Bloggfrslur mnaarins, gst 2015

Forast okkur

Hlja lofti virist eiga a halda fram a forast okkur sem mest a m. etta stand sst vel mealykktarsp evrpureiknimistvarinnar fyrir nstu tu daga (fram til ess 21.)

w-blogg120815a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar og sna mikla hloftalg (kuldapoll) rtt vi landi. Jafnykktarlnur eru daufar, strikaar - en ykktarvik eru snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Blir litir sna hvar hiti er undir meallagi ranna 1981 til 2010. Miki lgardrag liggur allt fr N-Kanada til suausturs um sland til Spnar - v llu er hiti undir meallagi - mest vi sland.

Vi hfum reyndar vanist enn strri vikum ur sumar, en etta er alveg ng. Talan vi Vesturland (sst s korti stkka) er -46 metrar. Hiti neri hluta verahvolfs er meir en -2 stigum undir meallagi. - Varla alveg svo miki niri mannheimum - en ngilega miki.

En etta er mealkort - nokkrar sveiflur eru oftast fr degi til dags - en kannski minni n en oft ur. Satt best a segja er engar teljandi breytingar a sj veurlagi - gtu komi nokkrir urrir dagar noraustanlands - slkt vri vel egi ef bst.

Um helgina mun srlega hltt loft fara til norurs um Noreg allan - hvort a ngir hitamet ar vitum vi ekki enn.


Landsynningur vndum

tlit er n fyrir skammvinnan landsynning mivikudaginn, samfara djpri lg Grnlandshafi. Landsynningur er sem kunnugt er anna nafn suaustantt - en gjarnan me eirri merkingarlegu vibt a slagvirisrigning og hvassviri er me kaupunum. - En etta gengur fljtt hj og nr sr sjlfsagt ekki allstaar strik. En ltum Veurstofuna fylgjast me v - hn gerir spr.

Korti gildir kl. 18 sdegis mivikudag.

w-blogg110815a

Lgin er hr 971 hPa miju - dpsta lagimia virstma - orin til r stefnumti kuldapollsins (sem vi lausmlgi dgunum klluum haustgrun fyrsta) og rakarungins lofts langt r suvestri. Hlindin lta varla sj sig hr landi - nema sviphending.

Lgin san a okast til austurs fyrir sunnan land nstu daga - verst er hversu lengi hn verur a v - ekkert hlrra kemst a mean - en ekkert kaldara heldur - (segja eir ngjusmu).


Tuttugustigaskortur

Hiti hefur ekki fari 20 stig landinu san 7. jl - n er 10. gst. a er harla venjuleg rr. Tuttugustigadagarnir jl uru ekki nema rr. Jlmealtalranna fr 1996 (skei sjlfvirka kerfisins) er 15,1 dagur. a var jl 1998 sem tuttugustigadagar sjlfvirku stvanna voru jafnfir.

En kerfin tv, a mannaa og sjlfvirka telja ekki alveg eins - sari rum er sjlfvirka kerfi mun ttara og nr fleiri dgum en a mannaa - en var frekar hinn veginn fyrir 2004 - ar meal jl 1998, en ni mannaa kerfi 9 dgum. Vi urfum v sennilega a leita enn lengra aftur til a finna jafnrran tuttugustigajl, kannski var a jl 1985 egar mannaa kerfi sagi dagana vera 2 - smu tlu gaf jl 1979 og jl 1970 var dagurinn aeins einn.

Sumari 2015 - hefur lka veri afskaplega tuttugustigarrt a sem af er - dagarnir aeins ornir 8 sjlfvirku stvunum og aeins 4 eim mnnuu (en strlega grisjuu kerfi).

rsmealfjldi tuttugustigadaga1996 til 2014 er 32,6 mnnuu stvunum, en 36,5 eim sjlfvirku. Mealtal ranna 1961 til 1990 er 21,0 - hlskeii hefur v frt okkur a minnsta kosti 12 „aukatuttugustigadaga“ ri landsvsu, a er 60 prsent „aukning“ - snd veii en ekki gefin.

En ekki sumar - tt a s auvita ekki bi. Mealfjldi tuttugustigadaga fram til 10. gst 1996 til 2014 er 28,3 sjlfvirku stvunum - rmir rr fjru hlutar rsfjldans eru v venjulega linir hj egar hr er komi sumars. A mealtali komu aeins 8 dagar sar sumrinu.

runum 1961 til 1990 var mealfjldi tuttugustigadaga til 10. gst 16,7 - aeins 4,3 dagar a mealtali eftir a sem lifir sumars. - En mealtl eru bara mealtl - ri 2003 komu 18 tuttugustigadagar eftir 10. gst og mnnuu stvunum hafa eir 11 sinnum ori 10 ea fleiri - tmabilinu fr 1949. En - 8 sinnum komu engin 20 stig eftir 10. gst.

Nstu tu daga eru ekki margir tuttugustigadagar sigtinu- s a marka spr - en eir gtu ori einhverjir. - Hin kldu mealtl segja a eftir su um a bil rr rinu. - En erum vi ekki hlskeii? Mealtal ess segir a tu tuttugustigadagar su eftir rinu. - essi leikur er ekki „lengjunni“ er a?

Myndin snir „rtthugsanlegantuttugustigadag“ - mivikudaginn 12. gst - boi ykktarkortsevrpureiknimistvarinnar.

w-ecm0125_millikort_t850_gh1000-500_2015081000_066

En - lgin er djp - miki af skjum og brlu lofti.


Hitinn fyrstu sj mnui rsins 2015 - er hann lgur?

Veurstofan birti dgunum yfirlit um hita Reykjavk og Akureyri fyrstu sj mnui rsins 2015. ar kom fram a hitinn Reykjavk er -0,3 stigum undir meallagi ranna 1961 til 1990, en +0,2 stig ofan vi a Akureyri. etta er auvita enginn skahiti en langtmasamhengi ekkert srstaklega lgur.

Rtt er a taka fram a hr er ekki veri a fjalla um sumarhitann fyrir noran og austan - hann hefur veri venjulgur raun og veru.

Ltum mynd sem snir mealhita fyrstu sj mnaa rsins Reykjavk 1871 til 2014.

w-blogg100815a

J, hitinn r er miklu lgri en veri hefur a undanfrnu - ess vegna finnst flestum hafa veri kalt - en aeins fyrir 13 rum hefu essir sj mnuir veri taldir alveg elilegir hva hita varar. - a eru undanfarin 12 r sem hafaveri allsendis venjuleg.

Meira a segja hlskeiinu 1925 til 1965 (og maklega er rma) voru sj fyrstu mnuir rsins hva eftir anna mta og n - og 1949 og 1951 tluvert kaldari. Var hlskeii 1925 til 1965 bi me „kuldanum“ fyrstu sj mnui rsins 1931? a var ekki heldur bi 1949 ea 1951. a st 40 r.

Nverandi hlskei snist essari mynd hafa stai aeins 12 r - rki einhver regla „hlskeiasveiflum“ tti a ekki a standa 28 r til vibtar? Nei - a er engin annig regla - v miur (ea til allrar hamingju). Nverandi hlskei gti ess vegna veri bi - a er engin fortarregla sem verndar a - a er heldur engin regla sem segir - a s a bi - hljti kuldi ess vegna a standa ratugi - sur en svo.

En ljst er a ri verur ekki srlega hltt. Fyrstu sj mnuir rsins segja miki um mealhita ess heild. a sst vel myndinni hr a nean.

w-blogg100815b

Lrtti sinn snir mealhita fyrstu 7 mnaa rsins Reykjavk - en s lrtti mealhita rsins alls. Mikil fylgni er milli. Lrtta strikalnan snir hita a sem af er ri 2015, hn sker rauu afallslnuna vi 4,3 stig. Svo kalt r hefur ekki komi Reykjavk san 1995 - en var mealhitinn hins vegar talsvert lgri ea 3,8 stig.

Vi sjum a eitt r - kaldara er etta - ni a hala sig upp fimm stig ur en v var loki. a var 1958.

a m lka taka eftir v a rin sem voru berandi hst efri myndinni (1964 og 1929) sprungu limminu - stu ekki alveg undir vntingum. a geru hins vegar 2003, 2014, 2010, 1941 og 1939.

Vi lkum sama leik fyrir mnui - gaf afallsspin rsmealhitann 4,2 stig - en gefur 4,3 stig n - jlmnuur hefur dregi rsspna upp um 0,06 stig. - En n eru aeins fjrir og hlfur mnuur til a vinna ri upp 5 stig - eins og ri 1958 geri - a er harla lklegt a slkt takist.

Eitt r hlskeisins gamla lenti a lokum undir fjrum stigum. Vi eigum meiri mguleika v heldur en a n fimmu. Keppnismenn: Hvoru liinu fylgi i? v hlja ea v kalda?


Af lgum (og hum) loftrstingi gst

Vi ltum til gamans lnurit sem snir lgsta og hsta loftrsting landinu hverjum degi gst og september 1949 til 2014. Lnuriti snir vel hva telst venjulegt og hva ekki - og lka hluta rstasveiflu - en rautseigirlesendur hungurdiska vita a slkar sveiflur eru srlegt hugaml ritstjrans. - Ekki vst a arir hugamenn su margir - en hva um a.

Lgsti (rautt) og hsti (bltt) loftrstingur hvers dags landinu 1949 til 2014

Lrtti sinn snir dagatal - fr 1. gst til 30. september, en s lrttier merktur rstingi ( hPa). Raua lnan snir lgsta rsting sem mlst hefur hvern dag landinu tmabilinu 1949 til 2014. S bla snir hsta rstinginn sama htt.

berandi er hve raui ferillinn lkkar til hgri myndinni - lgir vera v dpri eftir v sem nr dregur hausti. Vel sst a allt undir 980 hPa er mjg venjulegt fyrstu tvr vikur mnaarins rmar - athugum a hr er um trustu lgmrk alls tmabilsins a ra, 66 r. etta tknar a vi ttuma gefa lgum sem dpri eru en 980 hPa essum tma gaum - sni r sig ngrenni landsins.

En loftrstingur hefur veri mldur miklu lengur hr landi og vitum vi um rsting a minnsta kosti einum sta landinu hverjum einasta degi san 1. desember 1821 - a styttist 200 ra samfelldar rstimlingar.

Svo vill til a lgstu tlur gst- og septembermnaa alls tmabilsins falla utan ess tma sem myndin snir, gstmeti (snt me stjrnu) er fr 1927, en septembermeti fr aldamtarinu, 1900.

Einnig m sj rstabundna leitni hrstingsins - en ekki mikla . rstingur ofan vi 1030 hPa er frekar venjulegur bum mnuum - algengari september. Hrstimet gstmnaar er fr 1964, en septembermeti fr 1983 - bi myndinni.

v er etta minnst einmitt nna a evrpureiknimistin er a sna okkur bsna djpa gstlg sp sinni essa dagana - korti hr a nean gildir hdegi fimmtudag. Lgin a vera 967 hPa djp nokku fyrir suvestan land.

w-ecm0125_nat_msl_t850_6urk_2015080812_120

Langt fr er vst a essi sp rtist - og kortinu er brilegasta veur slandi - en lgasvi vera viloandi nmunda vi landi nstu vikuna -nema hva? Vi gefum essu frekari gaum sar - ef sta ykir til.


Fyrstu 15 vikur sumars

Enn tkum vi stuna slenska sumrinu (a hefbundnu tali), en n eru linar af v 15 vikur. Svo vel(?) vill til - eins og margir lesendur muna - a kuldakast hfst einmitt sumardaginn fyrsta. Segja m a a hafi stai linnulti san landinu noran- og austanveru, en syra hefur sloppi heldur betur til.

N er svo komi a essi tmi er Akureyri s riji kaldasti sustu 67 rin (fr og me 1949) - en Reykjavk er hann 10. nesta sti.

Myndin snir mealhita fyrstu 15 vikna sumars Akureyri essu tmabili.

Hiti Akureyri fyrstu 15 vikur sumars 1949 til 2015

Lrtti sinn snir (a vanda) rin, en s lrtti mealhita C. Fyrstu 15 vikur sumars 2014 voru r langhljustu tmabilinu llu - en heldur bregur vi r og arf a leita allt aftur til 1993 a nokkru vilka - og aftur til 1979 til a finna kaldara sumar. Sumari 1967 var einnig harla laklegt smu vikurnar.

Hitinn Akureyri hefur sumar og vor veri um -1,7 stigum undir meallagi tmabilsins alls, en -0,8 Reykjavk, ar sem fara arf aftur til 1993 til a finna kaldara.


Fyrir sunnan land

tlit er fyrir a lg helgarinnar fari fyrir sunnan land - sem ir a vtutin heldur fram um landi noraustan- og austanvert. Sj m frumvarp evrpureiknimistvarinnar um stuna sdegis laugardag (8. gst) kortinu hr a nean.

w-blogg070815a

Jafnrstilnur eru heildregnar, hiti 850 hPa er sndur me mislitum strikalnum, frostmarkslnan er grnleit - en r sem sna hita ofan frostmarks eru rauar - og blar lnur merkja hita nean ess. rkoma er snd me litum - grnt yfir bltt (sj kvarann).

Lgarmijan er hr beint sunnan vi land lei noraustur - tli veur veri samt ekki smilegt um meginhluta landsins mestallan laugardaginn - helst a hann blsi allra syst landinu - og sums staar suaustanlands. Rigningin nr eitthva inn land - verur vntanlega mest Suausturlandi - og sar Austfjrum og Norausturlandi.

etta er bsna flug lg mia vi rstma - en fer a grynnast laugardagskvld. eir sem treysta sr til a rna korti sj a hiti 850 hPa er meiri en 20 stig Mi-Evrpu - ykktin er ar meiri en 5700 metrar - veurstofur flagga rauum hitamli vivrunarskiltum - en ltill kuldapollur veldur rhelli Preneafjllum og Suur-Frakklandi - evrpskir spveurfringar hafa r ngilegu a moa nstu vikuna.

rin efst til vinstri bendir kuldapollinn haustgrun fyrsta - en rtt er a gefa honum gaum nstu daga. ar m, ef vel er a g, sj -5 stiga lnuna. suurvng pollsins er lka mjg hltt loft, meir en +10 stig 850 hPa - og sj m mikla bleytu og orkurkt umhverfi vi Nfundnaland. - Reiknimistvar hafa ekki kvei hvort eitthva a ri verur til r stefnumtum eftir helgi.


Meir af venjulegum jlmnui - og framhaldi (?)

Vi ltum n kort sem snir mealsjvarmlsrsting nlinum jl - og spkort um mealrsting nstu tu daga - r smiju evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg050815a

Jafnrstilnur eru heildregnar - (me tveggja hPa bili). Vik - mia vi 1981 til 2010 eru snd lit, neikvu vikin eru bl - en au jkvu raulitu.

rstingur varlangt yfir meallagi vi Grnland jl - en lgur suur og austur undan. vsun noraustanttarauka. Ritstjrinn hefur ekki loki vi a meta hversu venjuleg essi staa er jl - en hglega gti veri um a ra einn af fimm mestu noranttarmnuum fr v fyrir 1920 - og svo var austanttin bsna str lka - og toppbarttu. Hn er reyndar enn meira berandi hloftunum en sst hr.

Ekki er beinlnis a sj lt noranttinni - en er sp nstu tu daga ekki eins -

w-blogg050815b

essi sp gildir fr rijudegi 4. til fstudags 14. gst. Hr er lgin mun gengari - og hin vi Grnland komin elilegt horf. En etta er ekkert srlega efnilegt sumarveur - rstingur 8 hPa undir meallagi gstmnaar.

Kannski kuldapollurinn „haustgrunur fyrsti“ og fjalla var um hungurdiskum pistli dgunum komi hr eitthva vi sgu? En hann breytir e.t.v. einhverju egar upp verur stai?


Haustgrunur?

Fyrst er a fylgjastme framskn sumarsins - og einhvern tma nr hn hmarki. heihvolfinu gerist a strax skmmu eftir slstur - en ar er samt langt haust n byrjun gstmnaar - sumaraustanttin er enn rkjandi. Uppi vi mihvrfin ( um 90 km h) eru hlutirnir nokku fugsnnir - ar er kaldasti tmi rsins um mitt sumar - tmi silfurskjanna.

au getum vi ekki s (vegna birtu) fyrr en eftir 25. jl. Svo hverfa au mjg sngglega gst - oftast um mijan mnu - er ori of hltt arna uppi til a au geti haldistvi. Segja m a brotthvarf eirra su ar fyrstu merki haustkomunnar.

Norurshafi brnar venjulega meiri s en myndast allt til gstloka - og sumum rum allan september lka. En sl lkkar um lofti - annig a kuldinn sfellt auveldara me a n sr strik - fi hann fri til ess.

Kuldapollar vetrarins undan lifa einhverri mynd nokku langt fram eftir sumri - og varla nokkur tmi sumarsins sem algjr friur er fyrir eim. - En a er segin saga a eir fara a taka sig upp me vaxandi unga strax gst. Hringsla um shafi - og gera stundum trsir suur bginn - og nir myndast fljtlega sta eirra sem fara.

Einn slkur er n sveimi og sst hann vel myndinni hr a nean. Hn snir 500 hPa har- og ykktarsp bandarsku veurstofunnar sem gildir sdegis rijudaginn, 4. gst.

w-blogg030815a

Norurskaut er nrri miri mynd. sland alveg nest. Jafnharlnur eru heildregnar - af eim m ra vindstyrk og stefnu miju verahvolfi. Litirnir sna ykktina - hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Hr er sland a miklu leyti gula litnum - heldur sjaldgf sjn sumar - nrri meallagi rstmans en ekki nean ess eins og lengst af hefur veri.

Bli liturinn hvarf af kortunum nokkra daga jl - en er n kominn aftur. Hugsanlega hverfur hann aftur dag og dag - en er annars kominn til a vera og fyrr en varir vera blu litirnir aftur ornir tveir.

Enn er langt til hausts - en samt sjum vi til ess vi ystu sjnarrnd.


Noraustantt fram rkjandi - en ltillega hlrri (?)

Ekki er lt a sj noraustanttinni - hn er bin a vera gilega kld a undanfrnu (nema rtt sunnan undir vegg suvestanlands). En strax munar ef hn gerist aeins austlgari. gtu skotist inn dagar egar hreinsar fr inn til landsins um landi noraustanvert auk ess sem hlrra verur um landi sunnan- og vestanvert.

Hr a nean er sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting nstu 10 daga. Jafnframt eru snd vik fr meallagi ranna 1981 til 2010. Mealkort geta veri misvsandi - v auvita vkur miki fr mealstunni einstaka daga.

w-blogg010815a

Jafnrstilnur eru heildregnar, rstivik (hPa) eru snd lit, au neikvu eru blleit, en au jkvu rauleit. Lg er fyrir suaustan land - rstingur er nrri 13 hPa undir meallagi ar sem mest er - og jafnframt er h yfir Grnlandi, ar sem rstingi er sp um 12 hPa yfir meallagi - samtals eru etta um 25 hPa noraustanttarauki svinu milli vikahmarkanna.

Yfir landinu er aukinn kringum 5 hPa. Su vikin gaumgf nnar m sj a annars vegar er noraustanttarauki mefram Grnlandi - en mun austlgari fyrir suaustan land - etta gefur okkur von um a lofti veri af austrnni uppruma en veri hefur.

S rkomusp reiknimistvarinnar tekin bkstaflega (sem getur veri varsamt) verur rkoma langt undir meallagi suvestan- og vestanlands, en meir en tvfld mealrkoma eystra og srstaklega Austfjrum og Hornstrndum.

Noraustantt me hflegu austrnu vafi getur veri srlega hagst hfuborgarsvinu - enn hagstari heldur en bi Borgarfiri og fyrir austan fjall og hiti getur komist upp a hsta sem verahvolfi getur leyft - mia vi almennan hita neri hluta ess. ess vegna hafa stku spr veri a tala um 18 til 19 stiga hita Reykjavk mnudag/rijudag og ritstjrinn fr jafnvel 20 stiga glju.

En arf lka allt a ganga upp - en slkt hefur gengi mjg illa sumar - tgulgosinn hefur aldrei legi fyrir svningu.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 306
 • Sl. slarhring: 629
 • Sl. viku: 2399
 • Fr upphafi: 2348266

Anna

 • Innlit dag: 271
 • Innlit sl. viku: 2104
 • Gestir dag: 267
 • IP-tlur dag: 251

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband