Mikil hlindi (austurundan)

Hinga til hefur hiti mars veri ekki svo fjarri meallagi lengst af. N virast heldur meiri hlindi framundan. - Snd veii en ekki gefin auvita v spr eru bara spr.

w-blogg250317a

Korti tti a vera kunnuglegt fastagestum hungurdiska. a gildir sdegis sunnudag (26. mars) og snir h 500 hPa-flatarins norurhveli jarar (heildregnarlnur) og ykktina (litir). ykktin snir hita neri hluta verahvolfs. Gulu og brnu litina teljum vi helst til sumarhita og nr hann sunnudaginn langt norur fyrir venjulega stu fyrir austan land. Jafnvel hgt a tala um hitabylgju yfir Noregi og Danmrku.

Fjll Noregi gtu dregi eitthva af hlindunum niur til bygga, en lklegra er a au svfi yfir hinni fltu Danmrku. Danska veurstofan er a tala um 10 til 13 stiga hita ar um slir.

mestu hlindin su hr fyrir austan okkur m vera a tveggjastafatlur veri mlum nyrra og eystra - en traulega efni hitamet.

Svo er gert r fyrir a hlindi rki fram hloftum essum slum - og jafnvel hr landi lka.

w-blogg250317b

Hr m sj tudagasp evrpureiknimistvarinnar. Jafnharlnur eru heildregnar. Af eim m ra a ttin verur suvestlg - me harsveigju (hlindalegt). Jafnykktarlnur eru hr strikaar (sjst betur s myndin stkku). r eru nokku ttar (eins og jafnharlnurnar) - a ir a kalt loft liggur lklega inn undir a hlja - vi slkar astur ofmetur ykktin hitann vi jr.

Litirnir sna ykktarvikin - mia vi tmabili 1981 til 2010. Bleikraui liturinn snir svi ar sem ykktarviki er meira en 100 metrar. ar er hiti meira en 5 stigum ofan meallags neri hluta verahvolfs. - Kannski num vi 2 til 3 stiga viki niri mannheimum? - a er bsna miki tu daga.

En a verur stutt kalda lofti norurundan og sjlfsagt mun a sleikja landi suma dagana.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Norska veurstofan (YR) spir n aeins hita essa helgina og svo klnandi strax mnudag - og frekar kldu veri t vikuna. Hitinn fari mest 7 stig borginni en veri yfirleitt bilinu 2-4 stig. a telst varla til mikilla hlinda.

Hins vegar er veri a sp hgviri flesta dagana sem tti a vera fagnaarefni eftir stormana undanfari.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 25.3.2017 kl. 09:09

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Mealhiti mars Reykjavk er um 1 stig og s slarhringsmealhiti 4 stig er hann 3 stig yfir meallagi - a telst hltt - . En eins og segir pislinum eru hlindin mest austurundan - og kalda lofti aldrei langt undan.

Trausti Jnsson, 25.3.2017 kl. 11:34

3 identicon

Hj Veurstofunni er einnig sp svlu veri vikunni - um allt land! Hlindin austurundan n annig ekki til landsins.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 26.3.2017 kl. 06:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 218
 • Sl. slarhring: 255
 • Sl. viku: 1997
 • Fr upphafi: 2347731

Anna

 • Innlit dag: 191
 • Innlit sl. viku: 1723
 • Gestir dag: 185
 • IP-tlur dag: 178

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband