Skemmtileg lg

morgun (fstudag 5. janar) a myndast dltil lg vestan vi land - vert ofan noraustanstrekkinginn sem rkjandi hefur veri undanfarna daga. Lgir sem essar eru ekkert skaplega sjaldsar en ritstjra hungurdiska finnst r alltaf skemmtilegar, ekki sst vegna ess upphalds sem r voru hj honum hans fyrstu sokkabandsrum veurstarinnar.

a var hausti 1961 sem veurhuginn braust fram af miklum unga - enda margt skemmtilegt seyi. Veurkort au sem Morgunblai birti ttu mjg undir huga og greiningu. Brn og unglingar hafa oftast gaman af snj og svo var einnig um ritstjrann eim rum (nokku sem hann hefur svo algjrlega vaxi upp r - en kannski ellin bji honum aftur upp skemmtan).

ann 6. desember 1961 kom a landinu lg - flestar lgir koma me rigningu og slagviri Borgarfiri, en ekki essi. Hn var minni um sig - og einhvern veginn allt ru vsi en hinar og tluvert snjai.

Vi skulum lta (skrt) veurkort sem Morgunblai birti daginn eftir, ann 7. desember. Mr snist a vera flagi Jnas Jakobsson sem dregur korti, en hefur sleppt rtalinu 1960 fram r pennanum - en ri er raun rttri 1961.

w-blogg050118

Heldur skrt er etta - vekur samt hljar minningar - en vel m sj litla lg skammt fyrir vestan land.

Vi skulum lta betur stuna me ast japnsku veurstofunnar.

w-blogg050118b

Hr sst lgin vel - orin til r engu a v er virist Grnlandshafi vesturaf slandi. a er sunnanttin suur hafi sem gefur lgina og mtir kldu lofti a noran.

w-blogg050118c

Hloftakorti snir stuna enn betur - og hversu lti kerfi var. Tota af hlju lofti (rau strikalna) teygir sig tt til landsins, en kalt lgardrag (gul strik) kemur mti. Samspil essara litlu kerfa ba til lgina vi yfirbor og rkomuna. Lgin fr san til suausturs og var r sgunni.

Staan er ekki eins dag - en str kerfisins sem er n a fara gang er mjg svipu, staurinn nnast s sami, og grunnastur svipaar. Dltiltota af hlju lofti mtir kldu hloftalgardragi.

w-blogg050118d

Evrpureiknimistin snir okkur hugmynd um stuna sdegis morgun (fstudag). Vi sjum lgina litlu Grnlandshafi vel - einmitt egar hn er hva skemmtilegust og rnust.

w-blogg050118e

Hloftakorti gildir sama tma. Rauu strikin sna hlju totuna sem fyrr, og au gulu kalt lgardrag. Ekki strbroti mjg - en ngir til a mynda skemmtilega lg (me hlfleiinlegu veri - ykir ritstjranum n - trampandi eim unga sem veit ekkert um veurfri en vill bara snjkomu og fjr).

En snjar ea rignir? a er n a. a rignir varla nema vi sjvarsuna - en hversu va ? desember 1961 ni hlja lofti ekki upp Borgarfjr - a snjai ar - og reyndar Reykjavk lka (sj mynd forsu Morgunblasins7. desember), en suur Reykjanesi fr hitinn upp 4 stig rigningunni.

ri 1961 hreinsai noranaustanttin alveg upp eftir lgina litlu - en n skir hins vegar a mikil lg r suvestri strax sunnudag me a v er virist afgerandi hlku - bili a minnsta kosti.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • w-blogg190118a
 • w-blogg190118b
 • w-blogg170119a
 • w-blogg170119b
 • w-blogg160119a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 299
 • Sl. slarhring: 431
 • Sl. viku: 2400
 • Fr upphafi: 1736331

Anna

 • Innlit dag: 281
 • Innlit sl. viku: 1903
 • Gestir dag: 272
 • IP-tlur dag: 261

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband