Snjóafkoma frá 1. september

Í september voru gerđar ýmsar betrumbćtur og uppfćrslur á harmonie-spálíkani Veđurstofunnar - vonandi skila ţćr sér í enn betri spám í vetur. Í eldri gerđ líkansins hćttu jöklar landsins ađ bráđna ţegar (sýndar-)snjór vetrarins var uppurinn. Eftir uppfćrsluna fá jöklarnir nú ađ bráđna gefi líkaniđ tilefni til. Hungurdiskar óska líkanteyminu til hamingju međ uppfćrsluna. 

Bolli Pálmason kortagerđarmeistari hefur nú útbúiđ kort sem sýnir snjóafkomu í líkaninu frá 1. september. Ţar má sjá allmikla jöklabráđnun frá ţeim tíma - sem viđ höfum líka frétt af í raunheimum - sem bćttri vatnsstöđu virkjanalóna.

w-blogg091015a

Kortiđ nćr til fimmtudags 8. október kl. 18. Á gráu hefur snjór safnast fyrir - (ađallega síđustu daga), á Esjunni er t.d. talan 27 kg á fermetra og 10 í Bláfjöllum (kortiđ batnar sé ţađ stćkkađ í vafranum).  

Gulir og brúnir litir sýna svćđi ţar sem snjór hefur bráđnađ frá 1.september. Mikiđ hefur bráđnađ á skriđjöklum Vatnajökuls og Mýrdalsjökuls - en efra á jöklunum safnast snjór saman. 

Ţetta er allt í sýndarheimum - en engu ađ síđur verđur gaman ađ fylgjast međ í vetur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ má ţá finna út úr jöklabráđnuninni ánćgju vott,sem sagt bćttri vatnsstöđu virkjanalóna. En ég sakna lilta jökulsins Glámu úr minni sveit,en hef ekki hugmynd um hvort leifar hans nýttust landanum sem bráđiđ gull.-   

Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2015 kl. 06:58

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Nú er sagt ađ jökull (í tćknilegri merkingu) hafi ekki veriđ á Glámu heldur ađeins hjarnfannir. - En ... 

Trausti Jónsson, 9.10.2015 kl. 23:41

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Já ţetta bráđnađi nú á endanum, ég verđ ađ játa fyrir sjálfum mér og öđrum ađ ekki tók ég niđur dagsetninguna hvenćr síđasti skaflinn fór úr sýn minni úr eldhúsglugganum en ég held ađ ţađ hafi veriđ í fyrstu viku af september og sá snéri á mót suđri og er í ca. 550 metra hćđ.

Ég get ekki ímyndađ mér annađ en ađ ákoma jökla eins og N-verđs Vatnajökuls hafi veriđ meiri en nemur bráđnunini, ţetta áriđ. Ég hef ţó lítiđ fyrir mér í ţví annađ en ađ eini "sumar mánuđurinn" hér austantil var september og töluvert snjóađi á annars snjóléttu svćđi N-Vatnajökuls.

Sindri Karl Sigurđsson, 10.10.2015 kl. 00:29

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já kom m.a. fram í Útsvari í kvöld en ég er stolt af djásninu,ţótt misst hafi tignina.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2015 kl. 01:35

5 Smámynd: Trausti Jónsson

Helga - ekki sá ég Útsvar - en ţetta er hćttulegt umfjöllunarefni í spurningakeppni. Sindri: Ekki hafa jöklafrćđingar enn gefiđ út tilkynningar um ársafkomu jöklanna - en fyrr í sumar var taliđ líklegt ađ hún yrđi jákvćđ í ár.

Trausti Jónsson, 10.10.2015 kl. 01:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.8.): 43
 • Sl. sólarhring: 150
 • Sl. viku: 1767
 • Frá upphafi: 1950544

Annađ

 • Innlit í dag: 39
 • Innlit sl. viku: 1538
 • Gestir í dag: 38
 • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband