Litiđ á daglegan hámarkshita á landinu 2010

Ţessi pistill er varla nema fyrir ćstustu veđuráhugamenn - en ţeir verđa ađ fá einhverja mola.

Í viđhenginu er listi yfir hámarkshita á landinu alla daga á árinu 2010. Ţar höfum viđ mönnuđu stöđvarnar efstar á blađi. Ţar sést vel hin almenna regla ađ hćsti hiti dagsins ađ vetrarlagi er yfirleitt viđ sjávarsíđuna á Suđur- og Vesturlandi ţegar kalt loft er yfir landinu. Komi hlýrra loft viđ sögu lenda hámörkin helst nćrri fjöllum á Norđur- og Austurlandi. Í listanum eru svokölluđ tvöföld hámörk ekki síuđ út. Einhverjar villur gćtu enn leynst í skránni.

Í listanum má sjá ađ hiti hefur komist upp fyrir frostmark á mönnuđu stöđvunum alla daga ársins nema einn. Ţađ var 22. desember, ţá kólnađi líka mörgum, m.a. mér. Hámarkshitinn komst í 10 stig eđa meira alla daga frá og međ 27. apríl til og međ 18. október. Mig grunar ađ ţetta sé lengra tímabli heldur en í međalári. Fimmtán stiga tímabil stóđ frá 30. maí til og međ 21. ágúst, ţá kom einn spillidagur en síđan hélt fimmtán stiga tímabiliđ áfram til og međ 12. september.

Sjálfvirku stöđvarnar eru neđar í listanum. Athugiđ ađ oft eiga fleiri en ein stöđ hćsta hita sama dags. Á sjálfvirku stöđvunum byrjađi 10 stiga tímabiliđ ţann 30. apríl og stóđ til 18. október eins og á mönnuđu stöđvunum.

Fimmtán stiga tímabiliđ stóđ frá 30. maí til og međ 16. september. Á sjálfvirku stöđvunum kom langt og gott 20 stiga tímabil sem stóđ samfellt frá 16. júlí til og međ 2. ágúst, ţá komu nokkrir dagar ţar sem lćgra hámarki skaut inn á milli. Síđan kom aftur 20. stiga tímabil frá 7. til 19. ágúst. Fyrra tímabiliđ er eitt ţađ lengsta sem vitađ er um hérlendis.

Lengsti tíminn án 10 stiga stóđ frá og međ 27. janúar til og međ 4. mars. Fáein dćgurmet voru sett á árinu, en Veđurstofan tíundar ţau, auk hćsta hita ársins. Menn geta líka fundiđ hann í töflunni međ einfaldri leit.

Hámarkshitinn sjálfvirkra stöđva náđi ekki frostmarki dagana 21. og 22. desember, mannađa hámarkiđ ţann 21. mćldist ađ morgni og skaut sér ţannig inn á 22.

Ef menn rekast á eitthvađ grunsamlegt í töflunni má gjarnan láta mig vita í athugasemdum.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.5.): 192
 • Sl. sólarhring: 394
 • Sl. viku: 1882
 • Frá upphafi: 2355954

Annađ

 • Innlit í dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir í dag: 174
 • IP-tölur í dag: 169

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband