Á milli lćgđa

Viđ lítum á gervihnattamynd sem tekin er um miđnćtti ađfaranótt sunnudagsins 27. nóvember. Ţetta er hitamynd, hvít svćđi eru köld, ţví hvítari - ţví kaldari.

w-blogg271111

Viđ Skotland er kröpp illviđrislćgđ á leiđ austsuđaustur og mun hún valda illviđri í Danmörku og e.t.v. í Svíţjóđ líka. Pólverjar hafa áhyggjur af sjávargangi í norđvestanáttinni á Eystrasalti og Finnar búast viđ hríđ.

Lćgđin suđur af Grćnlandi er enn grunn, 992 hPa í miđju. Hún stefnir í átt til Íslands og fer ađ hafa áhrif á sunnudagskvöld. Hún dýpkar mikiđ ađra nótt en sennilega hvessir ekki mikiđ fyrr en hringrásin í kringum hana fer ađ ţrengja ađ norđaustanáttinni austan viđ Grćnland. Hvassviđriđ verđur ţví til vegna hitabratta í lćgstu lögum lofthjúpsins - en ekki undir háloftavindröst eins og í lćgđinni norđan viđ Skotland.

En ţeir sem eiga eitthvađ undir veđri líta á spár Veđurstofunnar en taka hóflega mark á hjalinu á hungurdiskum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir pistilinn Trausti.

Ţetta eru flottar myndir,  ţó ţćr beri međ sér skuggalegar spár.

Og ţađ er örugglega full ástćđa til ađ taka viđvörun ţína um

lćgđardýpkunina alvarlega og taka fullt mark á hungurdiskum nú

sem fyrr.

óli Hilmar Briem Jónsson (IP-tala skráđ) 27.11.2011 kl. 10:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 7
 • Sl. sólarhring: 162
 • Sl. viku: 1521
 • Frá upphafi: 1842545

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 1349
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband