Bloggfrslur mnaarins, oktber 2015

Ein (frekar) kld ntt?

Svo virist sem hlja lofti sem veri hefur yfir okkur a undanfrnu hrfi - en ekki nema 1 til 2 daga - svona mean a hlja er a endurskipuleggja sig. a er ekki annig a kuldinn s eitthva srlega skarpur - alls ekki - en ngilega mikill til ess a lkur eru a einhvers staar snji - alla vega a nturlagi. Hvar og hversu miki verur a teljast harla ljst - varla er hgt a tala um eindregin rkomusvi ea rkomubakka.

En ykktarkorti hr a nean er frekar kuldalegt mia vi au sem hafa veri borinu upp skasti. a gildir mintti fstudagskvld 2. oktber.

w-blogg021015-2a

Kld tunga teygir sig r norri suur um sland. Jafnykktarlnur eru heildregnar, vesturhluti landsins er undir ykktarbilinu 5220 til 5240 metrar. a er ngilega lgt til ess a snjr geti falli - blsi vindur ekki beint af hafi. En mti kemur a rkoman er formi stakra ljaklakkasem reika um hgum vindi.

Litirnir sna hita 850 hPa - umalfingursregla talar um a -5 stiga jafnhitalnan greini a snj og regn - lofti yfir meginhluta landsinser kaldara en -5. Vi vonum auvita a vi sleppum vi snj og hlku - en tkum slku samt me jafnaargei ef a birtist.

En etta stendur ekki lengi. Korti hr a nean er til gamans. Fastir lesendur hungurdiska hafa s kort af essu tagi ur. a snir rstih verahvarfanna - hver rstingur er ar sem lkani telur au vera. v lgri sem rstingur kortsins er, v hrri eru verahvrfin.

w-blogg021015-2b

Sj m sland rtt ofan vi mija mynd. blu svunum eru verahvrfin meir en 240 hPa h - meir en 10 km. Brnu svin sna hloftalgir - ar eru verahvrfin miklu near, lginni suvestur af sland eru h eirra ekki nema rn 615 hPa - nrri 4 km h yfir sjvarmli. Undir blu svunum er hltt loft - en kalda lofti rur rkjum grnum, gulum og brnum svum.

Fyrir suvestan lgina vi sland er eins konar sulpunktur - mikill gerjunarstaur - lgardragi vestur af Grnlandi stefnir anga og a grafa sig niur og verur til nokku flug lg Grnlandhafi og veldur hn sunnantt hr landi strax sunnudag.

Flkin staa og erfi -


Af hljum september

Eins og fram hefur komi frtt vef Veurstofunnar var september hlr a essu sinni, reyndar svipaur og september fyrra s liti landi heild. Landsmealhiti bygg, sem ritstjri hungurdiska reiknar sr til hugarhgar, var +8,9 stig [9,0 stig fyrra] og ar me 12. hljasta sti septemberhita aftur til 1874.

Hlindin stfuu af venjusterkri sunnantt hloftunum.

w-blogg021015b

Korti snir mealh 500 hPa-flatarins september (heildregnar lnur), en litirnir sna harvik mia vi tmabili 1981 til 2010. Jkvu vikin eru mest fyrir noran og noraustan land og snir lgun jafnvikalnanna a lofti sr sterkari austrnan tt en venjulegt er.

w-blogg021015a

Hlindin hr landi eru hluti mikilla hlinda yfir noraustanveru Atlantshafi og noranverri Skandinavu- en kalt hefur veri suur Frakklandi og ar vestan vi. Vestan Grnlands hefur hiti veri ltillega undir meallagi. Litirnir kortinu sna hitavik 850 hPa-fletinum - um 1400 metra h. Jafnrstilnurmnaarins eru heildregnar.

Hitavikin eru mest nrri Jan Mayen, milli 4 og 5 stig. ar eru ykktarvikin svinu einnig mest, samsvarar vik eirra (ekki snt hr) tpum 4 stigum. - Norska veurstofan er dag fullu vi a sinna illviri sem eir kalla „Roar“ og septembermealhiti Jan Mayen hefur ekki birst vef hennar enn.

En mealykkt septembermnaar yfir landinu var 5448 metrar - etta er reyndar mesta mnaarykkt rsins - rtt ofan vi mealykkt gstmnaar.

S var lka raunin a september var hljasti mnuur rsins 47 sjlfvirkumveurstvum - og 23 af stvum vegagerarinnar. a er harla venjulegt a september s hljasti mnuur rsins - gerist ekki nema endrum og sinnum, en helst annesjum Austfjrum. vihenginu er listi sem snir hvaa stvum september var hljastur mnaa r.

ar m einnig sj lista um eldri tilvik.

a er ekki nema einu sinni sem september hefur veri hljasti mnuur rsins landinu heild. a var ri 1958, og mnuurinn var s hljasti rinu 45 stvum - enn hrra hlutfall en n. September 1941 var lka va hljasti mnuur rsins. Reykjavk hefur september aeins einu sinni veri hljasti mnuur rsins, a var 1877 - en var hann lka hljastur Stykkishlmi, Grmsey og Papey.

a er aeins 1958 sem september hefur veri hljasti mnuur rsins Akureyri. September n var hlrri en bi jn og jl Akureyri og er aeins vita um rj slk tilvik ur,1939, 1958 og 1993.

a hefur aeins gerst risvar a oktber hefur ori hljasti mnuur rsins slenskri veurst, Grmsey og Kjrvogi rneshreppi 1882, og Grmsey 1915.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Klnar ltillega - en lklega aeins bili

Lklegaskir kaldara loft r norri og vestri a landinu nstu daga - minnir hausti.

Korti snir standi 500 hPa-fletinum og ykktina kl. 6 laugardagsmorgun.

w-blogg011015a

Jafnharlnur eru heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindurinn fletinum. Litir sna ykktina, v meiri sem hn er v hlrra er neri hluta verahvolfs. Lti hefur hr sst af bla litnum til essa - en hr ekur hann allt landi. Hann markar mguleika nturfrosti va um land og ef rkoma fellur ar verur hn vast fstu formi. En etta telst samt brilegt haustveur.

rijudaginn hefur staanbreyst.

w-blogg011015b

Hr er orin mikil breyting. Grarvttumikil lg er fyrir sunnan land og beinir til okkar mjg hlju loft - ykktin er meiri en 5520 metrar ar sem mest er yfir landinu. - Dugir meir en 15 stiga hita ar sem best ltur - og eindregna austlga tt.

Bandarskir austurstrandarveurfringar ba n vi mikinn efa varandi fellibylinn Joaquin - allar spr - nema evrpureiknimistin senda bylinn land Bandarkjunum - en s evrpska vill frekar f hann til sn (til Bretlands) - skaalaust austur um hafi - etta er byggilega hi svsnasta ml hj spveurfringum og almannavarnayfirvldum, hvort sem r verur ea ekki - n kynslkollega fr metanlega reynslu. En miki er blogga og tsta -


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 85
 • Sl. slarhring: 288
 • Sl. viku: 2327
 • Fr upphafi: 2348554

Anna

 • Innlit dag: 76
 • Innlit sl. viku: 2039
 • Gestir dag: 73
 • IP-tlur dag: 73

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband