Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

Kuldalegt kort

tli spkorti hr a nean s ekki a kuldalegasta sem vi hfum s haust. Hlfleiinlegt er a sj einn hljasta nvember allra tma lenda essu. En hann verur samt ofarlega hitalistanum. Korti gildir um hdegi mivikudaginn 30. nvember.

w-blogg301111

Svrtu, heildregnu lnurnar sna ykktina - eins og venjulega er hn tilfr dekametrum (1 dam=10 metrar). v lgri sem talan er v kaldara er lofti neri hluta verahvolfs. egar mest varfyrr mnuinum komst ykktin yfir landinu upp fyrir 5500 metra, en lnan sem kortinu liggur yfir Vestfjrum er 5040 metrar. arna munar 460 metrum - umalfingursregla segir a 20 metrar ykkt jafngildi 1C. a munar v um 23 stigum hlindunum og eim kulda sem sp er kortinu.

Hiti vi yfirbor jarar er ekki jafnbundinn ykktarmlinu, srstaklega er a hgum vindi sem ykktin „sr“ kulda nrri yfirbori alls ekki.

g hef merkt tvr hloftabylgjur grflega korti og nota smu merki og pistlinum gr. B2 er samfara krappri lg sem fer til norausturs og veldur illviri Vestur-Noregi nokkru sar en korti gildir. Grnu rvarnar eiga a tkna hreyfingu hverrar bylgju.

Bylgja sem merkt er B3 er miklu vgari og nr ekki hltt loft svo teljandi s. Ef vi fylgjum 65. breiddarbaug til vesturs fr slandi, um a bil mefram grnu rinni, sjum vi a leiinni hkkar ykktin a bylgjutoppnum um 6 dam. a eru 3C. Bylgjan eftir a rsa vi meira en korti snir egar hn nlgast sland. Bylgjutoppurinn a fara yfir sland fimmtudag.

Bylgjunni fylgir ljabakki ea svi me samfelldri snjkomu. Hversu miki snjar vita hungurdiskar ekki en spr hafa nefnt tluna 8 cm Reykjavk (?). Hitabreyting verur meiri til landsins heldur en au 3 stig sem hr ykktarspin nefnir vhaftt fylgirbakkanum.Frosti landttinni gti hglega veri 8 til 10 stig (meira inni sveitum) en hiti hafttinni er ekki langt undir frostmarki.

Lituu svin kortinu sna hita 850 hPa-fletinum (u..b. 1300 metra h). Fjlubli liturinn yfir landinu tknar 16 til 18 stiga frost. ar uppi a hlna um 6 stig samfara bylgjunni.

Grna rin lengst til vinstri kortinu a tkna hina gerarlegu bylgju 4 sem hinga kemur fstudag. Spr eru enn sammla um tk hennar.

eir sem hfu rek til ess a lesa pistil grdagsins til enda mega taka eftir v a kortinu a ofan er ykktin yfir Grnlandi rtt vi 5000 metra, en var 4860 metrar kortinu sem nota var gr. Reiknilkan evrpureiknimistvarinnar fer greinilega rum (og raunhfari) hndum um Grnlandsjkul heldur en a afbrigi hirlam-lkansins sem hungurdiskar oftast vsa til. Vi jaar jkulsins eru lknin hins vegar mjg svipu.


Hloftastaa rijudagsins - til frslu?

Vi ltum sp hirlam-lkansins um h 500 hPa-flatarins og ykktina kl. 15 rijudaginn 29. nvember. Fastir lesendur kannast vi tknfri kortsins en svrtu heildregnu lnurnarsna h 500 hPa flatarins dekametrum ograuu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar). v meiri sem ykktin er - v hlrra er lofti. v ttari sem svrtu harlnurnar eru v hvassara er 500 hPa-fletinum en hann er eins og korti snir 5 til 6 klmetra h.

w-blogg291111

Mjg myndarleg lg er fyrir noraustan land. Vonandi verur heldur fari a draga r illvirinu hr landi egar tmi kortsins rennur upp - alla vega segir etta kort a svo muni vera. N skulum vi rifja upp eftirfarandi:Til ess a vindur veri mikill vi jr arf anna hvort mikinn harbratta ea mikinn ykktarbratta - su hvoru tveggja hlin brtt - geta eir eytt vindi hvors annars (ea auki hann). Nsta mlsgrein er frekar ungmelt - sleppi henni bara.

vesturjari lgarinnar norausturundan er mjg mikill ykktarbratti - en ltill harbratti. Af eirri stareynd einni m ra a vindur niur undir jr s mjg mikill. lgarbylgjunni sem merkt er B1 (vi Skotland) eru bi har- og ykktarlnur mjg ttar - vi eigum erfitt me a meta andartaki hvort vindur vi jr s mikill - ea ekki. Ekki er erfitt a reikna a t - en vi gerum a ekki hr. Svipa er uppi teningnum vi bylgju sem merkt er B2. ar eru bi ykktar- og harlnur ttar. Vi skulum taka eftir v a framan vi bylgjuna eru ykktarlnur talsvert gisnari heldur en harlnurnar. Vi ltum hj la a greia r eirri flkju hr, a ngir lrdmsatrii dagsins a taka eftir essu.

Engar vindhraamlingar eru svinu milli Jan Mayen og Grnlands en rstibrattinn ar milli a vera um 40 hPa egar korti gildir. etta dugar vindhraa sem er meir en 35 m/s - frviri. Ekki hef g lduspr fingrunum en lklegt er a vindurinn si upp bsna mikla ldu svinu.

Bylgja B1 veldur rkomu og vindi Vestur-Noregi rijudag. Bylgja B2 gnarVestur-Noregi fimmtudag (ansi gnandi). Bylgja B3 nr sr illa upp (svfurtil austursrtt aftan vi lgan ldufald harhryggsins vestur af Grnlandi - sj korti), en samt a gera vart vi sig hr landi fimmtudag sem smlg me rkomubakka og strekkingsvindi. Rtt utan vi korti er svo B4 sem a koma hr vi sgu fstudag. Stru splknin (evrpureiknimistin og bandarska veurstofan) gera mismiki r henni. Evrpureiknimistin setur hana niur um 955 hPa fyrir sunnan land - en s amerska niur undir 945 hPa svipuum slum. Bar telja okkur sleppa furuvel - en lta ngrannalndin jst.

Allt of snemmt er a segja til um run allra essara lga nema eirrar sem fylgir B1.

Eitt atrii til vibtar kortinu: eir sem geta tali jafnykktarlnurnar sj a innsta lnan yfir Grnlandsjkli er 4860 metrar. etta er hrikalega lg ykkt - en vegna ess a hn er yfir jklinum er hn ekki raunveruleg - jkullinn er 2500 til 3000 metra hr og h 1000 hPa-flatarinssem nausynleg er til a reikna ykktina ( mti 500 hPa) er auvita ekki til - hn vri langt undir yfirbori jkulsins. Vi ltum v frekar ykktina vi strendur Grnlands - austan og vestan megin til a sj hita loftsins, 4920 og 4980 metra jafnharlnurnar n hvergi t fyrir jkulinn essu korti- nema alveg norurjari ess. Kuldagnin hj okkur er v helsts a 5040 metra lnan ni til landsins. a er reyndar nokku slmt - en meir um a sar ef af verur.


Upphaf tveggja hlskeia - verafar sustu ratuga (8)

Vi ltum n hitafar Reykjavk runum 1927 til 1943 samanburi vi tmabili 2001 til 2011.

w-blogg281111

Bli ferillinn snir 12-mnaa kejumealtal hita Reykjavk 1927 til 1943, en s raui 2001 til 2011. Fyrsti punktur bla ferlinum vi 12-mnaa tmabili febrar 1926 til janar 1927, en fyrst raua ferlinum er tmabili febrar 2000 til janar 2001. bum tilvikum var bi a hlna umtalsvert ur en upphaf myndarinnar snir, en alls ekki var ori ljst a um eitthva venjulegt vri a ra.

Flestir geru sr grein fyrir v veturinn 1928 til 1929 a eitthva hefi gerst og svipa kom upp veturinn 2002 til 2003. Ekki er marktkur munur hlindum essara ra tt myndin sni a 2002 til 2003 hafi gert sjnarmun betur.

Eftir hlindin 1928 til 1929 datt hitinn nokku niur aftur. tt hr snist falli vera miki var a ekki meira en svo a „kuldakaflinn“ 1930 til 1931 er mta hlr og hljustu r ratuganna undan hfu veri. Aftur hlnai 1932 oger ri 1933 enn a hljasta sem vita er um Norurlandi. San klnai heldur 1935 til 1937. A v loknu komu tveir afarmiklir hitatoppar, 1939 og 1941, s fyrri toppai 12-mnaa tmabilinu mars 1939 til febrar 1940 en s sari aprl 1941 til mars 1942. essir tveir toppar eru ekki marktkt lgri heldur en 2002 til 2003-toppurinn.

a hlindaskei sem vi n lifum hefur veri miklu jafnara heldur en a fyrra. Hitinn hefur veri ofan vi 5 stig nrri v allan tmann. rinu 2011 hefur hann veri heldur niurlei en sasta 12-mnaa tmabili mealtali 5,26C.

Vi sjum a ekki er hgt a tala um a hlskeiinu s loki ea a hiksti s v fyrr en hitinn fer niur fyrir 4 stig einhvern tma. essi jafni hiti fr 2002 hefur veri me lkindum - lka mia vi hlskeii fjra ratugnum.

Vi ltum fljtlega a hva var seyi hloftunum fyrsta hluta stra tuttugustualdarhlskeisins, fram til 1943.

Lgin sem fr til austsuausturs yfir Noreg dag (sunnudag 27. nvember) reyndist mjg sk eins og hungurdiskar hfu bent . a m ekki tlka a annig a diskarnir hafi sp verinu - svo er ekki - engar spr er hr a finna- en hins vegar ergjarnan mala um mguleika.


milli lga

Vi ltum gervihnattamynd sem tekin er um mintti afarantt sunnudagsins 27. nvember. etta er hitamynd, hvt svi eru kld, v hvtari - v kaldari.

w-blogg271111

Vi Skotland er krpp illvirislg lei austsuaustur og mun hn valda illviri Danmrku og e.t.v. Svj lka. Plverjar hafa hyggjur af sjvargangi norvestanttinni Eystrasalti og Finnar bast vi hr.

Lgin suur af Grnlandi er enn grunn, 992 hPa miju.Hn stefnir tt til slands og fer a hafa hrif sunnudagskvld. Hn dpkar miki ara ntt en sennilega hvessir ekki miki fyrr en hringrsin kringum hana fer a rengja a noraustanttinni austan vi Grnland. Hvassviri verur v til vegna hitabratta lgstu lgum lofthjpsins - en ekki undir hloftavindrst eins og lginni noran vi Skotland.

En eir sem eiga eitthva undir veri lta spr Veurstofunnar en taka hflega mark hjalinu hungurdiskum.


Illivirislgin sleikti Austurland

Lgin sem olli frvirinu Freyjum straukst vi Austurland sastlina ntt (afarantt 25. oktber). Mealvindhrai var mun minni heldur en mest var Freyjum (sj blogg Einars Sveinbjrnssonar). Vi skulum samt lta lista yfir mesta vindhraa hr landi verinu - fyrst 10-mntna mealvindinn:

Hmarksvindhrai slenskum veurstvum 24. til 25. nvember 2011

dagurklstvindttmestivmestahvianafn
25221430,051,7Hamarsfjrur
2424227,633,7Gagnheii
25531126,631,7Vatnsskar eystra
25133026,539,5Seley
2420226,134,1Papey
25530624,130,4xi
25433324,029,5Bjarnarey
2418823,635,2Hvalnes
25231223,430,3Eyjabakkar
25131023,337,0Hallsteinsdalsvarp
24214723,234,7rdalsheii
242333122,929,5Hfn Hornafiri sjlfvirk st
25429922,129,5Vattarnes
242131821,926,1Strhfi sjlfvirk st
242434721,728,4Dalatangi sjlfvirk st

Mestur var mealvindhrainn (og vindhvia) Hamarsfiri kl. 2 um nttina. var vindtt skr 214 en a er af susuvestri - fuga tt vi rstivind svinu. g ver a jta a g er ekki kunnugur vi veurstina en etta gti gefi tilefni til athyglisverra vangaveltna um hegan vinds landslagsfarvegum. Vindhvian Hamarsfiri var litlu minni en s mesta sem enn hefur frst af Freyjum. Nstmestur var vindhrainn Gagnheii, ar st ttin af hnorri (2).

Vi skulum einnig lta hstu vindhviuhmrkin:

dagurklstvindttmestahvianafn
25221451,7Hamarsfjrur
25330042,1Seyisfjrur
25133039,5Seley
25131037,0Hallsteinsdalsvarp
24194535,7Streiti
2418835,2Hvalnes

ar er Seyisfjrur ru sti me hviu upp 42,1 m/s. Mesti mealvindhrai stinni var aeins 19,1 m/s. Gildi er byggilega rtt - fleiri hviur nu mta styrk. Rtt er a geta ess a veurstin Seyisfiri er ekki stasett bnum (v miur) heldur utar me firinum um 70 metra h. E.t.v. er rttara a segja a stin s „“ Seyisfiri en ekki „“.

Af nstu tveimur lgum er lti ntt a frtta - r fara enn lei sem sp var gr. Danska veurstofan er viss me standi sunnudag - enda er ekki enn ljst hversu hvasst verur Danmrku. nefna menn ar mgulegar vindhviur upp meir en 30 m/s Norur-Jtlandi.

Lgin sem hr kemur afarantt mnudags er n kraftltil yfir Labrador en skir sig veri egar nr okkur dregur.

a er skemmtilegt hva essi rj illviri eru afskaplega lk a ger. (?)


Lgin fr milli Freyja og slands - hva me nstu lgir?

Lgin krftuga sem fjalla var um hungurdiskum gr (24.11.) og fyrradag veldur egar etta er skrifa (rtt eftir mintti afarantt fstudags 25. nvember) allmiklu hvassviri austanlands. Smuleiis hefur rkoma veri tluver. Frviri hefur veri sums staar Freyjum, frttir af tjni eru enn litlar heimasu freyska tvarpsins. ar hefur mtt sj kort sem snir vindhraa eins og hann mlist veursstvum Landsverks. Okkur sem vn erum vnduum lnuritum Veurstofunnar og Vegagerarinnar finnst pirrandi a sj ekki meir. En sjlfsagt vera frttir freyska tvarpsins tarlegri egar verinu slotar.

En fleiri lgir ba afgreislu. S sem var yfir Indianafylki Bandarkjunum fyrradag er n skammt austur af Nfundnalandi lei austnoraustur yfir Atlantshaf. Hn er ru vsi heldur en Freyjalgin. Spr lta hana dpka lti til morgunsen hn straujast ekki alveg og verur mjg berandi gervihnattamyndum fstudag.

laugardaginn nr hn loks gott fur. Hndpkar sngglega nrri Freyjum (sem virast eiga a sleppa vi hvassviri) og fer aan til austsuausturs yfir Suur-Noreg sunnudag. Lgin er mjg visjrver og m litlu muna a hn valdi ekki ofsaveri Skotlandi, Danmrku, Suur-Svj og S-Noregi. Alla vega fylgjast veurfringar vel me runinni. Ef hn fer norarlega gti fjalllendi Suur-Noregs dregi r mesta afli vindsins byggum.

En ltum spkort sem gildir um hdegi laugardag, 26. nvember. etta er rammi r norurhvelssp evrpureiknimistvarinnar og fastir lesendur kannast vi tknfrina.

w-blogg251111

Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h.

Leifar Freyjalgarinnar er falin bylgjunni sem merkt er B1 kortinu. Lgin sem fer austur til Noregs sunnudag er arna falin bylgju B2. undan henni fer grarlega breiur og flatur harhryggur runginn raka. Miki gti v rignt noranverum Bretlandseyjum um helgina fyrir svo utan vindgnina sem minnst var a ofan - og vissa er um.

essi lg fer sums framhj okkur lka, eina sem hn gerir er a kippa aeins hloftalgina sem er yfir Grnlandi, norvestan slands. gti ljabakka reki a Vesturlandi me tilheyrandi hlku.

Lgin sem okkur er tlu er kortinu falin bylgju B3 sem kortinu er yfir Nfundnalandi og svinu ar fyrir vestan. Hn er mjg brei og ekki alveg bin a kveahvernig hn tlar a taka a. augnablikinu ltur t fyrir afyrsti hluti hennarkomi a landinu sunnudagskvld - ekki me neinum ltum - en san hn a dpka mjg rsklega nmunda vi landi mnudaginn.

En tkum samt hflega mark langtmaspm.


Lgin a taka sig mynd

Hr er vsa lg sem minnst var pistli hungurdiska gr og var ar kllu fyrri lgin. Hn dpkar n rsklega. mintti (afarantt fimmtudags 24.11.) er giska a rstingur miri lginni s 977 hPa - en a vera komi niur 944 hPa eftir slarhring, 33 hPa-dpkun slarhring. Ltum hitamynd kl. 23 mivikudagskvld (23.11.). Myndin er af vef Veurstofunnar, vedur.is.

w-blogg241111a

eir sem ekkja landaskipan sj a sland er ofan miju myndarinnar en hn spannar svi suur til Spnar og vestur til Nfundnalands. v hvtari sem fletir eru myndinni v kaldari eru eir. Sk eru oftast kaldari heldur en undirliggjandi haf og land og v hvtari sem au eru v hrra eru au lofti.

Mest berandi af skjakerfunum er a nmunda vi rauu rina sem g hef sett inn myndina. Hn snir nokkurn veginn svokalla hltt friband lgarinnar. ar er rsklegt uppstreymi. Lgarmijan er ar vestan vi. Kerfi er um a bil a slitna fr syra lgarkerfi sem sitja mun eftir rstist spr.

Fastir lesendur hungurdiska vita a mestur gangur er lgarkerfinu vi skarpa brn hvta svisins - vesturkanti hlja fribandsins. ar bendir r niurstreymissvi vestan brnarinnar. ar leysast sk upp. etta er oft kalla urra innskoti ea rifan (bkstafurinn er vi hinn enda rvarinnar). Nst norvestan vi hana er skjabogi - vi lgri (og grrri) heldur en skin hlja fribandinu. essi bogi er stundum kallaur kalda fribandi - en raun arf a liggja dlti yfir stunni til a greina a. etta gti lka veri a sem vi viljum kalla undanskot (undan) hlja fribandinu. g hallast a fyrrnefnda mguleikanum essu tilviki - en er ekki viss. Hef helst a fyrir mr a undanskotin veri yfirleitt ekki berandi fyrr en greinilegri krkur hefur myndast kringum sjlfa lgarmijuna. Krkurinn er ekki kominn ljs essari mynd.

myndinni m sj jaar nstu lgar vi Nfundnaland sem hvtan skjld, vi horfum ar hlykkinn hlju fribandi hennar.

En ltum nnar spna um stu lgarinnar kl. 18 fimmtudag (24.11.).

w-blogg241111b

Korti snr stuna kl. 18. er lgin um 950 hPa miju og er a valda vondu Freyjum. g hef merkt inn stuna mintti (afarantt fimmtudags) sem L innan brnum hring annig a vel megi greina hversu rsklega lgin hefur fari 18 klst. Um slarhring sar verur hn ar sem merkt er S hring vestan vi Lft Noregi. Bkstafurinn S er valinn vegna ess a ar lgin a fara slaufu sna. Rialgir taka oft (ekki alltaf) slaufu braut sinni ann mund sem r n mestum roska. er veri sem fylgir lginni verst (ef landaskipan truflar ekki). Mig langar til a skra a nnar sar.

egar lgin fer hj milli slands og Freyja er hn enn rsklegri fer. ur en tlvuspr nu eim roska sem n er voru lgir sem fru hratt hj suaustan vi land srstakt vandaml. Vindur norvesturjari eirra (samsa hreyfistefnu) er nefnilega minni heldur en rstibratti gefur einn til kynna, en nr sr aftur mti upp um lei og rstilnurnar taka a sveigja bakvi lgina.

N segja tlvuspr okkur ekki einungis um rstibrattann sjlfan heldur reikna r lka t vindhraa og vindstefnu. eir sem lesa r tlvuspm - og eru rlegir yfir vindi - ttu v frekar a lta vindhraaspna (t.d. 925 hPa-fletinum) heldur en a treysta rstibrattanum einum saman til vindmats. Til vibtar essu misrmi rstibratta og vindi vi krappar hrafara lgir verur lka a leirtta fyrir sveigju rstilnanna. Vindur lgarsveigju er minni heldur en rstibrattinn einn segir til um.

egar lgir taka slaufuna hgja r mjg sr og hverfa au „sklandi“ hrif sem hreyfingin hefur ar sem rstivindurinn bls andsttt henni. ( essu tilviki norvesturjari lgarinnar). ur en nkvmar tlvuspr komu til var mjg erfitt a meta hvar ea hvort lgarmijan tki slaufu.

En essi texti er orinn ansi slaufukenndur og ml a linni. Rtt er a minnast framt seinni lgarinnar. N er henni sp annig a hn fletjist nokku t lei sinni sunnan vi land (strauist) en hn taki vi sr svo um munar vi Skotland og ar austur af sunnudag.


rlegir dagar Norur-Atlantshafi

N fara hnd nokkrir mjg rlegir dagar Norur-Atlantshafi. Mesta „fjri“ virist tla a vera sunnan vi okkur - en samt er rtt a gefa v gaum v ekki m miki t af bera. Margra daga spr eru v mjg rar. Lg er n a fara yfir landi og einhver vissa fylgir vestanttinni sunnan vi hana. Vi ltum Veurstofuna og ara til ess bra aila fylgjast me v. En tvr lgirvirast vera byrjunarstu dag - tilbnar til ferar um Atlantshafi.

S sem er fyrr ferinni er n vestsuvestur af Asreyjum- um 1000 hPa lgarmiju og hreyfist til norausturs. essi lg er bin a vera bi nokkra daga. Um tma var allt eins bist vi v a hn fengi tilverustimpil fr fellibyljamistinni i Miami og yri ar me a stafrfsstormi, Tammy - en af v var ekki. Mjg hltt loft er arna sveimi, ykktin htt 5700 metrar ar sem mest er.

Sari lgin er egar etta er skrifa yfir Indiana-fylki Bandarkjunum og er lei austur. rstingur lgarmiju er um 1008 hPa. ar er einnig mjg hltt sunnan vi lgarmijuna. Eins og spr liggja n fara bar essar lgir til norausturs fyrir suaustan land. En hfum huga a lgir eru t nokku reikular spori.

En ltum hloftaspkort sem gildir kl. 18 - sdegis mivikudaginn 23. nvember. a tti a vera fstum lesendum hungurdiska kunnuglegt. Svrtu heildregnu lnurnarsna h 500 hPa flatarins dekametrum ograuu strikalnurnar tkna ykktina, hn er einnig mld dekametrum (dam = 10 metrar). v meiri sem ykktin er - v hlrra er lofti. v ttari sem svrtu harlnurnar eru v hvassara er 500 hPa-fletinum en hann er eins og korti snir 5 til 6 klmetra h.

w-blogg231111a

Fyrri lgin er ar sem strt, rautt X er berandi sta suur hafi. ar m sj dmigert tlit dpkandi lgarbylgju. Bi jafnhar- og jafnykktarlnur eru mjg ttar og r sarnefndu mynda form sem stingur sr inn vindstrenginn, hr r susuaustri. eir sem sj vel ttu a finna ltinn hring raura strikalna undir X-inu. a er 5640 metra jafnykktarlnan. kringum X-i eru settar litlar rauar og blar rvar sem sna hltt og kalt astreymi sem fylgir bylgjunni. Feitari strikalna snir lgardragi sem sar verur a lokari hloftalg - ann mund sem lgin vi jr nr mestum roska.

Hr m lkabenda „samlokuform“ a sem jafnhar- og jafnykktarlnur mynda vaxandi rialgum. Jafnykktarlnurnar (r rauu) fylgja formi vinstrihandar sem lg er rnd norvestan vi X-i, en jafnharlnurnar fylgja formi hgri handar sem lg er sama htt suaustan vi X-i.

Hin lgin - s seinni - er merkt vi vinstri jaar kortsins me X-i. ar m ef vel er a g sj smu skipan har- og ykktarlna.

Hr vi sland er frekar kalt loft, ykktin er kringum 5200 metrar. etta er ekki mjg kalt mia vi rstma en hins vegar ansi svalt mia vi a sem hr hefur veri a undanfrnu. egar best lt var ykktin rlinu 5460 til 5500 metrar og hefur v lkka um 260 til 300 metra. a samsvarar 13 til 15C.

Hi raunverulega kalda loft er yfir Labrador og vestan Grnlands ar sem ykktin er bilinu 5000 til 5100 metrar. Stra, bla rin kortinu er sett til a sna framrs kaldasta loftsins. Vestari lgin mun halda frekari framskn ess eitthva skefjum ar til hn er komin framhj.

En n er spennandi a sj hva verur r essum tveimur lgum. tt n su innan vi tveir slarhringar ar til fyrri lgin fer hj eru spr ekki ornar sammla um braut hennar. Hirlam-spin s sem hr er notu fer me lgina milli slands og Freyja og keyrir hana niur 941 hPa - ansi krassandi. Evrpureiknimistin er n me lgina aeins sunnar en kemur mijurstingi niur 939 hPa. Bandarska spin er me lgina sunnan vi Freyjar og heldur grynnri.

Sleppum vi? a vita hungurdiskar ekki - en rtist hirlam-spin hvessir eitthva austanlands um tma. egar svona rt dpkandi lgir fara hratt hj rfa r niur verahvrfin- aallega rtt vestan lgarmijunnar - en lka allstru svi vestan og norvestan vi. essu tilviki vi sland og ar vestur af. Vi slk skilyrisnarast stundum „aukalgir“ t r norvesturjari meginlganna. essu tilviki gerist a annig a vesturjaar hskjabakka eim sem fylgir lginni kastar t aukakrki sem myndar lja- ea skrabakka sem talsvert getur rignt ea snja r. Hvort a gerist n vitum vi ekki enn.

Sarl lginni er svo sp grarkrftugri lei um Skotland og Suur-Noreg laugardag og sunnudag.

Margar spurningar vakna rlegum dgum sem essum.


Dgurhmrk (og lgmrk) nvember Akureyri

Rlegir hungurdiskar dag. Rtt ltum hsta og lgsta hita Akureyri nvember. Fyrst hsta hita hvers dags (eir sem vilja sj rtlin lti vihengi).

w-blogg221111a.

egar liti er essa mynd og jafnframt huga a v a landshitamet nvembermnaar er 23,2 stig gti undrun lti sr bra. Akureyri er rtt fyrir allt mjg vel sveit sett hlrri sunnanttinni - en samt er hsti hiti sem mlst hefur ar nvember aeins 17,5 stig. Undrunin hverfur a vsu fljtt egar rifja er upp a Reykjavk hefur hiti nvember aldrei n nema 12,6 stigum, nrri fimm stigum undir Akureyrarmetinu og nrri 11 stigum undir landsmetinu. En n er ng af hum fjllum nmunda vi Akureyri og smuleiis er ar oft hvasst sunnanttinni. Skyldu 20 stigin bara a vera lta ba eftir sr? En Akureyringar mega vera rlegir - etta kemur framtinni s bei ngu lengi.

Vi sjum a berandi leitni er fr upphafi til enda mnaarins (raua lnan). a munar htt remur stigum. Einnig er berandi a mikill munur er hmarkinu fr degi til dags. a ir trlega a n dgurmet eru lkleg nstu rum. Hmarkshitamlingar byrjuu ekki Akureyri fyrr en 1938. Hr hefur veri fari yfir hita llum fstum athugunartmum allt aftur til 1881, - n veii. Eftir er a fara betur yfir hitasrita Akureyri 1928 til 1937 - hugsanlega leynast einhver dgurmet ar (til a fylla upp dldir lnuritsins).

Lgmarksmlingar voru ekki heldur gerar Akureyri rum ur, en samt er slatti af lgum hita athugunartma sem ekki verur sleppt.

w-blogg221111b

Lgmarki stefnir enn hraar niur heldur en hmarki geri. Raua lnan er um 4,5 stigum lgri myndinni lok mnaarins heldur en upphafi hans. Yngsta meti myndinni er fr 2004, a eru -15,0 stig ann 21. ri 2004 - sama mnui og hitamet mnaarins. Vi sjum a a liggur vel ofan vi rauu lnuna myndinni og v lklegt til a falla - hvenr a svo gerist veit enginn.

a gerist helst merkilegt nvember 1893 a hafs fyllti safjarardjp og brust jakar alveg suur Patreksfjr. Nrdin opna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Skammdegismyrkri skir a

Pistill dagsins erhluti pistlaraar ummesta mldan slskinsstundafjlda Reykjavk og Akureyri. Sams konar pistlar hafa birst hungurdiskumum slskin september og oktber.Myndin snir hmarksslskinsstundafjlda sem mlst hefur hverjum degi nvember Reykjavk og Akureyri. rin sem notu eru til vimiunar eru 88 Reykjavk, fr 1923 til 2010, en60 Akureyri. ar byrjar rin sem mia er vi 1951. Slskinsstundamlingar hfust Akureyri 1925 en fein r stangli vantar inn rina. Auk ess eru daglegar mlingar ekki agengilegar stafrnu formi nema fr 1951.

N verur a hafa huga a engin fjll eru almanaksslargangi og v sur hsbyggingar ea arir tilviljanakenndir skuggavaldar. Auk ess vera lesendur a vita a mislegt miur skemmtilegt getur plaga hefbundnar slskinsstundamlingar og rvinnslu eirra. Hungurdiskar gefa ekki t heilbrigisvottor essar mlingar - en vi vonum a lti s um villur.

egar mlingar hafa veri gerar um ratuga skei eru allmiklar lkur a einhver nrri v heiskr dagur s inni mlingarinni. En ltum myndina.

w-blogg211111a

Lrtti sinn snir daga nvembermnaar, en s lrtti klukkustundir. Fyrstu daga mnaarins er hmarksslskinsstundafjldi um sj stundir Reykjavk en um 5 stundir Akureyri. tli vi verum ekki a tra v a essa daga hafi slin skini nnast allan ann tma sem mgulegur er.

Slskinsstundum fkkar san jafnt og tt eftir v sem mnuinn lur. Munur stjarnfrilegum slargangi Reykjavk og Akureyri vexegar lur mnuinn,en munum a fjll skyggja mun meira fyrir noran heldur en syra.

S leitnin reiknu rauu Reykjavkurlnuna kemur ljs a hmarksslskinsstundafjldi minnkar um 3 klukkustundir yfir mnuinn allan ea 6 mntur dag. etta er svipa og oktber. Akureyri lkkar hmarki um rmlega fjrar og hlfa klukkustund, ea tta og hlfa mntu dag. S tmi sem sl skin lengst Akureyri lok mnaarins er kominn niur eina klukkustund. framhaldinu fer a muna um hvar mlingarnar eru stasettar bnum. Hvar Akureyri er slarlausi tmi rsins stystur? Hvar er hann lengstur?

Og vi spyrjum sviparar spurningar og vi gerum oktber: Hversu margar yru slskinsstundirnar ef heiskrt vri alla daga nvembermnaar? Reykjavk vru r 173, en 100 Akureyri. En flestar hafa slskinsstundirnar ori 79,2 nvember Reykjavk. a var eim kalda en bjarta nvember 1996. Vi sjum a slin hefur skini rmlega 45%ess tma sem hn var lofti. Mealtali er mun lgra, 38,6 stundir. Einhvern tma framtinni ba slrkari nvembermnuir - ar gti 100 stunda mnuur hglega leynst.

Fstar hafa slskinsstundir nvember Reykjavk ori 4,6 - harla lti a. etta gerist nvember 1956 - hljum sunnanttamnui. mldust 12,3 slskinsstundir Akureyri.

Fstar mldust slskinsstundirnar Akureyri nvember1997, 3,2. Nvember 1937 er s slrkasti ar b. mldust 30,9 stundir. Mealslskinsstundafjldi Akureyri nvember er 14,3,

Mjg sjaldan er heiskrt nvember, m fr 1949 finna tvo alveg heiskra daga eim mnui Reykjavk. a var ann 13. 1949 og ann 16. 1965. Nvember 1965 var merkilegur hrstimnuur.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband