Víđáttumikil lćgđ

Nćstu daga mun víđáttumikil lćgđ ráđa veđri. Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar síđdegis á ţriđjudag, 6. október.

w-blogg051015a

Áttin er hér suđlćg og hver úrkomubakkinn á fćtur öđrum berst upp ađ landinu - ýmist úr suđaustri (međ mikilli bleytu suđaustanlands og á Austfjörđum) - eđa úr suđri eđa suđvestri (međ hráslagaskúrum - eđa slydduéljum á Suđur- og Vesturlandi). 

Ţótt ţetta sé til ţess ađ gera meinlitiđ veđurlag finnst ritstjóranum ţađ heldur hráslagalegt og leiđinlegt - en ţađ kann ađ vera smekksatriđi. Loftiđ sem streymir út á Atlantshaf sunnan Grćnlands er mjög kalt, -10 stiga jafnhitalína 850 hPa-flatarins er ţar ađ laumast, og -5 stiga línan teygir sig langt til austurs. 

Í ţessu veđurlagi gránar stundum ađ nćturlagi - festir ţó varla á láglendi nema rétt í morgunsáriđ - en hálkan er aldrei langt undan.

Örin lengst til vinstri á kortinu bendir á leifar fellibylsins Joaquin sem olli stórtjóni á Bahamaeyjum nú á dögunum og hrelldi mjög ameríska kollega ritstjórans. Reiknimiđstöđvar eru ekki sammála um hvađ úr verđur síđar í vikunni - kannski ekki neitt - alla vega er ţađ sú skođun sem er á borđinu einmitt ţegar ţetta er skrifađ (seint á sunnudagskvöldi). En ţćr góđu miđstöđvar hafa ekki veriđ í sérlega góđu formi upp á síđkastiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

"Ekki sammála um hvađ úr verđur síđar í vikunni". Vonandi ţessu líkt er ég hrađlas, Vináttumikil lćgđ.

Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2015 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 59
 • Sl. sólarhring: 710
 • Sl. viku: 1864
 • Frá upphafi: 1843423

Annađ

 • Innlit í dag: 47
 • Innlit sl. viku: 1636
 • Gestir í dag: 47
 • IP-tölur í dag: 47

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband