Bloggfrslur mnaarins, oktber 2015

Ekki eins kalt og sp var - verur eins hltt og sp er?

tt kuldinn um helgina (sunnudagur 25. oktber) hafi veri heldur leiinlegur - og ritstjrinn lent snum fyrsta snjmokstri haustinu - telst hann samt ekki til neinna tinda. Sp hafi veri a ykktin yfir miju landi fri niur 5120 metra - ea near - en svo lg tala telst venjuleg oktber. Niurstaan var um 60 metrum meiri - um 5180 metrar - en a er nstum algengt.

Hva a var nkvmlega sem sprnar misreiknuu sig er ekki gott a segja. Kannski var hlja lofti suausturundan gengara, kannski var upphitun sjvar vanmetin?

En ykktarkort evrpureiknimistvarinnar leit svona t sdegis (sunnudag 25. oktber).

w-blogg261015a

Heildregnu lnurnar sna ykktina, en litir hita 850 hPa-fletinum. - J, a er ekkert langt mun kaldara loft - en a munar um hvern metratuginn. Hlja lofti fyrir suaustan land er augnablikinu lei til norausturs - en nr skammtur skir san a sdegis mnudag - beint r suri.

Ef tra m reikningum (sem vi vitum a er ekki alltaf hgt) hlnar verulega. Um hdegi mivikudag (28. oktber) verur standi - a mati reiknimistvarinnar - eins og sj m kortinu hr a nean.

w-blogg261015b

Hr hefur hlna um 300 metra (15 stig) fr sunnudegi - og hitinn 850 hPa hkka mta. Austanstrekkingur a fylgja me kaupbti og eykur hann mjg lkur a vi hr niri mannheimum njtum - en hloftaylur er aldrei gefin veii. - S essi sp rtt fellur fjldi dgurhmarka veurstvum landsins. Austanttin er ekki mjg gf landsdgurhmrk - lklegt er a vi num slku - jafnvel tt essi sp rstist. Reykjavk er allt yfir 11 stigum venjulegt sast oktber - og yfir 12 stigum mjg venjulegt. Mnaarhmrk einstakra stva eru varla httu v au falla yfirleitt aldrei svo seint haustmnui.

En - kannski ofmetur reiknimistinhlindin - rtt eins kuldakasti. Bandarska veurstofan var nokku sammla eirri evrpsku um kuldann - og er lka sammla um hlindin - skyldu r fara aftur saman t af sporinu?


Hiti slenska sumarsins 2015

N mun htt a lta mealhita sumarsins 2015, fr fyrsta sumardegi a telja og bera hann saman vi fyrri hita fyrri sumra.

Skemmst er fr v a segja a heild var sumari heldur kalt mia vi a sem veri hefur a undanfrnu - og mealtali er ltillega lgra heldur en mealtal alls tmabilsins sem snt er myndunum hr a nean.

Fyrri myndin snir mealhita Reykjavk 1949 til 2015.

Mealhiti slenska sumarsins Reykjavk 1949 til 2015

Talan er 8,2 stig Reykjavk, 0,2 stigum undir meallagi allra sumranna sem myndin snir. etta hefi tt gur hiti runum fyrir aldamt. Sumari 2013 var ltillega kaldara en n - en annars arf a fara aftur til 1995 til a finna mta. stu svalans r er a leita hinni stugu norantt sem rkti langt fram eftir, en san hefur hiti veri okkalega hr - me vaxandi bleytu.

Mealhiti slenska sumarsins Akureyri 1949 til 2015

Akureyri er hitinn lka undir meallagi tmabilsins alls - rtt fyrir hlindi sari hlutann. En samt er nrri v eins kalt og var kringum 1980 - og flest hafsrin. Sveiflurnar eru berandi grfgerari Akureyri heldur en Reykjavk - en lrtti kvarinn myndunum er s sami.


Kalt loft norurundan

Kalt loft er n bistu vi Norur-Grnland. a er reyndar ekkert srstakur asi v - a bur rlegheitum eftir v a tvr lgir fari hj - en san a a breia r sr til suurs - og yfir landi.

En asi er lgunum. - Korti hr a nean gildir sdegis mivikudag (21. oktber)

w-blogg211015a

Lgin sem fr yfir landi dag (rijudag 20. oktber) er arna komin til Noregs. Lgin fyrir sunnan land hreyfist hratt til austurs - n ess a gera miki hr - og verur komin austur til Svjar sdegis fimmtudag - eins og raua rin a sna. Lgin fyrir sunnan Grnland verur fimmtudaginn hins vegar komin langleiina til okkar - og a fara yfir landi fstudaginn. a er svo kjlfar hennar sem kalda lofti fr loksins tkifri til a gera sig gildandi.

Kuldinn sst vel essu korti, vi sjum -15 stiga jafnhitalnu 850 hPa-flatarins vi Noraustur-Grnland. Hn a komast langleiina til slands laugardaginn.

Seinna kort essa pistils snir standi 500 hPa-fletinum sunnudagsmorgun - eins og evrpureiknimistin metur a.

w-blogg211015b

Jafnharlnur eru heildregnar - a er norvestlg tt uppi 5 km h. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Lofti yfir landinu er ykktarbilinu 5100 til 5160 metrar. a tknar a frost mun mlast llum veurstvum landsins - s ykktarspin rtt - og a va muni vera frost allan slarhringinn.

a snjar sjlfsagt fyrir noran - eins og venjulega norantt - en ljsara er me rkomu um landi sunnanvert - og allt of snemmt a segja nokku um a essum vettvangi - hlusti frekar Veurstofuna.

En a er rtt a fylgjast me kuldanum - ritstjri hungurdiska gefurykktinni yfir miju landinu srstaklega gaum og veit v a gildi undir 5120 metrum eru ekki algeng oktber. S mia vi hdegi hefur ykkt eim mnui ekki fari svo nearlega san 1996 - og aeins risvar a auki eim tma sem reianlegar mlingar n til (fr 1949). S teki mark bandarsku endurgreiningunni gerist a hins vegar sj sinnum tmabilinu 1926 til 1948 - en a var sem kunnugt er srstakt hlindaskei hr landi.

En essi lga tala, 5120 metrar, er enn bara sp - .


Bland (kannski leynist ar eitthva af vetri)

N virist klna nokku og vetur gti meira a segja snt sig. Hrstisvi sem frt hefur okkur hlindin undanfarna daga er undanhaldi og lgir vera nrgngular vikunni.

Korti hr a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um stuna sdegis rijudag (20. oktber).

w-blogg191015a

myndarleg lg a vera skammt fyrir suvestan land hrari lei til austnorausturs. kjlfar hennar fylgir skammvinn norantt og kannski eitthva hvtt nyrra. En suvestur hafi er nnur lg. S hreyfist hratt til norausturs og er v framhaldinu sp a hn fari fyrir sunnan land. - Slkt myndi hnykkja aeins noranttinni. Yfir Labrador er san enn ein lg og hn - a sgn - a vera komin a landinu fstudag.

tt engin hlindi fylgi lgunum remur - kemst veturinn varla heiarlega a fyrr en r eru allar komnar hj - og er kominn laugardagur - sem er einmitt fyrsti vetrardagur slenska tmatalsins gamla - gormnuur hefst.

En etta er allt framtinni - spr taka mjg misdjpt rinni me fyrstu lgirnar tvr. r gtu ori meinlitlar - en rtt er samt a gefa eim gaum og eir sem hyggja feralg milli landshluta - hlendinu ea sinna sj ttu a hafa spr Veurstofunnar vi hndina.

rija lgin er mun ljsari spnum - en er n sem stendur furugott samkomulag um kaldan laugardag.

En ltum lka norurhvelskort reiknimistvarinnar sama tma (rijudag kl.18).

w-blogg191015b

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindurinn fletinum. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mikill ykktarbratti er vi sland, stutt milli blu og gulu litanna.

Lgin sem verur suvestur hafi rijudaginn sst hr sem skarpt lgardrag nokku austur af Nfundnalandi- me mjg hltt loft innanbors - en a hljasta a fara alveg fyrir sunnan land. rija lgin - s yfir Labrador er allt ru vsu - brei og mikil - og hgfara - og hr eftir a n hltt loft sr til styrktar - aalspurning sari hluta vikurnar er s hvort hn nr eitthva yfirleitt. kjlfar hennar kemur e.t.v. lgardrag sem kortinu er vi Norvestur-Grnland. ar er bli liturinn orinn ansi dkkur - ykktin komin niur fyrir 4980 metra - a er alvruvetur.

a er etta lgardrag sem reikninistvar draga suur Grnlandshaf laugardaginn - en ef af slku yri hefur a hlna um 150 til 200 metra leiinni - en verur samt a kalt a getur talist til vetrarins.

a er auvita ttalegt hringl spnum svona marga daga fram tmann annig a kuldinn getur varla talist fullvs.

En vikan verur blndu - snjr sst fjllum og stku sta lglendi um skamma hr vikunni - tni nturfrosta vex. - .


Lti (?) frost til essa

Lesandi me augun ti (ea hj sr(?)) tk eftir v a lgsti hiti haustsins til essa Bretlandseyjum er-3,8 stig - og a breska veurstofan nefndi mguleika -6 stigum Skotlandi ntt (afarantt 17. oktber). framhaldi spuri s sami um lgsta hita haustsins til essa hr landi. Auvelt er a svara v: -6,6 stig sem mldust vi Stu a morgni ess 12. oktber - og bygg er lgsta talan -5,2 stig sem mldust Fskrsfiri a morgni ess 3. oktber.

En er frosti hr landi ekki bi a mlast meira - svona yfirleitt - egar komi er fram yfir mijanoktber?

J, etta fer a vera venjulegt. Ltum mli: Ef vi byrjum sjlfvirkum stvum bygg urfum vi a fara aftur til rsins 2006 til a finna jafnlti frost sama tma hausts - var lgsta talan s sama og n, -5,2 stig. Nnast sama var hausti 2002, -5,3 stig.

S hlendi teki me er a talan -6,6 stig sem vi mium vi. Hausti 2002 hafi mesta frost landsins sama tma mlst -6,3 stig.

Mannaa stvakerfi er gisnara (samanburarhft svona keppni eftir 2012) - en samanburur tmabilinu 1961 til 2012 er smilega ruggur - ef vi mium vi stvar bygg eingngu. Hausti 2006 var mesta frost sem mlst hafi til 16. oktber -5,1 stig en aeins -3,4 stig hausti 2002. ri ur var mesta frosti sama tma -5,1 stig. Svo arf a fara allt aftur til haustsins 1961 til a finna hrri tlu, en hafi mesta frost landinu til og me 16. oktber mlst -4,3 stig.

En etta er staan n - aeins arf eina kalda ntt til a breyta venjulegu venjulegt -

a gerist sast 2013 a byggir landsins sluppu vi tu stiga frost til loka oktber - en ar ur 1977. a er mjg mti lkum a etta haust sleppi vi -10 stig bygg alveg t mnuinn - a mati ritstjrans ( - en raunveruleikatengsl hans eru stundum lagi).


Hltt loft yfir landinu fstudag og laugardag

Mjg hltt loft verur yfir landinu fstudag (16. oktber) og lka lengst af laugardag. etta m sj spkorti evrpureiknimistvarinnarhr a nean.

w-blogg161015a

Korti gildir kl. 18 fstudag. Jafnykktarlnur eru heildregnar, ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Hmarksykktin er yfir 5540 metrum vi Austfiri. a er alltaf spurning hversu mjg essa hita gtiniur mannheimum. a fer eftir vindi og stugleika. Litirnir myndinni sna hita 850 hPa-fletinum - sem verur um essar mundir um 1400 metra h. Hann er nrri 10 stig ar sem hann er mestur vi Austfiri. Mttishitinn 850 hPa - en vi notum hann oft sem einskonar ak mgulegan hita verur vel yfir 20 stigum.

Landsdgurmet 16. oktber er 18,2 stig - og ori bsna gamalt, fr Teigarhorni 1934. Daginn eftir, ann 17. er rkjandi dgurmet ekki nema 17,0 stig, sett Hlum Hornafiri 1978. Me heppni gtu essi met falli - en er auvita ekki vst - og vi verum svosem ekki fyrir neinum srstkum vonbrigum a gerist ekki.

Seint laugardag fer veur klnandi - fer alla vega langt r seilingu vi landsdgurhitamet. Svo eru sumar spr a gera r fyrir meiri klnun fyrir mija nstu viku - en jafnframt er v sp a landi veri lgabraut.


Hlindi framundan (noraustanlands)?

Hiti landinu hefur veri ofan meallags ranna 1961 til 1990 um land allt a sem af er mnui og ofan meallags sustu tu ra um mikinn hluta ess ( ekki suvestanlands). Fremur svalt loft (ekki kalt) verur yfir landinu mivikudag, 14. oktber, en san a hlna a mun og gera spr fyrir a hiti veri vel yfir meallagi flesta daga vel fram yfir helgi.

Hlindin (sem eru enn aeins snd en ekki gefin) sjst vel kortinu hr a nean.

w-blogg131015a

Jafnrstilnur eru heildregnar og sna a suvestantt a rkja yfir landinu nstu tu daga - a mealtali. Miki hrstisvi verur vi Bretland en lgir vestan Grnlands. milli essara veurkerfa berst hltt og rakt loft til landsins. Vi sem bum Suvesturlandi sitjum lengst af ungbnu veri me rigningu me kflum - en bar Norur- og Austurlands gtu fengi marga rvalshaustdaga. Sumar spr (en ekki allar) gera r fyrir vivarandi strekkingsvindi um landi norvestanvert - j, og trlega bls eitthva annars staar stku daga ea hluta eirra.

Litirnir sna hitavik 850 hPa-fletinum og er mealviki yfir Austurlandi meira en 4 stig - a er bsna miki 10 daga mealtali. Eins og sj m er vilka neikvu viki sp yfir Frakklandi.

er spurning hvort einhver landsdgurhitamet falli essari syrpu? a er sennilega fullmikil bjartsni a bast vi v- en hitabylgjunni fyrir rmum mnui fll eitt slkt.


Snjafkoma fr 1. september

september voru gerar msar betrumbtur og uppfrslur harmonie-splkani Veurstofunnar - vonandi skila r sr enn betri spm vetur. eldri ger lkansins httu jklar landsins a brna egar (sndar-)snjr vetrarins var uppurinn. Eftir uppfrsluna f jklarnir n a brna gefi lkani tilefni til. Hungurdiskar ska lkanteyminu til hamingju me uppfrsluna.

Bolli Plmason kortagerarmeistari hefur n tbi kort sem snir snjafkomu lkaninu fr 1. september. ar m sj allmikla jklabrnun fr eim tma - sem vi hfum lka frtt af raunheimum -sembttri vatnsstu virkjanalna.

w-blogg091015a

Korti nr til fimmtudags 8. oktber kl. 18. gru hefur snjr safnast fyrir - (aallega sustu daga), Esjunni er t.d. talan 27 kg fermetra og 10 Blfjllum (korti batnar s a stkka vafranum).

Gulir og brnir litir sna svi ar sem snjr hefur brna fr 1.september. Miki hefur brna skrijklum Vatnajkuls og Mrdalsjkuls - en efra jklunum safnast snjr saman.

etta er allt sndarheimum - en engu a sur verur gaman a fylgjast me vetur.


Vgir umhleypingar?

Lgin vttummikla sem ri hefur veri undanfarna daga grynnist n rt og ekki a sj a neitt strt komi sta hennar. - En nokkrar smrri lgir fara hj og vindtt verur sjlfsagt mjg breytileg. - tt nturfrost su t uppi borinu um lei og lttir til essum rstma virist hiti samt aalatrium eiga a haldast nrri meallagi nstu daga.

S er alla vega niurstaa evrpureiknimistvarinnar - og sj m hr a nean.

w-blogg081015a

Heildregnu lnurnar sna mealloftrstingnstu tu daga - aallgasvi vestan Grnlands en lgardrag yfir slandi - landi lgabraut. Litir sna vik hita 850 hPa-fletinum fr meallagi ranna 1981 til 2010.

Mikil hlindi eru norurhfum - eins og oftast a undanfrnu. September var s rijihljasti Jan Mayen fr upphafi mlinga ar 1921. Spin gerir hins vegar r fyrir kulda Evrpu - mjg kalt hefur veri Rsslandi undanfarna daga og s kuldi a leita vestur bginn sunnan vi mikla h yfir Skandinavu. Smuleiis er kalt norantt vestast essu korti.

Korti hr a ofan snir niurstur hupplausnarspr reiknimistvarinnar - en hn reiknar lka 50 spr heldur lgri upplausn tvisvar sinnum dag, 15 daga inn (?) framtina. Skoanaknnunmeal eirra snir n meira fylgi vi hlja flokka en kalda essa daga.

En hlutirnir eru svosem fljtir a breytast - og veurspr enn hraar en veri sjlft.


Vttumikil lg

Nstu daga mun vttumikil lg ra veri. Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar sdegis rijudag, 6. oktber.

w-blogg051015a

ttin er hr sulg og hver rkomubakkinn ftur rum berst upp a landinu - mist r suaustri (me mikilli bleytu suaustanlands og Austfjrum) - ea r suri ea suvestri (me hrslagaskrum - ea slydduljum Suur- og Vesturlandi).

tt etta s til ess a gera meinliti veurlag finnst ritstjranum a heldur hrslagalegt og leiinlegt - en a kann a vera smekksatrii. Lofti sem streymir t Atlantshaf sunnan Grnlands er mjg kalt, -10 stiga jafnhitalna 850 hPa-flatarins er ar a laumast, og -5 stiga lnan teygir sig langt til austurs.

essu veurlagi grnar stundum a nturlagi - festir varla lglendi nema rtt morgunsri - en hlkan er aldrei langt undan.

rin lengst til vinstri kortinu bendir leifar fellibylsins Joaquin sem olli strtjni Bahamaeyjum n dgunum og hrelldi mjg amerska kollega ritstjrans. Reiknimistvar eru ekki sammla um hva r verur sar vikunni - kannski ekki neitt - alla vega er a s skoun sem er borinu einmitt egar etta er skrifa (seint sunnudagskvldi). En r gu mistvar hafa ekki veri srlega gu formi upp skasti.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 192
 • Sl. slarhring: 392
 • Sl. viku: 1882
 • Fr upphafi: 2355954

Anna

 • Innlit dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 174
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband