Bloggfrslur mnaarins, janar 2017

Nokkur ri

Veurspr eru mjg rlegaressa dagana (rlegri heldur en veri sjlft?). Sterkir hloftavindar blsa n yfir landinu - ekki er langt kalt loft norurundan, en jafnframt leitar sunnantt lags fyrir sunnan land. - Reiknimistvar hafa veri vissar mefer stunnar - en svo virist samt a vi tlum a sleppa furuvel (ea annig).

w-blogg170117a

Fyrsta kort dagsins snir stuna 300 hPa-fletinum fyrramli (17. janar kl.6) - a mati evrpureiknimistvarinnar. Jafnharlnur eru heildregnar - vi erum hr um 9 km h. Vindhraa og vindtt m sj af hefbundnum vindrvum - en litir sna hvar vindhrainn er mestur. a er einmitt yfir slandi. essum rstma er algengast a heimskautarstin s suur hafi - en sveigjur hennar eru miklar essa dagana - rstin kemur langt a noran vestast kortinu - fer langt suur hf - en sveigir san aftur langt til norurs - og svo enn aftur suur til Mijararhafs austast kortinu.

etta er vsun mikil hitavik - bi jkv og neikv - auk ess sem lti m t af bera me vind - lgir geta ori mjg krappar.

w-blogg170117b

Hr m sj sjvarmlsrsting (heildregnar lnur) sama tma - kl. 6 rijudagsmorgni 17. janar. Hes vestanstrengsins nr alveg niur a sjvarmli yfir landinu og svinu norurundan - en me v a horfa ykktarmynstri (daufar strikalnur) m sj a kalda lofti norurundan dregur mjg r vindi - er ekki nrri v ngu kalt til a sna honum til noraustanttar.

Litirnir sna 3 klukkustunda rstibreytingar. Rauu litirnir tkna rstifall, en eir blu ris. Lgakerfi tvfalda fyrir sunnan land hreyfist hratt til norausturs. - gr og fyrradag var helst gert r fyrir v a essar tvr lgir nu saman og fru yfir sland me nokkrum ltum - en n eru reiknimistvar frekar v a r sameinist ekki.

Eystri lgin er s httulegri - en s vestari virist tla a sj til ess a hn fi ekki kalda lofti „ baki“ fyrr en komi er framhj slandi - mikilli dpkun og kreppu veri v slegi frest tpan slarhring - Norur-Noregur fr a finna til tevatnsins sdegis mivikudag.

Vi hfum tilhneigingu til a tra reiknimistvum varandi 1 til 2 daga spr - en rtt er samt a gefa essari lg auga mean hn fer hj - og eirri vestari svosem lka - tt hn eigi a veslast upp.

w-blogg170117c

Norurhafabloggarar - hafsnrdin - spjalla n um stuna vi norurskauti. Korti gildir sama tma og kortin a ofan - kl.6 rijudag 17. janar. Vi sjum hr grarmiki lgasvi norur af Svalbara. A sgn er hafsinn venju hreyfanlegur um essar mundir - enda me ynnsta mti. Venjulega gerir ein lg sem essi ekki miki af sr essum rstma - en vegna „ynnkunnar“ og hreyfanleikans er tala um a hn gti sturta venju miklu af s t r shafinu - „tt til“ okkar.

Varla hefur ritstjri hungurdiska miki vit - en kannski rtt a gefa essu mli gaum lka.


Frviri 11. febrar 1967

haust var hungurdiskum fjalla um frviri Reykjavk allmrgum pistlum. v var loki og smuleiis bi a lta eitt Akureyrarfrviri, 5. mars 1969. Verur n haldi fram ar sem fr var horfi og haldi fram me Akureyrarverin. - au eru hins vegar ekki mrg bkum, aeins rj.

a sem vi ltum dag gekk yfir snemma a morgni laugardags 11. febrar 1967 og geri ekki teljandi skaa. Ritstjri hungurdiska var reyndar stanum og man mjg vont veur - og smuleiis s hann gngu um binn sdegis a mislegt (mjg) laust hafi foki, ruslatunnur (og fleira ess httar) voru ekki allar rttum stum - feinar rur brotna - en furulti tjn samt mia vi veurhina.

Adragandi veursins er sgildaflokknum - rjr lgir fru til norausturs nrri landinu, r tvr fyrstu fyrir vestan a - en s sasta (okkar lg) yfir landi - og var fljt a v.

Slide1

Hr m sj stuna slarhring ur. Djp lg vi suausturstrnd Grnlands veitir grarkldu loftitil austurs mts vi hlja lgarbylgju r suri. Nja lgin er rtt svo a vera til essu korti. Hluti hennar er alveg vi suurmrk ess - en sameinaist svo bylgju rkomubakkanum mikla sem liggur ar austan vi. - Fr svo adpkun lei sinni til landsins.

Slide2

Slarhring sar er lgin yfir Hnavatnssslu. Austanhennar er mikill sunnanstrengur - vestantt sunnan vi. a er eiginlega ekki fyrr en yfir landinu sem lgin fr a sna upp sig og ba til stungu. Frviri ni v ekki verulegri tbreislu hr landi - hittir ekki alveg .

Slide3

etta var tma hinna missandi Morgunblasveurkorta. Hr m sj kort sama tma og greiningin a ofan sndi. Lgin sama sta. Ritstjrinn telur korti vera eftir Knt Knudsen veurfring (en er ekki alveg viss). textanum m lesa a lgin hafi fari um 2000 klmetra lei 24 tmum og dpka um 40 hPa (sem er varlega tla).

arna m lka sj a vindur Grmsey hafi fari 14 vindstig. egar athugunarbkin skilai sr reyndust a vera 85 hntar (43,8 m/s) - en ekki 89 eins og stendur textanum. etta er mesti vindhrai sem vita er um eyjunni - merkilegt veur hva a varar og snir e.t.v. hva litlu munai a lgin hitti strri hluta landsins egar hn var illvgust.

Japanska endurgreiningin nr essu veri nokku vel - rstingur lgarmiju er 969 hPa kortinu a ofan (hefur veri ltillega lgri raun) - en nsta korti eftir (kl. 12) er hann kominn niur 958 hPa.

Slide4

Hr er svo hloftastaan sem lagi veri upp. Korti gildir kl. 6 a morgni ess. 10. (samtma fyrsta kortinu hr a ofan). Kuldapollurinn Stri-Boli er me illilegasta mti og hltt loft syst kortinu a gla vi jaar hans. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, en ykktin snd me litum. Mikill vindstrengur langt suvestan r hafi liggur beint til slands. - Afarsgilt illvirabendi.

Slide5

rstiritinn fr Akureyri snir lgakerfi essarar febrarviku vel. Fyrsta lgin fr hj nokku fyrir vestan land ann 8. San lei rmur slarhringur nstu, hn var talsvert dpri - en var langt vestan Akureyrar og loks s rija - tveir slarhringar liu milli lgstu rstigilda essara tveggjalga. - Akureyri var veri verst eftir a loftvog fr a stga snemma a morgni ess 11.

Slide6

Vindriti fr Akureyri snir 10-mntna mealvindhraa - hr fr v um kl.22 kvldi ur og fram undir kl. 9 a morgni. Vindur var lengst af mjg hgur um nttina, fr a hvessa um kl. hlf sex - og san mjg sngglega rttuppr kl.6. Snggu hmarki var san n rtt fyrir sj. Flestir bjarbar anna hvort sofandi ea rtt vi ftafer. - Vindur fr san fljtlega a ganga niur.

Slide7

slandskorti er fr v kl. 9. var veur ori skaplegt Akureyri - en hafi ekki n hmarki Grmsey - a gerist milli kl. 9 og 10. Af kortinu m ra a lgin var komin niur fyrir 960 hPa.

Slide8

Sasta myndin snir lgsta rsting landinu riggja klukkustunda fresti dagana 7. til 12. febrar 1967 (rauur ferill) og mesta rstimun milli stva (mismunur hsta og lgsta rstings sama tma). rstiferillinn er aalatrium samhlja akureyrarferlinum - lg nmer 2 tekur greinilega meira heldur en s ferill snir.

Strengurinn samfara „lginni okkar“ var mjg snarpur - en skammvinnur.

ess m svo geta framhjhlaupi a rtt nokkrum dgum ur hfust veurfrttir sjnvarpi Rkistvarpsins.


Sveiflut

Kalt var landinu dag (fimmtudag 12. janar) - en samt ekki venjulega. Lklega verur lka kalt morgun - en svo hlnar og sunnudag er sp hlku um mestallt land. S hlka hins vegar ekki a standa lengi.

Vi skulum lta stuna norurhveli okkur til hugarhgar.

w-blogg130117a

Spin gildir sdegis laugardag(14. janar). Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar en ykktin er snd me litum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. a sem helst vekur athygli essu korti er a hloftavindur er mun meiri Amerkumeginennan daginn og norurslakuldinn er ar mestur. Ekki er eins kalt Asumegin - ar eru vindar heldur reglulegir - en tbreisla kulda nokku mikil (eins og vera ber janar).

Harhryggur er yfir slandi - kominn r suvestri og ber me sr mjg hltt loft - en a vkur hratt undan vestankuldanum. - Bylgjuhreyfingunni hefur tekist a hreinsa kuldapollinn sem veri hefur yfir Balkanlndum til austurs, en n gusa af klduloftistreymir suur um Evrpu og a setjast ar a - kannski a vestanvert Mijararhaf og Frakkland muni n finna fyrir klm vetrarins. - Veri svo munu frttir byggilega komast kreik um vandri af eirra vldum.

Reiknimistvar eru bi sammla innbyris og tbyris um framhaldi - r spr sem berast um veur meira en 4 til 5 daga fram tmann eru meira og minna t og suur og breytast fr einni sprunu til annarrar.


Talsvert klnar (a minnsta kosti feina daga)

Svo virist sem n muni talsvert klna - nokkra daga a minnsta kosti. Vi sjum hugmynd evrpureiknimistvarinnar um stuna um hdegi fimmtudag hr a nean.

w-blogg090117a

Jafnykktarlnur eru heildregnar. ykktin yfir miju landi a vera 5040 metrar - 280 metrum lgri en hn var hdegi dag (mnudag 9. janar). etta segir okkur a hiti neri hluta verahvolfs a falla um 14 stig fr v sem var dag. Tveggja stafa frost blasir vi va um land. - Vi getum rifja upp framhjhlaupi a a hefur ekki gerst san 6. desember 2013 a hmarkshiti slarhringsins hafi hvergi n upp fyrir frostmark landinu llu.

En essi kuldi (komi hann) ekki a standa lengi - s a marka spr (sem ekki er vst). ykktarkort sunnudags 15. janar ltur allt ru vsi t.

w-blogg090117b

Hr er ykktin komin upp 5420 metra - hefur aukist um 38 metra - ea um 19 stig.

etta kuldakast mun fra hitann mnuinum nokku niur - hann hafi veri nokku hr essa fyrstu viku rsins rma hefur hann ekki veri alveg hstu hum eins og lengst af fyrir ramt.


vlt um veurfarsbreytingar (hringakstur)

Hr vlir ritstjri hungurdiskaeitthva um veurfarsbreytingar (aallega endurteki). ann 17. jl 2016 birtist pistill hungurdiskum me fyrirsgninni „Hringrs jl - (og veurfarsbreytingar)“. Vi skulum n lta svipa - fr janarsjnarhli. Mjg minnisgir lesendur ttu a kannast vi eldri pistil(nstum v eins - og eir sem eru enn minnisbetri geta rifja upp enn eldri pistil).

„Spr“ um breytingar veurfari af vldum vaxandi grurhsahrifa eru margan htt varasamar vifangs - margt eim sem getur fari rskeiis. ess vegna hafa menn fremur kosi a tala um framtarsvismyndir - bi um losun grurhsalofttegunda og annarra efna sem kunna a hafa hrif geislunareiginleika lofthjpsins - sem og veurfarslegar afleiingar hverrar losunarsvismyndar. Vi erum v - oft einum graut - a tala um, losunarsvismyndir (losunarrf) og lklegt veurlagsrf hverrar svismyndar.

Fjlmargar losunarsvismyndir hafa komi vi sgu - miklu fleiri en svo a veurfarsrf veri reiknu a viti fyrir r allar. reynd hefur veri vali r og m lesa um a val skrslum millirkjanefndar sameinuu janna um loftslagsbreytingar (IPCC). Til eru enn fgafyllri svismyndir en ar er minnst .

essum svismyndasj og afleiingarfi er sjlfu sr enginn jaar hugsanlegra framtarbreytinga - en ar er a finna umrur um 6 stiga hlnun - bi 6 stiga almenna hlnun um mestallan heim, sem og 6 stiga hlnun norurslum - en um tv stig annars staar. Hvort tveggja telst ekki lklegt - haldi losun fram svipa og veri hefur.

Vi skulum hr lta almennt stand neri hluta verahvolfs janarmnui. Til a ra a urfum vi a lta ni myndina hr a nean. Hn snir mealh 500 hPa-flatarins og 500/1000 hPa ykkt yfir norurhveli mnuinum runum 1981 til 2010.

w-blogg080117a

Grunnger myndarinnar er s sama og lesendur hungurdiska hafa oft s - nema hva jafnharlnur eru dregnar hverja 3 dekametra sta 6 sem venjulegast er, eru sum s tvfalt ttari. ykktin er snd hefbundnum litum (skipt um lit 6 dam bili) en auk ess eru jafnykktarlnur dregnar - lka 3 hPa bili (strikalnur). - Myndin skrist nokku s hn stkku. etta er reyndar endurntt mynd r eldri pistli(ja, hrna - er ekkert ntt hr a finna?).

Mrkin milli blu og grnu litanna er a vanda vi 528 dekametra, mealykkt janar hr landi er um 524 dam. Vi megum taka eftir v a ykkt vi sland er meiri en vast hvar er sama breiddarstigi - lkt v sem er jlmnui.

fyrstu nlgun rur risastrt kalt hloftalgasvi veri llu norurhveli. egar nnar er a g er a ekki hringlaga - aflgun er tlurver og kemur hn fram annig a sums staar n jafnharlnur norur fyrir mealstu (harhryggir) en annars staar liggja r sunnan vi (lgardrg). Sama m segja um ykktina (hitann). Vi megum taka eftir v a hlindi fylgja hryggjunum (grflega), en kuldi drgunum. S nnar a g m sj a va mynda jafnhar- og jafnykktarlnur horn milli sn. ar er vindur (sem liggur samsa jafnharlnum) a bera fram kalt ea hltt loft.

Hgt er a telja hversu margar bylgjur eru hringnum. tkoman verur mismunandi eftir v hvaa breiddarstig vi veljum til a telja . Lengd hverrar bylgju er venjulega ekki talin klmetrum heldur er notast vi hugtaki bylgjutala. Bylgjutalan segir til um hversu margar bylgjur af kveinni str komast fyrir hringnum.

Hef er fyrir v a byrja nlli - vi bylgjutlu nll er hringurinn hreinn me miju norurskauti. Hallist hann til suurs einhvern veg verur til bylgjutala einn. a sem kalla er AO (Arctic Oscillation) er hreinustu mynd sveifla styrk essara tveggja bylgjutalna.

mealkortinu hr a ofan sjum vi a meira er af kldu lofti (og flturinn stendur almennt near) austurhveli jarar - einkum Norur- og Austurasu, en annar flugur kaldur „poki“ teygir sig lka til Norur-Amerku - og a dekkstu blu litafletirnir eru langt fr hringlaga. - essi teyging til beggja meginlanda er bylgjutlunni 2 (um a bil) - en samt ...

En meginlndin og hfin sjlf - hvaa bylgjutlum eru au? Vi sjum a hvorki Noruramerka n Atlantshaf „ra vi“ bylgjutlu 2 - au eru allt of mjslegin til ess. Asa aftur mti og Kyrrahaf eru nr v a gera a. Ef vi hugsum mefram 50. breiddarstigi er Amarka rm 60 lengdarstig a breidd - bylgjutala 6, Atlantshafi er sama breiddarstigi um 50 lengdarstig ea bylgjutala 7, Evrasa ll, fr Vesturevrpu austurstrandar Asu er um 160 breiddarstig - bylgjutala 2 til 3.

„Andardrttur“ s sem samspil slarhar og afstu meginlanda og hafa rur miklu um a hvernig bylgjurnar leggjast og hversu flugar r vera. rstasveifla slarharinnar einnar br til sveiflu bylgjutlu nll. Yfir hsumari er kaldast yfir Norurshafi og lgarmijan ar - egar klnar haustin teygist hringnum eftir v sem kuldi meginlandanna verur meiri - og janar eru lgarmijurnar ornar tvr og hringurinn umtalsvert aflagaur. Aflgunin er jafnvel enn meiri febrar en er veturinn hmarki norurslum. San fer a hlna meginlndunum og aflgunin minnkar aftur.

Hr landi er eindregin vestsuvestan- og suvestantt miju verahvolfi og ar ofan vi janar, febrar er ttin aeins sulgari, en um jafndgur fera hlna Amerku og ttin snst meira vestur. kringum sumardaginn fyrsta dettur miki afl r hringrsinni - en vi verum gjarnan fyrir (grunnri) trs kulda r norurhfum.

myndinni m sj fjrar rauar strikalnur - tvr eirra marka tvo bylgjutoppa - ann vestari vi Klettafjll, hinn er vi norvesturstrnd Evrpu, afmarka eina bylgju. Hn er um 100 lengdargrur vi 50. breiddarstig, bylgjutala 3 til 4. Hinar strikalnurnar sna lgardrgin sem fylgja. Klettafjallahryggurinn, Baffindragi, Golfstraumshryggurinn, Austurevrpurdragi. Ylur Atlantshafsins stular a afli Golfstraumshryggjarins, og Kyrrahafsylur og Klettafjllin mta Klettafjallahrygginn. Vetrarkuldi Noruramerku br Baffinsdragi til - en „skjli“ af Klettafjllunum styrkir a lka. Klettafjllin og vetrarkuldi sj til ess a vindur er mun sunnanstari hr vetrum en ella vri og hkka hita - kannski alveg jafnmiki og hlir straumar Atlantshafs gera.

En hva gerir hnattrn hlnun vi svona mynstur? Eitthva er veri a tala um tv stig. Hver litur myndinni er um 3 stig. Tveggja stiga hlnun sem dreifist jafnt yfir allt hnikar llum litum (og jafnharlnum) til um nrri eitt bil. Dekksta bla svi myndi dragast mjg saman og einn dkkbrnn litur til vibtar myndi birtast hornum kortsins. a yrfti „vn augu“ til a sj nokkurn hringrsarmun.

En svo einfalt er mli vntanlega ekki. Veri hlnunin jfn geta msir hlutir fari a gerast. Meginlndin, Klettafjllin - (og arir fjallgarar) vera a vsu snum sta, en lklegt er a meira hlni yfir Norurshafi en annars staar - bi haustin og yfir hveturinn. gtu lgirnar tvr - s yfir Austur-Sberu og Norur-Kanadaslitnaenn betur sundur - bylgjutlurnar tveir og rr ori eindregnari - en er htt vi a bylgjutlur fjgur til sj - sem eru greinilegri kortinu - en eru mjg randi engu a sur - raskist lka. breytist rkomumynstur lka - og ar me snjalg. Verur Baffindragi flugra og sunnanttir algengari hr landi a vetrarlagi en ur - ea slaknar v annig a heimskautaloft veri meira rkjandi en ur - j, hlrra sem slkt en ur fyrr - en algengara. Styrkist Golfstraumshryggurinn til norurs? Flest hann t suri - hva verur um Austurevrpurdragi. Hrekkur
vestanttin yfir Suurasu til norurs? Truflar hsltta Tbet hana meira en n er? Hva gerist Austurasu?

Miki er um essi ml rita um essar mundir - frttir af bylgjutlum hafa jafnvel rata almennar frttir netmila - spurt er hva gera bylgjutlur4 til 7?


Kuldi Balkanlndum (og var)

Vi hfum heyrt frttum af kuldum Balkanlndum, talu og var um Evrpu. Vi skulum lta hann hloftakorti.

w-blogg070117a

Korti er r smiju bandarsku veurstofunnar og snir h 500 hPa-flatarins (heildregnar lnur) og ykktina (litir) a morgni laugardags 7.janar. Vel sst hvernig kuldinn liggur allt fr Sberu eins og mjr fingur tt til Mijararhafs - ryst ar me offorsi um fjallaskr Kratu, t Adrahaf og aan yfir til talu og jafnvel lengra.

Mrkin milli grnu og blu litanna eru vi 5280 metra - reynslan snir a vi tlu fer a sl a Suur-Evrpu - en hr nr 5100 metra ykktin alveg til talu - sir upp vellandi ljagara yfir hljum sjnum og getur dengt niur heyrilegu magni af snj. - Svipa er uppi teningnum austurjari kuldans - vi Svartahaf - ar er noraustantt vi jr - en sunnantt h - ill blanda og erfi.

essi kuldapollur a lokast af og leika lausum hala nokkra daga - ng verur a ssla fyrir veurfringa og „vibragsaila“ essum slum.


Nst slu

Samkvmt almanaki hsklans er jr nst slu morgun, 4. janar. Vegna ess a jarbrautin er sporbaugur en ekki hringur er mislangt slina eftir rstma. Almank hafa lengi veri agengileg hr landi. Magns Ketilsson sslumaur Bardal Skarsstrnd hefur haft slkt undir hndum egar hann ritar veurdagbk sna 31. desember ri 1791: Hg, ykkur, dr r. Perihelium.

Perihelium er slnnd - fyrir tv hundru rum bar hana upp gamlrsdag - hefur seinka um fjra daga san. - Okkur ngja a vsu ekki tvr dagsetningar til a segja a seinkunins fjrir dagar - v dagatal okkar er stillt eftir slstum - a er fastkvei a slsturnar skuli haldast sama tma rs. essi leirtting sr ekki sta alveg jafnt og tt heldur rykkjum - btt er inn einum degi fjgurra ra fresti (hlauprsdegi) en ekki 6 klukkustundum ri. - Svo arf a auki a sleppa remur hlauprsdgum hverjum fjgur hundru rum til a slsturnar haldist snum sta almanakinu til lengdar.

En essir rykkir a a bi slstur og slnnd frast ltillega til milli daga fr ri til rs, slnnd er annig 3. janar sumum rum - eftir v hvernig stendur hlauprsrykknum.

En ekki er hgt a halda bi slstum og slnnd kyrrum dagatalinu. - Slnnd rekur smm saman burt fr vetrarslstum til vorjafndgra - og aan fram til sumarslstaa - og auvita fram hringinn.

Af dagsetningunum tveimur 4. janar 2016 og 31. desember 1791 getum vi s a fyrstu nlgun er reki um tveir dagar ld, 183 aldir tki a fara hringinn, 18 sund og rj hundru r. Vi gtum fari almank nokkurra ra, flett upp nkvmari tmum og fundi t a hringurinn tekur raun um 21 sund og sex hundru r.

Eftir tu sund r - ea svo verur jr nst slu jn - og slnnd og sumarslstur falla saman - en n er slnnd tpum hlfum mnui eftir vetrarslstum. anga til vinnur slnndin sig fyrst gegnum janar, san febrar og koll af kolli.

Vi sjum svo lti til slar skammdeginu a litlu skiptir hvort hn er nrri ea fjarri eim tma. - En sumrin skiptir a miklu mli. ess vegna var hltt norurslum egar slnnd og sumarslstur fllu sast saman - fyrir meir en tu sund rum - svo hltt a a tkst a losa um sldina og gera betur.

En slnnd stefni n til sumars (hgum skrefum) kemur anna mti - ekki alveg jafnhagsttt. Mndulhalli jarar er breytilegur - hann rur v hversu htt sl er lofti a sumarlagi. N er hann minnkandi - heimskautsbaugur er lei norur og fer norur fyrir Grmsey sar essari ld. Bi heimskautasvi (svin noran og sunnan heimskautsbauga) og hitabelti (svi milli hvarfbauga) rrna. Sl lkkar lofti vi sumarslstur. Mndulhallasveiflan tekur um 41 sund r.

rija meginsveiflan er s a hringviki - aflgun brautar jarar um sl fr hringlgun - breytist. S hringviki lti er munur fjarlg slar vi slnnd og slfirr( er jr lengst fr slu) ltill - s a strt verur munurinn meiri. Hringvik er n minnkandi - hrif slnndar vera v minni egar slnnd og sumarslstur falla nst saman heldur en sast var.

Um hrif jarbrautartta veurfar var grflega fjalla gmlum hungurdiskapistli -

Gamall pistill um jarbrautartti


Glitskjadagur

dag (2. janar) sst miki af glitskjum yfir landinu noran- og austanveru - enda skilyri bi til myndunar eirra og skounar g. Glitsk myndast 12 til 30 km h og arf frost a vera meira en -70 stig og helst nokkru meira eigi au a vera berandi. berandi vera au smuleiis ekki nema a flotbylgjuhreyfing s loftinu - vindur hvass og vindtt helst svipu fr jru og upp h sem au myndast . raun eru skin afskaplega efnisltil og sjst v ekki nema eftir slarlag jru niri - sl skn enn og undir au.

w-blogg020117a

Korti snir h 30 hPa-flatarins dag, aukvinds og hita honum. Hiti er sndur lit (kvarinn skrist s korti stkka). Vindur er sndur me hefbundnum vindrvum. a er 23 km jafnharlnan sem liggur yfir vert landi. Vi getum s nokkurn ra hitanum - og eir sem rna tlur munu sj -85 stig fjlublum bletti yfir Austurlandi - ar er greinilega miki uppstreymi - hlrri blettir sna niurstreymi. Vi sjum lka a bylgjur eru jafnharlnunum. - Vestanttin vi jr sr svo um a halda neri skjalgum skefjum.

N vitum vi ekki hvort skin dag voru essari h - ea kannski fleiri.

w-blogg020117b

Hr erum vi komin niur 100 hPa (tplega 16 km h. Frosti er um -70 stig ar sem mest er - en vi sjum lka bylgjur - bi jafnharlnum og litum. Trlega eru skin ofar en etta - hr er varla ngilega kalt - en munum a lkani rur ekki vi einstakar hreistar bylgjur ar sem kaldara gti veri toppum.

Hryggur af hlju lofti verahvolfinu okkar slum lyftir llu heihvolfinu og ar klnar og tir a undir bi bylgjugang og skjamyndun. Glitsk eru algengust hr landi vi essi skilyri. au sjst mun oftar Norur- og Austurlandi heldur en sunnanlands vegna ess a hlir hryggir af essu tagi ryjast oftast r suri hinga norur. er oftast lgskja sunnanlands. Stku sinnum ber svo vi a arar vindttir komi vi sgu og von glitskjum syra lka.

Fyrir kemur (ekki oft) a glitskja verur vart n mikilla vinda - en a er nnur saga (sem ritstjri hungurdiska hefur reyndar sagt einhvern tma ur).

Nstu daga er fram sp bylgjugangi og miklu frosti heihvolfinu og g von til ess a meira sjist af skjum essum - mivikudagur og fimmtudagur lklegri en morgundagurinn.


Af desember 2016

Nliinn desember var meal eirra hljustu - runaruppgjr Veurstofunnar tti a sna sig sar vikunni. Hr ltum vi mnuinn feinum kortum evrpureiknimistvarinnar ( ger Bolla Plmasonar).

w-blogg010117va

Hr m sj vik fr mealhita sjvaryfirbors 1981-2010. Kaldi bletturinn suvesturundan er orinn heldur veikbura, aeins lti svi ar sem viki er meira en -1,0 stig. Annars er sjvarhiti ofan meallags vi allt Norur-Atlantshaf og srstaklega fyrir noran land og norur til Svalbara. Vi vitum hins vegar ekki hversu djpst essi vik eru, hl ea kld.

w-blogg010117vb

Litir sna hitavik 850 hPa-fletinum, um 1500 metra h yfir sjvarmli. Mjg hltt hefur veri sunnanttinni austanveru svinu - en kalt noranttinni vesturundan.

w-blogg010117vc

Sasta mynd dagsins snir sunnanvikin vel. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, en harvik eru snd lit. Ra m styrk „aukasunnanttarinnar“ svinu af str vikanna. Reynist etta vera me mestu sunnanttardesembermnuum sem vi vitum um - ekki s mesti.

Me samanburi getum vi giska a hr hiti hr landi hafi essu tilviki rist af venjueindregnum sunnanttum - en egar komi er norur til Svalbara skipti sjvarhiti jafnvel meira mli.


rsmealhiti 2016 (n heilbrigisvottora)

ri 2016 er lii - a var vnt barttunni meal hljustu ra fr upphafi mlinga. Eins og egar er fram komi var a ekki efsta sti landinu heild.

Mealhitinn Reykjavk var 6,0 stig (6,00 fyrir sem vilja tvo aukastafi) og er ar me 2. til 3. hljasta stinu fr upphafi samt 2014 (5,99). ri 2003 er situr enn a fyrsta stinu, 6,1 stig (6,06).

Akureyri endai ri 4,9 stigum (4,91) ea 4. til 5. hljasta sti samt 1939, ofar eru 1933, 2014 og 2003.

Stykkishlmi - en ar hafa mlingar veri gerar lengst samfellt a kalla - ni ri 2016 hins vegar fyrsta stinu, 5,5 stigum, 0,1 stigi ofan vi 2003. essi tala (og hinar urnefndu lka) er n heilbrigisvottors - en tindi engu a sur.

w-blogg010117

Ritstjri hungurdiska skar lesendum og rum velunnurum rs og friar og akkar jkv samskipti linum rum. Hungurdiskar hafa n lifa sex ramt - frslurnar ornar 1819 - og enn skal hjakka eitthva fram sjlfsagt fari risi lkkandi - pistlum fkkandi og meira og meira beri endurteknu efni.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 90
 • Sl. slarhring: 275
 • Sl. viku: 2332
 • Fr upphafi: 2348559

Anna

 • Innlit dag: 81
 • Innlit sl. viku: 2044
 • Gestir dag: 78
 • IP-tlur dag: 78

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband