Bloggfrslur mnaarins, febrar 2017

Hiti desember 2016 til febrar 2017 (aljaveturinn)

mli aljaveurfristofnunarinnar stendur veturinn rj mnui, desember, janar og febrar. Hr landi verum vi auvita a bta mars vi en s mnuur er oft kaldastur vetrarmnaanna.

Hungurdiskar hafa stundum reikna mealhita aljavetrarins Reykjavk og Akureyri og birt lnurit. Vi skulum lta au mean vi bum uppgjrs Veurstofunnar febrarmnui.

Mealhiti aljavetrarins Reykjavk

Mealhiti nliinna riggja mnaa Reykjavk reiknast 2,6 stig, a sama og sama tma 2013 - og reyndar nnast a sama og 2006 og 2003. a hefur aeins einu sinni veri marktkt hlrra smu almanaksmnuum, 1963 til 1964. - a m kannski rifja upp a ri 1964 geri nokkurra daga kuldakast um mnaamtin janar og febrar og snjai mjg miki sums staar um landi vestanvert - ar me heimasl ritstjra hungurdiska - minna Reykjavk - en allur s snjr hvarf braut feinum dgum febrarblunni sem hlt svo bara fram og fram linnulti fram undir mijan aprl.

Mealhiti aljavetrarins Akureyri 1882 til 2017

Svipa m segja um Akureyri. ar reiknast mealhiti mnaanna desember til febrar 1,0 stig n, s rijihsti ldinni og hefur ekki oft veri hrri. Aljaveturinn var hljastur Akureyri 2006 og 1934.

Ritstjrn hungudiska hefur veri undirlg kvefpesterbiti n um hr og lti lt virist - hefur v fremur hgt um sig mnaamt su og gengur eins og arir fjlmilar klipu aallega endurteknu efni - ea egir alveg. Lessendur benir um a sna skilning stunni.


Mnaarsnjdptarmet Akureyri - og landinu

gr birtist hr tafla um hmarkssnjdpt einstakra mnaa Reykjavk. Ltum hr fylgja samskonar tflu fyrir Akureyri og landi allt.

Hafa verur huga a Akureyri var ekki byrja a mla snjdpt reglulega fyrr en 1964 - snjhula var a vsu metin fyrir ennan tma - a mestu samfellt fr 1924 - en lti er til af magnmlingum essi fyrstu 40 r snjathugana ar. Nokku slumpbrag er sumum tlum - en trlega eru r samt nrri lagi.

Mesta snjdpt hvers almanaksmnaar Akureyri 1964 til 2016:

mnmetrdagursnjdpt
1janar197515160
2febrar201627111
3mars199021.22.24.25.120
4aprl19901. til 7.100
5ma1989130
6jn199783
9september20052510
10oktber198112. til 19.50
11nvember197222.70
12desember19657. til 9.100

Og san landi - svo a heita a taflan ni aftur til upphafs mlinga 1921 - en r voru mjg gisnar lengi vel.

mnmetrdagursnjdpt
1janar19742218Hornbjargsviti
2febrar19685217Hornbjargsviti
3mars199519279Skeisfossvirkjun
4aprl199017260Gjgur
5ma19901204Gjgur
6jn1995196Klfsrkot
7jl19951715Snfellsskli
7jl - bygg1966110Grmsstair
8gst19652640Hlar Hjaltadal (og 28.) - tali vafasamt (sj nstu gildi undir tflu)
9september19752255Sandhaugar
10oktber19982685Lerkihl; Klfsrkot sama r. . 29.
11nvember197222155Sandhaugar
12desember196631200Hornbjargsviti

gst:nstmest Sandbir ann 26. 1974, 21 cm, nstmest bygg Grmsstair 10 cm 1971 og 1974.

Tlur bi aprl, ma og jn eru fyrningartlur eftir mikla snja fyrri mnaa(r).

En pistillinn um mestu snjdpt slandi vef Veurstofunnartti a vera holl lesning.


N hmarkssnjdptartafla fyrir Reykjavk

Rtt a benda a n hafa ori breytingar hmarkssnjdptartflu fyrir Reykjavk. Gmul tafla vef Veurstofunnar verur vonandi endurnju nstu daga - en ar til er afrit af nju gerinni hr:

Mesta snjdpt einstkum mnuum Reykjavk

metrmnaardagurcm
1janar19371855
2febrar20172651
3mars1949135
4aprl1989132
5ma1987117
9september1969308
10oktber2013813
11nvember19782438
12desember2015444

Rtt er a vekja athygli v a gamla marsmeti fellur lka haldist snjrinn ltt skertur fram mivikudag (1. mars). - essi listi verur strax reltur.


Tilbreyting (ea umskipti)

Reiknimistvar eru n furusammla um a kvein fyrirstuh muni myndast fyrir noran land og/ea yfir Grnlandi nstu daga. Fari svo verur breyting veri fr v sem veri hefur a undanfrnu - a styttir upp og birtir um landi sunnanvert. Fyrirstur sem essar geta veri aulsetnar - ekki alltaf.

egar etta er rita (sdegis laugardaginn 25. febrar) er helst tlit fyrir a talsvert muni snja va um landi sunnanvert afarantt sunnudags og rtist s sp - og spin um fyrirstuhina gti s snjr legi einhvern tma. Hann eykur lka lkur a veur klni samfara breytingunni.

w-blogg250217

Korti snirsp evrpureiknimistvarinnar um stuna hdegi mivikudag 1. mars og vi um 500 hPa-hina og ykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri semhn er - v hlrra er lofti.

Rtist essi sp verur noraustantt rkjandi htt til lofts - og harsveigja jafnharlnum - urrklegt sunnanlands - en einhver rkoma noraustanlands hlaandanum.

Eins og sj m er etta hl fyrirstaa. Ef ekki vri snjr og vindur fremur hgur vri nr frostlaust - en tli vi reiknum n samt ekki me v a ykktin ofmeti hr hitann - kaldara loft r norri stingur sr undir nestu lgum (a er algengast essari stu) - og san er varmajfnuur mjg neikvur yfir alhvtri jr bjrtu veri - .

Eitthva mun v klna.

En reiknimistvargreinir svo nokku um framhaldi - lka fr einni sprunu til annarrar. Stundum virist eiga a klna meira - en arar spr setja vindinn austlgari stefnu me hgum hlkum. - Ritstjri hungurdiska hefur auvita enga glru um hvort verur - ea eitthva allt anna.


Af kuldakstum (og kuldakastaurr)

ri 2003 tk ritstjri hungurdiska saman frleik um kuldakst og kalda daga. ar reyndi hann a sl breytileika eirra ranna rs og tilraun var ger til skilgreininga.

San eru liin mrg r, en satt best a segja hefur lti bst vi san - hlfger kuldakastaurr hefur veri rkjandi 15 r. eir sem vilja f allan sannleik um mismunandi skilgreiningar ritstjrans kuldakstum geta lesi um r ritgerinni sem vsa er hr a ofan - en grfum drttum heimtar hann a slarhringslgmarkshiti - ea lgsta lgmark mnaar veurst fari niur -12,0 stig ea near til a fari s a telja. San er reikna hversu str hluti allra veurstva nr markinu hverju sinni.

Kuldakst 1924 til 2016

Upplsingar um daglegan lgmarkshita veurstva er agengilegur stafrnum grunni aftur til 1949 - gagnarin sem verur til r eim er a vsu aeins bjgu fyrir 1961 (kuldakst voru aeins fleiri en dagavsir snir myndinni hr a ofan).

Lrtti kvarinn snir rtl - allt aftur til 1924. Lrttu kvararnir aftur mti kuldakastavsitlurnar tvr - talnagildin skiptalitlu - hlutfallslegur samanburur ra og tmabila llu.

Gru slurnar sna dagavsitlu einstakra ra (kvarinn til hgri) - kuldakastaurr sustu ra er berandi. Grni ferillinn er 7-rakeja.

Kuldakstin voru strust 1969 og 1968 og svo 1973, 1979 og 1981. Srstaa hafsranna er hrpandi.

Raui ferillinn er mnaavsirinn sem vi getum dregi aftur til 1924. Hann hefur lka dotti mjg niur - en var lka nokku lgur hlskeiinu fjra ratugnum.

Mannaa stvakerfi er mjg a gisna sustu rum annig a ritstjranum fannst vissara a bera saman essar tlur og samsvarandi ggn r sjlfvirku mlingunum. Efnislega er niurstaan s sama - kuldakstum hefur fkka merkjanlega - meira a segja s aeins liti til sustu tuttugu ra.

ritgerinni urnefndu leit ritstjrinn einnig til lengri tma og notai daglegar mlingar Stykkishlmi. Smbreyting er ger hr - n er mia vi a mealhiti slarhringsins Hlminum s -9,0 stig ea lgri egar fari er a telja. tkoman er essi mynd.

Kuldakst 1846 til 2016

Hr er fari aftur til 1846 - en aeins sndar 7-rakejur. Raui ferillinn er s sami og fyrri mynd. Kuldakst hafsrunumlyftast upp r fjldanum. Sama gerist Stykkishlmi. Vi sjum lka a smhll er um og uppr 1940 - ritstjrinn hefur stundum kalla au r „litlu hafsrin“ en meiri s var norurundan en rin undan og eftir. Virist hafa ngt til a lyfta kuldavsum ltillega - tt hltt hafi annars veri essi r.

En standi fyrir 1920 er einfaldlega allt anna - nema kannski allra fyrstu r essara mlinga - var lka hafsrrt fein r.

Eru kuldakst alveg horfin? Nei, vntanlega ekki. a vri alla vega alveg me lkindum ef stand undanfarinna 15 ra hldist til frambar hva etta snertir. A vsu gerir sinn sig ekki lklegan til strra augnablikinu en veurlag me miklum s vi Austur-Grnland er alveg hugsanlegt framtinni - jafnvel fyrirvaralti - hva sem hinni miklu almennu hnattrnu hlnun lur. a er vibi a a veri me rum htti en ur - rstasveifla tbreislunnar kannski strri en tkaist sat fyrrum.

Fyrir nokkrum dgum lak listi fram r fingrum ritstjrans yfir fjasbkarsu hungurdiska - n ess a komast bloggmiilinn. a var etta:

Vandratarfar og n? ur fyrr var etta eins og hrkuskotleikur. Var hgt a sleppa gegnum ri n ess a lenda einhverju af essu n strtjns ea bana? Hva me ntmann?

1. Frosthrkur ( aua jr)
2. Fannkomur
3. frear
4. Vorharindi
5. Vor- og sumarurrkar
6. Rigningasumur
7. Haustrigningar
8. Hafs
9. Illviri

Eins og sj m hr a ofan ekkjast frosthrkur ltt sari rum nema rtt staka daga og varla a (gtu vel komi). Myndu valda msum vandrum – ltt fyrirsum . Margs konar atvinnustarfsemi hefur sprotti upp sem lti sem ekkert hefur tekist vi ennan vanda og veit ltt hva hn olir. Veitufyrirtki hafa gefi eim gaum – og hafa kvenar hyggjur. Fiskeldi gti lent miklum vanda.

Vi urfum mnnuum veurathugunum a halda til a meta tni hrarbylja - einu sinni tk ritstjrinn saman pistil um breytileika eirra. Kannski er kominn tmi til a endurnja hann (ef a er hgt).


Nsthljasti orri Reykjavk

N er orri liinn og ga tekin vi. Hann reyndist s nsthljasti sem vi hfum upplsingar um Reykjavk. Topptaflan (og botninn) er svona (seinni aukastafur er aeins hafur me samkeppnisanda - en er ltt raunverulegur):

rrorri C
119654,39
220173,57
319323,47
420063,32
519673,29
619423,20
720132,88
819262,74
919642,64
1020112,53
1391969-3,54
1401910-3,58
1411920-4,10
1421894-4,13
1431881-6,36

Listinn nr aftur til 1872 - en er rtt a geta ess a rj orra (1904 til 1906) vantar vegna ess a daglegar hitamlingar au r eru ekki enn stafrnum gagnagrunni.

Vi megum taka eftir v a topptu m sj rj mnui nlandi ratug. Fyrir noran er staan svipu - nema a dagleg ggn n aeinsaftur til 1936. Akureyri var talsvert hlrra orra 1965 heldur en n - rtt eins og Reykjavk.

Vi skulum lka lta mynd.

Mealhiti orra Reykjavk 1871 til 2017

Hr sjum vi vel a kaldur orri hefur ekki komi san 2002 (tt msum tti kalt fyrra), en orrinn 2002 var merkilegur fyrir r sakir a hann var almennt veragur kaldur vri - a slepptu einu mjg slmu norankasti.

a er lka dlti venjulegt (mia vi msar arar mta myndir) a hljasta „orrasyrpan“ er bllokin hlskeiinu mikla sustu ld - a slepptum orra 1966 eru orramnuir ranna 1963 til 1967 hlir ea mjg hlir.

rkoma hefur oft veri meiri orra Reykjavk heldur en n, sast 2012 og hittefyrra (2015) var hn nrri v eins mikil og n.

Svo er spurningme framhaldi. a er ekkert samband milli hita orra og gu. essir tveir mnuir ganga stundum saman en jafnoft verur eim sundurora.

eir sem vilja rifja eitthva upp um hlja og kalda gumnui geta liti gamlan hungurdiskapistil fr v 2013. Og um orrarlinner einnig gamall pistill hungurdiskum. Smuleiis ritai ritstjrinn pistil vef Veurstofunnar um orrarlinn 1866( og birtingu ljsins „N er frost Frni“). Skyldi Kristjn fjallaskld hafa ort kvi frga orrarl 1865 - en a er kaldasti orrarll allra tma - og „tt a lager“ til birtingar jlfi 1866? - orrarllinn 1866 var nefnilega hljasti dagur febrarmnaar a r ( kaldur vri).


Af loftrstingi og hita

a er ekkert beint samband milli loftrstings og hita hr landi. Vi ltum mynd ar sem sj m standi febrarmnui Reykjavk. - essi pistill er n bsnaurr og varla fyrir nema fa.

w-blogg190217

Lrtti sinn snir mealrsting febrarmnaar, en s lrtti hitann. Fylgnin er engin - en vi drgum samt aumingjalega lnu gegnum rtalaski. eir sem vilja sj rtlin betur lta pdf-vihengi.

Vi hfum samt tilfinningunni a hitinn dreifist meira hrstimegin myndinni heldur en lgrstingnum - febrar sem lgstan rstinginn (1990 - kross lengst til vinstri myndinni) er hiti nrri meallagi. Svo er a merkilegt a eir febrarmnuir sem eru hljastir allra (1932 og 1965) eru jafnframt eir rstihstu.

Febrar r (2017) tti a vera eim slum sem rin bendir.

En frum n upp 500 hPa-fltinn - rmlega 5 km h.

w-blogg190217b

Vi getum ekki teygt okkur eins langt aftur tma - frum samt aftur til 1921. Hr snir lrtti sinn h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 m). Svo bregur vi a greinilega er samband milli harinnar og hitans - fylgnistuull er strri en 0,5.

a m heita regla a hltt s hloftum s 500 hPa-flturinn hr.

Samband milli loftrstings og 500 hPa-har er lka gott - en vkur t af. Hr m e.t.v. sj a loftrstingurgetur veri hr af tvennum stum. Anna hvort er 500 hPa-flturinn hr (og hltt hloftum) - ea a kldu (og ungu) lofti hefur tekist a leggjast a nestu lgum (n „vitneskju“ hloftanna).

febrar 1932 og 1965 var mjg hltt hloftunum yfir landinu - og eirra hlinda naut vi jr. febrar 1947 var rstingur nrri v eins hr (sj fyrri myndina) - en h 500 hPa-flatarins rtt rmu meallagi (sari mynd).

Lklegt er a mestu hafsrum 19. aldar hafi 500 hPa-flturinn stku sinnum veri hr n ess a hlindin nu til jarar - margir slkir mnuir myndu spilla sambandinu sem myndin snir. fullkomnar endurgreiningar (sem n aftur fyrir 1880) benda helst febrar 1881 sem slkan spillimnu.

En smmunasmum er bent vihengin - ar sjst rtl mun betur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Smvegis af langvinnum hlindum

Hlindin eru mnnum ofarlega huga, n, fstudaginn 17. febrar. au ekki langt fr toppi bi febrarhitalistum ( 3. sti af 143 Reykjavk) sem og eim sem sna hita fr ramtum ( 2. til 3. sti af 69 Reykjavk). - En best stendur allur tminn fr 1. oktber sig mia vi fyrri r.

Mealhiti essa tmabils Reykjavk er n 4,1 stig - og virist allgur mguleiki a a sli t mealhita allra oktber til febrartmabila fr upphafi mlinga. - Mealhiti oktber 2002 til febrar 2003 var 3,5 stig Reykjavk og smu tlu m finna smu almanaksmnui veturinn 1945 til 1946.

Staan Akureyri og Stykkishlmi er enn vnlegri, 3,5 stig Akureyri fr 1. oktber n, en ekki „nema“ 2,2 oktber 1941 til febrar 1942. Stykkishlmi eru tlurnar 3,8 stig n og 3,0 hst ur, lka 1941 til 1942.

heldur kaldara s framundan - s a marka spr - telur evrpureiknimistin samt a hiti veri um 2 stigum ofan meallags ranna 1981 til 2010 nstu tu daga.

rkoman er lka mikil - srstaklega Reykjavk ar sem summan fr 1. oktber er n 639 mm. Fjgur tmabil fr 1. oktber til febrarloka eiga hrri tlur, 2007 til 2008 me 698 mm, 1920 til 1921 me 685 mm, og 1924 til 1925 me 668 mm. Svo eiga Vfilsstair 731 mm smu mnui 1912 til 1913 - vi vitum ekki hversu samanburarhfar r mlingar eru.

En enn eru tu dagar til mnaamta og frleitt verur rkomulaust ann tma - snist a evrpureiknimistin s a sp um 50 mm til mnaamta. r spr veri a teljast verulega vissar er enn greinilega allgur mguleiki rkomumeti.

Mjg snjltt er lglendi um essar mundir, hvergi alhvtt bygg dag (fstudag 17.febrar). Slkir dagar hefa komi stangli febrar essari ld - flestir 4 sama mnui ri 2006, en san arf a fara aftur til 1972 til a finna nokkurn aldauan dag febrar - voru alauu dagarnir lka fjrir. febrar 1965 voru eir sex. Aftar komumst vi ekki - daglegar snjhuluupplsingarfr eldri t eru af skornum skammti stafrnum gagnagrunnum.

Vindur hefur n veri srlega hgur marga daga - minni en 4 m/s lglendi fjra daga r. a er venjulegt og fr v sjlfvirka stvaneti komst skri er aeins vita um tvo hgari febrardaga heldur en grdaginn (fimmtudag 16. febrar), eir sndu sig febrar 2005.


Ntt febrarlandshitamet?

dag (sunnudaginn 12. febrar) var venjuhltt loft yfir landinu mia vi rstma. hdegi var frostmark 3500 metra h yfir Egilsstum - samkvmt mlingu hloftakanna og 3330 metra h yfir Keflavkurflugvelli. - etta eru byggilega febrarmet.

Hlindanna var va vart veurstvum og voru febrarstvamet sett allva - sj helstu tindi aftast pistlinum. Einkennilegt er (og ekki svo einkennilegt) a hstu tlurnar tvr komu af fjllum. nnurr st Brardal ( raflnulei milli Fljtsdals og Reyarfjarar). Stin er 300 metra h. ar mldist hiti hstur 17,8 stig. - Ni ekki slandsmeti, en samt trleg tala.

En hmarksmlir Eyjabkkum - 650 metra h yfir sj fr 19,1 stig - en aeins 2 mntur - laust fyrir kl. 14.

a tra essu?

Hmarkshiti og vindhviur 12. febrar 2017 Eyjabakkar

Myndin snir hmarkshitamlingar 10-mntna fresti Eyjabkkum dag (slur). Mesta vindhvia 10-mntna fresti er einnig snd (rau strikalna).

etta gti allt saman veri rtt - loft hloftum var ngilega hltt - „bara“ a n v niur skyndi.

En vi getum samt ekki gefi essu fullkomi heilbrigisvottor hr og n - spurningarmerki titli pistilsins verur va standa um sinn.

Febrarhitamet voru sett 17 stvum sem hafa athuga fr v fyrir aldamt - ar af einni mannari (Skjaldingsstum). berandi var hversu mrg met heia- og fjallastvum eystra fllu. Hiti fr m.a. 10,1 stig Gagnheii (949 m h) - nrri v eins htt og hst hefur nokkru sinni mlst febrar Reykjavk (10,2 stig). Gagnheiarstin er efst heiinni - mjg fjandsamlegur staur fyrir metavnt niurstreymi - andsttt Eyjabkkum.

eir sem nenna geta rifja upp sex ra gamlan pistil hungurdiska um han hmarkshita febrarmnui- tflurnar auvita ornar nokku reltar - vi endurnjum r sar.


venjuhltt loft yfir landinu

N (laugardag 11.febrar) nlgast venjuhltt loft landi. Ritstjrinn man traulahlrra febrar - en gengur hratt hj eins og jafnan.

Vi ltum fyrst sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl.18 sdegis sunnudag.

w-blogg110217a

Jafnykktarlnur eru heildregnar - ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. a er mjg venjulegt a ykktin veri meiri en 5500 metrar yfir landinu febrar. - Hefur a sgn rtt komi fyrir. Hsta febrarykkt nmunda vi landi bandarsku endurgreiningunni er 5520 metrar - rtt suaustan vi land illvirinu mikla 16. febrar 1954.

Mesta febrarykkt sem vi vitum um hloftaathugun yfir Keflavk er 5510 metrar sem mldust hlindunum miklu 7. febrar 1960 - og elstu veurnrd kannast vi. kortinu hr a ofan er ykktin yfir Keflavk tplega 5500 metrar - en meiri en 5540 metrar stru svi vi landi austanvert. - etta er mjg venjulegt- en er bara sp enn.

Litirnir sna hita 850 hPa sem verur egar korti gildir um 1500 metra h yfir landinu. - Hsta talan kortinu er um +14 stig - niurstreymi vi norurbrn Vatnajkuls. Landslagi lkaninu er ekki alveg raunverulegt annig a ekki m taka essa tlu allt of bkstaflega. - en kortinu er hiti 850 hPa meiri en +10 stig allstru svi yfir Austurlandi - gti vel ori reyndin.

Hsti hiti sem mlst hefur 850 hPa yfir Keflavk febrar er 8.2 stig. a var 15. febrar 1955. annig stendur nna a etta met verur varla slegi - kannski fer hlrra loft hj stinni - en hittir varla athugun (en r eru aeins tvr slarhring).

Hsti hiti sem mlst hefur 700 hPa yfir Keflavk febrar er 0,0 stig. a var urnefndum hlindum 7. febrar 1960. Rtt aeins er hugsanlegt a a veri slegi n - v a a vera hlrra en etta yfir Keflavk allnokkrar klukkustundir - en hitting arf.

Vi skulum lka horfa 850 hPa mttishitasp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl.15 sunnudag. Mttishita reiknum vi annig a loft er teki og dregi (urrinnrnt) niur 1000 hPa rsting. Vi a hlnar a um 1 stig hverja 100 metra niurdrttar.

w-blogg110217b

Litirnir sna mttishitann, en heildregnu lnurnar sjvarmlsrsting. niurstreyminu vi norurjaar Vatnajkuls er mttishitinn +28,0 stig. S vri hitinn 1000 hPa ef hgt vri a koma loftinu anga niur blnduu. Sjvarmlsrstingur er um 1024 hPa yfir Austurlandi, sjvarml er v um 190 metra undir 1000 hPa og komi alveg anga niur vri lofti ori tplega 30 stiga heitt.

essi kveni hitatoppur s bundinn niurstreymi sem e.t.v. er alls ekki til nema lkaninu er mttishitinn samt yfir 20 stig mjg stru svi yfir Norur- og Austurlandi og langt austur fyrir land. - Lkur a einhvers staar hitti me hum hita vera v a teljast tluverar.

Landsdgurhitamet 12. febrar er eitt eirra lgstu febrar, 13,7 stig. a er v augsnilega mikilli „httu“. - „Meallandsdgurmet“ (dlti skrti hugtak) febrarmnaar er 15,0 stig. Kannski a nist.

Hsti hiti sem mlst hefur febrar hr landi er 18,1 stig, sett Dalatanga 17. febrar 1998 - var ykktin eim slum ekki „nema“ 5470 metrar (sem er venjumiki). - Ef jafnvel „hittir “ n og eru 20 stigin innan seilingar - fyrsta sinn febrar.

En vi nokku ramman reip er a draga- ungt og kalt loft neri lgum og snjlaust s bygg fer orka lofts a ofan a bra snj fjllum lei ess niur lglendi.

Myndin hr a nean er nokku erfi - og einkum fyrir sem eru srlega hugasamir - arir bta engu vi og geta sni sr a ru.

w-blogg110217c

Myndin snir vind- og mttishitaversni yfir landi fr vestri til austurs eftir 64,8N. Venjulegar vindrvar sna vindtt og vindstyrk og a auki er vindhrai sndur litum, - kvarinn skrist s myndin stkku. Jafnmttishitalnur eru heildregnar og merktar Kelvinstigum - draga arf 273 fr til a f t Selsusstig.

Lrtti kvarinn snir h (sem rsting), en s lrtti lengdarstig. Gru fletirnir nest myndinni eru fjll landsins, Hofsjkull hstur essu snii fer upp fyrir 850 hPa. Mikil hloftarst er hr vestur af landinu.

Mttishiti vex (nr) alltaf me h - en mishratt. Su lnur svona versnii ttar er lofti mjg stugt, en hallast til lstugleikaeftir v sem r eru gisnari.

einum sta sniinu fer 300K jafnmttishitalnan niur 850 hPa - ar er miki niurstreymi noran Vatnajkuls - rin bendir pokann, 300K eru 27C.

Ef vi rnum betur er margt a sj. Vi tluna 1 er sett r ar sem jafnmttishitalnurnar eru srlega ttar - ar eru hitahvrf vi Vesturland. - Hinumegin - austan vi land - eru hitahvrfin miklu near (vi tluna 2). Niurstreymi austanlands hefur ori nokku gengt.

Vi sjvarml Vesturlandi er hiti um 279K - 6C, vi Austfiri er hann um 286K, um 13 stig. Tuttugu stig nst ar sem loft me mttishita 291K nr til sjvarmls Austurlandi, a loft er v 18C 1000 hPa (291-273), san btast um 2 stig vi niur a sjvarmli vegna ess a sjvarmlsrstingur er um 1024 hPa.

Sj m a 291K jafnmttishitalnan er um 925 hPa h yfir Austurlandi - ea rflega 800 metra h egar spin gildir. Til a n 20 stigum arf loft v a hreyfast „skadda“ (n blndunar) niur r eirri h til sjvarmls - nokku miki til tlast en reynslan snir a a er alls ekki tiloka.

snjlausu slskinsveri a sumarlagi getur slarylur hita landi, sem undir loftinu liggur, ngilega miki til a vinna gegn hrifum blndunar - lkur a koma hlindum niur eru meiri en a vetrarlagi - en - a er alltaf eitthva en - vindur er yfirleitt minni a sumarlagi og frekar skortur vindafli til a ba til bylgjuhreyfingu sem til arf.

Svo sjum vi hva gerist.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband