Hiti íslenska sumarsins 2015

Nú mun óhćtt ađ líta á međalhita sumarsins 2015, frá fyrsta sumardegi ađ telja og bera hann saman viđ fyrri hita fyrri sumra.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ í heild var sumariđ heldur kalt miđađ viđ ţađ sem veriđ hefur ađ undanförnu - og međaltaliđ er lítillega lćgra heldur en međaltal alls tímabilsins sem sýnt er á myndunum hér ađ neđan. 

Fyrri myndin sýnir međalhita í Reykjavík 1949 til 2015.

Međalhiti íslenska sumarsins í Reykjavík 1949 til 2015

Talan er 8,2 stig í Reykjavík, 0,2 stigum undir međallagi allra sumranna sem myndin sýnir. Ţetta hefđi ţó ţótt góđur hiti á árunum fyrir aldamót. Sumariđ 2013 var lítillega kaldara en nú - en annars ţarf ađ fara aftur til 1995 til ađ finna ámóta. Ástćđu svalans í ár er ađ leita í hinni stöđugu norđanátt sem ríkti langt fram eftir, en síđan hefur hiti veriđ ţokkalega hár - međ ţó vaxandi bleytu. 

Međalhiti íslenska sumarsins á Akureyri 1949 til 2015

Á Akureyri er hitinn líka undir međallagi tímabilsins alls - ţrátt fyrir hlýindi síđari hlutann. En samt er nćrri ţví eins kalt og var í kringum 1980 - og flest hafísárin. Sveiflurnar eru áberandi grófgerđari á Akureyri heldur en í Reykjavík - en lóđrétti kvarđinn á myndunum er sá sami. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svalt eđa ekki svalt, gott eđa miđur gott? Hiti segir ekki allt um hvernig sumur (og veđurfar) eru.

Fyrir nokkru gafst sumrinu (júní-september) einkunn, Trausti, og hún var ágćt hér á höfuđborgarsvćđinu (31 af 48 mögulegum).

Emil H. Valgeirsson gerđi ţađ sama. Höfuđborgin fékk 4,9 í einkunn hjá honum, mun hćrri en "hlýja" rigningarsumariđ í fyrra, og á svipuđum nótum og međaltalseinkunn sumranna á öldinni. 

Talandi um útkomu - eđa skort á úrkomutali og -samanburđi hjá ţér. Fyrstu 20 daga ţessa mánađar hefur úrkoman í Reykjavík veriđ 131 mm sem er langt yfir međalúrkomu alls mánađarins (1961-90 var hún 85 mm). Síđan hafa amk 10 mm bćst viđ - og enn er rúm vika eftir af mánuđinum. 
Má einhvern tímann á nćstunni vćnta yfirlits og samanburđar um úrkomu októbermánađar miđađ viđ ađra slíka?

Ég efa ekki ađ fleiri en ég hafi áhuga á ţví.

 

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 23.10.2015 kl. 09:18

2 identicon

Ţađ taka fleiri eftir rigningunni undanfariđ en ég! 14. okt. setti Hallmundur Kristinsson ţetta inn á bloggsíđuna hjá sér (sjá má fleiri rigningarvísur ţar: http://hallkri.blog.is/blog/hallkri/#entry-2103313). Skrítiđ ađ ţessi rigningartíđ hafi alveg fariđ framhjá ţér Trausti!:

Rökin styđja um regniđ grun,
rok mun og til baga.
Veđriđ ţannig virđist mun
verđa nćstu daga.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 23.10.2015 kl. 17:50

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Reyndar hefur oft veriđ minnst á óvenjulega úrkomu í núlíđandi október á fjasbókarsíđu hungurdiska -

Trausti Jónsson, 23.10.2015 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.8.): 52
 • Sl. sólarhring: 150
 • Sl. viku: 1776
 • Frá upphafi: 1950553

Annađ

 • Innlit í dag: 44
 • Innlit sl. viku: 1543
 • Gestir í dag: 42
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband