Masa um mealhita (ekkert srlega gfulega)

Vi msum n dlti um mealhita. Ritstjri hungurdiska slr mealhita hvers mnaar byggum landsins aftur til 1874. etta er reyndar frekar vafasamur verknaur og frekar hugsaur sem eins konar skemmtiatrii heldur en hr vsindi.

tmabilinu 1931 til 2012 var hgt a mia a miklu leyti vi sama (ea svipa) rval stva. Eftir a fkkai mnnuum stvum svo mjg a flytja urfti reikningana yfir sjlfvirka stvakerfi. Samanburur var gerur aferunum tveimur og eitthva gert til a jafna mun (a mestu).

Fyrir 1931 eru stvar frri - en me samanburi mtti gera leirttingar sem vonandi taka af misrmi. - En vegna ess a stvarnar voru frri verur a reikna me v a breytileiki milli mnaa s heldur meiri fyrir 1931 en sar. En vi skulum ekki vera a velta vngum yfir slku.

Fyrsta mynd dagsins snir landsmealhita ( bygg) llum mnuum fr janar 1874 til febrar 2017.

Landsmealhiti janar 1874 til febrar 2017

Ekki mjg aulesi - en ritstjranum finnst samt gaman a horfa. Mnaarhitinn var lgstur mars 1881, -11,9 stig, en hstur gst 2003, 12,2 stig.

Vi sjum a hin sustu r hafa mnuir me mealhita undir -2 stigum veri srafir, eftir aldamt eru a aeins febrar 2002 og desember2011 sem n slkum kulda. skp einmana myndinni. Fyrir 1995 er hrga af slkum mnuum - meira a segja hlskeiinu mikla fyrr 20. ldinni.

Vi sjum lka a a hitinn virist hgt og btandi vera lei upp vi, tpt 0,001 stig mnui a mealtali. au smu skref safnast saman og vera a um a bil 1,1 stigi ld.

Einnig sst a punktarnir eru gisnari um mibik yrpingarinnar (vert yfir myndina) heldur en ofar og near.

etta m sj betur nstu mynd.

Landsmnaarmealhiti - tnirit

etta er tnirit. Vi teljum saman fjlda mnaa 1-stigs mealhitabilum. Kemur ljs a algengast er a mealhiti mnui s kringum frostmark (dmigerur vetrarhiti slandi), n ea 8 til 10 stig (dmigerur sumarhiti). rsmealhitinn er hins vegar um 3,7 stig.

Ef vi n tkum etta bkstaflega mtti segja a hlnunin sem ori hefur sustu 100 rin samsvari frslu slunum um eitt bil til hgri. - Ea hva? Frum vi a reikna kmi reyndar ljs a hlnunin er meiri a vetri en sumri - erum vi a skera kuldahalann langa af dreifingunni - en annars engu a breyta? Er tniriti a ttast saman? Slan milli 11 og 12 er harla rr. M af v ra a ess s varla a vnta a a fari a fjlga mnuum sem eru hlrri en 12 stig fyrr en eftir einhverja ratugi?

essum spurningumvill ritstjri hungurdiskaauvita ekki svara - en telur samt hollt a myndir sem essi su hafar huga egar hlnun ber gma.

egar rtt er um heimsmealhita er nr alltaf horft hitarit sem sna vik einstakra mnaa ea ra fr einhverju meallagi. Auvelt er a ba til slkt rit fyrir sland (hafi tekist a reikna landsmealhitann).

Vik landsmealhita (mia vi 1931 til 2010)

Hr m sj lnurit af essu tagi. Vi reiknum mealtal hvers almanaksmnaar fyrir tmabili 1931 til 2010 (80 r) og san vik hvers einstaks mnaar fr v mealtali. Mestu jkvu vikin eru febrar 1932 og mars 1929, mest neikvu vikanna er mars 1881 - og svo janar 1918.

Leitnin er s sama og ur - a hefur hlna - en hlnun sustura er samt ekkert a pa okkur - s mia vi fyrra hlskei.

N er breytileiki hitafars miklu meiri a vetri en a sumarlagi. a eru v vetrarmnuir sem eiga flest au miklu hmrk og lgmrk sem vi sjum essari mynd.

Vi skulum reyna a jafna vgi mnaanna. Til ess a gera a reiknum vi staalvik - mia vi sama tmabil og ur, 1931 til 2010 - og teiknum mynd.

Staalvik landsmealhita (mia vi 1931 til 2010)

ljs kemur a hr slr oktber sastliins haust (vi hgri jaar myndar) t - ea a minnsta kosti jafnar hlindi mnaanna sem afbrigilegastir voru fyrri mynd. Ma 1979 reynist vera langt til eins kaldur og janar 1918 - kaldastur allra mnaa fr eim tma - keppi hann jafnrttisgrunni staalvikanna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 219
 • Sl. slarhring: 380
 • Sl. viku: 1535
 • Fr upphafi: 2350004

Anna

 • Innlit dag: 192
 • Innlit sl. viku: 1395
 • Gestir dag: 189
 • IP-tlur dag: 184

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband