinn stri bur tekta um sinn en vsast er rtt a gefa honum auga.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 192
 • Sl. slarhring: 394
 • Sl. viku: 1882
 • Fr upphafi: 2355954

Anna

 • Innlit dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 174
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband