25.11.2011 | 01:20
Lćgđin fór milli Fćreyja og Íslands - hvađ međ nćstu lćgđir?
Lćgđin kröftuga sem fjallađ var um á hungurdiskum í gćr (24.11.) og fyrradag veldur ţegar ţetta er skrifađ (rétt eftir miđnćtti ađfaranótt föstudags 25. nóvember) allmiklu hvassviđri austanlands. Sömuleiđis hefur úrkoma veriđ töluverđ. Fárviđri hefur veriđ sums stađar í Fćreyjum, fréttir af tjóni eru ţó enn litlar á heimasíđu fćreyska útvarpsins. Ţar hefur ţó mátt sjá kort sem sýnir vindhrađa eins og hann mćlist á veđursstöđvum Landsverks. Okkur sem vön erum vönduđum línuritum Veđurstofunnar og Vegagerđarinnar finnst ţó pirrandi ađ sjá ekki meir. En sjálfsagt verđa fréttir fćreyska útvarpsins ítarlegri ţegar veđrinu slotar.
En fleiri lćgđir bíđa afgreiđslu. Sú sem var yfir Indianafylki í Bandaríkjunum í fyrradag er nú skammt austur af Nýfundnalandi á leiđ austnorđaustur yfir Atlantshaf. Hún er öđru vísi heldur en Fćreyjalćgđin. Spár láta hana dýpka lítiđ til morguns en hún straujast ţó ekki alveg og verđur mjög áberandi á gervihnattamyndum á föstudag.
Á laugardaginn nćr hún loks í gott fóđur. Hún dýpkar snögglega nćrri Fćreyjum (sem ţó virđast eiga ađ sleppa viđ hvassviđri) og fer ţađan til austsuđausturs yfir Suđur-Noreg á sunnudag. Lćgđin er mjög viđsjárverđ og má litlu muna ađ hún valdi ekki ofsaveđri í Skotlandi, Danmörku, Suđur-Svíţjóđ og S-Noregi. Alla vega fylgjast veđurfrćđingar vel međ ţróuninni. Ef hún fer norđarlega gćti fjalllendi Suđur-Noregs dregiđ úr mesta afli vindsins í byggđum.
En lítum á spákort sem gildir um hádegi á laugardag, 26. nóvember. Ţetta er rammi úr norđurhvelsspá evrópureiknimiđstöđvarinnar og fastir lesendur kannast viđ táknfrćđina.
Bláu og rauđu línurnar sýna hćđ 500 hPa-flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Ţví ţéttari sem línurnar eru ţví meiri er vindurinn milli ţeirra. Ţykka, rauđa línan markar 5460 metra hćđ.
Leifar Fćreyjalćgđarinnar er falin í bylgjunni sem merkt er B1 á kortinu. Lćgđin sem fer austur til Noregs á sunnudag er ţarna falin í bylgju B2. Á undan henni fer gríđarlega breiđur og flatur hćđarhryggur ţrunginn raka. Mikiđ gćti ţví rignt á norđanverđum Bretlandseyjum um helgina fyrir svo utan vindógnina sem minnst var á ađ ofan - og óvissa er um.
Ţessi lćgđ fer sumsé framhjá okkur líka, eina sem hún gerir er ađ kippa ađeins í háloftalćgđina sem er yfir Grćnlandi, norđvestan Íslands. Ţá gćti éljabakka rekiđ ađ Vesturlandi međ tilheyrandi hálku.
Lćgđin sem okkur er ćtluđ er á kortinu falin í bylgju B3 sem á kortinu er yfir Nýfundnalandi og svćđinu ţar fyrir vestan. Hún er mjög breiđ og ekki alveg búin ađ ákveđa hvernig hún ćtlar ađ taka ţađ. Í augnablikinu lítur út fyrir ađ fyrsti hluti hennar komi ađ landinu á sunnudagskvöld - ekki međ neinum látum - en síđan á hún ađ dýpka mjög rösklega í námunda viđ landiđ á mánudaginn.
En tökum samt hóflega mark á langtímaspám.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 346
- Sl. sólarhring: 444
- Sl. viku: 2522
- Frá upphafi: 2482213
Annađ
- Innlit í dag: 329
- Innlit sl. viku: 2232
- Gestir í dag: 321
- IP-tölur í dag: 319
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.