Greiar leiir

Leiir lga um Atlantshaf eru frekar greiar essa dagana. - En samt fer hver eirra hj me snum htti. Nokkrar hitasveiflur fylgja hverri lg - og a er styttra kalda lofti en a hlja.

w-blogg120317a

etta kort snir h 500 hPa-flatarins og ykktina eins og evrpureiknimistin spir henni sdegis rijudag 14. mars. er mnudagslgin komin hj, en mivikudagslgin verur suur hafi. essar lgin bar virast tla a fara sunnan vi land. Vonskuveur er sunnan vi r - en mun skrra noran vi v langt er mjg kalt loft sem hefi afl til a ba til noraustan- ea norantt a ri.

En ar sem lgirnar fara fyrir sunnan land - og ekki er ngilega miki af kldu lofti til a ba til mikla norantt - er lklegt a ttin veri vestlg sunnanlands kjlfar lganna - og ar me htta snjkomu ea ljagangi. Noranlands hltur a gera norantt me ljum einhverja dagana.

Undanfarna viku dr mjg r afli kuldapollsins mikla, Stra-Bola. Hann er enn vi ga heilsu og lklegt tali a honum aukist aftur smegin. - Veturinn er ekki binn enn (enda ekki vi v a bast).


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • w-blogg200118aa
 • w-blogg200118sa
 • w-blogg200118j
 • w-blogg200118i
 • w-blogg200118f

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 94
 • Sl. slarhring: 594
 • Sl. viku: 3521
 • Fr upphafi: 1543113

Anna

 • Innlit dag: 69
 • Innlit sl. viku: 3059
 • Gestir dag: 66
 • IP-tlur dag: 66

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband