Mikil umskipti (alla vega bili)

N skiptir um veurlag fr v sem veri hefur a undanfrnu - s a marka spr reiknimistva. - Alla vega nokkra daga. etta kemur einna best fram s 500 hPa mealh sustu tu daga borin saman vi sp um hina nstu tu.

Fyrsta korti hr a nean snir lii stand - samkvmt greiningu evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg300815a

Heildregnu lnurnar sna 500 hPa h sustu tu daga, en litirnir vik hennar fr meallagi ranna 1981 til 2010. Mikil og rlt lg hefur haldist sunnan vi land og hefur hn me kflum beint til okkar mjg rku lofti r suri og austri - en neri lgum hefur ttin veri af austri og noraustri. Eindregin lgarsveigja er jafnharlnunum - almenntbendir slkttil ess a lofti s upphaflega upprunni norurslum, en a hefur essu tilviki fari langa lei austur um Atlantshaf, hlna leiinni og dregi sig raka - sem san hefur a nokkru falli sem rkoma um landi noran- og austanvert.

Bli liturinn snir neikv vik - vestur af rlandi hafur hin veri um 180 metrum ofan meallags.

En n eiga a vera mikil umskipti hringrsinni - einmitt hfudaginn, 29. gst. S dagur hefur um aldir veri tengdur veurbreytingum. -Ritstjri hungurdiska er frekar traur a eitthva s til v - tt vart tengist nkvmri dagsetningu.

w-blogg300815b

Korti gildir nstu tu daga, fram til 8. september. Hr hafa ori mikil umskipti fr fyrra korti. Vestantt komin sta austanttarinnar, harsveigja sta lgarsveigju og grarmikiljkv vik sta neikvra - jkvu vikin (meir en 250 metrar) eru nr landinu heldur en au neikvu voru hinu kortinu.

Veri etta raunin verur veur nstu viku allt ru vsi en veur eirrar sem liin er - og lkt veri lengst af sumar. Lofti er af sulgum uppruna - vntanlega stugt og mjg hltt verur hloftunum. Talsver von er til ess a norur- og austurhluti landsins njti eirra hlinda - en auvita ekki alveg gefi frekar en venjulega. Hafttin vestanlands er hins vegar sjaldan hl, jafnvel tt hltt s efra.

ar sem lofti er stugt eru rkomulkur almennt mun minni heldur en veri hefur - v eru tvr undantekningar. Annars vegar er algengt a stu sem essari fylgi rlt og jafnvel mikil rkoma um sunnanvera Vestfiri - ar sem hltt og rakt loft r suvestri er vinga uppstreymi yfir fjll. Hins vegar er a sjaldan a suvestantt sem essi s alveg hrein og laus vi lgarbylgjur. Renni slkar hj fylgja eim oftast litlegrkomusvi.

Sem stendur eru einna mestar lkur slku fimmtudaginn. Korti a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar hdegi ann dag.

w-blogg300815c

Jafnharlnur eru nokku ttar samfara lgardragi sem er a fara hj landinu - og hlindi fyrir austan.

En a verur gaman a fylgjast me v hvort essi umskiptasp rtist.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Fyrir okkur Reykvkinga eru etta umskipti til hina verra. ir kannski a hlir slardagar eru linir en svo egar aftur koma slardagar vera eir kaldir.

Sigurur r Gujnsson, 30.8.2015 kl. 02:59

2 Smmynd: S Kristjn Ingimarsson

Sll Trausti. Takk fyrir skemmtilega pistla. r v a minnist hfudag og hjtr sem tengist honum langar mig a spyrja hvort a a geti veri einhver tengsl millilofthita og eldgosa. Fair minnhefur tala um asumari eftir eldgoss oftastkalt.Skyldi etta vera hjtr eaer til einhver tlfri sem getur stafest etta?

S Kristjn Ingimarsson, 30.8.2015 kl. 08:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 281
 • Sl. slarhring: 625
 • Sl. viku: 2374
 • Fr upphafi: 2348241

Anna

 • Innlit dag: 249
 • Innlit sl. viku: 2082
 • Gestir dag: 246
 • IP-tlur dag: 234

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband