Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

Hrina lgmarkshitameta

Kuldakasti skilar af sr hrinu (mismerkilegra) lgmarkshitameta. Keppt er talflokkum. Fyrst eru a dgurmetin. au koma oft vi sgu frttum fr Bandarkjunum - aufengi frttaefni grkut.

Hr er spurt um lgsta hita sem mlst hefur veurst vikomandi almanaksdag. 'Hver er lgsti hiti sem mlst hefur veurst 5. desember - mldist hann dag? Lkur slku meti fara mest eftir v hversu lengi stin hefur starfa. Ef hn byrjai essu ri (hefur aldrei mlt hita 5. desember fyrr en n) er met auvita ruggt. Ef stin byrjai fyrra er lklegt a „met“ falli 50% allra daga annars rs stvarinnar. Hafi stin athuga tu r er lklegt a 30 til 40 dgurmet falli hverju ri. Su rin hins vegar 100 er lklegt a aeins 3 til 4 dgurmet falli ri a jafnai.

Dgurmetin falla ekki jafnt og tt heldur falla fleiri lgmarksmet kuldaskeium heldur en hlskeium. a ir alls ekki a engin lgmarkshitamet falli hlskeium - langt fr v.

En urmull dgurmeta fll dag. eir sem vilja getaliti listann vihenginu. ar er sleppt stvum sem athuga hafa skemur en rj r.

a er merkilegt a samkvmt listanum fllu dgurmet 16 mnnuum veurstvum - gum meirihluta nverandi stva. En listinn nr reyndar ekki nema aftur til 1949, en aeins rjr stvanna hafa athuga lengur en a. Reykjavk er etta reyndaralvrudgurlgmarksmet - sem er nokku merkilegt. Gamla meti var ori 112 ra gamalt, sett 1891. Dgurmet Akureyrar fyrir 5. desember er einmitt sett sama dag 1891. a hefur veri kaldur dagur landinu.

Nsta grein keppninnar er mnaarmeti. Er lgmark dagsins a lgsta sem mlst hefur stinni desember? Listi yfir n desemberlgmrk er lka vihenginu. Hr er njum stvum ekki sleppt og eru flest metin fr eim stvum.

En arna eru samt n desembermet stvum sem hafa athuga meir en tu r. au helstu eru:

byrjarmetrmndagurklstlgmarkNAFN
1995201312516-13,7Hafnarfjall
1997201312517-12,9Reykjavk
1997201312513-17,7Blfjll
1997201312519-19,5Hvanneyri
1997201312513-15,9rengsli
1997201312521-13,6gur
199720131256-9,6Steinar
1998201312515-13,7Hafnarmelar
1998201312518-13,7Hafnarmelar
1998201312519-21,2Hsafell
1998201312517-17,9Sklholt
1999201312516-16,1Hraunsmli
2000201312515-12,8Reykjavkurflugvllur
2000201312516-20,3Litla-Skar
2000201312511-14,9Smsstair
2000201312517-12,8Reykjavk bveurst
2000201312510-17,3Laxrdalsheii

etta eru allt stvar sunnan- og vestanveru landinu. Fr gri Vestfjrum suur um a Steinum undir Eyjafjllum. ar meal eru rjr Reykjavkurstvar, tvr Veurstofutni og ein Reykjavkurflugvelli. - En ekki mannaa stin Reykjavk, hn miklu lengri sgu. Lgsta lgmark sem mlst hefur Reykjavk desember er -18,7 stig. a var annan dag jla 1880. Vonandi stendur a met sem lengst. Ein mnnu st ni nju desembermeti dag, Stafholtsey (-21,0 stig) ar hefur veri athuga fr 1988.

N m vera a slatti af desembermetum falli morgun (fstudag 6. desember) - essi listi lifir ekki lengi. tli Norausturland taki ekki vi sr egar lgir ar og lttir til.

En vi ltum eina keppnisgrein vibt. Desember er aeins einn vetrarmnaa. ar me er lklegt a rsmet stvanna leynist rum mnuum. En tkst kuldanum dag a hira einhver rsmet?

Reyndar,en aeins tvr stvar stvar sem byrjuu athuganir sustu ld. Bar eigu Vegagerarinnar. etta eru Hraunsmli Staarsveit og Laxrdalsheii.

metrmndagurklstlgmarkNAFN
1999201312516-16,1Hraunsmli
2000201312510-17,3Laxrdalsheii

Hmarkshiti dagsins landinu var aeins -4,4 stig. etta er venjulgt. a gerist aeins einu sinni allan fyrravetur a hmarkshiti dagsins landinu var undir frostmarki. Mest frost mldist Kolku, -24,7 stig. a er jafnlgt og lgst hefur ur mlst ennan dag landinu. Mealhiti bygg var -10,7 stig - a er lka venjulgur mealhiti - en ekki met. Vi knnum au ml betur sar.

Meirihluti veurstva tti lgsta hita rsins til essa dag.

a er nokku vel af sr viki hj kuldakasti dagsins a nessum rangri.

Langoftast er hiti ofan frostmarks hafinu rtt sunnan vi land. a er ess vegna fremur venjulegt a sj hitakort eins og a hr a nean.

w-blogg061213a

Frost er llu essu korti. a er r frum harmonie-lkansins, snir hita 2 metra hog gildir kl. 23 n kvld (fimmtudag).

Kuldinn mun streitast mti njum lgum sem nlgast landi sdegis fstudag og um helgina. Fyrsta lgin a beygja af til austurs undan kuldanum en s nsta a vera gengari. Barttu hennar og kalda loftsins m greinilega sj versniinu hr a nean. a gildir kl. 7 a morgni laugardags oger ekki fyrir vana.

w-blogg061213b

Legu snisins m sj litla kortinu efra hgra horni (myndin batnar vi stkkun). Heildregnar lnur sna mttishita Kelvinstigum. Kalt loft er yfir landinu. Litirnir sna hr vindhraa m/s. Vi sjum mikinn vindstreng lengst til vinstri (syst sniinu). Undir honum m sj a jafnmttishitalnur eru nokku lrttar. Kalt er til vinstri vi r en hlrra til hgri. Vi sjum hr stflu sem kalda lofti myndar gagnvart v hlja (sem lengst er til vinstri). Hn magnar upp mikla austantt. Vindurinn nr ekki langt upp land. Smuleiis er mikill vindur uppi vi verahvrfin (efst hgra horni) en au m kenna af ttum jafnmttishitalnum. hugasamir eru hvattir til ess a rna myndina.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kaldir dagar

Kalt loft r norri kemur n suur yfir landi og virist einna kaldast eiga a vera fimmtudag og fstudag. Hr verur ekki reynt a ra a hversu kalt mun vera - en vi ltum ykktarsp sem gildir um hdegi fimmtudag.

w-blogg041213a

Heildregnar lnur sna ykktina og eru merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar).ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs.Litafletir sna hita 850 hPa (ansi kuldalegt).

a er 4940 metra jafnykktarlnan sem snertir norausturhorni. Stvar tnesjum og eyjum verjast kuldanum best- en samt er ar nokku gott samband milli hita og ykktar. Sjvarylurinn tryggir ga blndun og frttir berast greilega milli stvar og loftsins ofan vi. Vi fylgjumst v me hitanum Strhfa, Surtsey, Grmsey og Papey essu kuldakasti. Skyldu falla dgur- ea mnaarmet essum stum? Ef a gerist ekki nr etta kuldakast varla mli.

Sama m segja um stvarnar fu fjallstindum, Sklafell, verfjall og Gagnheii. Falla met ar? Gerist a ekki nr etta kuldakast ekki heldur mli.

Stvar slttlendi noranlands og sunnan sem og hlendinu missa hins vegar oft tengslin vi a sem ofar er. Mun verra samband er ar milli ykktar og hita heldur en urnefndu stvunum. Auvita eru kuldar samt lklegri inn til landsins vi litla ykkt en mikla. En - ar getur lka ori mjg kalt tt ykktin s ekki svo ltil - su geislunarastur annig. bjrtu veri tapast tengsl milli hita lglendi og hloftum mjg fljtt. Met innsveitastvum eru v ekki eins marktk um hvort eitthva venjulegt er seyi hloftunum ea ekki.

Dgurmet eru stugt a falla - vi fum v hrinu nrra lgmarkshitameta - en vafasamara er me mnaarmetin - hva rsmet.

En munum a hungurdiskar gera ekki spr.

N er mjg illskeytt lg a myndast vi Suur-Grnland - hn a a til austurs morgun (mivikudag) og fimmtudag. Vi sleppum lklega alveg - hugsanlega sjum vi til blikubakkans norurjari lgarinnar. En korti snir stuna kl. 18 mivikudag (ekki sami tmi og kortinu a ofan).

w-blogg041213b

Lgin er hr suur af landinu og fer rt dpkandi. Hn a fara rtt noran Skotlands og san til austsuausturs vi suurodda Noregs. Skotar, Danir og jverjar (og e.t.v. fleiri) ba sig undir a versta. er enn mikil vissa um hvernig fer - kannski fer spin vaskinn?


Miklar hitasveiflur

Me gum hlindaspretti lokin tkst nlinum nvember a sleikja sig upp ameallagi sustu tu nvembermnaa og hiti mnaarins var smilega yfir meallaginu 1961 til 1990. En bsna kalt var um tma.

Ekkert lt er strum hitasveiflum. dag (sunnudaginn 1. desember) komst hiti tveggja stafa tlur Noraustur- og Austurlandi tt ekki hafi ori alveg jafnhltt og var mest liinni viku. En n klnar. tt tlvuspr hafi tilhneigingu til a gera of miki r skammvinnum kuldakstum er samt trlegt a mjg kalt veri hr landi um og eftir mija viku.

stur ess a 5 til 10 daga spr gera gjarnan r fyrir meiri kulda heldur en verur liggja ekki alveg lausu en trlega hefur a me samskipti lofts og sjvar a gera. Undanfarna daga hafa reiknimistvar boi upp lgri ykkt en 4920 metra yfir landinu noraustanveru fimmtudag/fstudag. Hvort svo verur kemur ljs. dag var ykktin yfir landinu austanveru vel yfir 5400 metrum. S a marka spna neri hluti verahvolfs yfir landinu a klna um meir en 25 stig.

Hr er spkort sem gildir kl. 18 nstkomandi fimmtudag (5. desember).

w-blogg021213a

Jafnykktarlnur eru heildregnar.ykktinyfirNorausturlandi er minni en4940 metrar og um 5000 metrar yfirFaxafla. Litafletirnir sna hita 850 hPa fletinum, um 1300 metra h yfir sjvarmli.Ef vel er a g m sj tluna -23 stig yfirVatnajkli noranverum - ar sem noranttin er alyfta sryfir jkulinn. Hver hitinn verur vi jr skal sagt lti - afer eftir vindhraa og tgeislunarastum. Svo auvitav hvort essiverahvolfssp rtist.

a versta vi svo lga ykkt er ekki endilega kuldinnsem slkur heldur s lga sem verur samskiptum lofts og sjvar ngrenni landsins og gerir allar spr tryggari en venjulega. - En taka skal fram a enn eru reiknimistvar v a etta gangi rlega fyrir sig.

Svo eru a lok kastsins. Evrpureiknimistin skellir a strax laugardag og sunnudagskvld korti a lta t eins og sj m hr a nean.

w-blogg021213b

trleg breyting a - hr er ykktin yfir Norausturlandi komin upp 5520 metra - hkkun um nrri 600 metra remur dgum og hsti 850 hPa hitinn yfir landinu a hafa hkka um 31 stig.Fyrst 25 stiga klnun fjrum dgum og san 30 stiga hlnun remur.tli eitthva bregist ekki essu?


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband