Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Hversu miki kuldakast?

Eftir a venju fremur kalt (ea hltt) hefur veri landinu nokkra daga vex hugi samanburi veurs fort og nt. a er elilegur hugi en sannleikurinn er s a samanburur er oft ekki auveldur. tt sambrileg kst komi hitta au auvita ekki alltaf smu mnaardagana. v lengra sem kasti er v auveldari verur samanbururinn. Nverandi kuldakast er ekki ori ngilega langt til ess a a skeri sig greinilega r fjldanum fortinni. En a telst n samt ekki alveg venjulegt.

Lausleg knnun bendir til ess a mta kst geri desember 8 til 10 ra fresti. S hins vegar mia vi fyrstu vikuna eingngu er kasti venjulegra. Hgt er a gera samanbur af essu tagi nokkra vegu.

Einfaldast er a reikna mealhita fyrstu 5 daga desembermnaar og bera saman aftur tmann. Sustu 60 rin (ltil vissa samanburi) hafa essir 5 dagar aeins einu sinni veri kaldari Reykjavk, a var desember 1961. Akureyri er engin desemberbyrjun essu tmabili kaldari heldur en n.

Hgt er a n samanburi Reykjavk lengra aftur (sling af rum fyrir 1920 vantar samanburinn og hann er stundum ekki alveg jafnrttisgrundvelli). kemur ljs a mun kaldara var byrjun desember 1892 og 1936 og nokkru kaldara 1885, 1887, 1891 og 1895.Flest tilvikin eru sem sagt 19. ld - alrmdu kuldaskeii. Dmi fr 1936 er hins vegar rhlindaskeiinu mikla runum 1920 til 1965.ettaer e.t.v. gott dmi um a kuldaksteru algeng kldum skeium, enmestu hlskei eru alls ekki nm fyrir eim.

Samanburur af essu tagi er ekki alveg sanngjarn fyrir stutt tmabil v rum rum geta hafa komi mta ea kaldari kaflar sem ekki hitta smu daga. Sanngirnin verur meiri eftir v sem dgunum fjlgar. g hef gert grflega talningu mta kflum desember. kemur ljs a sasta vika nvember 1965 var mta kld og sastlinir 7 dagar (til og me 5. desember).

Nokkrar mta kaldar vikur eru rum desembermnuum sustu 60 ra - en seinna mnuinum. a ir a bast m vi svona kafla einhvern tma desember 8 til 10 ra fresti. S leyft a hiti fari rtt yfir frostmark einn dag inni frostakafla fjlgar kflunum nokku. Reyndar fr hiti +0,1 stig Reykjavk 2. desember (sastliinn fstudag), annig a frostakaflinn „okkar“ n er ekki alveg tandurhreinn ea syndlaus (tt vi hfum lti svo) - fyrri kflum var ekki veittur slkur afslttur egar leita var.

Mikil kuldakst eru lkleg til ess a skila mrgum kuldametum. Fjlmrk desemberlgmarksmet einstakra stva hafa egar falli essu kasti en einkum stvum sem ekki hafa athuga lengi. Vi getum gert au ml upp egar kastinu er loki (ea a lengra komi). Arir veurbloggarar gtu komi me frttir af slku ur - en sp er framhaldandi kulda.

En til a menn hafi eitthva a bta anga til er rtt a lta lista yfir lgsta lgmark einstkum veurstvum desember fylgja vihengi. Listinn nr til 2010 - n met eru ekki listanum en sj m a au eru allnokkur. etta sinn er listinn fjrskiptur. Fyrst koma allar sjlfvirkar stvar (lka stvar Vegagerarinnar) eim er raa eftir lgsta lgmarki. Vilji menn t.d. raa eftir stafrfsr er bara a lma listann inn i tflureikni og velja run (sort) eftir v sem vi . N er lgmarksklukkustund nefnd listanum og er a nmli. a ir a fleiri endurtekningar (metajafnanir) eru fleiri listanum en eim sem ur hafa birst hungurdiskum.

Lgstu lgmrk sjlfvirku stvunum (til 2010) eru essi:

byrjarnr tilmetrmetdagurmetklstmetstvarnafn
1997201020042318-30,6Setur
199320102004242-28,9fuver
1996201020102223-28,6Mvatn
1993201019991813-28,2Veiivatnahraun
2003201020102218-28,1Mrudalur sjlfvirk st
2003201020102222-28,1Mrudalur sjlfvirk st
2003201020102223-27,9Svartrkot sjlfvirk st
2003201020102224-27,9Svartrkot sjlfvirk st
200520102010228-27,7Brarjkull B10
2005201020102212-27,7Brarjkull B10
2005201020102216-27,7Brarjkull B10

g held a svona lgar tlur hafi ekki enn sst yfirstandandi kasti. Lgstu gildin eru r orlksmessukastinu 2004 en san mrg r skammvinnu kuldakasti rtt fyrir jl fyrra (2010).

Nean vi ennan lista vihenginu kemur listi sem nr yfir skeytasafn gagnagrunni Veurstofunnar. Vi sleppum honum hr (en sj vihengi), hann er efnislegamjg lkur rija listanum en hannnr til mannara stva tmabilinu 1961 til 2010. ar eru lgstu tlurnar:

stbyrjarnr tilmetrmetdagurmetstvarnafn
49019612009199526-32,2Mrudalur
49519612010199526-29,2Grmsstair
89219652003197719-28,5Hveravellir
46819612010199526-28,2Reykjahl
44919731977197719-27,5Sandbir
47319612010198825-26,8Staarhll
94519611982197422-26,8ingvellir
54219691998198218-26,5Br Jkuldal I
46219612010199526-25,5Mri
46219612010199527-25,5Mri

Hr er annar jlum 1995 berandi og kaldur 19. ri 1977. Fyrir nean ennan lista m sj lgstu lgmrk stvunum rabilinu 1924 til 1960:

stbyrjarnr tilmetrmetdagurmetstvarnafn
49019381960194921-31,5Mrudalur
4951924196019363-29,5Grmsstair
46619241931192530-26,8Grnavatn
46819371960194921-25,0Reykjahl
3881935195419364-21,9Skriuland
3011924193619364-21,6Kolls Hrtafiri
45219371960196024-21,3Sandur
4221929196019363-20,8Akureyri
31719381946194112-20,5Npsdalstunga
94519371960195014-20,5ingvellir

Hr er kasti 1936 sem ltilega var minnst a ofan berandi en aeins fjrar stvar n -25 stigum ea meira llu tmabilinu. A lokum eru nokkur eldri lgmarksmet en s listi er enn vinnslu og kann a vera gloppttur.

rdagurmetstvarnafn
19179-34,5Mrudalur
191710-30,0Grmsstair Fjllum
191716-22,3Mruvellir
191716-22,0Akureyri
191717-22,0Vfilsstair
188025-21,1Stykkishlmur
190627-21,0Holt nundarfiri
188018-20,4Grmsey
188018-18,8Teigarhorn
188026-18,7Reykjavk

Hr m sj slandsmet desembermnaar-34,5 stig. a er fr Mrudal Efra-fjalli (held g a sagt hafi veri) 9. desember 1917. Lgsta lgmark Akureyrar (eftir 1881) er einnig r sama mnui - undanfara frostavetrarins 1918. Reykjavkurlgmarki er enn eldra, fr rum jladegi 1880. Desember a r var undanfari frostanna 1881. Skelfilegan byl geri landinu rija og fjra jladag og s vart milli hsa Reykjavk heljarfrosti. Lgin s virist hafa veri athyglisver - endurgreiningin amerska nr henni illa eins og flestum verum essa dmalausa frostavetrar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Af miklum hloftavindstreng sunnan vi land

Vi notum tkifri og ltum mikinn hloftavindstreng sunnan vi land. Korti snir h 300 hPa-flatarins samt vindhraa og vindtt mnudaginn 5. desember kl. 18 - eins og hirlam-lkani segir til um. Vindur er sndur me hefbundnum vindrvum en srstk hersla er lg vindhraann me v a sna hann mismunandi litum eftir v hversu sterkur hann er. Heildregnu lnurnar sna h 300 hPa-flatarins dekametrum (1 dam=10 metrar). Textinn hr a nean er ekki srlega agengilegur og er sem fyrr beist velviringar smanum. En a er ekki skylda a lesa hungurdiska.

w-blogg051211

Auk fastra merkinga hef g sett inn nokkur hersluatrii til vibtar. Vi lgina yfir Norur-Grnlandi er h flatarins um 8140 metrar, en syst kortinu, vestur af Spni, er hn rmlega 9500 metrar, munar hr nrri 1,4 klmetrum hstu og lgstu h flatarins. a kann a virast liti 4000 klmetra lei - en dugar samt til ess a ba til vindinn milli sem nr meir en 330 km/klst (92 m/s) hraaar sem hann er mestur.

N kemur tveggja mlsgreina trdr um oranotkun- eir sleppi eimsem vilja.

g er hallur undir oranotkun a tala um vindrastir ar sem vindur liggur strengjum, hvort sem er hloftum ea lgra. Vindstrengur er aeins almennari merkingar - vi tlum varla um vindrastir vi hshorn. hloftakortum sst a vindur leggst ar mjg rastir sumar eru meira ea minna alltaf til staar og hafa v fengi nfn - g nota nafni heimskautarst sem ensku nefnist polar jet stream. ar er tt vi rst sem hringar sig um mestallt norurhvel (og nnur um suurhvel). Vegna ess a heimskautarastirnar eru tvr tti raunar a tala um heimskautarst norurhvels - en a er allt of langt - en sur vil g tala um heimskautsrst.

En hva um a. Heimskautarstin er sjaldnast alveg samfelld - heldur er hn btum sem sveiflast t og suur kringum lgardrg og harhryggi hloftanna. Innan hvers bts eru rng svi ar sem vindhrai er langmestur. g stel orinu skotvindur sem nafni essi svi. au hafa einnig veri nefnt rastarkjarni.

En aftur a myndinni. Vi sjum heimskautarstina liggja nnast beint yfir Atlantshaf fr Labrador til Frakklands. Hn er reyndar aeins strri umfangs heldur en lituu svin en a minnsta kosti svo str. Sj m a rstinfylgir jafnharlnunum ekki alveg. A essu sinni munar ekki mjg miklu.

Af kortum sem sna framhaldandi run m sj a svi ar sem skotvindurinn er snarpastur hreyfist til austurs me um 100 til 120 km hraa klukkustund. Vindhrainn er hins vegar miklu meiri, yfir 330 km/klst ar sem mest er. etta ir a skotvindssvi fylgir loftinu engan veginn eftir.

S btur heimskautarastarinnar sem vi sjum kortinu afmarkast af tveimur lgardrgum austast og vestast kortinu. Blar strikalnur eru settar mijur eirra endilangar. milli eirra er veikur harhryggur sem hr er merktur sem bogadregin rau strikalna. Hryggurinn hreyfist austur. ljst er hvort hann slr tmabundi smlgamyndun sunnan og vestan vi land.

Til a losna r kuldanum sem rkir n hr landi arf harhryggur a rsa upp r heimskautarstinni, helst fyrir austan okkur. a gerir essi hryggur ekki. Rtt sst ann nsta efst til vinstri - margir dagar eru a hann ni hinga til lands - sennilega 4 til 5 dagar. Stru reiknimistvarnar eru mjg sammla um ris hans - evrpureiknimistin segir hann gagnsltinn fyrir okkur en s amerska er mun bjartsnni um norurfr hans.

Vestur-Evrpa er enn skotlnu illvira og verur a mestalla vikuna. Spr eru rar um a ml.


Kuldaframrs allt um kring

dag ltum vi spkort sem snir hita og vind 850 hPa-fletinum yfir landinu og umhverfi ess sunnudaginn 4. desember kl 18. Korti er fengi af flugveurspsum vefs Veurstofunnar.

w-blogg041211

g hef btt nokkrum rvum og hringjum inn korti. Vindurinn er tknaur me hefbundnum vindrvum sem sna stefnu og styrk vindsins. Sterk norvestantt er bi noraustur af landinu sem og suvestur hafi. Noraustantt er Grnlandssundi og rin tt blettum suur og suaustur af landinu. Vindrvarnar sna a kalt astreymi er rkjandi meginhluta ess svis sem korti snir. a sjum vi me v a horfa horni milli jafnhitalnanna (blar strikalnur) og vindsins. ar sem vindurinn liggur undir horni jafnhitalnurnar fr kaldara svi tir hann kalda loftinu fram annig a vegur ess vex.

Frosti er minnst vi Skotland, ar m aeins sj -5 stiga jafnhitalnuna. Grf hjlparregla segir a s frost meira en -5 stig 850 hPa falli rkoma lklega sem snjr niur undir sjvarml. etta er ekki algilt og sst ar sem vindur bls afhlju hafi ea ar sem loft er srlega vel blanda. Ekki er vst a a snji vi sjvarml Skotlandi - en rugglega fjallvegum.

Eins og nefnt var a ofan leggst vindurinn strengi kortinu, Hvassastur er strengurinn fyrir suvestan land ar sem vindi er sp 25 m/s. hinum strengjunum er vindur bilinu 15 til 20 m/s. Talsverur vindsnii er til beggja tta fr miju strengjanna.

a tti a vera auvelt a sj a vru spaahjl sett sitt hvoru megin vindstrengjanna myndu au fara a snast, lgahring (hgragrip) vinstra megin strengjanna, en harhring (vinstragrip) hgra megin. Hringirnir kortinu og rvarnar eim eiga a sna lgahringina.

a hltur v a teljast elilegt a lgasveipir myndist vinstra megin strengjanna. etta er einna erfiast Grnlandssundi vegna ess hve farvegurinn er rngur. ess vegna er lklegast a sveipmyndun essari vindtt og vindstyrk hinkri aeins ar til farvegurinn fer a vkka. (Ltil regla v).

Svipa hagar til vi suurodda Grnlands, Hvarf. ar kemur mikill vindstrengur oft r vestri og vingast ar mja rst. ensku er fyrirbrigi kalla tip jet, slenskt nafn hefur ekki enn fest sig sessi - kannski hornrst ea hvarfrst? egar lofti kemur lgabeygjurungi fram hj Hvarfi myndast gjarnan hvirflar t af strndinni ar norur af.

Eftir a lgasveipur hefur myndast og rifi sig lausan vi upprunastainn fr hann valdi nokkru svi og hreyfist san gjarnan me vindum hrra uppi. Af v a astreymi er kalt vitum vi a vindur snst til lgri ttar me h - norvestantt verur vestlg, austantt noraustlg o.s.frv. egar korti gildirer vi lklegast a sveipir hreyfist til austurs meginhluta svisins (nema Grnlandssundi).

Undantekning er hreyfifrelsi sveipanna grennd vi slandsstrendur. a eru aeins hstu fjll sem n upp 850 hPa fltinn, near rkir srstakt landloftslag. ar klnar loft stugt vegna neikvs geislunarjafnvgis bjrtu veri. etta loft streymir undan halla til sjvar og ntt loft dregst niur stainn. Vi vitum a niurstreymi leysir upp sk og ar me heldur tgeislunarstandi sr sjlfkrafa vi - a arf vind og/ea flug skjakerfi til a breyta v.

Kalda lofti af landi hefur hins vegar fr me sr a munur hita lofts og sjvar verur meiri en ef landloftsins nyti ekki vi. Lofti yfir hlsjnum verurstugt og ljaklakkar myndast. Losun dulvarma eykur lgahringrs (allt of langt ml er a upplsa hr og n hvers vegna). Ekkert munar um einstaka klakka en eir vilja leggjast gara utan um hrifasvi landloftsins. Lgasveipirnir myndastfrekar ljagrunumen utan eirra - s um eitthva val a ra.

Hr hefur veri stikla stru um stu sunnudagsins. tlit er fyrir a svipa stand haldist nstu daga. Sannleikurinn er hins vegar s a mjg erfitt er a sp myndun einstakra lgasveipa og segja fyrir um samskipti land- og sjvarlofts. S framfr hefur ori sustu rum a nkvmustu tlvulkn eru farin a sj sveipina og mynda lka sveipi - e.t.v. ekki rttum sta.

dag - laugardaginn 3. desember komust ljabakkar aeins inn landi vestanvert. Skjafar var um stund mjg athyglisvert v loft var greinilega stugt um stund ofan landloftsins og mtti sj eins konar stfa klakka. Meir um sar gefist tilefni. Landlofti var mjg grunnt og ltt blanda, t.d. var -9 til -11 stiga frost Hvanneyri, en ekki nema -5 til -7 480 metra h Skarsheii. Hefi a loft komist alveg til jarar hefi veri frostlti Borgarfiri.

J, vi sjum a -20 stiga jafnhitalnan snertir Vestfiri spkortinu. Hirlam lkani var rum ur alrmt fyrira veraof kalt a nean - hvort svo er enn veitg ekki. En venjulegt er a essi jafnhitalna snerti landi. Vi getum liti betur metkulda essari h efessi sp reynist rtt.


Kldustu dagar desembermnaar 1949 til 2010

Tilefni af kuldanum essa dagana er rtt a fara yfir kldustu desemberdaga sustu ratuga. Hr er aeins mia vi mealtal stva bygg.

Lgsti mealhiti

rmndagur(C)
19731217-13,42
19731218-12,90
19611228-12,68
20041223-11,86
19731213-11,72
19771219-11,57
19611227-11,32
19891220-11,32
19761231-11,29
19771218-11,15
19881224-10,95
19801218-10,86
19651226-10,82

Ekki er neinn dagur listanum eftir 1989 nema orlksmessa ri 2004 (er virkilega svo langt san). Von a menn su ornir vanir kuldum desember. Efstu tv stin (a er varla hgt a segja verma) eru hndum desember 1973 og einnig dagurinn fimmta sti. a var eftirminnilegur mnuur. S sem skrifar kom einmitt heim jlafr fr Noregi ann 17. ar stu menn hlfgeru lostiyfir olukreppunni sem lamai umfer og jafnvel hsahitun. Hr gtti olukreppunnar ekki ann htt - veri bara hkkai. Bi nvember og desember 1973 voru mjg kaldir og ttu undir hugmyndir um yfirvofandi sld. Fdma illviri plguu Vestur-Noreg og nja oluborpalla Norursj. Mr er til efs a jafn hvassvirasamir mnuir hafi komi ar san - en g veit a ekki.

rija sti er skaplega kaldur dagur milli jla og njrs 1961. Einnig mjg eftirminnilegur Borgarnesi. s ritstjrinn einmitt hungurdiska fyrsta skipti um sna daga og gleymir eirri sjn og frostreyknum mikla firinum ekki. var-16,8 stiga frost Reykjavk.

vnst eru eir dagar sem eiga lgstan meallgmarkshita landinu.

rmndagur(C)
19731218-16,24
19771219-15,75
19731214-15,22
19611228-15,20
19741222-14,96
19731217-14,66
19611229-14,27
20041223-14,24
19691211-14,06
19891220-13,83
19761231-13,79
1949129-13,74

Hr er 18. desember 1973 fyrsta stinu, en s 19. ri 1977 treur sr anna sti - en var sjtta sti mealhitalistans. orlksmessa 2004 stendur sig enn best daga nju ldinni.

desember skiptir slargangurinn nnast engu mli fyrir hitann. rum rstmum er hmarkshitinn oftast lgstur hvssum noranvindi. Listi yfir lgsta hmarkshita er v ekki mjg lkur hinum. En samt bregur ar fyrir rum dgum.

rmndagur(C)
19731218-11,32
19611228-10,88
19771219-10,49
19761231-9,17
1967127-8,68
19651227-8,52
19891220-8,44
19881224-8,24
19681218-8,15
19951222-8,11
19951226-8,08
19651226-8,01
19661224-8,01

Enn er 18. desember 1973 heiursstinu og s 28. 1961 er n ru sti. Dagar fr nrri ld sjst ekki. eir sem eru nst okkur tmasndu sigum jlaleyti 1995, s 22. og 26.

Fyrir ykktarnrdin (au eru vonandi orin nokkur) er a 28. desember 1961 sem minnstu ykktina eim punkti amersku endurgreiningarinnar sem nstur liggur hloftastinni Keflavkurflugvelli.Hn var 4920 metrar. Dagarnir kldu 1973 eru skammt undan.

Hungurdiskar hafa einnig leita uppi lgstu ykkt fleiri punktum nmunda vi sland og allra lgsta gildi er einnig fr sama degi 1961, 4882 metrar, 66N og 14V. Greiningin nr aftur til 1871 - en vi hfum ekki allt of mikla tr ykktarmli hennar 19. ld - hva metalista varar.

vitum vi a. Sar kemur listinn me lgstu lgmrkum veurstvanna desember. Spr gera r fyrir v a ykktin nstu daga eigi a fara niur fyrir 5000 metra norantil landinu, en a lgsta sem g hef s spkortum nstu daga yfr Keflavkurflugvelli er 5020 metrar - 100 metrum meira en hungurdiskadaginn 28. desember 1961 (hlf ld a).


Noran meginrasta - eins og s verur(?)

Hversu venjulegt er frosti n? Hart frost nokkra daga er ekki venjulegt essum rstma, tu daga harur frostakafli er frekar venjulegur. Vi getum sett upp nokkur vimi: Reykjavk er venjulegt a frost fari niur fyrir -13 stig. ngrannasveitum msum innar landi liggja mrk ess venjulega frekar vi -17 til -20 stig. Akureyri gtum vi sett mrkin vi -17 til -20 stig og landinu heild arf enginn a sa sig tt frost fari niur -20 til -25 stig. rjtu stig eru alltaf venjuleg.

essi pistill er skrifaur seint fimmtudagskvldi 1. desember. Enn er smvegis ljagangur suvestanlands. Kaldasta lofti blandaist va en enn eimir eftir af vinn til landsins, t.d. Suurlandsundirlendinu ar sem hafa veri athyglisverar hitasveiflur dag - stvar hafa hrokki inn og t r unnum kuldaskildi sem legi hefur yfir lglendinu n ess a blandast.

En morgun fer mjg djp lg hratt til austurs fyrir sunnan land. Spr telja a landi sleppi a mestu vi illviri sem henni fylgir - sem er verulegt. a stefnir til Suur-Noregs. Hr landi er a helst svi allra syst landinu sem gti lent inni skammvinnu austnoraustanveri me hrarbyl. Rtt a huga a spm Veurstofunnar ar um.

Landi er n noran allra meginrasta vestanvindabeltisins. ar rkir mikil flatneskja hloftum og kuldapollarnir httulegu semvilja vera sveimi vetrum eru satt best a segja heldur linir mia vi a sem oftast er. Ekki virist nstu daga heldur vera mikill hugi hj hljum hryggjum a skjta sr norur bginn til mts vi kuldapollana - a minnsta kosti ekki hr vi noranvert Atlantshaf. En til a sj etta betur ltum vi 500 hPa norurhvelssp sem gildir um hdegi laugardag.

w-blogg021211a

Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h. au tindi hafa au helst ori fr v a hr var liti etta kort sast a unna raua lnan sem markar hina 5100 metra nr n kringum allt norurskautssvi og liggur meira a segja sunnan vi sland. Grarlegur vindstrengur er yfir Norur-Atlantshafi fr Nfundnalandi til Bretlands og san austur um.

Lgabylgjur berast hver ftur annarri til austurs nrri essum vindstreng og stefna Vestur-Evrpu - en lta okkur frii a mestu. Smvgilegar breytingar eru stunni fr degi til dags en spr gera samt r fyrir v a standi haldist nstu viku. Ekki er n vst a a gerist tt spr helstu reiknimistva su sammla um etta. Strengurinn sem vi sjum n nrri Hudsonfla annig a hreyfast beint austur um haf n ess a byggja upp bylgju undan sr.

Mikil hlindi fylgja vestanttinni langt austur um Evrpu - hlindin eru v meiri eftir v sem austar og norar dregur ar um slir. Einnig er venjuhltt Kanada og Alaska essa dagana. standi Sberu er mjg ljst eins og sj m kortinu. ar er aalatrium hltt - tt au hlindi su n svona og svona - en varla sst meir en -40 stiga frost ar dag nema afdlum og uppsveitum. Kalt er Miausturlndum og ekki srlega hltt Bandarkjunum. Frost veurstvum Austur-Grnlands noran vi sland var ekki mikimeira dag heldur en Suurlandsundirlendinu.

Srstkum hugamnnum - eim sem nenna a skoa njar langtmaspr 6 klukkustunda fresti allan slarhringinn og reytast kunna lstri stu hr um slir - er n bent bylgjuna sem kortinu er vi Aljteyjar. Reiknimistvarnar eru algjrlega sammla um run hennar (a m nefnilega alltaf finna eitthva spennandi, gtu nrd).

Eftir a lgin verur farin hj morgun (fstudag) lendum vi veurlagi egar hver smlgin ftur annarri myndast Grnlandshafi og hreyfist san til austsuausturs vi landi ea sunnan vi a. Ekkert hltt loft er kringum essar smlgir - ekkert astreymi fr sulgari slum heldur aeins varminn fr klnandi hafi. Lgirnar myndast v ekki sem bylgjur meginskilum eins og okkur er sagt a algengast s. En hvernig ? sturnar geta veri nokkrar - ef tlvurnar spta t r sr skrum kortum nstu daga m e.t.v. reyna aupplsa mli hr hungurdiskum. Ekki er vst a af v veri.


Heldur kuldinn fram?

venju kalt er n (mivikudagskvldi30. nvember)va um land. egar betur er a g kemur ljs a venjulegheitin eru bundin vi frekar unnt lag af lofti. annig hefur n sdegis veri hlrra Blfjllum heldur en niri Reykjavk og frosti Sklafelli er „aeins“ -11 stig - en meir en -20 ingvllum egar etta er skrifa (milli kl. 23 og 24). Ekki er srlega kalt annesjum vestanlands og frostlaust er undir Eyjafjllum.

Kalda lofti sem streymdi til landsins gr hefur sums staar fengi fri til a klna enn frekar heiskru og hgu veri. ntt og fyrramli fer vind a hreyfa og jafnvel bls hann af hafi. Me meiri vindi og haftthlnar umtalsvert - tt hlku s varla a vnta.

Frosti ingvllum kvld er mjg venjulegt, komst niur -21,6 stig milli kl. 22 og 23 - og enn hefur vind ekki hreyft. etta er mesta frost sem vita er um nvember ingvllum - ea er enn nvember? Mnnu st ingvllum hefi ekki fengi viurkennt met sem sett er eftir kl. 18 sasta dag mnaarins. Aeins er lesi af lgmarks- og hmarkshitamlum tvisvar slarhring og reglan er s a tala mli telst t til ess dags sem hn er lesin.

Sjlfvirkar stvar bka hita hins vegar miklu oftar. Mnuinum sjlfvirku stinni ingvllum lkur ekki fyrr en me athugun kl. 24:00. Mest frost nvember ingvllum til essa eru -19,5 stig, 18. nvember 2006. Mannaa stin s mest jafnlga tlu ann 23. ri 1963. Margir muna daginn ur.

grynni dgurmeta einstakra stva hefur veri sleginn essum mnui. Fyrst hrguust hitametin upp og n sustu daga kuldametin. Flest essara meta eru markltil vegna ess hversu stutt stvarnar hafa athuga. En dgurmet fyrir landi allt eru merkilegri. Svo virist sem tv dgurhmarksmet hafi veri slegin mnuinum. au komu bi r frum sjlfvirku veurstvarinnar Skjaldingsstum Vopnafiri. Hn hafi veri sambandslaus um hr en tti samt gan slatta af veurathugunum lager. r komu hs egar sambandi var komi .

Milli kl. 3 og 4 afarantt ess 8. fr hiti stinni 21,0 stig - a er landsmet fyrir daginn ann og meal hstu hmarka nvember. Mannaa stin sndi sama tma 20,5 stig - lka met. Var gott a stvunum ber saman um ennan ha hita. Nja meti er 2 stigum hrra heldur en a gamla. Hitt dgurmeti fr Skjaldingsstum er 17,9 stig sett ann 15. a er 2,7 stigum hrra heldur en eldra met essa dags en a var sett Hlum Hornafiri 1956.

Kuldinn kvld ingvllum og dag Svartrkoti er landsdgurmet 30. nvember seinni ratuga (en langt fr nvemberkuldameti Mvatns sem er -30,4 stig). En 30. nvember 1893 fr frosti Mrudal niur -25,7 stig. Sami dagur lsta hita nvember Reykjavk, -16,7 stig.

En heldur kuldinn fram?

egar vind hreyfir dregur r mesta frostinu. blandast skalt landlofti vi hlrra lofti ofan vi. a tekur sennilega lengstan tma noraustanlands. Lgardrag morgundagsins og lgin sem fer hr hj fstudag sj um vindinn hrruna. En san virist staan nrri v lst eina viku - ef tra m spm. a klnar aftur egar vind hgir og aftur lttir til. Vi getum vonandi liti betur essa stu einhvern nstu daga - ef spr reynast hafa rtt fyrir sr me etta. Lgsta ykkt sem g hef enn s spm fyrir nstu daga er 5020 metrar - mnudaginn 5. desember.

Lgir fara til austurs fyrir sunnan land og vi sitjum kldu heimskautalofti me ljabakka allt um kring. essi kvena staa er mjg gileg fyrir norvestanvert meginland Evrpu. a situr framan vigrarmikla hloftarst ar sem rnar lgabylgjur a til austurs - htandi illum verkum - en gera ekki endilega neitt r eim. morgun f Sogn og firafylki og Sunnmri Noregi yfir sig enn eina gusuna og lgin sem hr fer hj fstudaginn er ekki bin a taka nkvmt mi.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 187
 • Sl. slarhring: 423
 • Sl. viku: 1877
 • Fr upphafi: 2355949

Anna

 • Innlit dag: 173
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 171
 • IP-tlur dag: 167

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband