Af sumardagatalningum

Almannarmur segir sumardaga hafa veri fa suvestanlands a sem af er jnmnui. Vi skulum gefa okkur a a s rtt og skilgreinum sumardag v annig a enginn dagur fram til essa 2013 teljist slkur. a tk reyndar ekki langan tma a finna skilgreiningu.Hn er tlistu hr a nean. Varla arf a taka fram a ekki m taka niurstum of bkstaflega.

Vi ltum daglegar athuganir Reykjavk klukkan 12, 15, 18 og 21. etta er algengur grilltmi, en tekur ekki til morgunathafna - enda segjast menn vera svo hressir a veri skipti engu mli. Vi viljum a a s alveg rkomulaust a minnsta kosti rj af essum athugunartmum, vi setjum okkur lka fyrir a rkoma fr 9 til 18 mlist minni en 2 mm. etta ir a vi leyfum skammvinna smskr. Vi viljum lka a ekki s alskja llum athugunartmunum fjrum - en erum a ru leyti ekki krfuhr slina. A lokum viljum vi a mealhiti athugunartmanna fjgurra s a minnsta kosti 13,1 stig - ea a hmarkshitinn kl. 18 s meiri en 15 stig.

Menn getur auvita greint um a hversu skynsamleg skilgreining etta er en athugum hva talning sem nr yfir rin fr og me 1949 til og me 2012 snir mynd.

w-blogg200613a

J, etta er svona raun og veru. Sumrin 2010, 2011 og 2012 eru langefst listanum, sjnarmun ofar en sumari 2003 sem er fjra sti. Eina sumari sem nr yfir 35 daga fyrir 2003 er 1958, en voru reyndar 11 sumardagar september - a mesta llu tmabilinu. Einnig taldist 1. oktber til sumardaga a r. frkilegu nesta sti er auvita sumari 1983 - margfrgt fyrir srleg murlegheit - gaman (eftir) a hafaupplifa a. Einn dagur a ri - ekki alveg sumarlaust. Nokkur sumur nnur eru litlu betri.

Mealsumardagafjldi ranna 1961 til 1990 er aeins 13 dagar, en mealtal sustu 10 ra er 39 dagar - refalt vi „hi venjulega stand“. Geta menn n kvii fyrir afturhvarfinu.

a hefur alloft gerst a enginn sumardagur hefur lti sj sig ann 20. jn, tuttugu sinnum 64 ra tmabilinu - nrri rija hvert r a jafnai. Biin r er v langt fr vonlaus. Lengst var biin eftir fyrsta sumardeginum ri 1989 - bei var til 31. jl, fjrir uru eir alls a sumari.

Vi skulum lka lta standi Akureyri. eim lista m reyndar sj daga mars, aprl, nvember og 1 dag desember. essir aukadagar eru svo fir a eir hafa ltil hrif talninguna (en f a vera me).

w-blogg200613b

Vi sjum hr a tminn fr 1995 til okkar daga er vel yfir eldra meallagi. Sustu tu r gfu a mealtali 48 sumardaga (9 fleiri en Reykjavk), en tmabilinu 1961 til 1990 var fjldinn a mealtali 37 dagar - 24 dgum fleiri en Reykjavk sama tmabili. Reykjavk hefur v mjg hala Akureyri hva sem svo sar verur.

Sumari 1979 fsta sumardaga tmabilinu og 1993 litlu fleiri. Flesta daga sumari 1955 en a er eitt frgasta rigningasumar sgunnar Suurlandi (ekki nrri v eins kalt og 1983). Nstflestir voru sumardagarnir Akureyri 1976 og svo er 2004 rija sti.

Mestur munur sumardagafjlda Reykjavk og Akureyri er 53 - annig var a sumari 1955. Sumardagarinir eru nrri v alltaf fleiri fyrir noran heldur en Reykjavk, hefur a risvar snist vi. a var 1950, 1958 og 2011. Akureyrarmyndinni sst a rabili 1975 til 1978 var srlega sumardagagft Akureyri, mealtali var 50 ri (svipa og sustu 10 rin). essi r voru sumardagarnir Reykjavk mealtali (1961 til 1990).

Eins og fram kom upphafi m ekki taka essum talningum of alvarlega - etta er til gamans gert. Ekki tti a nota niursturnar sem rkstuning fyrir einu n neinu og mun ritstjrinn ekki taka undir slkt.

Pistlar hungurdiska vera eitthva frri nstunni heldur en vant er skum sumarleyfa - en falla ekki alveg niur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vi slendingar erum auvita me srstu hva arar jir varar. Vi erum best allra ja og mest.

etta me sumari er gott dmi um a. egar Norurlandabar tala um rj sumarmnui (jn, jl og gst) er sumari lngu byrja hj okkur (rtt eins og Kristn Hermannsdttir trekai vitali gr). a byrjar aprl ( sumardaginn fyrsta) og lkur ekki fyrr en oktber!

Anna hugtak a utan er artic, .e. heimskautaloftslag. a skilgreinist me 10 gru mealhita yfir sumarmnuina ef g man rtt.

Og ef g hef teki rtt eftir er mealhitinn a sem af er essa fyrsta sumarmnaar (samkvmt skilgreiningum Skandinava sem byrjai 1. jn), vel undir 10 grum hr Reykjavk.

annig hefur rkt heimskautaloftslag a sem af er jn hr hfuborgarsvinu.

Er a n ekki elilegri vimiun og meira upplsandi sta essa leikjar me 15 grurnar og meira, yfir hljasta tma dagsins?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 20.6.2013 kl. 08:59

2 identicon

akkir Trausti fyrir skemmtilega samantekt, en r til upplsingar erum vi a upplifa "sumari" 2013. a er varla hgt a reka kolefnistrbo fornri ahlnun, ea hva? ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 20.6.2013 kl. 10:10

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

''Heimskautaloftslag'', mealhiti undir 10 stigum, er lang oftast Reykjavk jn mnaargrundvelli. a er hi rkjandi og ''elilega'' stand. Anna eru heiarlegar undantekningar. Mealhitinn nna Reykjavk er 9,8 stig, 0,1 undir mealltali smu daga essari ld sem er mjg afbrigileg hva han hita jn snertir Reykjavk. Mealhtinn essa daga 1981-2000 er 8,6. a er enginn kuldi rkjandi Reykajvvk essum jn rtt fyrir slarleysi og skort sumardgum eftir essari skemmtilegu skilgreiningu Trausta. Og miki man g svo vel eftir gasumrinu 1958 g vri miur mn yfir v a bi var a kalla Elvis herinn! Um hausti geri La litla Br allt vitlaust og menn sungu N liggur vel mr.

Sigurur r Gujnsson, 20.6.2013 kl. 12:26

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Torfi. Ef mig minnir rtt er heimskautaloftslag skilgreint ar sem mealhiti 30 ra hljasta mnui rsins nr ekki 10 stigum - s mnuur er slandi nrri v allstaar jl, en gst laumast upp a hli hans annesjum Noraustur- og Austurlandi. Hiti jnmnui einstakra rakemur ekkivi sgu hr. Stabundinn mealhiti 30 ra er hins vegar mjg breytilegur hr landi - annig a lnan milli heimskautaloftslags og thafsloftslags er aldrei fst - og varla a Kppen og flagar hafi tlast til ess a hn gengi gegnum einhverja fasta punkta. Sigurur bendir a essi meinti kaldi nlandi mnur s rtt fyrir allt alllangt ofan vi mealhita jnmnaar.

Trausti Jnsson, 21.6.2013 kl. 01:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 249
 • Sl. slarhring: 404
 • Sl. viku: 1565
 • Fr upphafi: 2350034

Anna

 • Innlit dag: 222
 • Innlit sl. viku: 1425
 • Gestir dag: 219
 • IP-tlur dag: 213

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband