Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

venjuhl norantt

N nlgast venjudjp lg landi r suaustri og undan henni fer hvss norlg tt. Lgin sem fr rtt vestan vi land sastlina ntt skilai lgst 945,1 hPa veurst. a var Tlknafiri kl. 4. a verur gaman a sj hversu nearlega nju lginni tekst a koma loftvoginni.

Lgin nja hefur valdi talsveru tjni Bretlandseyjum dag, rafmagnsleysi, trjfalli og umferartruflunum. Gera verur r fyrir vondu veri va landinu morgun (fimmtudag) af hennar vldum. Htt gti ori sj noran- og noraustanlands. Smuleiis verur talsver ea mikil rkoma. En etta noranskot er venju hltt.

Vi ltum fyrst hita 500 hPa-fletinum og h hans morgun kl. 15 (fimmtudaginn 19. desember).

w-blogg191213a

Hr er lgin fyrir austan land, h flatarins henni miri er rtt ofan vi 4600 metra - og sjvarmlsrstingur kringum 945 hPa. Lginni fylgir mjg hltt loft sem komi er sunnan r hfum og hr er a komi norur fyrir lgina. a er ekki alveg venjulegt a a skuli vera nrri v 20 stigum kaldara fyrir sunnan land heldur en noran vi a.

Atlantshafi er mikill varmageymir og kalda lofti sem kemur fr Kanada hlnar um sir vi margra daga dvl yfir hljum sj. En hljasta lofti fltur auvita ofan kaldara lofti nesta hluta verahvolfs vi sland. er essu hlja lofti a takast a hreinsa a kalda burt af hafsvinu noran vi land. a m sj af nsta korti. a snir h 925 hPa-flatarins og hitann honum sama tma og kortinu a ofan - kl. 15 fimmtudag.

w-blogg191213b

Hr er 925 hPa flturinn lgstur um 140 metra ofan sjvarmls. ar er lofti hljast, 5 stig. Vi sjum a kalda lofti a noran verur a lta sr rmjan streng til suurs fr Noraustur-Grnlandi. Grnland hindrar mesta kuldann kortinu (fjlubli liturinn) a komast til austurs.

etta ir a noraustan- og noranttin vi Norurland verur me allra hljasta mti og einfaldalega spurning hvort rkoma muni falla sem regn lglendi. Vi tkum ekki afstu hr - ltum vakt Veurstofunnar um a ra fram r v.

svona hlju lofti er mttishiti 850 hPa auvita hr - a er s hiti sem loft 850 hPa-fletinum fengi ef a vri rifi niur til sjvarmls n blndunar vi a loft sem fyrir er.

Korti hr a nean snir mttishitann litum enjafnrstilnur vi sjvarml eru heildregnar.

w-blogg191213c

Mttishiti er yfir 10 stigum yfir Norausturlandi og stru svi fyrir noran og noraustan land. Hstur er hann vi Jan Mayen, 15,7 stig og nr einnig nrri 15 stigum yfir Suausturlandi. Mttishiti hrri en 10 stig er ekki algengur hr vi land desember en venjulegt er a sj hann norantt yfir Norausturlandi.

egar lesi er r essu korti verur a hafa huga a mttishitinn miar vi 1000 hPa - en hr er rstingur vi sjvarml mun lgri. Ef vi tkum lnuna sem liggur yfir Langanes sem dmi, 948 hPa vi sjvarml. ar vri 1000 hPa-fltinn a finna 400 metra undir sjvarmli. Mia vi sjvarml er mttishitinn v ofmetinn um um a bil 4 stig. Munurinn er minni vestanlands - um 300 metrar ea 3 stig

v miur etta hljasta loft a fara til vesturs um Norurland og fyrir noran land, en ekki a n til vestari hluta Suurlands - s a marka spr. a vri t af fyrir sig mjg athyglisvert a f7 stiga hita Suurlandi norantt, sem gti hins vegar gerst skjli Vatnajkuls - hinn „upprunanlegi“ hnjkaeyr.

En lgir halda fram a vera grardjpar Atlantshafi - en virast fara hj. Til ess a gera hltt loft fylgir fstudags/laugardagslginni. Svo tekst kannski um sir a hreinsa hlja lofti fr Noraustur-Grnlandi. Evrpureiknimistin segir kalda lofti n undirtkum a nju afangadag. tt essi norantt s hl er samt varasamt a tala um hlindi venjulegri merkingu. - Aeins venjuhlja norantt.

[Athugasemd 21.12. Vegna mistaka vinnslu datt ein mlsgrein burt r upphaflega textanum (tti a lmast r eldri texta ritstjrans). Prfarkalesari hungurdiska fkk a sjlfsgu fall - en ritstjrinn kva a reka hann ekki og vonar a langt veri mta slys. Lesendur eru benir velviringar].


Lg myndun

N, egar mjg djp lg er vi vesturstrnd landsins - og ekki r sgunni, er nsta kraftlg a myndast suur hafi. Hn veldur illviri hr landi fimmtudaginn eftir a hafa hrellt ra, skota og freyinga strax morgun (mivikudag). Vi sjum lgina vera a myndast hitamyndinni hr a nean.

w-blogg181213a

Lgin vi sland olli leiindaslagviri dag (rijudag). Nja lgin er rtt a vera til r nausynlegu psli. Hn hefur heimskautarstina sr vi hli (gulbrna lnan), hlja fribandi er komi stj (rau r)- ori til r undanskoti a sunnan. Kalda lofti skir a r vestri (bl r) og kalda fribandi er a vera til neri lgum norurjari lgarinnar. Auk ess er urra rifan mtt stainn (lti gult sem snir sklaust svi). urru rifunni er loft r upphum - sem tvegar lginni snning. Svo virist sem annar hrastarhluti s lka ferinni, aeins snilegur einum sta - eins og reykjarmkkur sem liggur fr lginni tt til rlands.

Lgin a dpka um 19 hPa fr mintti til kl. 6 a morgni og a vera komin niur fyrir 950 hPa um mintti, hefur dpka alls um 38 hPa slarhring.

Hr kemur lgin fimmtudag og a austan. Svo vill til a lti er af kldu lofti vi Austur-Grnland fyrir noran sland. Veri verur v varla af allra verstu ger tt lgir sem koma r suaustri inn yfir Austur- ea Norausturland su alltaf visjrverar - srstaklega a vetrarlagi. r dengja oft niur snj stuttum tma og snjfladraugurinn vaknar til lfs. En svo virist sem noranttin vesturjari lgarinnar veri tiltlulega hl. Smuleiis dregur fljtt r vindi aftur - s a marka spr.

Vi vonum v a besta tt lgin s afspyrnudjp. fljtu bragi virist lgsti rstingur sem mlst hefur landinu a sem af er essari ld vera um 942 hPa - tplega verur a slegi en frlegt a fylgjast me.

arnsta lg virist eiga a fara takalti (fyrir okkur) fyrir sunnan land. Evrpureiknimistin og bandarska veurstofan eru sammla um a - en er s munur a amerska spin er hlrri og gefur jafnvel skyn a frostlaust ea frostlti veri um helgina - en reiknimistin er kaldari.


Spillibloti

a er kalla spillibloti egar rignir ofan snj en frystir aftur ur en snjrinn nr allur a brna. Var a eitthvert vinslasta veurlag slandi fyrri t - og er svo enn. Blotar geta a vsu fest mjll annig a sur skefur. N tmum hefur a ann kost a ekki arf a skafa sama snjinn hva eftir anna af vegum. En ar me eru kostirnir upptaldir - hlkan rur rkjum llu snuveldi. desember arf bloti a vara lengur annig a gagn veri a heldur en egar komi er fram mars egar slin er farin a hjlpa verulega til. skammdeginu er enga hjlp a hafa.

N stefnir spilliblota. Lg kemur sunnan r hafi og fer yfir landi ea rtt vestan vi a rijudagskvld og afarantt mivikudags. Hltt loft fylgir lginni. Mttishiti 850 hPa fer upp um 16 stig yfir Norurlandi (s a marka spr) og ykkt um 5360 metra. Hvort tveggja lofar hlku - en brnandi snjr og hrafer hlja loftsins koma veg fyrir a eitthva gagn s a. Ngir aeins spilliblota og eftirfylgjandi klakamyndun. Veri okkur a gu.

Sjlfsagt verur hr sums staar undan og eftir lginni - en rtt er a skja visku um a til Veurstofunnar. Srstaklega urfa feralangar sem tla sr yfir heiar ea milli landshluta slku a halda - en lka vi dreifblismenn hfuborgarsvisins.

Vi kkjum sjvarmlsrstisp evrpureiknimistvarinnar sem gildir mintti rijudagskvld.

w-blogg171213a

Lgin er hr 947 hPa miju sem er skammt vestur af landinu. Spurning hva rstingurinn fer nearlega veurstvum. Tala bilinu945 til 950 sst um a bil tvisvar ratug desember sast fyrra. En tmabilinu fr 1874 til okkar daga hefur a gerst 13 sinnum a rstingur veurst hefur fari niur fyrir 945 hPa hr landi eim mnui. Hefi athuganatni og ttni veri jafnmikil allan tmann og n er myndi tilvikunum sennilega fjlga eitthva. Undir 945 hPa desember er v a sem bast m vi einu sinni ratug ea svo.

Undir 940 er beinlnis ori mjg sjaldgft - hefur aeins gerst fjrum sinnum umrddu tmabili. Meti er hins vegar talsvert near, 919,7 hPa.

Nstu lg m lka sj kortinu. Hn verur langt suur hafi anna kvld og rtt a taka sig mynd. Vi giskum 987 hPa miju egar korti gildir. Slarhring sar hn a vera komin niur 951 hPa, hefur dpka um 36 hPa einum slarhring. Reiknimistin vill reyndar gera enn betur v 12 tmum sar hn a vera komin niur 941 hPa - plagandi okkur r austri - bin a taka sveig til norurs vestur af Skotlandi og Freyjum.

Evrpureiknimistin hefur veri srlega hlynnt ofurdjpum lgum yfirstandandi (kanadska) kuldakasti Atlantshafi. Tv skemmtileg dmi m sj vihenginu - bi r tlvuleik reiknimistvarinnar - og bi fallin r gildi - muni a.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta lg er vi Nfundnaland

Lgirnar krppu sem gengu nrri Freyjum gr og dag (sunnudag 15. desember) voru litlar um sig egar r dpkuu hva mest. Sari lgin aeins strri. Svo er a heyra a allmiklir skaar hafi ori Freyjum. Hvasst var um tma sums staar austanlands dag og smuleiis olli lgin miklu hvassviri og einhverju tjni Skotlandi.

Nsta lg verur a sgn lka djp og r fyrri en talsvert fyrirferarmeiri. a ir a vindur verur almennt minni - en ngur samt. Lgin a fara yfir sland afarantt mivikudags. Klukkan 18 morgun (mnudag) verur hn um 700 km austur af Nfundnalandi.

w-blogg161213a

Hn verur um 974 hPa miju en a dpka niur um 950 hPa lei hinga til lands. a hir lginni aeins - ef svo m segja - a hn skilur eftir sig lgardrag til vesturs um Nfundnaland og hefur fari mis vi kaldasta lofti norurundan. Hn v rtt svo a n inn skilgreininguna amersku sprengilg, en til a komast ann flokk vera lgir a dpka um 24 hPa slarhring. En vi verum samt a taka lgina alvarlega og rtt a fylgjast vel me veurspm Veurstofunnar.

essi lg hins vegar a leggja upp fyrir nstu ar eftir sem springur t suur hafi strax mivikudag. Hn a taka 38 hPa 24 tmum - ea svipa og Freyjalgirnar. A sgn evrpureiknimistvarinnar eru Freyjar og Skotland enn skotlnunni - en vi sleppum vonandi a mestu - en trlega ekki alveg.

Efnislega svipu staa a halda fram svo lengi sem sst. Margar krappar algir Atlantshafi.


lkindi?

Lgir Norur-Atlantshafi eru sumar hverjar mjg krappar essa dagana - dpka hratt og fara hratt yfir. Tlvuspm hefur ekki gengi vel a ra vi r og sumar hafa ori enn krappari og dpri spm heldur en raunheimum. Hr a nean er kort sem snir rstibrigi - essu tilviki hversu miki rstingur vi sjvarmlbreytist remur klukkustundum. Af slkum kortum kemur hreyfing rstikerfa mjg vel fram.

a telst venjulegt ef rstingur stgur ea fellur um 15 til 20 hPa remur klukkustundum. Allt yfir 20 hPa telst til tinda. Svi ar sem rstingur breytist etta miki eru oftast ekki str um sig. Hins vegar erAtlantshafi mjg strt annig a ekki arf a vera venjulegt tt har tlur sjist einhvers staar - og a gerist alloft vetri hverjum.Lkurnar a einhverkveinn staur upplifi mjg strar rstibreytingar eru hins vegar ekki miklar. etta er svipa og smeyjum Vestur-India. ratugir geta lii milli ess aeinhver kvein eirra veri fyrir krftugum fellibyl rtt fyrir a vera sfellt skotlnunni. Kjarnar fellibylja eru litlir um sig - rtt eins og eyjarnar sjlfar.

sland er miklu strra en samt er ekkivita til ess a rstingur hafi hr falli um meir en 30 hPa remur klukkustundum.Sennilega hefur a bori vi - en ekki komi fram athugunum - r voru lengi vel gisnar. slandsmet rstirisi er 33 hPa 3 klst er krpp lg fr yfir Austurland janar 1949.

sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 6 a morgni 15. desember m sj grarkrappa lg fyrir sunnan land.

w-blogg151213a

Korti snir sjvarmlsrsting (heildregnar lnur) og 3 klukkustunda rstibreytingu. Vi sjum grarkrappa lg (ekki mjg stra) lei til norausturs fyrir sunnan land. undan henni hefurrstingur falli um 35,3 hPa nstlinum remur klukkustundum. Hinu megin vi lgina er 29,1 hPa rstiris. Lgin er 942 hPa miju og hefur egar hr er komi sgu dpka um 17 hPa 6 klukkustundum. Lgarmijan er ekki fjarri eim sta sem veurskipi Lima hlt til fornld.

Boa rstifall er me lkindum. En verur etta svona - ea gerist a aeins lkanheimum, tlvuleiknum? Aeins 12 klukkustundum sar lgin a vera farin a grynnast. Skammvinn frg - vonandi a Freyingar sleppi me skrekkinn.

Ekki sluppu eir alveg vi skaa vegna lgarinnar sem kortinu er fyrir noraustan land. Norlsi Freyjum segir:

Ta hevur leika hart sani seint seinnapartin gjr og vit hava fingi umlei 30 frboanir um vindskaar, sosum hsatekjur eru foknar, rtar knstir og hsaklningar hava skrtt seg leysar.


jafnvgi

Vi fylgjum enn lgaganginum og ltum dag stuna norurhveli. venjulegum degi er kaldasta lofti yfirleitt ekki fjarri eim sta ar sem verahvrfin eru lgst. a er ekki annig kortinu hr a nean. a gildir um hdegi laugardaginn 14. desember.

w-blogg131213a

Korti batnar vi stkkun. Heildregnar lnur sna h 500 hPa flatarins - r eru mjg gir fulltrar fyrir h verahvarfanna. Litafletir sna ykktina en hn segir til um hita neri hluta verahvolfs. Vi sjum a vi norurskauti m allt heita me felldu, ar liggur mjg lg ykkt undir lgum verahvrfum. En lgin sem er me miju vi Suur-Grnland er langt fr kldustu svunum yfir Kanada (fjlublir blettir).

Allt kalda lofti virist streyma til austurs t Atlantshafi - fyrir sunnan meginlgina. ar er tekist um h verahvarfanna - hafi hitar lofti og belgir verahvolfi t - en skalt loft berst sfellt r vestri og dregur au niur. suurjari kalda loftsins er grarlegur vindstrengur. ar myndast smbylgjur og s rnt korti m sj a jafnhar- og jafnykktarlnur falla ekki saman.

korti hafa veri settar inn rjr rvar sem sna misgengi af essu tagi. Bylgja ykktarmynstrinu gengur inn til mts vi lgri h rstiflatarins. ar undir eru lgir vi sjvarml. ur en tlvuspr komu til sgunnar sust essar bylgjur oft vel - en mjg erfittvar a sp fyrir um run eirra. a er mrkunum a a takist me fullkomnustu reiknilknum okkar daga.

Evrpureiknimistin sendir bylgjurnar tvr Atlantshafi til norausturs fyrir suaustan land - sem frvirislgir - s fyrri fer hj laugardagskvld - en s sari slarhring sar. Rtt er a fylgjast vel me essum lgum. rija bylgjan er kortinuvestur vi Mississippi og rennur til austurs. Hn eftir a mta kalda loftinu, Atlandshafinu oghlju lofti a sunnan lei sinni til okkar. Lg hennar er ekki orin til egar etta er skrifa - skyldi reiknimistin hitta rtt svar? Hn stingur n upp rijudagskvldi sem komutma lgarinnar til slands.


Smvegis af illvirum

dag fr krpp lg yfir Noreg norur af rndheimi. Ekki hfum vi frttir af nkvmum vindhraatlum. Vi sjum vindstrenginn vel kortinu hr a nean, jafnrstilnur eru grarttar. Lgin sjlf er ekki srlega djp.

w-blogg131213a

arna m sj smatrii sem vert er a veita athygli. Nst lgarmijunni (vi rndheim) er lgasveigur rstilnunum, en ar skammt fyrir vestan er komin harsveigur lnurnar (yfirMri). etta fyrirbrigi sst stundum hr vi land egar krappar lgirganga norur me vesturstrndinni. Ekki gott ml. Evrpureiknimistin sagi rsting hkka um 24 hPa remur klukkustundum vi rndalagastrnd n kvld - a er me mesta mti. etta gti meira a segja ngt stabundin met - en vi frttum vst varla af v.

Miki illviri gengur einnig yfirsveitir og ttblisstai Grnlandi. a er lgin djpa og vttumikla sem fjalla var umgr sem veldur v.

w-blogg131213b

Ekki er auvelt a sp fyrir hvar vindi slr niur vi Grnland suvestanvert svona veri. En a gerist dag bi Narsaq, Qaqortoq og var. k tk ar af skemmum og barhsum. Tu mntna vindhrai Narsaq fr 40,2 m/s og hviur 49,4 m/s. Smuleiis frttist af frviri vi Kulusuk. Hr landi var vindur n um minturbil 34,6 m/s Strhfa.

Eins og fjalla var um gr sendir lgin mikla n kalt loft langt austur eftir Atlantshafi nstu daga og br til stu sem hentar adpkunarlgum vel. a kllum vi lgir sem dpka um meira en 24 hPa slarhring.

laugardaginn vera tvr slkar lei til norausturssuur hafi og fyrir suaustan land. Kortigildir kl. 18 og batnar vi stkkun (hin sur).

w-blogg131213c

S fyrri er arna komin a Freyjum, orin 953 hPa djp og dpkar enn. Hefur dpka um 34 hPa 24 klst - ef tra m spnni. Nsta lg er komin 982 hPa suur hafi og a dpka um 37 hPa fram til kl. 18 sunnudag. essar lgir eiga a fara nrri smu lei, ekki langt fr Freyjum. Vonandi er a ofsaveri kring um r hitti ekki illa eyjarnar.

San eru fleiri lgir ferinni. Vi virumst tla a sleppa vi essar tvr u lgir - en sitjum suvestanljagangi - svona lengst af, en fleiri ar lgir vera enn ferinni eftir helgi. Vakt Veurstofunnar fylgist vel me stunni og eir sem eitthva eiga undir veri ttu a fylgjast me - ekki gott a segja hvernig reiknimistvar ra vihana.


gileg staa Norur-Atlantshafi

N kemur upp gileg staa veurkerfa - ekki dmiger fyrir hvetur norurslum. Lg dpkar miki vi Suur-Grnland, verur svo vttumikil a hn nr yfir allt noranvert Atlantshaf fr Hudsonfla vestri austur til Bretlands og sturtar jkulkldu heimskautalofti til suausturs og austurs. etta ltur svona t spkorti evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 sdegis fimmtudag.

w-blogg121213a

Lgin er vi Hvarf, 941 hPa miju. a sem helst kemur okkur til ga stunni er a ltil fyrirstaa er vi Bretland og veldur v a lgirnar krppu sem koma kjlfari gtu flestar fari fyrir austan land.

etta er sum s staa sem bur upp krappar og djpar fylgilgir sem eiga uppruna sinn ekki fjarri eim sta sem raua rin liggur myndinni. Hn tknar hltt loft framrs - en kortinu er eins og kalda lofti ni ekki alveg taki til a keyra upp hljan geira inn afburalga stu verahvarfanna kringum og vi stru lgina.

Undanfarna daga hafa reiknimistvar slegi r og varandi fylgilgirnar - r hafa mist ori ofurdjpar ea varla komi fram. Smuleiis hafa r tt fjlbreyttar brautir, bi fyrir vestan og austan land - sem og yfir a. Engin lei virist enn vera til a ra a skytter. Sjum hva setur.

Auk ess a bja upp krappar lgir me ofsaveri bur essi staa lka upp mikla snjkomu ef svo verkast vill. ar eru raun flestir mguleikar uppi, bi noranhrar noranlands ea vestanhr syra. Svi me mikilli rkomu taka yfir enn minna svi heldur en hvassvirin annig a lka er von til a vi sleppum vi snjinn - kannski rignir bara ea gerir sakleysisleg l.

En korti a ofan snir vaxandi suaustan- og austantt. Vi hlustum ea horfum spr Veurstofunnar varandi rkomu og vind samfara garinum sem kemur inn land fstudagsmorgun. Fyrsta fylgilgin fer svo yfir landi um kvldi ea afarantt laugardags. A sgn verur hn ekki krpp.


Kuldakasti lii hj

Versti kuldinn virist n liinn hj - og vi taka umhleypingar sem reiknimistvar hafa ekki alveg n taki . Lgir myndast einni sp - en hverfa - ea fara allt anna en tla var eirri nstu. Vi ltum ba afjalla um a. En svona til a kvitta fyrir kuldakasti er vihenginu listi um dgurmet laugardagsins ( stvum sem athuga hafa meir en rj r).

N desembermet voru aeins sett tveimur stvum dag (laugardag), Rauanpi og sjlfvirku stinni Hsavk. Rauanpi hefur veri athuga san 1997 - en san 2002 Hsavk. ar var mnnu st um langa hr, fr 1925 til 1994. Lgsta tala desembermnaar Hsavk er -17,5 stig sem mldist afangadag jla 1988 ef tra m skrm.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Meira af kulda

kvld (fstudag 6. desember) kl. 19 fr hitinn vi Mvatn niur -31,0 stig. etta er lgsti hiti landinu san 8. mars 1998. eirri kuldahrinu fr hitinn lgst -34,7 stig. Lgmarki kvld er a lgsta desember landinu san 27. desember 1995. mldust -31,7 stig mnnuu stinni Mrudal.Mvatnslgmarki er landsdgurmet fyrir 6. desember. Nttinni er ekki loki en um mintti fr a hlna vi Mvatn annig a lkur frekari afrekum fara minnkandi.

a er mjg sjaldgft a hitinn fari niur fyrir -30 stig hr landi. Meti er raunar -38,0 stig sem mldust bi Mrudal og Grmsstum Fjllum 21. janar 1918.

En dagurinn dag skilai auvita hrgu dgurmeta. Hana m sj vihenginu. ar m einnig finna n desembermet.

Anna vihengi er a sk lesanda - lgmarkshiti Vestmannaeyjum eftir mnuum.

N er sp hlnandi veri - en mjg umhleypingasmu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 309
 • Sl. slarhring: 453
 • Sl. viku: 1625
 • Fr upphafi: 2350094

Anna

 • Innlit dag: 277
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 273
 • IP-tlur dag: 262

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband