Bloggfrslur mnaarins, aprl 2017

Hlr og rkomusamur vetur

N er komi a sumardeginum fyrsta og rtt a lta tkomu slenska vetrarins 2016 til 2017. Veturinn s hefst fyrsta vetrardag, sem sastlii haust bar upp 22. oktber og vi teljum honum ljka me deginum dag, 19. aprl 2017.

Veturinn var bi hlr og rkomusamur. Lnuriti hr a nean ber saman hita vetra alllangt aftur tmann. Vegna ess a slenska tmatali fylgir ekki mnuum hins hefbundna dagatals verum vi a ekkja hita hvers einasta dags til a geta reikna. a gerum vi ekki Akureyri nema aftur ri 1936, en Reykjavk lengra aftur - en ekki samfellt (unni er a rbtum, en a er kaflega seinlegt).

Hiti slenska vetrarins Reykjavk og Akureyri

Gra lnan snir Reykjavkurhitann, en s raua hitann Akureyri. rtlin standa vi sara rtal vetrarins(2017 vi veturinn 2016 til 2017). Vi sjum a Reykjavk er vita um fjra hlrri, hljastur var 2002 til 2003, san 1928 til 1929, 1963 til 1964 og 1945 til 1946. mta hltt og n var einnig 1941 til 1942.

Akureyri n reikningarnir aeins aftur til vetrarins 1936 til 1937. Nliinn vetur er s nsthljasti v tmabili - 2002 til 2003 er s eini sem var hlrri. - En vi vitum hr ekki nkvma tlu fyrir 1928 til 1929 - s nsthljasti Reykjavk.

rkoma slenska vetrarins Reykjavk

venjurkomusamt var Reykjavk eins og sj m myndinni. mtamiki skilai sr mlana 1991 til 1992, en san arf a fara aftur til 1925 til a finna jafnmiki ea meira.

Ritstjri hungurdiska skar lesendum og landsmnnum rum gleilegs sumars me kk fyrir vinsemd linum misserum.


Sjvarhitavik N-Atlantshafi um essar mundir

a er svosem lti ntt af sjvarhitavikum Noruratlantshafi a frtta - flest vi a sama. Neikv vik enn sveimi suvestur hafi - kannski vi minnkandi - en jkv fyrir noran.

Ritstjri hungurdiska ritai nokku tarlega um stu neikvu vikanna pistlum ma 2016 og tlar ekki a endurtaka a n - fir hafi lesi og enn frri muna - en minnir samt a neikv vik af essu tagi essu svi hafa fortinni tt sr mismunandi orsakir - eins og ll nnur vik.

w-blogg200417c

Hitavik eru ekki eingildur mlikvari veurfarsbreytingar, hva umhverfisbreytingar almennt. Vi getum ekki ri umfangi umhverfis- ea veurfarsbreytinga me v a liggja hitastillinum einum - ar a auki er s hitastillir kvaralaus (ea a kvarinn er besta falli greinilegur - vi vitum me nokkurri vissu a upp ir upp og niur niur). J, a sakarkannskiekki a reyna - og vri byggilega til bta msum svium - s a gert falslaust vel a merkja (en slku virist ltill ea enginn kostur).


Kalt va Evrpu - ekki vorsvipur hr heldur

nokkrir kaldir dagar hafi komi hr a undanfrnu er samt varla hgt a tala um kulda a ri. etta er skp venjuleg aprlvertta hva sem sar verur. En tliti nstu vikuna er heldur dapurt, virist eiga a skiptast leiindaveur og skrri en kaldir dagar.

Aftur mti eru - a tiltlu - enn meiri leiindi va Evrpu. ar spretta a vera byrju - og er a auvitamjg bagalegt ar a sitja uppi me rlt nturfrost (sem vi olum hins vegar mjg vel essum tma).

Vi skulum lta sp bandarsku veurstofunnar sem gildir morgun, rijudag 18. aprl.

w-blogg170417a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Af eim m ra vindtt og vindhraa. ykkt er tilgreind litum, hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli blu og grnu litanna er vi 5280 metra. a er vetrarstand vi Hvtahaf (ykkt minni en 5100 metrar) - en a er alvanalegt ar essum tma. Guli liturinn byrjar vi 5460 metra - ar sem hann rkir er komi sumar ( okkar mlikvara). a er rtt suur vi Mijararhaf ar sem hiti er orinn sumarlegur - meir a segja mg hltt syst Prenneaskaga.

Annars teygirsig kaldur fingur r norri suur til Alpa - bla litnum fylgir nturfrost og s skja eru dagar lka mjg svalir og hrslagalegir. Skni sl nr sdegishiti sr smilega upp sunnan undir vegg - og sl er auvita hrra lofti en hr landi suur skalandi. - vi skrra er Bretlandseyjum.

Og etta vst aalatrium a halda fram - fleiri kaldra fingra a vnta langt r norrisar vikunni og um nstu helgi.

Vi sitjum, eins og ur sagi, ttalegum leiindum, svala og hraglanda lengst af og bum fram vi htanir um alvruhret (sem ekki er vst a raungerist).


Aprlmnuur hlfnaur

egar aprlmnuur er hlfnaur er hiti landinu ekki fjarri meallagi. Reykjavker talan 2,8 stig og er a 0.8 stigum ofan vi mealtal smu daga 1961 til 1990, en -0.7 stigum undir meallagi sustu tu ra. Svipu staa er Akureyri, mealhiti fyrri hluta aprl er n 1,5 stig, +0,9 yfir mealtalinu 1961 til 1990, en -0.7 undir meallagi sustu tu ra.

En a er nokkur munur landshlutum, hljast a tiltlu - mia vi sustu tu r - hefur veri Brarjkli og Sandbum, viki essum stvum er +0,8 stig, en kaldast hefur veri verfjalli ar sem hiti hefur veri -2,0 stig undir mealtali.

Dagurinn dag, 15. aprl, var nokku kaldur, landsmealtali var -0,9 stig, en a er langt fr metum, sama dag 1951 var landsmealhitinn -6,1 stig og -5,9 stig 1963. Reykjavk var mealhiti dagsins +0,7 stig, en kldustu almanaksbrur sem vita er um Reykjavk komu 1892 og 1951, mealhiti var -5,3 stig, og hefur nrri 40 sinnum veri lgri en dag.

rkoma hefur veri mikil um mestallt land aprl, um tvfld mealrkoma bi Reykjavk og Akureyri, en langtfr meti essum stvum bum. Slskinsstundafjldi hefur n sr vel strik Reykjavk sustu daga eftir daufa byrjun. Slskin hefur n mlst 67,5 stundir og er a nrri meallagi fyrri hluta aprl. dag (ann 15.) mldust slskinstundirnar 14,0 - a er ekki langt fr dgurmetinu 14,7 sem sett var 1936.

ri, a sem af er, stendur sig vel hva hita varar, er ttundahljasta sti 69-ra listanum Reykjavk, v sjunda Akureyri og fjra austur Dalatanga.

En a blar ekki miki stafstum vorhlindum - frekar hi gagnsta spkortunum.


Vetur ea vor framundan?

Vi skulum til gamans lta klasasp evrpureiknimistvarinnar fyrir nstu viku (mnudaginn17. aprl til sunnudags 23. aprl). klasanum er 51 spruna og korti snir mealtal eirra.

w-blogg140417a

Jafnharlnur 500 hPa-flagarins eru heildregnar. Jafnykktarlnur eru strikaar (sjst illa nema myndin s stkku) og ykktarvik eru snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vik hennar fr meallagi sna v hitavik. a er mikil sunnantt suvestur hafi og hita ar sp meir en 5 stigum ofan meallags nstu viku.

Mjg kalt er hins vegar bi austri og vestri. sland er svona mitt milli - kannski hltt suma dagana, en kalt ara.

etta er almennt fremur gileg (sumir myndu segja spennandi) staa. gindin felast v a hn htar leiinlegum vorhretum. Spenningurinn felst v hvort au raungerast - a er ekki alveg vst.

Njasta tu daga sp reiknimistvarinnar snist vera hretagr - en s bandarska sur (en er aftur mti me leiinlegri sunnan- og suvestanttir). En etta breytist fr einu rennsli til annars (eins og venjulega).


leit a vorinu 6

er a vindurinn. Hann boar lka vor, vindhrai minnkar og hann verur lausari rsinni. Smuleiis vera breytingar vindttatni - en mjg erfitt er a n tkum eim annig a vel s.

Vi skulum byrja langt uppi heihvolfinu, meir en 20 km h yfir jr. ar finnum vi 30 hPa-fltinn. Alloft hefur veri hann minnst ur hr hungurdiskum og hegan vinds ar. egar kemur upp fyrir um 20 km h skiptir alveg um tt sumrin - vindur snst r vestri austur. ar nean vi helst vestanttin allt ri - en r henni dregur mjg sumrin eins og vi munum vonandi f a sj nstu pistlum. Nest verahvolfinu hagar annig til hr vi land a austantt er hmarki a vetri, en lgmarki a sumarlagi.

En ltum vestanttina 30 hPa. Til ess notum vi hloftaathuganir fr Keflavkurflugvelli runum 1973 til 2016.

Mealvestanvindstyrkur 30 hPa yfir Keflavk

Lrtti sinn snir allt ri - og hlfu ri betur (til a veturinn sjist saman heild). Lrtti sinn snir vestantt vindsins (ekki vindhraa). S vindur beint af suri ea norri er vestantturinn enginn, s vindur af austri er vestantturinn neikvur.

Skiptin milli vestan- og austanttar vorin vera kringum sumardaginn fyrsta. Ekki alveg nkvmlega sama tma fr ri til rs, en samt er furumikil festa essum skiptum. Sumari heihvolfinu hefst sum s sumardaginn fyrsta. a er varla tilviljun a r breytingar sem vi hfum fyrri pistlum s a vera nrri essum degi eigi sr sta egar umskiptin vera heihvolfinu.

En vi sjum lka myndinni a sumri lkur heihvolfinu seint gst - vi skulum bara segja a a s hfudaginn (ann 29.), en eir sem lengi hafa fylgst me veri og hafa tilfinningu fyrir v gtu lka veri veikir fyrir eim 24. Ritstjrinn minnir af essu tilefni fornan pistil hungurdiska sem bar nafni:September, hausti og tvmnuur.ar m m.a. finna aluskringu hans tvmnaarnafninu dularfulla.

En vori er snemma fer heihvolfinu - a er byrja fyrir jafndgur vori egar vestanttin er ar „frjlsu falli“. Ef vi leitum a jafnsterkri vestantt a hausti og er vi jafndgur vori kemur ljs a ar hittum vi fyrsta vetrardag fyrir.

Vetur hefst heihvolfi fyrsta vetrardag (ea aeins sar) stendur nr til jafndgra a vori, vori er stutt, sumar hefst sumardaginn fyrsta. a stendur til upphafs tvmnaar og varir tvo mnui til fyrsta vetrardags. kringum mnaamtin nvember/desemberfr vestanttin heihvolfinu aukaafl - skammdegisrstin nr sr strik. skammdegisrstina var minnst pistli hungurdiska 5. nvember2015. sama tma sna mealtl skyndilegt fall sjvarmlsrstingi hr landi - kannski er etta tengt lka?

Nliinn vetur var nokku venjulegur heihvolfi norurhvels - og egar etta er skrifa (14. aprl) er noraustantt 30 hPa yfir slandi. Sumar er a ganga gar ar uppi.


leit a vorinu 5

Vi vkjum n a rkomu - hvernig breytist hn vorin? Tali er hversu va rkoma mlist landinu hverjum degi allt aftur til 1949, hlutfall reikna og mealtal dregi fyrir hvern dag almanaksrsins.

rkomutni landinu 1949 til 2016 fyrri hluta rs

Lrtti kvarinn snir hversu htt hlutfall stva mlir rkomu - einingin er sundustuhlutar (prmill). Talan 500 ir a rkoma hafi mlst helmingi veurstva landsins.

lnuritinu eru tvr lnur - a virist skipta litlu mli hvora eirra vi veljum essu samhengi. S efri miar vi a rkoman hafi mlst 0,1 mm ea meira, en s neri a 0,5 mm ea meira hafi mlst.

Fram undir mijan mars eru rkomulkur oftast um og yfir 55 prsent (550 prmill) landinu, en fer ltillega a draga r. Upp r mijum aprl er tnirep og eftir a eru lkurnar komnar niur 40 til 45 prsent. Lkur v a rkoma s 0,5 mm ea meiri falla mta hratt (ea aeins hraar).

repi skmmu fyrir sumardaginn fyrsta vekur auvita athygli - a tengist eim repum loftrstings og rstira sem vi kynntumst fyrri leitarpistlum.

rkomutni landinu er lgmarki fr v um 10. ma til 10. jn.


leit a vorinu 4

sasta pistli komumst vi a v a mnuurinn forni, harpa (auk fyrstu viku skerplu) mkannski teljast srstk rst, ltum vi mealloftrsting ra rstaskiptingu. - Vi horfum aftur smu mynd, en btum svonefndum ravsi vi lnuriti. ravsirinn segir okkur hversu miki loftrstingur breytist a mealtali fr degi til dags.

rinn er einskonar mlikvari a hversu snarpur „lgagangur“ er vi landi. Hann er allvel tengdur rstingnum, lgum fylgja a jafnai snarpari rstibreytingar heldur en hum. - koma mnuir stangli egar rstingur er lgur n ess a rstiri s a.

Vi vitum af reynslu a vetrarlgir eru flugri en r sem skja okkur a sumarlagi. a kemur v ekki vart a rstirinn er miklu meiri a vetri en sumri - en hversu miklu meiri?

Sjvarmlsrstingur og rstiri

a snir raui ferillinn myndinni - og kvarinn til hgri. Kvarinn til vinstri og gri ferillinn eru breyttir fr pistli grdagsins.

Hr sjum vi a rinn er svipaur fr ramtum og fram mijan orra, um 9 hPa, en fer a draga r honum. etta er um svipa leyti og rstingur fer a hkka. fyrri hluta aprl er hann kominn niur milli 7 og 8 hPa en fellur sngglega tveimur vikum niur fyrir 6. San dregur hgt r - n ess a berandi rep sjist.

a gerist greinilega eitthva - lgagangur minnkar mjg rkilega kringum sumardaginn fyrsta. Hr er hvetur til mis orra, taka tmnuir vi og san sumarstand strax fr sumardeginum fyrsta. rstiri vex ekkert vi rstifalli malok - a tengist v einhverju ru en lgagangi.

rstiravori? a stendur eiginlega bara fr 15. til 25. aprl.


leit a vorinu 3

Vorkoma er meira en a hiti hkki me hkkandi sl. Fleira gerist verinu - efni langan bkarkafla ea heila bk. Hringrs lofthjpsins breytist - bi nr og fjr. Vestanvindabelti slaknar, austanttin ltur sr krla heihvolfinu. Meginlnd og hf bregast misjafnt vi hkkandi sl - sem aftur raskar vindttum. - Og andardrttur landsins okkar, slands, er annar a sumri heldur en vetri.

Margar essar breytingar hafa veri raktar pistlum hungurdiska gegnum rin - a efni er allt agengilegt. dgunum var hr fjalla um hkkun mealhita vorin. ar skar einn vendipunktur sig r - eftir „flatan“ vetrarhita tekur hann skyndilega til vi a hkka vikunni kringum 1. aprl. landsvsu hkkar hiti um 2 stig milli mars og aprl, um 3,5 stig milli aprl og ma og svo 3,0 stig milli ma og jn. Hkkunin milli jn og jler svo um 1,8 stig a mealtali.

ennan gang hitans sum vi vel vorpistli sem birtur var hr hungurdiskum dgunum. ar var v gert skna a a vri kringum 25. ma sem aeins fer a hgja hlnuninni og henni vri a mestu loki vi upphaf hundadaga. Stungi var upp v a vetri lyki 1. aprl, hfist vor og sti anna hvort til 25. ma ( slr hraa hitahkkunarinnar) ea til upphafs hundadaga (egar hitaflatneskja hins stutta sumars tekur vi).

En vi munum n nokkrum pistlum lta fleiri atrii vorbreytinga. Eitt senn. Ef til vill ekki hugavert fyrir nema fa - en hafi a minnsta kosti einn lesandi huga er ritstjrinn ngur (j, hann hefur sjlfur huga).

Mealsjvarmlsrstingur fyrri hluta rs

Lnuriti snir breytingu mealsjvarmlsrstings slandi fyrri hluta rs. Kjarni vetrarins einkennist af nokkurri flatneskju, en hn stendur ekki nema um a bil 7 til 8 vikur, fr v snemma desember ar til fyrstu daga febrarmnaar.

Lgstur er rstingurinn orrabyrjun - mijum vetri a slensku tali. Svo fer a halla til vors, tveimur mnuum ur en mealhiti tekur til vi sinn hkkunarsprett.

rstihkkunin heldur san fram jafnt og tt, en kringum sumardaginn fyrsta virist hera henni um stutta stund ar til hmarki er n ma. etta hmark er flatt og stendur um a bil 5 vikur. Mnuinn hrpu ea ar um bil. Harpa er eiginlegasrstk loftrstirst, rtt eins og desemberog janar eru a - og rstihkkun tmnaa.

malok fellur rstingurinn - ekki miki, en marktkt - og rstisumari hefst. - a stendur fram a hfudegi. rstirnar eru v fimm, vetrarslstur, tmnuir, harpa, sumar og haust.

En hver er sta essarar rstaskiptingar? a er afarflki ml - kannski upplsist a a einhverju leyti framhaldspistlum sem fyrirhugair eru - hafi lesendur rek til a fylgjast me.


Pskahreti mikla 1917 (hundra ra minning)

ekktasta pskahret sustu aldar er vafalti a sem skall ann 9. aprl 1963. etta var rijudagur dymbilviku. Gleymir v enginn sem au umskipti lifi. En vi ltum n enn lengra aftur tmann, til pska 1917. geri lka afspyrnuslmt hlaup, furulkt v 1963. Aalmunurinn var e.t.v. s a vikurnar undan voru ekki nrri v eins hljar 1917 og sara tilvikinu og grur v ekki jafnlangt genginn og 63. T hafi almennt veri hagst fr v um ramt.

tarhnotskurn hungurdiska segir um janar til mars:

Janar: Fremur hgvirasm og hagst t lengst af. Mjg urrt vast hvar. Fremur hltt.
Febrar: Hgvirasm og hagst t lengst af. Fremur hltt.
Mars: Lengst af fremur hagst t, einkum suvestanlands. Fremur hltt ar til undir lok mnaar.

Hr vera fyrst snd nokkur veurkort amersku endurgreiningarinnar, san gerum vi dltinn samanbur hretunum og loks rennt gegnum helsta tjn hretinu 1917.

Slide1

Fyrirsgn forsu Morgunblasins. Laugardagskvldi fyrir pska bar upp 7. aprl 1917.

Slide2

Veurkort fstudagsins langa, 6. aprl, virist heldur sakleysislegt. Grunn lg Grnlandshafi - engar opinberar veurspr a hafa og v sur nokkrar tlvuspr. Gaman vri a vita hvort einhverjir hafa samt haft grun um hva vndum var.

Slide3

Hloftakorti hdegi sama dag afhjpar stuna - og hr sj vanir menn a illt gti veri efni (ekki neitt ruggt a sp eftir essu korti einu og sr). Nokku hrafara hloftalgardrag er austurlei yfir Suur-Grnlandi. Hvort greiningin nressurttu vitum vi ekki - en trlega er fari nrri lagi v framhaldi er mjg trverugt.

Slide4

Hr er komi hdegi ann 7. og hreti skolli Vestfjrum - 10 vindstig af norausturi talin safiri. Lgarmijan er hr ekki alveg rttum sta - enn var hgur suvestan Stykkishlmi kl. 14 (15 utc) - og var ekki heldur fari a hvessa a ri Grmsey. En san er eins og veggur af kldu lofti r norri falli suur yfir landi, lgin heldur fram a dpka og rstingur vestan vi land rkur upp.

Korti sem gildir kl. 6 a morgni pskadags er vgast sagt skyggilegt.

Slide6

rstilnur knippi yfir landinu og vindhrai gurlegur, frostharka mikil og blindhr.

Vi getum lka skoa atburarsina lnuriti.

w-1917-04a

Lrtti sinn snir daga aprlmnaar 1917. Lrttu sarnir eru tveir, s til vinstri snir rstimun yfir landi, mun hsta og lgsta samtmarstingi vi sjvarml hPa. Ekki eru hr fanleg nema rj gildi slarhring og sna blleitu slurnar au. rstimunurinn er mestur a morgni pskadags, um svipa leyti og korti a ofan gildir, 37,4 hPa. etta er venjuleg tala - hugsanlega eru ekki allar loftvogir alveg rttar, en samt. rstimunur af essu tagi m telja rkan vitnisbur um frviri einhvers staar landinu - s hann er meiri en 20 hPa eru stormlkur miklar.

Hgri lrtti sinn snir hita Reykjavk og markar raua strikalnan hann, risvar slarhring. einni nttu fellur hitinn r 5 stigum niur meir en -8 stiga frost - og sar enn near. - ann 9 drai aeins, en san btti aftur vind s a marka rstimuninn.

Nst sjum vi samanbur vi hitann Reykjavk 1963.

w-1917-04b

Bli ferillinn er hr 1917, en s raui 1963, alveg trlega lkir ferlar. Hr hefur dgum 1963 veri hnika um tvo annig a hretin falli saman. En eins og sj m var mun hlrra vikuna ur 1963 heldur en 1917.

Lnurit sem sna rstimun hretunum bum eru lka mta - ekki eins lk og hitariti.

w-1917-04c

Munurinn var meiri 1917 heldur en 1963, en sari toppurinn var hrri 1963 heldur en 1917 (upplausn tma betri). Loftrstiferlarnir (ekki sndir hr) eru lkari. S virist hafa veri helstur munur verunum a grnlandslgardragi 1963 kom r norvestri en 1917 kom a beint r vestri.

Trlega yri verum sem essum bum sp me einhverjum fyrirvara tlvum ntmans. Veur af essari tt eru ekki algeng, en eru til allrar hamingju sjaldan svona skaplega hr og snrp. ar a auki er auvita venjulegt a au hitti dymbilviku ea pska og komist ar me hp pskahreta - sem af einhverjum stum vekja oftast meiri huga en nnur kst.

En ltum n lauslega helsta tjn verinu.

A minnsta kosti rr uru ti, kona vi Valbjarnarvelli Borgarfiri, maur vi Borg Arnarfiri og maur vi Hornafjararfljt.

Miklir fjrskaar, m.a. Hnavatnssslum, Drafiri og Arnarfiri. Miklir fjrskaar uru einnig Su og Fljtshverfi og austur Lni. Miki tjn var bjarsmanum Seyisfiriog brotnuu flestir staurar, og allir milli Fjararrbrar og Bareyrar. Skta skk ar firinum og nnur Eskifiri. Vlbtar brotnuu bi Eskifiri, Fskrsfiri og Reyarfiri. Reyarfiri fauk hlaa og fjrskaar uru. Hlaa fauk Mjafiri. Btar og hs skemmdust Djpavogi og ar grennd, einn btur me remur mnnum frst. Btar sukku Hfn Hornafiri.

Fjgur trraskip fuku undir Eyjafjllum og tvr hlur Rauafelli ar sveit. Hlur fuku Heyri og Votmla Fla, smstaurar brotnuu vi Eyrarbakka. Skaar uru hsum Borgarfiri og f fennti Fornahvammi, Hraundal og var. Vlbtur brotnai Grundarfiri. Skaar uru jrum Hornafiri og Lni af sandfoki og grjtflugi (nkvm dagsetning ess tjns viss).


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 87
 • Sl. slarhring: 287
 • Sl. viku: 2329
 • Fr upphafi: 2348556

Anna

 • Innlit dag: 78
 • Innlit sl. viku: 2041
 • Gestir dag: 75
 • IP-tlur dag: 75

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband