Hiti í desember 2016 til febrúar 2017 (alţjóđaveturinn)

Á máli alţjóđaveđurfrćđistofnunarinnar stendur veturinn í ţrjá mánuđi, desember, janúar og febrúar. Hér á landi verđum viđ auđvitađ ađ bćta mars viđ en sá mánuđur er oft kaldastur vetrarmánađanna. 

Hungurdiskar hafa stundum reiknađ međalhita alţjóđavetrarins í Reykjavík og Akureyri og birt línurit. Viđ skulum líta á ţau međan viđ bíđum uppgjörs Veđurstofunnar á febrúarmánuđi. 

Međalhiti alţjóđavetrarins í Reykjavík

Međalhiti nýliđinna ţriggja mánađa í Reykjavík reiknast 2,6 stig, ţađ sama og á sama tíma 2013 - og reyndar nánast ţađ sama og 2006 og 2003. Ţađ hefur ađeins einu sinni veriđ marktćkt hlýrra í sömu almanaksmánuđum, 1963 til 1964. - Ţađ má kannski rifja upp ađ áriđ 1964 gerđi nokkurra daga kuldakast um mánađamótin janúar og febrúar og snjóađi ţá mjög mikiđ sums stađar um landiđ vestanvert - ţar međ á heimaslóđ ritstjóra hungurdiska - minna í Reykjavík - en allur sá snjór hvarf á braut á fáeinum dögum í febrúarblíđunni sem hélt svo bara áfram og áfram linnulítiđ fram undir miđjan apríl. 

Međalhiti alţjóđavetrarins á Akureyri 1882 til 2017

Svipađ má segja um Akureyri. Ţar reiknast međalhiti mánađanna desember til febrúar 1,0 stig nú, sá ţriđjihćsti á öldinni og hefur ekki oft veriđ hćrri. Alţjóđaveturinn var hlýjastur á Akureyri 2006 og 1934. 

Ritstjórn hungudiska hefur veriđ undirlögđ kvefpesterbiti nú um hríđ og lítiđ lát virđist á - hefur ţví fremur hćgt um sig ţó mánađamót séu og gengur eins og ađrir fjölmiđlar í klipu ađallega á endurteknu efni - eđa ţegir alveg. Lessendur beđnir um ađ sýna skilning á stöđunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vetur frá september til maí eđa stendur hann frá nóvember og út mars, ţ.e. yfir fimm mánađar tímabil?

Samkvćmt Skáldskaparmálum byrjar veturinn í kringum 20. október og lýkur 20. mars (Frá jafndćgri er haust, til ţess er sól sest í eyktarstađ. Ţá er vetur til jafndćgurs.)

Trausti hefur sjálfur skipt ártíđunum í fjórar (eins og vera ber) og ađ hver standi í ţrjá mánuđi. Hann bćtti ţó um betur eitt sinn og setti einnig inn hitatölur, vildi miđa viđ međalhita upp á 7,5 stig viđ sumar og –0,4 stig viđ vetur.  Ţá stendur sumariđ í 91 dag (8. júní-11. sept.) og veturinn sömuleiđis (16. des.-27. mars). Voriđ stendur ţá frá 27. mars til 8. júní og haustiđ frá 11. sept. til 16. des. Ţetta međ lengd haustsins er auđvitađ hćpiđ.

Trausti nefndi ţví einnig ársmeđaltaliđ (3,6 gráđur). Tímabiliđ fyrir ofan ţađ geti kallast sumar en hitt vetur. Ţar vildi hann byrja sumariđ ţann 6. maí en ţví ljúki 16. október. Sumariđ sé ţannig 163 dagar en veturinn 202.

Mér finnst gamla viđmiđiđ í Skáldskaparmálum eđlilegra en Veđurstofuveturinn, sem reiknar međ vetri frá desemberbyrjun og út mars.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 1.3.2017 kl. 08:52

2 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Athyglisverđ leitni - ég fann ekki í fljótu bragđi hnattrćna útreikninga á ţessum ţremur mánuđum ţ.a. ég skellti í eitt Excel línurit og notađi HadCrut tölur frá 1880 til og međ veturinn 2015/16. Ţar reyndist leitnin fyrir vetrarmánuđina vera 0,68 gráđur á öld (nánast sama leitni og ef međaltal er reiknađ fyrir allt áriđ).

Leitnin hér á Íslandi fyrir vetrarmánuđina virđist ţví vera umtalsvert hćrri en á hnattrćna vísu. 

Brynjólfur Ţorvarđsson, 1.3.2017 kl. 15:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.8.): 83
 • Sl. sólarhring: 119
 • Sl. viku: 1341
 • Frá upphafi: 1951026

Annađ

 • Innlit í dag: 74
 • Innlit sl. viku: 1133
 • Gestir í dag: 63
 • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband