Kalt va Evrpu - ekki vorsvipur hr heldur

nokkrir kaldir dagar hafi komi hr a undanfrnu er samt varla hgt a tala um kulda a ri. etta er skp venjuleg aprlvertta hva sem sar verur. En tliti nstu vikuna er heldur dapurt, virist eiga a skiptast leiindaveur og skrri en kaldir dagar.

Aftur mti eru - a tiltlu - enn meiri leiindi va Evrpu. ar spretta a vera byrju - og er a auvitamjg bagalegt ar a sitja uppi me rlt nturfrost (sem vi olum hins vegar mjg vel essum tma).

Vi skulum lta sp bandarsku veurstofunnar sem gildir morgun, rijudag 18. aprl.

w-blogg170417a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Af eim m ra vindtt og vindhraa. ykkt er tilgreind litum, hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli blu og grnu litanna er vi 5280 metra. a er vetrarstand vi Hvtahaf (ykkt minni en 5100 metrar) - en a er alvanalegt ar essum tma. Guli liturinn byrjar vi 5460 metra - ar sem hann rkir er komi sumar ( okkar mlikvara). a er rtt suur vi Mijararhaf ar sem hiti er orinn sumarlegur - meir a segja mg hltt syst Prenneaskaga.

Annars teygirsig kaldur fingur r norri suur til Alpa - bla litnum fylgir nturfrost og s skja eru dagar lka mjg svalir og hrslagalegir. Skni sl nr sdegishiti sr smilega upp sunnan undir vegg - og sl er auvita hrra lofti en hr landi suur skalandi. - vi skrra er Bretlandseyjum.

Og etta vst aalatrium a halda fram - fleiri kaldra fingra a vnta langt r norrisar vikunni og um nstu helgi.

Vi sitjum, eins og ur sagi, ttalegum leiindum, svala og hraglanda lengst af og bum fram vi htanir um alvruhret (sem ekki er vst a raungerist).


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

gti kaldi bletturinn tt meiri rkomu suur evrpu. um stkkun kalda blettsins gti straumar hafa breist mehrfun grnladsjkulls ea meiri sjr komi niur fr norurheiskautinu milli grnlans og kanada. skildu vera meir fgar veurfari vera hr landi ef kaldi bletturinn stkkar er etta upphafi a kaldatmabilinnu sem er vist umfljanlegt me reglulegu millibili. n er a setja upp hettupeisuna fram ma virist vera fastur lur n um stundir

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 17.4.2017 kl. 22:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • w-blogg200118aa
 • w-blogg200118sa
 • w-blogg200118j
 • w-blogg200118i
 • w-blogg200118f

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 93
 • Sl. slarhring: 594
 • Sl. viku: 3520
 • Fr upphafi: 1543112

Anna

 • Innlit dag: 68
 • Innlit sl. viku: 3058
 • Gestir dag: 65
 • IP-tlur dag: 65

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband