Bloggfrslur mnaarins, aprl 2020

Smvegis af aprl

Mjg kalt var veri framan af aprlmnui og tlit var fyrir a hann yri hpi hinna kldustu ldinni. ekki s beinlnis hgt a tala um hlindi sustu tu dagana hafa eir samt veri gir og ngt til ess a koma hitanum upp meallag sustu tu ra landsvsu og upp 9. til 13. sti (af 20) aldarlista hinna mismunandi spsva. Hljast a tiltlu hefur veri Norausturlandi, ar er mnuurinn 9.hljasta sti ldinni, en kaldast a tiltlu hefur veri Suurlandi, ar er hann 13.sti. Til lengri tma liti telst mnuurinn hlja rijungi, landsvsu 33. hljasta sti af 147.

rkoma Reykjavk mldist 74,6 mm - a er rflegu meallagi. Akureyri mldist rkoman 33,1 mm sem er lka rtt ofan meallags. etta eru stafestar tlur.

Lengi vel var mjg slarlti Reykjavk, en sustu dagar hafa veri venjuslrkir. Endanleg summa liggur ekki fyrir, en gti ori kringum 115 stundir. a er nokku undir meallagi. Fstar slskinsstundir sem vi vitum um aprl Reykjavk mldust 1974, 57,2, en flestar 242,3 ri 2000. fyrra mldust slskinsstundir aprl 116,4 Reykjavk. Akureyri eru slskinsstundirnar sjlfvirka mlinum n ornar rmlega 180 - en vi bum fram nstu viku me uppgjr r eim hefbundna. Lklega telst aprl slrkur Akureyri.

Illviri snemma mnuinum er flokki hinna verstu aprl. Sennilega hpi eirra 10 verstu sustu 100 rin.


ruvsi mr ur br

Undanfarna daga hafa frttir borist um srek Grnlandssundi og a sinn hafi nlgast land. essar frttir eru auvita rttar og alltaf sta til a vara sfarendur vi jkum. En sannleikurinn er samt s a srlega lti er af s essum slum. a litla sem er er sundurttt og nnast hvergi um samfelldan s a ra sundinu.

w-blogg300420a

Hr m sj klippu r modis-gervihnattamynd sem birtist vef Veurstofunnar gr (29.aprl). a er me lkindum hva smagni er rrt mia vi rstma, ef llu vri safna saman yri r rmjr straumur suvestur sundi.

sinn liggur rstum - sem mtaar eru af straumum og vindi - og iuvarveislu (engin miskunn ar).

ruvsi mr ur br. Athygli vekur a autt er me nnast allriBlosseville-strnd. Sjlfsagt gerist a alloft a vindur hreinsi s ar fr mju belti, en etta er a jafnai hva agengilegasta svi allri Grnlandsstrnd sunnan 75. breiddarstigs. fr s er oft essum slum allt sumari. Gera m r fyrir v a forfeur okkar hafi einhvern tma s til strandar essum slum snum tma og trlega eitt og eitt skip sari ldum. Strndin er kennd vi franskmanninn Jules de Blosseville sem s ar til strandar 1833, laskai skipi - sneri til slands til vigerar. egar henni var loki reyndi hann aftur - en til hans og hafnar hans hefur ekki spurst san. Intar hfu auvita fari arna hj, en Blossevillestrnd, frKangerlussuaqfiri (ar sem eir hfu talvera sumartger stundum) norur til Brewsterhfa sunnan Scoresbysunds var rr vegna sa og illvira.

Fr erfiri knnunarsgu Austur-Grnlands er sagt gri bk - titillinn er a vsu fdma kaualegur - (sj mynd hr a nean).

Still000535

rum ur var sum s nnast aldrei slaust essum slum - jafnvel slti vri norar.

Satt best a segja er ritstjri hungurdiska undrandi essari srr eim rstma egar smagn er venjulega hmarki essum slum. Hefur gerst ur. Ekki hefur ritstjrinn neitt vit lfkerfi hafssla - en stand sem etta hltur a reyna nokku .

En eins og sagi upphafi er allaf rtt a gefa snum gaum - hann getur valdi httu fyrir sfarendur og svo er spurning um sbirni hrakningi.


Nleg hloftamet

Ritstjri hungurdiska fylgist me hloftaathugunum yfir Keflavkurflugvelli og gefur njum metum ar gaum. Hloftathuganir eru a vsu bsna gisnar, lengst af gerar aeins tvisvar dag (um tma fjrum sinnum). Smuleiis er stin einmana. Lkur a miskonar slandsmet fjki hj - n ess a nst mla - eru v allmiklar. Svo bilar stin stundum og athuganir falla niur um stund. Tmarair neri flata, upp 100 hPa eru allsmilegar aftur til 1952 og efri flatanna aftur til 1973. Mlingar efri fltum fr 1952 til 1972 eru til - en ekki tlvutku formi. Seinlegt er a leita meta slkum ggnum. Nesti staalflturinn, 925 hPa komst ekki flokk eirra tvldu fyrr en seint og um sir og eigum vi ekki til ggn r honum nema aftur til 1993.

Slingur af mnaametum fllu vetur - fleiri en fyrra. Vi hfum ur skrt hr fr oktberkuldametinu 500 hPa fletinum, ann 24. mldist frosti honum -43,2 stig. N aprl fllu mnaarlgmarkshitamet allmrgum fltum - fr 400 hPa og upp 50 hPa, ekki ll sama daginn. Flest tengdust au illvirinu mikla sem hr geri helgina ann 4. og 5.aprl - v sem olli fannferginu Hverageri og var.

100 hPa-fletinum (rmlega 15 km h) voru sett bi mnaarlgmarkshita- og lgstumet (flturinn hefur aldrei mlst lgri aprl). Lgmarkshitameti var sett ann 4. kl.18, -73,0 stig, en lgstumeti sama morgun kl.11, 15150 metrar.

Vi ltum kort evrpureiknimistvarinnar kl.18 - bi fyrir 100 hPa og sjvarml.

w-blogg290420a

Lgsti hitinn kerfinu er reyndar austan vi land, -76 stig. Miki og vaxandi lgakerfi fyrir sunnan land olli essum mikla kulda. Hltt loft r suri lyfti verahvrfunum - og llu ar ofan vi. egar loft lyftist klnar a rkilega - vi getum v - beint - s atganginn near me v a fylgjast me hitabreytingum arna uppi. Verahvrfin voru mjg nearlega vi sland - en lgmarksmetin fllu eins og ur sagi 400 hPa og ofar - ofan verahvarfa.

w-blogg290420b

Sunnanttin mikla verahvolfinu sst mjg vel sjvarmlskortinu - og rengir a kuldanum norur undan. Enda fengum vi aldeilis a finna fyrir tkunum.

Aeins nokkrum dgum ur hfu hins vegar mnaarhstumet hruni umvrpum (fletir stu srlega htt) - allt fr jr (ar sem sjvarmlsrstingur var hstu hum) og upp 200 hPa - um a bil verahvarfah ann daginn).

w-blogg290420c

Korti snir nja marsmeti 300 hPa, hin fletinum yfir Keflavk mldist 9350 metrar kl.11 ann 29.mars. Grarmiklar sviptingar veri.

mars var lka sett mnaarhmarkshitamet 20 hPa-fletinum, -22 stig ann 22. Mikil vibrigi fr nja lgmarkshitametinu eim fleti sem sett var janar, -92 stig, 70 stiga munur. Fr lgmarkshitametinu var sagt pistli hungurdiska 3.janar vetur.

Svo er lengi von einum - eins og sagt er. v fyrir nokkrum dgum var sett ntt met h 70 hPa-flatarins yfir Keflavk, h hans fr 18660 metra ann 22.aprl, og lka ann 23. Vi erum ekki me kort hrabergi fyrir ann flt.

Allt eru etta t af fyrir sig merkir atburir - fir kunni a meta - nema allraallrastustu veurnrd (og au meira a segja varla). eir sem vilja smjatta geta liti vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vetrarhitinn

N er vetrarmisseri slenska tmatalsins lii, sumardagurinn fyrsti er morgun, 23.aprl. Heldur hefur veri illvirasamt landinu allt fram byrjun essa mnaar. Nvember var a vsu venjuhgur en snemma desember skipti um yfir skakviri og hrar. Sasti hlfi mnuur hefur veri llu skrri, srstaklega um landi noraustan- og austanvert.

w-blogg220420a

Myndin snir hita vetrarmissera Reykjavk 1872 til 2020. Mealhiti n var +1,1 stig, -0,3 stig nean meallags sustu 30 vetra. a er a lgsta fr vetrinum 2000 til 2001 a telja, en eins og greinilega m sj myndinni sker s nlini sig ekkert r - hiti hefur nokkrum sinnum ldinni veri mjg mta og n, sast 2017-18. eir sem vel sj taka eftir rauri punktalnu sem liggur vert yfir myndina, markar s mealhitann n. a m taka eftir v a allan tmann fr og me vetrinum 1965-66 a telja og allt framtil aldamta voru ekki nema 6 vetur hlrri en s nlini. (vetra-) hlskeiinu 1921 til 1965 voru 23 vetur (af 65) hlrri en s nlini. hlskeiinu mikla 1931 til 1960 var vetrarmealhiti Reykjavk 1,2 stig, nnast sami og n - mealhlr hlskeisvetur. En illviri hafa veri rflega umfram meallag.

Akureyri er mealhiti vetrarins2019 til 20 -0,3 stig, kaldast fr 2015-16 og Stykkishlmi var mealhiti vetrarins +0,6 stig, kaldast fr 2001-02.

Eins og venjulega vitum vi ekkert um framhaldi - a er frjlst. En ritstjri hungurdiska skar lesendum og velunnurum rum gleilegs sumars.

eir sem vilja geta rifja um gamla pistla tengdan sumardeginum fyrsta (vonandi eru eir ekki reltir).Sumardagurinn fyrsti - sundurlausir frleiksmolar.egar frs saman - sumar og vetur - hva?


Fyrstu 20 dagar aprlmnaar

etta lur vst allt saman - mealhiti 20 fyrstu daga aprlmnaar er +2,8 stig Reykjavk, -0,4 nean meallags ranna 1991 til 2020, en -1,0 stigi nean meallags smu daga sustu tu rin. Mealhitinn er n 15.hljasta sti (af 20) ldinni. Hljastir voru dagarnir 20 ri 2003, mealhiti +6,0 stig, en kaldastir voru eir 2006, mealhiti +0,9 stig. langa listanum er hiti n 62.sti (af 146). Hljastvar 1974, mealhiti +6,1 stig, en kaldast 1876, mealhiti -3,7 stig.

a hefur veri hltt fyrir noran undanfarna daga. Mealhiti fyrstu 20 daga mnaarins Akureyri er +2,0 stig, -0,1 stigi nean meallags ranna 1991 til 2020, en -0,8 nean meallags sustu tu ra.

A tiltlu hefur veri einna kaldast vi Breiafjr, hiti ar 17.sti ldinni, en hljast Norurlandi eystra, Austurlandi a Glettingi og Austfjrum, hiti 13.hljasta sti ldinni.

Hiti er enn undir meallagi sustu tu ra llum veurstvum, viki er minnst Sandbum, -0,1 stig, en mest Flateyri og Brttubrekku, -1,8 stig.
rkoma hefur mlst 69,8 mm Reykjavk, a er um 50 prsent umfram meallag. Akureyri hefur rkoman mlst 33,1 mm, lka kringumum 50 prsent umfram meallag.

Slskinsstundir hafa mlst 52,9 Reykjavk mnuinum til essa, um 50 stundum undir meallagi smu daga sustu tu ra - og hafa aeins 5 sinnum mlst frri smu daga (110 r).

Svo virist sem eitthva sem vi getum kalla hfleg hlindi su framundan - en gti nturfrostum brugi fyrir ntt og ntt s vindur hgur og bjart lofti.


Gamall pistill um Grnland

eir sem liggja miki yfir gervihnattamyndum reka sig fljtt a oftast er auvelt a finna Grnland - skjaspa liggi gjarnan yfir slandi og umhverfi. sustu rum er a vsu bi a tba flestar r myndir sem bor eru bornar me tlnum landa, breiddar- og lengdarbaugum annig a srstaa Grnlands er n kannski ekki alveg jafn augsnileg og var eim rum sem ritstjri hungurdiska urfti vegna starfa sinna sem mest a rna myndirnar.

En hva um a. ri 1988 birtist grein me nafninu „Sunny Greenland“ riti breska veurfriflagsins [Quarterly Journal of the Royal Meteorological Society]. Hfundur var Richard S. Scorer, mjg ekktur maur faginu og hfundur kennslubka og fjlda greina. Kom reyndar hinga til lands um r mundir, var rgjafi vi kaup veursj - sem san var sett upp Minesheii. Ritstjri hungurdiska var svo heppinn a f spjallstund me honum. Aallega var rtt um gervihnattamyndir og svo umrdda Grnlandsgrein. Afskaplega ngjuleg stund. Greinin er v miur loku almenningi - bakvi greislugiringu. Ritsjrinn er svona eftir a hyggja e.t.v. ekki alveg sammla llu sem ar stendur, en eftir situr nafn greinarinnar og s sannleikur sem v fellst.

samantekt greinarinnar stendur m.a. ( mjg lauslegri ingu):„va heiminum er meira skja en Svalbara, slandi og rum svum [ ngrenni Grnlands], en aftur mti er Grnland slskinsstaur“. stur essa eru rddar greininni - str landsins, hlendi og sast en ekki sst vivarandi niurstreymi lofts niur eftir jkladlum landsins.

En vkur n til 12. og 13.aldar. norrnu frsluriti fr eim tma „Konungsskuggsj“ er furumiki fjalla um Grnland og ekki ng me a heldur er lka greinilegt a s sem skrifar veit vel um hva hanner a tala. Hefur jafnvel reynt eigin skinni. Hr verur sjnum aeins beint a einu atrii - hinu slrka Grnlandi.

Vi notum hr norska uppskrift r handriti sem gefin var t prenti Kristjanu 1848:

[]a vitni bera flestir Grnalandi, eir sem ar hafa veri, a kuldinn hefir ar fengit yfri afl sitt, og svo ber hvervetna vitni sr landi og hafi, a ar er [gngt] ori frosti og meginafl kuldans, v a a er bi frosi um vetrum og sumrum, og hvorttveggja sum akt.

En ar er spurir eftir v, hvort sl skn Grnalandi, ea veri a nokku sinni a ar s fgur veur, sem rum lndum, skaltu a vst vita, a ar eru fgur slskin, og heldr er at land veurgott kalla. En ar skiptist strum slargangur, v a egar sem vetur er, er ar nlega allt ein ntt, en egar er sumar er, er nlega sem allt s einn dagur; og mean er sl gengur hst, hefir hn ri afl til skins og bjartleiks, en lti afl til yljar og hita; en hefir hn svo miki afl, at ar sem jrin er , vermir hn svo landi, at jrin gefur af sr g grs og vel ilmandi, ok m flki fyrir vvel byggja landi, ar sem a er tt, en a er afar lti.

En ar er rddir um veurleik landsins, a r tti a undarlegt, hv a land var veurgott kalla, vil g a segja r, hversu v landi er fari. eim sinnum er ar kann illviri a vera, verr a ar me meiri kef en flestum stum rum, hvorttveggja um hvassleik vera og um kef frosts og snja. En oftast halda ar illviri litla hr, og er langt millum a au koma, og er g vertta millum ess, a landi s kalt, og verur v nttra jkulsins at hann verpur af sr jafnan kldum gust, eim sem lum hrindur brott af hans andliti, og heldur hann oftast beru hfi yfir sr. En jafnan gjalda hans nlgir grannar, v a ll nnur lnd, au er nnd honum liggja, taka mikil illviri af honum, og koma au ll , er hann hrindur af sjlfum sr me kldum blstri.

SPECULUM REGALE. KONUNGS-SKUGGSJ. Christiania 1848 [R. Keyser. P.A. Munch. C.R. Unger], s.45 til 47.

Vi skulum til herslu endurtaka a sasta:

„og verur v nttra jkulsins at hann verpur af sr jafnan kldum gust, eim sem lum hrindur brott af hans andliti, og heldur hann oftast beru hfi yfir sr“.

Strax og hvldarstund gefst fr sfelldum lgagangi hrlendis og um hgist sna slenskir jklar sama eli. Oft er hreint yfir eim skja s kring. essu veldur hi sama niurstreymi og verur yfir Grnlandsjkli. S stri er svo umfangsmikill a hann getur haft hrif lgirnar sjlfar og loftstrauma sem bera r. eir slensku eru ar ekki hlfdrttingar eli s hi sama.


Fyrri helmingur aprlmnaar

Fyrri helmingur aprlmnaar hefur veri kaldur landinu. Mealhiti Reykjavker +1,5 stig, -1,4 stigum nean meallags smu daga rin 1991 til 2020, en -2,1 stigi nean meallags sustu tu ra og 17. til 18.sti hlindalista aldarinnar. Kaldastir voru smu dagar ri 2006, mealhiti +0,4 stig og +1,0 ri 2005. Hljastir voru smu dagar 2003, mealhiti +5,1 stig. langa listanum er hitinn n 89. til 90.sti (af 146). Kaldastir voru smu dagar 1876, mealhiti -4,1 stig, en hljast var 1929, mealhiti +6,6 stig.

Mealhiti dagana 15 Akureyri er +0,1 stig, -1,5 stigi nean meallags 1991 til 2020, en -2,3 stigum nean meallags sustu tu ra.

A tiltlu hefur veri kaldast um landi vestanvert, ar er hitinn 18. sti af 20 ldinni, en hljast Austfjrum ar sem hann er 14. hljasta sti (6 kaldari en n).
Hiti er nean meallags sustu tu ra llum veurstvum, minnst er viki Kvskerjum rfum, -1,0 stig, en mest -3,1 stig fuveri.

rkoma hefur mlst 43,6 mm Reykjavk sem er rflegu meallagi, en 31,8 mm Akureyri, a er nrri tvfld mealrkoma smu daga.

Slskinsstundir hafa mlst 51,0 Reykjavk. a er nokku undir meallagi.


Fyrsti rijungur aprlmnaar

Fyrsti rijungur aprl hefur veri kaldur hr landi. Mealhiti Reykjavk er -0,1 stig, -2,7 stigum nean meallags smu daga ranna 1991 til 2020 og -3,6 stigum nean meallags sustu tu ra. etta er kaldasta aprlbyrjun ldinni. Hljastir voru smu dagar ri 2014, mealhiti +6,0 stig. langa listanum er hitinn 120.sti (af 146). Hljast var 1926, mealhiti +6,6 stig, en kaldast 1886, mealhiti -4,4 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu tu daga mnaarins -1,8 stig, -3,0 stigum nean meallags 1991 til 2020, og -3,7 stigum nean meallags sustu tu ra.

etta er kaldasta aprlbyrjun aldarinnar (20.hljasta sti) svinu fr Mrdal, vestur og norur um til Stranda og Norurlands eystra. Suausturlandi er etta nstkaldasta aprlbyrjun en Austurlandi, Austfjrum og Mihlendinu s rijakaldasta (18. hljasta sti).

Hiti er langt nean mealtals llum veurstvum. Mia vi sustu tu r er neikva viki mest vi Brfell (-4,8 stig), en minnst Steinum undir Eyjafjllum (-1,9 stig).

rkoma Reykjavk hefur mlst 35,8 mm - vel umfram meallag, en 31,3 mm Akureyri, nrri refalt meallag ( vantar nokku upp met).

Slskinsstundir hafa mlst 34,6 Reykjavk, nokku undir meallagi.


Eru bjartir dagar hlrri en eir alskjuu?

Svar vi spurningunni er auvita ekki algilt. a fer bi eftir sta, rstma og fleiri ttum. En hi almenna svar - a sem tengist mealtlum - er samt a a Reykjavk er slarhringsmealhiti hrri egar alskja er heldur en lttskja - nema tmabilinu fr v svona viku af jn og rtt fram gstbyrjun. Um ma m segja a mealhiti s hrri uppsdegis slardgum heldur en egar alskja er, en mestallan slarhringinn eru alskjuu dagarnir hlrri.

Vi skulum byrja v a sj hvernig essu er htta aprlmnui - runum 1997 til 2019 Reykjavk.

w-blogg100420a

Bli ferillinn snir mealhita hverrar klukkustundar daga sem alskja var essum rum (mealskjahula slarhringsins meiri en 7,5 ttunduhlutar). Munur hita dags og ntur er ekki mjg mikill - rtt rm 2 stig. Raui ferillinn snir mealhita hverrar klukkustundar egar lttskja er (mealskjahula slarhringsins minni en 3 ttunduhlutar). Eins og sj m er nokku kaldara bjartvirinu, meira a segja um mijan daginn. Dgursveiflan er mun meiri - htt 5 stig.

sta essa stands er fyrst og fremst s a bjartviri er mest norlgum ttum - r eru eli snu kaldar. slin s dugleg a hita a deginum nr hitinn samt ekki v sem gerist egar alskja er - er ttin oftast sulg.

egar kemur fram ma minnkar munurinn rauu og blu ferlunum, raui ferillinn fer rtt upp fyrir ann bla fr v kl.15 til kl.19 (0,4 stig egar mest er), en slarhringsmealtal bjrtu dagana er samt lgra.

Akureyri vkur essu ru vsi vi.

w-blogg100420b

Hr eru bjrtu dagarnir hlrri en eir skjuu - vi kaldara yfir blnttina, en en eftir kl.8 er hiti eirra bjrtu kominn me vinninginn. egar bjartviri er Akureyri er rkjandi vindur af landi - ea hgur (ar til hafgolan dettur inn). Hr eru tlurnar fr runum 2006 til 2019 - mldar vi Krossanesbrautina.

Vi ltum lka jlmnu.

w-blogg100420c

J, n eru bjrtu dagarnir Reykjavk hlrri en eir alskjuu - mestallan slarhringinn. a eru aeins feinar klukkustundir sla ntur sem eru kaldari bjartar en skjaar. rvarnar benda tvr „axlir“ raua ferlinum. morgnanna stefnir hitinn hratt upp - en san er eins og hik komi hkkunina - skyldi etta vera hafgolan? Eins er sdegis - hitinn tregast vi a falla fram undir kl.20. egar mesti broddurinn er r hafgolunni er eins oghitinn hiki vi a falla- er a sdegislandlofti a austan sem kemur yfir borgina? a er furuoft sem hmarkshiti dagsins Reykjavk er ekki n fyrr en um og uppr kl.18 (valdandi hitauppgjrsvanda sem hefur oft veri rakinn hungurdiskum).

w-blogg100420d

Akureyri er staan svipu - smstund yfir blnttina jl egar kaldara er bjrtum dgum en skjuum. En - a kemur miki hik hlnun fr og me kl.12 - hiti helst svipaur alltframtil kl.19. Trlega er etta hafgolan - bjartir dagar egar hennar gtir ekki eru hlrri. (En um a fjllum vi ekki hr og n).

A lokum athugum vi mun slarhringsmealhita alskjara og lttskjara daga Reykjavk og Akureyri llum mnuum rsins.

w-blogg100420e

Blu slurnar sna tlur fr Reykjavk. Mjg mikill munur er hita bjartra og alskjara daga a vetrarlagi- janar munar htt 8 stigum. Hiti bjartra daga hefur betur jn og jl - staan er jrnum gst, en afgang rsins eru bjrtu dagarnir kaldari en eir alskjuu.

Brnu slurnar sna akureyrartlurnar. Bjartir dagar eru hlrri en eir alskjuu Akureyri fr v aprl og ar til september. vetrum munar ekki jafnmiklu hita og Reykjavk.

Gera m r fyrir v a niurstur su svipaar Reykjavk um meginhluta Suur- og Vesturlands, en Akureyrarniurstur eigi vi Norur- og Austurland. Auvita er hugsanlegt a einhverjar veurstvar skeri sig eitthva r. N er v miur ori lti um skjahuluupplsingar annig a ekki er hgt a fara ennan reiknileik fyrir nema srafar stvar - v miur.


Meira af mars (enn)

egar upp var stai voru rstivik marsmnaar ekki mjg mikil hr landi - eins og sj m kortinu hr a nean.

w-blogg060420a

etta felur raunveruleikan nokku - lengi framan af var rstingurinn venju lgur, en sustu vikunni hins vegar nnast methr. - En svona eru mealtlin stundum. Heildarvikamynstri kortinu er a a rstingur var lgra lagi norurslum mars, en hrra lagi suur hfum. Vestlgarog norvestlgar ttir bru kalt meginlandsloft t yfir Atlantshaf sunnan Grnlands - og norantt var einnig me meira mti austan vi Grnland noraustanvert.

w-blogg060420b

essu korti sna heildregnar lnur mealh 500 hPa-flatarins, en daufar strikalnur ykktina. ykktarvik eru snd me litum. blu svunum var hn nean meallags ranna 1991 til 2010, ar var hiti neri hluta verahvolfs nean meallags. Vikin eru mest vestanstrknum fyrir suvestan land, og smuleiis vi Svalbara, en ar uru au tindi a hiti var nean meallags fyrsta skipti ein tu r. - a hlaut a gerast um sir.

Mealh 500 hPa-flatarins var nesta rijungi tnidreifingar llum vetrarmnuunum fjrum. Vi vitum aeins til a a hafi gerst risvar ur, 2015, 1995 og 1920 (fyrirann tma eru heimildir ljsar).

Bolli Plmason geri kortin.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 192
 • Sl. slarhring: 392
 • Sl. viku: 1882
 • Fr upphafi: 2355954

Anna

 • Innlit dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 174
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband