Bloggfrslur mnaarins, mars 2017

Heklugosi 1947 (veri vi upphaf ess)

mivikudaginn, 29. mars, veraallt einu liin 70 r fr upphafi gossins mikla Heklu 1947. ritstjri hungurdiska s of ungur til a muna gosi var miki um a rtt barnsku hans. Meal annars var tala um a 102 r (101 fr lokum ess undan) hefu lii fr nsta gosi undan - og tti auvita ralangur tmi.

Engar lkur voru taldar nju gosi br - gosi 1970 kom v verulega vart - og san hafa au komi hvert af ru. Eitthva er mrgum n til efs a goshli fyrir 1947 hafi raun og veru veri 101 r - gosin 1878 og 1913 hafi lka veri Heklugos (kannski gerist lka eitthva fjallinu sjlfu - n ess a nokkur geri sr grein fyrir v).

En n eru sum s liin 70 r fr sasta strgosi og gott a rifja upp a a er sjlfu sr ekkert dmigerur tmi milli strgosa. Strgos var t.d. 1693 og aftur 1766, 73 r milli eirra - og a minnsta kosti eitt minna gos var milli.

En vi ltum jarfringa um alvruna hva etta snertir en ltum til gamans veurkort ennan morgun. - Veurlag var mjg venjulegt veturinn 1946 til 1947. Janar einhver s hljasti sem um getur hr land, febrar stilltur og bjartur lengst af - allur syra, en nyrra og eystra snjai talsvert sari hlutann. venjulegt fannfergi geri hgviri sunnanlands og vestan snemma mnuinum - en bara sums staar - a sumu leyti svipa og fnnin dgunum, stur voru arar.

Bjartviri syra hlt fram mars - en nyrra og eystra kyngdi niur snj og endai mikilli snjflahrinu nokkrum dgum ur en Heklugosi hfst. Aprlmnuur var san srlega skakvirasamur, snjungur og hagstur. Allt hvolfi essa mnui. Fdma harindi geri va um Vestur-Evrpu.

islandskort_1947-03-29_08

Korti snir veri landinu kl. 8 a morgni 29. mars, rmri klukkustund eftir upphaf gossins (korti skrist s a stkka). Bjart veur er Suurlandi, en ljahraglandi va fyrir noran noraustanttinni. a er kalt, frost um land allt - langkaldast ingvllum ar sem frosti er -14 stig.

Veurathugunarmenn Arnarstapa, Hamraendum, Hlahamri, Npsdalstungu, Hsavk, Grmsstum Fjllum, Papey, Teigarhorni (og ef til vill var) segja fr miklum drunumann 29.

Feinar hloftaathuganir fr Keflavkurflugvelli hafa varveist fr rinu 1947, ar meal tvr sem gerar voru ann 29. mars. S fyrri er merkt kl.4 um nttina - en hin kl. 16.

w-blogg280317

Vi ltum fyrri mynd. - ekki svo auvelt a rna etta, en gerum a samt. Lrtti sinn snir h metrum, en lrttu sarnir eru tveir. S neri vsar til bla ferilsins og snir hita, en s efri til ess raua og snir vindhraa. v miur ni essi athugun ekki nema upp tplega 9 km h (300 hPa) og er nokku gisin.

Til a n viti bla ferilinn (hitann) er best a reikna hversu hratt hiti fellur milli athugunarpunkta. Allt upp 3 km h er hitafalli ekki nema um 0,3C hverja 100 m hkkun. Einhvers staar eru hitahvrf essari lei. athugunarkortinu m sj a flkaskja er geti msum stvum - au hafa vntanlega legi essum hitahvrfum.

Ofan vi 3 km h fellur hitinn hraar, 0,6 til 0,8 stig hverja 100 metra a mealtali. etta er venjulegt hitafall verahvolfinu ofan jaarlagsins. Verahvrfin sjum vi ekki - ea varla.

Raui ferillinn snir vindhraa m/s. Tlurnar vi ferilinn sna vindtt grum. Hn er bilinu 20 til 40 grur, ttin af af nornoraustri - ea rtt austan vi a. Vindhrai vex mjg me h - er ekki mikill nst jr, en er kominn upp 37 m/s 7 km h. San dregur mjg r. Efsti hluti makkarins fr miklu hrra, 25 til 30 km h, a stafesta frgar myndir sem teknar voru af honum.

Athugunin sem ger var kl.16 ni upp 13 km. var vindur ltill nema 9 km, ar sem hann var um 30 m/s, var aeins talinn um 9 m/s 13 km. Hvort treysta m essum vindhraamlingum fyllilega skal sagt lti, en mkkurinn fr alla vega til suurs eins og mlingarnar gefa til kynna.

Margt hefur veri um Heklugosi 1947 og upphaf ess rita og verur ekki endurteki hr - en endilega lesi eitthva af v.


Masa um mealhita (ekkert srlega gfulega)

Vi msum n dlti um mealhita. Ritstjri hungurdiska slr mealhita hvers mnaar byggum landsins aftur til 1874. etta er reyndar frekar vafasamur verknaur og frekar hugsaur sem eins konar skemmtiatrii heldur en hr vsindi.

tmabilinu 1931 til 2012 var hgt a mia a miklu leyti vi sama (ea svipa) rval stva. Eftir a fkkai mnnuum stvum svo mjg a flytja urfti reikningana yfir sjlfvirka stvakerfi. Samanburur var gerur aferunum tveimur og eitthva gert til a jafna mun (a mestu).

Fyrir 1931 eru stvar frri - en me samanburi mtti gera leirttingar sem vonandi taka af misrmi. - En vegna ess a stvarnar voru frri verur a reikna me v a breytileiki milli mnaa s heldur meiri fyrir 1931 en sar. En vi skulum ekki vera a velta vngum yfir slku.

Fyrsta mynd dagsins snir landsmealhita ( bygg) llum mnuum fr janar 1874 til febrar 2017.

Landsmealhiti janar 1874 til febrar 2017

Ekki mjg aulesi - en ritstjranum finnst samt gaman a horfa. Mnaarhitinn var lgstur mars 1881, -11,9 stig, en hstur gst 2003, 12,2 stig.

Vi sjum a hin sustu r hafa mnuir me mealhita undir -2 stigum veri srafir, eftir aldamt eru a aeins febrar 2002 og desember2011 sem n slkum kulda. skp einmana myndinni. Fyrir 1995 er hrga af slkum mnuum - meira a segja hlskeiinu mikla fyrr 20. ldinni.

Vi sjum lka a a hitinn virist hgt og btandi vera lei upp vi, tpt 0,001 stig mnui a mealtali. au smu skref safnast saman og vera a um a bil 1,1 stigi ld.

Einnig sst a punktarnir eru gisnari um mibik yrpingarinnar (vert yfir myndina) heldur en ofar og near.

etta m sj betur nstu mynd.

Landsmnaarmealhiti - tnirit

etta er tnirit. Vi teljum saman fjlda mnaa 1-stigs mealhitabilum. Kemur ljs a algengast er a mealhiti mnui s kringum frostmark (dmigerur vetrarhiti slandi), n ea 8 til 10 stig (dmigerur sumarhiti). rsmealhitinn er hins vegar um 3,7 stig.

Ef vi n tkum etta bkstaflega mtti segja a hlnunin sem ori hefur sustu 100 rin samsvari frslu slunum um eitt bil til hgri. - Ea hva? Frum vi a reikna kmi reyndar ljs a hlnunin er meiri a vetri en sumri - erum vi a skera kuldahalann langa af dreifingunni - en annars engu a breyta? Er tniriti a ttast saman? Slan milli 11 og 12 er harla rr. M af v ra a ess s varla a vnta a a fari a fjlga mnuum sem eru hlrri en 12 stig fyrr en eftir einhverja ratugi?

essum spurningumvill ritstjri hungurdiskaauvita ekki svara - en telur samt hollt a myndir sem essi su hafar huga egar hlnun ber gma.

egar rtt er um heimsmealhita er nr alltaf horft hitarit sem sna vik einstakra mnaa ea ra fr einhverju meallagi. Auvelt er a ba til slkt rit fyrir sland (hafi tekist a reikna landsmealhitann).

Vik landsmealhita (mia vi 1931 til 2010)

Hr m sj lnurit af essu tagi. Vi reiknum mealtal hvers almanaksmnaar fyrir tmabili 1931 til 2010 (80 r) og san vik hvers einstaks mnaar fr v mealtali. Mestu jkvu vikin eru febrar 1932 og mars 1929, mest neikvu vikanna er mars 1881 - og svo janar 1918.

Leitnin er s sama og ur - a hefur hlna - en hlnun sustura er samt ekkert a pa okkur - s mia vi fyrra hlskei.

N er breytileiki hitafars miklu meiri a vetri en a sumarlagi. a eru v vetrarmnuir sem eiga flest au miklu hmrk og lgmrk sem vi sjum essari mynd.

Vi skulum reyna a jafna vgi mnaanna. Til ess a gera a reiknum vi staalvik - mia vi sama tmabil og ur, 1931 til 2010 - og teiknum mynd.

Staalvik landsmealhita (mia vi 1931 til 2010)

ljs kemur a hr slr oktber sastliins haust (vi hgri jaar myndar) t - ea a minnsta kosti jafnar hlindi mnaanna sem afbrigilegastir voru fyrri mynd. Ma 1979 reynist vera langt til eins kaldur og janar 1918 - kaldastur allra mnaa fr eim tma - keppi hann jafnrttisgrunni staalvikanna.


Hrafara kerfi fer hj

morgun, sunnudaginn 26. mars fer hrafara lg yfir landi (s a marka spr). Lgin virist ekki vera djp - en henni fylgja mjg skrp skil. Vi ltum rj kort sem ttu a sna etta. Sasta kortinu geta flestir lesendur sleppt - og ttu (af heilbrigisstum) kannski a gera a.

w-blogg260317a

a fyrsta snir breytingar snjmagni jr sndarheimi harmonie-lkansins milli kl. 6 fyrramli og 18 sdegis. Bli liturinn snir brnandi snj, en s gri au svi ar sem btir hann.

Landi er alveg tvskipt. a er enginn snjr lglendi via sunnantil landinu og ar er ekkert til a brna hltt s, en mikil brnun er langt upp hlendi Suur- og Austurlandi. - Vestanlands virist hins vegar eiga a snja - ekki svo miki, en samt. a er auvita vst hversu vel lkani „hittir “ mrkin milli brnunar og btar.

w-blogg260317b

Hr m sj stuna 925 hPa-fletinum - hann verur um 700 metra h yfir Reykjanesi hdegi morgun. Jafnharlnur eru heildregnar, vindur sndur me hefbundnum vindrvun, en hiti lit. Hiti er vel yfir 6 stigum ( 700 metra h) allstrum svum eystra, en frost er yfir Borgarfiri og ar fyrir vestan og noran.

Grarmikil vindrst er hloftum- en mikill ykktarbratti verndar okkur fr hrifum hennar a mestu - helst a vindstrengja a ri gti hlja geiranum.

etta fer allt hratt hj - og kalda lofti nr undirtkum stutta stund.

Sasta myndin er erfi - ekki nema fyrir sem gleypa nnast hva sem er.

w-blogg260317c

etta kort er sjalds hungurdiskum (og annars staar lka) og ekki aulesi vi fyrstu kynni. Snd eru fjgur atrii, spin gildir kl. 12 hdegi sunnudag 26. mars.

fyrsta lagi sst sjvarmlsrstingur (heildregnar lnur) - bara venjulegtveurkort. Lgarmijan svipuum sta og 925 hPa-kortinu.

ru lagi sjum vi jafnykktarlnur(hr rauar, strikaar). ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. S korti stkka m sj a a er 546 dekametra (5460 m) jafnykktarlnan sem snertir sunnanvera Austfiri. Nnast sumarhiti. Vi Vestfiri er ykktin hins vegar 5280 metrar - ykktarbrattinn yfir landinu er 180 metrar og samsvarar a 9 stiga hitamun.

Vri essi ykktarbratti einn fer (n hloftarastar) myndi hann ba til 22 hPa rstimun yfir landi - noraustanstorm um land allt. - En s stormur skilar sr ekki - hann fer a trma suvestanfrvirinu sem rstin - ein og sr - n ykktarbratta -myndi valda.

rija atrii myndinni er ykktarvindurinn - sndur me hefbundnum vindrvum. - Hann er um 50 m/s yfir landinu - r suvestri. Finna m rstivind nestu lgum me v a draga ykktar(vigur-)vindinn fr 500 hPa-(vigur-)vindinum (alveg satt).

Litirnir sna styrk ykktarvindsins, v dekkri sem eir eru v meiri er hann. Blr litur snir svo svi ar sem ykktin hefur minnka sustu 3 klst - ar hefur klna (EKKI er sagt hversu miki - kannski nrri v ekkert). Rauir litir sna hvar hlna hefur sama tma.

Korti snir sum s vel hvar hltt og kalt loft eru framrs - og hversu mikill ykktarbratti fylgir (en EKKI hversu mikil hitabreyting er hverjum sta).

Vi sjum a „kuldaskilin“ n ekki mjg langt til suurs - hltt loft er framrs syst kortinu.


Mikil hlindi (austurundan)

Hinga til hefur hiti mars veri ekki svo fjarri meallagi lengst af. N virast heldur meiri hlindi framundan. - Snd veii en ekki gefin auvita v spr eru bara spr.

w-blogg250317a

Korti tti a vera kunnuglegt fastagestum hungurdiska. a gildir sdegis sunnudag (26. mars) og snir h 500 hPa-flatarins norurhveli jarar (heildregnarlnur) og ykktina (litir). ykktin snir hita neri hluta verahvolfs. Gulu og brnu litina teljum vi helst til sumarhita og nr hann sunnudaginn langt norur fyrir venjulega stu fyrir austan land. Jafnvel hgt a tala um hitabylgju yfir Noregi og Danmrku.

Fjll Noregi gtu dregi eitthva af hlindunum niur til bygga, en lklegra er a au svfi yfir hinni fltu Danmrku. Danska veurstofan er a tala um 10 til 13 stiga hita ar um slir.

mestu hlindin su hr fyrir austan okkur m vera a tveggjastafatlur veri mlum nyrra og eystra - en traulega efni hitamet.

Svo er gert r fyrir a hlindi rki fram hloftum essum slum - og jafnvel hr landi lka.

w-blogg250317b

Hr m sj tudagasp evrpureiknimistvarinnar. Jafnharlnur eru heildregnar. Af eim m ra a ttin verur suvestlg - me harsveigju (hlindalegt). Jafnykktarlnur eru hr strikaar (sjst betur s myndin stkku). r eru nokku ttar (eins og jafnharlnurnar) - a ir a kalt loft liggur lklega inn undir a hlja - vi slkar astur ofmetur ykktin hitann vi jr.

Litirnir sna ykktarvikin - mia vi tmabili 1981 til 2010. Bleikraui liturinn snir svi ar sem ykktarviki er meira en 100 metrar. ar er hiti meira en 5 stigum ofan meallags neri hluta verahvolfs. - Kannski num vi 2 til 3 stiga viki niri mannheimum? - a er bsna miki tu daga.

En a verur stutt kalda lofti norurundan og sjlfsagt mun a sleikja landi suma dagana.


Tlfmnaahitinn

Hungurdiskar hafa veri ltt ferinni n um skei. v miur verur svo enn um hr - en vonandi rtist r sar. Rtt er a svara einni spurningu ur en mnui lkur, en hn fjallar um mealhita sustu 12 mnaa (til enda febrar). Hversu hr er hann?

Reykjavk liggur hann vi 6,4 stig. Hstur (svo vita s) var tlfmnaahitinn Reykjavk september 2002 til gst 2003, og nvember 2002 til oktber 2003, 6,6 stig. smu syrpu (2002 til 2003) var tlfmnaahitinn fimmsinnum jafnhr ea hrri en n. Jafnhr og n var hann einnig aprl 1941 til mars 1942 (og mars 1941 til febrar 1942).

Akureyri er mealhiti sustu 12 mnaa 5,7 stig og hefur aeins eitt tlfmnaatmabil veri hlrra, september 2002 til gst 2003. var mealhitinn 5,8 stig. Hann hefur risvar veri jafnhr og n: mars 1933 til febrar 1934, oktber 2002 til september 2003 og nvember 2002 til oktber 2003.

Hiti marsmnui hefur hinga til veri nrri meallagi, en var fyrra vel ofan ess. a virist v trlegt (etta er skrifa 21. mars) a tlfmnaahitinn muni aftur lkka ltillega.

sustu 12 mnuir hafi veri srlega hlir var a fyrst me oktber a hlutirnir uru verulega venjulegir. S mealtal reikna fyrir byggir landsins yfir tmabili oktber til febrar kemur ljs a aldrei hefur (svo vita s) veri hlrra essum tma rs hr landi.

ljs kemur a vi hfum n upplifa hljustu riggja, fjgurra, ... og upp tlf mnaa tmabil mlisgunnar - sem enda febrar. Fyrstu tveir mnuir rsins voru hins vegar hlrri ri 2013 heldur en n.

En hva ef vi sleppum v skilyri a tmabili endi febrar? Vi vitum a vi hfum ekki n hsta tlfmnaahitanum leyfum vi sasta mnui a vera „frjlsum“, rj tlfmnaatmabil sem enda sla sumars og haust 2003 voru hlrri landsvsu.

a er litaml hvernig bera skuli saman mismunandi (t.d.) fimm mnaa tmabil. S samanburur vri efni annan pistil. Ritstjri hungurdiska hefur gert slkan samanbur og komist a eirri niurstu a ekkert fimm-mnaa tmabil mlingasgunnar hafi veri jafnhltt ea hlrra og oktber 2016 til febrar 2017. - En hins vegar eru til hlrri fjgurra og sex mnaa tmabil (rtt eins og til er hlrri 12-mnaatmi).

Munum a berist frttir af metum arf t a setja r „rtt“ samhengi.


Greiar leiir

Leiir lga um Atlantshaf eru frekar greiar essa dagana. - En samt fer hver eirra hj me snum htti. Nokkrar hitasveiflur fylgja hverri lg - og a er styttra kalda lofti en a hlja.

w-blogg120317a

etta kort snir h 500 hPa-flatarins og ykktina eins og evrpureiknimistin spir henni sdegis rijudag 14. mars. er mnudagslgin komin hj, en mivikudagslgin verur suur hafi. essar lgin bar virast tla a fara sunnan vi land. Vonskuveur er sunnan vi r - en mun skrra noran vi v langt er mjg kalt loft sem hefi afl til a ba til noraustan- ea norantt a ri.

En ar sem lgirnar fara fyrir sunnan land - og ekki er ngilega miki af kldu lofti til a ba til mikla norantt - er lklegt a ttin veri vestlg sunnanlands kjlfar lganna - og ar me htta snjkomu ea ljagangi. Noranlands hltur a gera norantt me ljum einhverja dagana.

Undanfarna viku dr mjg r afli kuldapollsins mikla, Stra-Bola. Hann er enn vi ga heilsu og lklegt tali a honum aukist aftur smegin. - Veturinn er ekki binn enn (enda ekki vi v a bast).


Heimskautakuldi

Kuldinn snir n klrnar heimskautaslum Kanada. ar er staur sem heitir Mould Bay (Myglufli?) Patrekseyju (heilags). Hitinn fr ar niur -54,4C (-66F) laugardaginn og er sagt ntt allsherjarlgmarksmet ar um slir. Mlt hefur veri fr 1948.

etta er tengt ferum kuldapollsins mikla „Stra-Bola“. Mija hans tti lei hj og frttist af v a ykktin hafi fari niur 4620 metra - ekki einstakt en harla sjalds samt seinni rum. Ritstjri hungurdiska talar gjarnan um „saldarykkt“ fari hn niur fyrir 4740 metra. - Einhverjar lausafrttir (hefur ekki fengist stafest) eru um a frosti 850 hPa-fletinum hafi fari niur -47 stig sem er einnig venjulegt.

Vi skulum lta stuna n sdegis (mnudag 6. mars).

w-blogg070317a

etta er greining bandarsku veurstofunnar h 500 hPa-flatarins (heildregnar lnur) og ykktinni (litir). Stri-Boli er enn me saldarykkt miju (dekksti fjlubli liturinn). - Fremur hltt er yfir slandi skjli fyrirstuhar yfir Norur-Skandinavu.

etta er frekar gileg staa samt - en reiknimistvar eru sammla um a a dragi r afli kuldans nstu daga - alla vega bili.

fari s a hlna sulgari slum er slin enn ekki komin upp norurskauti og fram undir ann tma getur haldi fram a klna Norurshafi - sinn ykknar lka smm saman.


Fyrra magnmet jafna (ea nrri v)

venjurkomusamt hefur veri um nokkurra mnaa skei um landi suvestanvert. rkoma hefur reyndar va veri mikil landinu vetur, en ekki jafnsamfelld og Suvesturlandi. Er a vonum a spurt s hvort um metmagn hefi veri a ra.

Hr er mia vi tmabili oktber til febrar. Vi eigum til mlingar Reykjavk samfellt aftur til 1920, og einnig um tveggja ratuga skei undir lok 19. aldar og upphafi eirrar 20. Myndin hr a nean nr til essa tma.

Reykjavk rkoma oktber til febrar

Lrtti sinn snir magn mm, en s lrtti tma. Eins og ur sagi nr summan til mnaanna fimm, oktber til febrar. rtali er sett lok tmabilsins.

Hr m greinilega sj a rkomumagni vetur hefur veri mjg venjulegt - mun meira en a sem venjulega er. Alls mldust 691 mm Reykjavk. Hefur einu sinni mlst meira, a var oktber 2007 til febrar 2008, 698 mm ( var reyndar september alveg srlega rkomusamur lka - sem ekki var n). Ef vi teljum september me fer 2007 til 2008 marktkt framr ntmanum.

Munurinn 691 mm og 698 mm er auvita ekki marktkur - en a er heldur ekki munurinn eim 685 mm sem mldust essu sama tmabili 1920 til 1921 og rkomunni n. - eir sem vilja hreina lista segja samt a rkoman n hafi veri s nstmesta mnuunum fimm - og v s ekki um met a ra.

rkoma var ekki mld Reykjavk runum 1907 til 1919, en hluta ess tma var mlt Vfilsstum. rkoma var ar lengst af „grunsamlega“ ltil - en svo bar vi a oktber 1912 til febrar 1913 mldist hn 731 mm - miklu meiri en ara vetur mlinganna - og enn meiri en Reykjavk n. - etta var afararvetur rigningasumarsins mikla 1913.

rkoma vetrarins segir ekkert um sumari. Sumari 2008 var mjg hagsttt Reykjavk eins og margir muna - mjg lkt sumrinu 1913. Sumari 1921 var hins vegar mjg kalsamt - og ltt hagsttt (stugt var a snja fjll) en telst ekki rigningasumar. essi rj sumur, 1913, 1921 og 2008 voru hvert sinnar gerar.

Jn orsteinsson landlknir mldi rkomu Reykjavk og Nesi runum 1829 til 1854. Einu sinni mldist rkoma oktber til febrar vel yfir 600 mm. a var 1829 til 1830. var sumari kalt og urrt Reykjavk - grasbrestur - en nting hin besta.

Sumari 2017 er enn skrifa bla.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Tmbili oktber 2016 til febrar 2017 (hiti)

Hlindina undanfrnu hafa svo sannarlega veri venjuleg. Tminn fr oktber til febrar er almennt s hljasti sem vita er um landinu - mia vi smu almanaksmnui.

Vi skulum lta tv lnurit sem sna etta. a fyrra vi Reykjavk en hi sara Akureyri.

Reykjavk Hiti oktber til febrar

Hr m sj a mealhiti mnaanna Reykjavk er 3,8 stig, 0,3 stigum ofan vi a hljasta hinga til [oktber 1945 til febrar 1946].

etta er enn venjulegra Akureyri.

Akureyri Hiti oktber til febrar

Mealhiti mnaanna 5 var 3,2 stig n Akureyri, heilu stigi ofar en nsthsta gildi myndinni [oktber1941 til febrar 1942]. Metafall af essari str er sjalds - (en segir samt ekkert um framtina).

En essi niurstaa kallar fleiri spurningar. Hvernig kemur annar fjldi mnaa t? Finnum vi jafnafbrigileg jafnlng tmabil - ef vi bara endum rum mnui en febrar?

Vi munum e.t.v. velta essu ltillegafyrir okkur sar - og lka gefa rkomunni vetur lka gaum - en hn hefur veri venjumikilva.


Rin -

Hr er tafla sem venjulega fylgir mnaapistlum Veurstofunnar - (og kemst vonandi um sir anga a essu sinni).

Hn snir mealhita msum stvum nlinum febrarmnui og hvaa r hann raast mia vi ara.

Febrar 2016 (C9

stmhitivik 61-90rafvik 07-16
Reykjavk2,82,481471,8
Stykkishlmur2,43,151722,1
Bolungarvk2,63,551202,9
Grmsey3,03,921442,7
Akureyri2,74,23 til 41363,5
Egilsstair2,44,32633,3
Dalatangi4,03,41792,3
Teigarhorn3,63,31 til 21452,4
Hfn Hornaf.4,22,6
Strhfi3,71,710 til 121411,2
Hveravellir-1,94,02533,3
rnes2,03,071372,4

Eins og sj m er etta hljasti febrar allra tma va austanlands ( var ekki mlt Dalatanga og Egilsstum1932) Suvestanlands drgu sustu dagarnir hitann nokku niur eftir listanum. Litlu munar hverju sti.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 188
 • Sl. slarhring: 413
 • Sl. viku: 1878
 • Fr upphafi: 2355950

Anna

 • Innlit dag: 174
 • Innlit sl. viku: 1748
 • Gestir dag: 172
 • IP-tlur dag: 168

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband