Gamall pistill um Grnland

eir sem liggja miki yfir gervihnattamyndum reka sig fljtt a oftast er auvelt a finna Grnland - skjaspa liggi gjarnan yfir slandi og umhverfi. sustu rum er a vsu bi a tba flestar r myndir sem bor eru bornar me tlnum landa, breiddar- og lengdarbaugum annig a srstaa Grnlands er n kannski ekki alveg jafn augsnileg og var eim rum sem ritstjri hungurdiska urfti vegna starfa sinna sem mest a rna myndirnar.

En hva um a. ri 1988 birtist grein me nafninu „Sunny Greenland“ riti breska veurfriflagsins [Quarterly Journal of the Royal Meteorological Society]. Hfundur var Richard S. Scorer, mjg ekktur maur faginu og hfundur kennslubka og fjlda greina. Kom reyndar hinga til lands um r mundir, var rgjafi vi kaup veursj - sem san var sett upp Minesheii. Ritstjri hungurdiska var svo heppinn a f spjallstund me honum. Aallega var rtt um gervihnattamyndir og svo umrdda Grnlandsgrein. Afskaplega ngjuleg stund. Greinin er v miur loku almenningi - bakvi greislugiringu. Ritsjrinn er svona eftir a hyggja e.t.v. ekki alveg sammla llu sem ar stendur, en eftir situr nafn greinarinnar og s sannleikur sem v fellst.

samantekt greinarinnar stendur m.a. ( mjg lauslegri ingu):„va heiminum er meira skja en Svalbara, slandi og rum svum [ ngrenni Grnlands], en aftur mti er Grnland slskinsstaur“. stur essa eru rddar greininni - str landsins, hlendi og sast en ekki sst vivarandi niurstreymi lofts niur eftir jkladlum landsins.

En vkur n til 12. og 13.aldar. norrnu frsluriti fr eim tma „Konungsskuggsj“ er furumiki fjalla um Grnland og ekki ng me a heldur er lka greinilegt a s sem skrifar veit vel um hva hanner a tala. Hefur jafnvel reynt eigin skinni. Hr verur sjnum aeins beint a einu atrii - hinu slrka Grnlandi.

Vi notum hr norska uppskrift r handriti sem gefin var t prenti Kristjanu 1848:

[]a vitni bera flestir Grnalandi, eir sem ar hafa veri, a kuldinn hefir ar fengit yfri afl sitt, og svo ber hvervetna vitni sr landi og hafi, a ar er [gngt] ori frosti og meginafl kuldans, v a a er bi frosi um vetrum og sumrum, og hvorttveggja sum akt.

En ar er spurir eftir v, hvort sl skn Grnalandi, ea veri a nokku sinni a ar s fgur veur, sem rum lndum, skaltu a vst vita, a ar eru fgur slskin, og heldr er at land veurgott kalla. En ar skiptist strum slargangur, v a egar sem vetur er, er ar nlega allt ein ntt, en egar er sumar er, er nlega sem allt s einn dagur; og mean er sl gengur hst, hefir hn ri afl til skins og bjartleiks, en lti afl til yljar og hita; en hefir hn svo miki afl, at ar sem jrin er , vermir hn svo landi, at jrin gefur af sr g grs og vel ilmandi, ok m flki fyrir vvel byggja landi, ar sem a er tt, en a er afar lti.

En ar er rddir um veurleik landsins, a r tti a undarlegt, hv a land var veurgott kalla, vil g a segja r, hversu v landi er fari. eim sinnum er ar kann illviri a vera, verr a ar me meiri kef en flestum stum rum, hvorttveggja um hvassleik vera og um kef frosts og snja. En oftast halda ar illviri litla hr, og er langt millum a au koma, og er g vertta millum ess, a landi s kalt, og verur v nttra jkulsins at hann verpur af sr jafnan kldum gust, eim sem lum hrindur brott af hans andliti, og heldur hann oftast beru hfi yfir sr. En jafnan gjalda hans nlgir grannar, v a ll nnur lnd, au er nnd honum liggja, taka mikil illviri af honum, og koma au ll , er hann hrindur af sjlfum sr me kldum blstri.

SPECULUM REGALE. KONUNGS-SKUGGSJ. Christiania 1848 [R. Keyser. P.A. Munch. C.R. Unger], s.45 til 47.

Vi skulum til herslu endurtaka a sasta:

„og verur v nttra jkulsins at hann verpur af sr jafnan kldum gust, eim sem lum hrindur brott af hans andliti, og heldur hann oftast beru hfi yfir sr“.

Strax og hvldarstund gefst fr sfelldum lgagangi hrlendis og um hgist sna slenskir jklar sama eli. Oft er hreint yfir eim skja s kring. essu veldur hi sama niurstreymi og verur yfir Grnlandsjkli. S stri er svo umfangsmikill a hann getur haft hrif lgirnar sjlfar og loftstrauma sem bera r. eir slensku eru ar ekki hlfdrttingar eli s hi sama.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 450
 • Sl. slarhring: 601
 • Sl. viku: 2543
 • Fr upphafi: 2348410

Anna

 • Innlit dag: 402
 • Innlit sl. viku: 2235
 • Gestir dag: 385
 • IP-tlur dag: 368

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband