vlt um veurfarsbreytingar (hringakstur)

Hr vlir ritstjri hungurdiskaeitthva um veurfarsbreytingar (aallega endurteki). ann 17. jl 2016 birtist pistill hungurdiskum me fyrirsgninni „Hringrs jl - (og veurfarsbreytingar)“. Vi skulum n lta svipa - fr janarsjnarhli. Mjg minnisgir lesendur ttu a kannast vi eldri pistil(nstum v eins - og eir sem eru enn minnisbetri geta rifja upp enn eldri pistil).

„Spr“ um breytingar veurfari af vldum vaxandi grurhsahrifa eru margan htt varasamar vifangs - margt eim sem getur fari rskeiis. ess vegna hafa menn fremur kosi a tala um framtarsvismyndir - bi um losun grurhsalofttegunda og annarra efna sem kunna a hafa hrif geislunareiginleika lofthjpsins - sem og veurfarslegar afleiingar hverrar losunarsvismyndar. Vi erum v - oft einum graut - a tala um, losunarsvismyndir (losunarrf) og lklegt veurlagsrf hverrar svismyndar.

Fjlmargar losunarsvismyndir hafa komi vi sgu - miklu fleiri en svo a veurfarsrf veri reiknu a viti fyrir r allar. reynd hefur veri vali r og m lesa um a val skrslum millirkjanefndar sameinuu janna um loftslagsbreytingar (IPCC). Til eru enn fgafyllri svismyndir en ar er minnst .

essum svismyndasj og afleiingarfi er sjlfu sr enginn jaar hugsanlegra framtarbreytinga - en ar er a finna umrur um 6 stiga hlnun - bi 6 stiga almenna hlnun um mestallan heim, sem og 6 stiga hlnun norurslum - en um tv stig annars staar. Hvort tveggja telst ekki lklegt - haldi losun fram svipa og veri hefur.

Vi skulum hr lta almennt stand neri hluta verahvolfs janarmnui. Til a ra a urfum vi a lta ni myndina hr a nean. Hn snir mealh 500 hPa-flatarins og 500/1000 hPa ykkt yfir norurhveli mnuinum runum 1981 til 2010.

w-blogg080117a

Grunnger myndarinnar er s sama og lesendur hungurdiska hafa oft s - nema hva jafnharlnur eru dregnar hverja 3 dekametra sta 6 sem venjulegast er, eru sum s tvfalt ttari. ykktin er snd hefbundnum litum (skipt um lit 6 dam bili) en auk ess eru jafnykktarlnur dregnar - lka 3 hPa bili (strikalnur). - Myndin skrist nokku s hn stkku. etta er reyndar endurntt mynd r eldri pistli(ja, hrna - er ekkert ntt hr a finna?).

Mrkin milli blu og grnu litanna er a vanda vi 528 dekametra, mealykkt janar hr landi er um 524 dam. Vi megum taka eftir v a ykkt vi sland er meiri en vast hvar er sama breiddarstigi - lkt v sem er jlmnui.

fyrstu nlgun rur risastrt kalt hloftalgasvi veri llu norurhveli. egar nnar er a g er a ekki hringlaga - aflgun er tlurver og kemur hn fram annig a sums staar n jafnharlnur norur fyrir mealstu (harhryggir) en annars staar liggja r sunnan vi (lgardrg). Sama m segja um ykktina (hitann). Vi megum taka eftir v a hlindi fylgja hryggjunum (grflega), en kuldi drgunum. S nnar a g m sj a va mynda jafnhar- og jafnykktarlnur horn milli sn. ar er vindur (sem liggur samsa jafnharlnum) a bera fram kalt ea hltt loft.

Hgt er a telja hversu margar bylgjur eru hringnum. tkoman verur mismunandi eftir v hvaa breiddarstig vi veljum til a telja . Lengd hverrar bylgju er venjulega ekki talin klmetrum heldur er notast vi hugtaki bylgjutala. Bylgjutalan segir til um hversu margar bylgjur af kveinni str komast fyrir hringnum.

Hef er fyrir v a byrja nlli - vi bylgjutlu nll er hringurinn hreinn me miju norurskauti. Hallist hann til suurs einhvern veg verur til bylgjutala einn. a sem kalla er AO (Arctic Oscillation) er hreinustu mynd sveifla styrk essara tveggja bylgjutalna.

mealkortinu hr a ofan sjum vi a meira er af kldu lofti (og flturinn stendur almennt near) austurhveli jarar - einkum Norur- og Austurasu, en annar flugur kaldur „poki“ teygir sig lka til Norur-Amerku - og a dekkstu blu litafletirnir eru langt fr hringlaga. - essi teyging til beggja meginlanda er bylgjutlunni 2 (um a bil) - en samt ...

En meginlndin og hfin sjlf - hvaa bylgjutlum eru au? Vi sjum a hvorki Noruramerka n Atlantshaf „ra vi“ bylgjutlu 2 - au eru allt of mjslegin til ess. Asa aftur mti og Kyrrahaf eru nr v a gera a. Ef vi hugsum mefram 50. breiddarstigi er Amarka rm 60 lengdarstig a breidd - bylgjutala 6, Atlantshafi er sama breiddarstigi um 50 lengdarstig ea bylgjutala 7, Evrasa ll, fr Vesturevrpu austurstrandar Asu er um 160 breiddarstig - bylgjutala 2 til 3.

„Andardrttur“ s sem samspil slarhar og afstu meginlanda og hafa rur miklu um a hvernig bylgjurnar leggjast og hversu flugar r vera. rstasveifla slarharinnar einnar br til sveiflu bylgjutlu nll. Yfir hsumari er kaldast yfir Norurshafi og lgarmijan ar - egar klnar haustin teygist hringnum eftir v sem kuldi meginlandanna verur meiri - og janar eru lgarmijurnar ornar tvr og hringurinn umtalsvert aflagaur. Aflgunin er jafnvel enn meiri febrar en er veturinn hmarki norurslum. San fer a hlna meginlndunum og aflgunin minnkar aftur.

Hr landi er eindregin vestsuvestan- og suvestantt miju verahvolfi og ar ofan vi janar, febrar er ttin aeins sulgari, en um jafndgur fera hlna Amerku og ttin snst meira vestur. kringum sumardaginn fyrsta dettur miki afl r hringrsinni - en vi verum gjarnan fyrir (grunnri) trs kulda r norurhfum.

myndinni m sj fjrar rauar strikalnur - tvr eirra marka tvo bylgjutoppa - ann vestari vi Klettafjll, hinn er vi norvesturstrnd Evrpu, afmarka eina bylgju. Hn er um 100 lengdargrur vi 50. breiddarstig, bylgjutala 3 til 4. Hinar strikalnurnar sna lgardrgin sem fylgja. Klettafjallahryggurinn, Baffindragi, Golfstraumshryggurinn, Austurevrpurdragi. Ylur Atlantshafsins stular a afli Golfstraumshryggjarins, og Kyrrahafsylur og Klettafjllin mta Klettafjallahrygginn. Vetrarkuldi Noruramerku br Baffinsdragi til - en „skjli“ af Klettafjllunum styrkir a lka. Klettafjllin og vetrarkuldi sj til ess a vindur er mun sunnanstari hr vetrum en ella vri og hkka hita - kannski alveg jafnmiki og hlir straumar Atlantshafs gera.

En hva gerir hnattrn hlnun vi svona mynstur? Eitthva er veri a tala um tv stig. Hver litur myndinni er um 3 stig. Tveggja stiga hlnun sem dreifist jafnt yfir allt hnikar llum litum (og jafnharlnum) til um nrri eitt bil. Dekksta bla svi myndi dragast mjg saman og einn dkkbrnn litur til vibtar myndi birtast hornum kortsins. a yrfti „vn augu“ til a sj nokkurn hringrsarmun.

En svo einfalt er mli vntanlega ekki. Veri hlnunin jfn geta msir hlutir fari a gerast. Meginlndin, Klettafjllin - (og arir fjallgarar) vera a vsu snum sta, en lklegt er a meira hlni yfir Norurshafi en annars staar - bi haustin og yfir hveturinn. gtu lgirnar tvr - s yfir Austur-Sberu og Norur-Kanadaslitnaenn betur sundur - bylgjutlurnar tveir og rr ori eindregnari - en er htt vi a bylgjutlur fjgur til sj - sem eru greinilegri kortinu - en eru mjg randi engu a sur - raskist lka. breytist rkomumynstur lka - og ar me snjalg. Verur Baffindragi flugra og sunnanttir algengari hr landi a vetrarlagi en ur - ea slaknar v annig a heimskautaloft veri meira rkjandi en ur - j, hlrra sem slkt en ur fyrr - en algengara. Styrkist Golfstraumshryggurinn til norurs? Flest hann t suri - hva verur um Austurevrpurdragi. Hrekkur
vestanttin yfir Suurasu til norurs? Truflar hsltta Tbet hana meira en n er? Hva gerist Austurasu?

Miki er um essi ml rita um essar mundir - frttir af bylgjutlum hafa jafnvel rata almennar frttir netmila - spurt er hva gera bylgjutlur4 til 7?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

svolti fyrir ofan minn skilnng. ef etta rtist munu vindttir breitast heiminum og veurfar me ?.

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 8.1.2017 kl. 15:16

2 Smmynd: Valdimar Samelsson

Hva me hlnun jarar.? J/Nei. Gerfitngla Graf sem g s um daginnog setti hr inn segir hlnunsustu ca 10 rin s ekki meir en 0.24c. Hva segja slenskir vsindamenn um etta ea ora eir ekki a setja etta um svo menn skilji.

Valdimar Samelsson, 8.1.2017 kl. 16:14

3 Smmynd: Valdimar Samelsson

Hr er bein sl. Hva halda menn

http://www.drroyspencer.com/2017/01/global-satellites-2016-not-statistically-warmer-than-1998/

Valdimar Samelsson, 8.1.2017 kl. 16:18

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Valdimar - 0,24 stig ratug er mjg miki (ef rtt er eftir haft) -en ekkilti -ef s hlnun hldi fram 100 r gerir a 2,4 stig - sem er alveg samrmi visvismyndir IPCC sem n til ess tma.

Trausti Jnsson, 8.1.2017 kl. 16:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 324
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband