Hitamet á hálendinu

Í gćr (ţriđjudag) komst hiti í Veiđivatnahrauni upp í 25,3 stig og var ţađ mesti hiti sem mćlst hafđi á hálendinu í júlímánuđi. Fáeina tíunduhluta vantađi upp á ađ hálendishitamet ársins alls vćri slegiđ. Ţađ gerđist hins vegar í dag ţví hitinn í Veiđivatnahrauni komst í 25,9 stig, 0,1 stigi meira en mćldist viđ Upptyppinga 13. ágúst 2004. Viđ skulum trúa ţessu - alla vega nćstu daga ţar til búiđ verđur ađ líta betur á metiđ. Ađskiljanlegar villur eru hugsanlegar.

Stöđin er í 647 metra hćđ yfir sjávarmáli (svipađ og Hveravellir). Stöđin í Upptyppingum sem átti gamla hálendismetiđ stendur lćgra, í 563 metrum. Í pistli hungurdiska í gćr var hálendi látiđ byrja viđ 450 metra.

Ţegar fariđ er í saumana á veđrinu í Veiđivatnahrauni í dag (miđvikudag 24. júlí) kemur m.a. í ljós ađ gríđarlega ţurrt var á stađnum. Rakastigiđ fór niđur í 13%. Ţađ er ekki met á stađnum en er samt óvenjulegt. Ţetta eykur trúverđugleika metsins, jarđvegsyfirborđ er vćntanlega nánast alveg ţurrt og ekkert af sólarorkunni fer í ađ vinna viđ uppgufun - en uppgufun er mjög varmakrefjandi og heldur hita ţar međ í skefjum.

Harmonie-veđurlíkaniđ sem nú eru gerđar tilraunir međ á Veđurstofunni sýndi mjög lágt rakastig á ţessu svćđi í dag. Líkaniđ hefur hins vegar veriđ ţađ stutt í notkun ađ ekki er vel vitađ hversu nákvćmlega ţađ greinir frá rakastigi (og fjölmörgu öđru). En kortiđ hér ađ neđan sýnir rakastig líkansins á landinu (í veđurmćlingahćđ, 2 m) kl. 15 í dag - en um ţađ leyti var hitametiđ sett.

w-blogg240713a

Rakastigiđ er sýnt međ litum. Kvarđi og kort batna sé myndin stćkkuđ og má ţá sjá ađ mikiđ lágmark er viđ vesturjađar Vatnajökuls, talan er 16%. Ţetta er mjög svipađ og mćldist á stöđinni sjálfri.

Á dökkbláu svćđunum er rakastigiđ yfir 90% og ţar er  víđast lágskýjađ og jafnvel ţoka. Útbreiđsla dökkbláa litarins er ekki fjarri ţví ađ sýna ţokuskýin sem sáust svo vel á MODIS-gervihnattamynd sem birt var á fsíđu Veđurstofunnar og vina hennar í dag. En hana má líka sjá í sérstöku viđhengi hér ađ neđan. Fróđlegt er ađ bera saman kort og mynd.

Sé sömu spárunu harmonie flett áfram fram undir morgun á föstudaginn birtist skemmtilegt smáatriđi (hvort spáin rćtist er allt annađ mál). Myndin er klippt út úr spákortinu og ţolir ţess vegna ekki mikla stćkkun.

w-blogg240713b

Ţarna má sjá Snćfellsnes og Mýrar. Rakastig er 100% á Faxaflóa og Breiđafirđi - skyldi verđa ţoka? Snćfellsjökull (og lćgri fjöll á Snćfellsnesi) standa upp úr. Rakastig á tindi Snćfellsjökuls er ađeins 38% - engin ţoka eđa ský ţar.

Í viđhengi gćrdagsins mátti sjá lista um hćsta hita á hálendis- og fjallastöđvum landsins (ofan 450 metra) eftir mánuđum. Hér eru listarnir aftur (vegna metsins í dag) - fyrst sjálfvirku stöđvarnar.

stöđármándagurklsthámarknafn
401920101251712,5Upptyppingar
401920062211811,1Upptyppingar
401920003281313,2Upptyppingar
401920074301718,0Upptyppingar
401920074301818,0Upptyppingar
401920005111319,0Upptyppingar
401920006301424,1Upptyppingar
665720137241525,9Veiđivatnahraun
401920048131825,8Upptyppingar
59702009913919,8Hallsteinsdalsvarp
597020099131119,8Hallsteinsdalsvarp
5943200310261317,4Eyjabakkar
5943199911191016,8Eyjabakkar
594320101215112,5Eyjabakkar

Hallsteinsdalsvarp er í um 640 metra hćđ í dölunum á milli Hérađs og Reyđarfjarđar. Hćstu mannađar mćlingar:

stöđármándagurhámarknafn
8921967198,6Hveravellir
89220032287,8Hveravellir
8921996317,7Hveravellir
892200342210,0Hveravellir
892200342310,0Hveravellir
892197752715,7Hveravellir
892200063021,6Hveravellir
88819947723,7Versalir
88819998623,6Versalir
892196891316,8Hveravellir
8861975101112,9Sigalda
886197511810,0Sigalda
892197812129,1Hveravellir

Mjög fáar mannađar stöđvar hafa veriđ á hálendinu. Hveravellir langlengst og ţví líklegust til meta. Versalir eru stöđ sem starfrćkt var um skamma hríđ ađ sumarlagi - ekki svo fjarri Veiđivatnahrauni. Athugađ var í Sigöldu um skamma hríđ um ţađ leyti sem virkjanaframkvćmdir stóđu ţar yfir.

Miđvikudagurinn 24. júlí var ekki alveg jafn hámarkagćfur og undanfarnir dagar, ţó náđu nokkrar stöđvar á Vestfjörđum og norđanverđu Snćfellsnesi ađ endurnýja harla lágar tölur. Uppbótarlisti dagsins er í viđhengi - fyrir nördin.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá!!

Ţetta eru ćđisleg tíđindi.

Jóhann (IP-tala skráđ) 25.7.2013 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • w-blogg200324b
  • w-blogg200324a
  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 34
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 432
  • Frá upphafi: 2343345

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband