Bragbreyting sar vikunni?

tt en sjist ekki fyrir endann kuldakastinu er samt tlit fyrir a a mildist umtalsvert undir helgina. Vi ltum n forsendur essarar breytingar eins og r birtast tveimur hloftakortum fr evrpureiknimistinni. a fyrra snir standi dag, rijudaginn 6. desember en a sara gildir tveimur dgum sar, fimmtudaginn 8.

w-blogg071211a

Korti er klippt t r norurhvelskorti eins og eim sem hungurdiskar halda upp og sna oft. Fastir lesendur kannast n vi tknmli. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h.

Grarleg vindrst liggur um Atlantshafi vert og er svo bein a rialgir n sr ekki strik. En v verur breyting nstu daga. Taki eftir v a yfir slandi og Grnlandi er vestantt hloftunum. essi vestantt er svo kldhn sr Grnland illa - liggur nnast beint yfir a. Engar bylgjur er a sj sunnan vi rstina, allt til Texas - nema hloftalgina langt suur af Nfundnalandi. Hn a hrfa enn lengra til suurs nstu daga. llklegt er v a hltt loft a sunnan sveigi rstina til norurs - a svo komnu mli.

En yfir Kanadsku heimskautaeyjunum er flugur kuldapollur lei til suausturs tt a Hudsonfla. Hann virist tla a setjast ar a nstu daga. Vi a rstast til suurs vekur hann harhrygg (ar sem grn sporaskja hefur veri sett korti) og ryur san hryggnum til austurs tt a Suur-Grnlandi. Taki srstaklega eftir v a essi ni harhryggur nr ekki suur aalrstina - hann skefur aeins noran r henni. Hann nr a miki efni a fimmtudaginn sst hann miklu betur.

w-blogg071211b

Hr a ofan er sp um h 500 hPa fltinn fimmtudaginn. Hr a taka eftir nokkrum atrium.

(i) 5460 metra lnan (sem er nrri norurbrn hlloftsins) hefur ekki frst miki fr fyrra korti. a eru komnar smbylgjur hana - r berast hratt til austurs en aflaga lnuna ekki miki.

(ii) hryggurinn er orinn bsna berandi yfir Grnlandi og hefur framrs hans ori til ess a vindur hloftum er a snast til norurs slandi (en er n vestlgur). a ir a kalt loft sturtast suur yfir landi. v er aftur sp harnandi frosti - bili - mean kaldasta lofti fer suuraf.

(iii) essi snningur ttinni r vestri norur hefur ori til ess a berandi bylgja- hfilega lng fyrir dpkandi lg hefur n sr strik vestan Skotlands. ar verur fimmtudaginn sannkllu hrunalg - a dpka um 40 hPa slarhring. Lgin rst Skotland og hugsanlega einnig Suur-Noreg og Danmrku - hn mun einnig valda hrri sjvarstu va vi Norursj. Eina huggunin fyrir lnd essi er a lgin a grynnast fremur fljtt aftur.

Harhryggurinn san a yfirskjta sem kalla m - en spr eru ekki alveg sammla um a atrii. a fellst v (ef af verur) a hann fellur aftur fyrir sig og myndar litla fyrirstuh fyrir noran sland. Ef a gerist hindrast framrs lga yfir landi - og allar fara til austurs fyrir sunnan land. En er mun hlrra loft eirri austan og norantt heldur en er nna og fram fimmtudag. essi run hryggjarins er harla ljs og spr langt fr sammla. En a er talsvert mikill munur 10 stiga frosti og hita um frostmark.

a er merkilegt hvernig frekar ltil hreyfing kuldapolls yfir Viktorueyju getur valdi frviri Skotlandi. En svona er n veri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt hvernig ll veur virast byrja yfir N-Amerku,skja sig veri miri lei og fjara t yfir N-Evrpu, svona me sm varasjnum. J,j, snningur jarar veldur vestanvindi norurhveli og lklega skja lgirnar "fur" hafi. En er ekkert a gerast hj bloggandi veurkarli t.d. Verkhojansk,(ea Khatanga)? Kanski eitthva fari a fjrgast Petropavlovsk og Aletaeyjum?

Er sland "staurinn" fyrir veurplingar n.hveli svona rtt eins og jarfri?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 7.12.2011 kl. 13:04

2 identicon

.........etta er a mrgu leyti rtt ( hef g heyrt ) , a margar lgir sem okkur

angra, fist yfir slttunum miklu N. Amerku. Svo koma lka lgir me

fellibyljagen fr karabiska hafinu , en eru ornar tannlausar - ea r eim mesti vindurinn , egar ( og ef)

r koma hr vi sgu. Varandi bloggskrif og atvinnuml veurfringa austan

Atlantsla , voru eir bara furu inir vi kolann au 6 r sem g dvaldi

Finnlandi , og eru staviri algengari ar - einkum veturna. En sland er

auvita mjg verasmum sta hnattklunni og essar kldu smlgir

sem geta fst n megngu nrri Grnlandi, eru afar visjrverar og

ill- treiknanlegar.

li Hilmar Briem Jnsson (IP-tala skr) 7.12.2011 kl. 16:01

3 identicon

Svo m kanski tla a egar hfin fyrir noran Amerku "opnast" a lifni svi hressilega vi me lgamyndun.Hugsanlega yri staan stundumlk kortunum hr a ofan. Meiri kuldat hr en veur vi Bretlandseyjar og svo upp me Skandinavu.Vntanlega tknar meiri lgagangur meiri umbrot verifremur en kuldastillur. Ekki myndi kuldinn minka vi a ef golfstraumurinn fri af meiri krafti vestan vi Grnland, hafi sinn veri fyrirstaa.

Ja maur spyr sig ;-)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 7.12.2011 kl. 20:56

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Bjarni Gunnlaugur og li Hilmar - Veur okkar slum gerist innan langrar og a mealtali fastrar bylgju vestanvindabeltinu. vetrum nr essi bylgja fr Klettafjllum og austur til Skandinavu og a nokkru leyti allt austur fyrir ralfjll. Yfir Kyrrahafinu er enn lengri bylgja sem nr fr miri Sberu austur um og allt til Klettafjalla. Til a komast fr einni meginbylgju til annarrar urfa venjuleg lgakerfi a fara yfir hryggina milli ea skjtast gegnum . a er ekki auvelt. tt fylgjast megi me lgakerfum gegnum essar meginhindranir ganga au oftast gegnum endurnjunarferli - annig a tala m um nmyndu kerfi eftir a skipulagi er komi vestast bylgjunum.Bloggarar Austur-Sberu hafa um ng a tala, hitasveiflur eru ar miklu meiri en hr. Ngangaar mikilhlindi. Vestur-Sberu sprengja au alla kvara - frostlaust er austur fyrir ral. Sjlfsagt fylgja v alls konar vandri sem blogga m um miki og lengi. llu kaldara er Austur-Sberu en hiti samt langt ofan meallags, frost varla undir 40 stigum neins staar dag. venjuleg hlindi eru enn Norur-Grnlandi og Kanada nnast llu. sland er annig ekki endilega staurinn. Veri er svo fullt af smatrium a um a m endalaust tala - alls staar.- Ef s minnkar shafinu fjlgar lgum ar en hvaa afleiingar a hefi hr landi er mjg flki ml.

Trausti Jnsson, 8.12.2011 kl. 00:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 324
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband