Af lginni djpu?

Fram hefur komi frttum a venju djp lg - mia vi rstma - nlgast n landi. a er samt ekki fyrr en laugardag a hrifa hennar fer a gta. a er v fullsnemmt fyrir hungurdiska a taka hana til umfjllunar - v ritstjrinn gerir engar spr - en fjallar um r.

En lgin virist tla a vera ein s dpsta sem sst hefur N-Atlantshafi jlmnui. Tlvugreiningar og spr n dgum ra mun betur vi snarpar lgarmijur heldur en rum ur. ess vegna er erfitt a fullyra a ekkert mta hafi tt sr sta ur. Engar mlingar voru strum svum og engar gervihnattamyndir til astoar vi giskanir. Endurgreiningarnar hjlpa talsvert til vi leit en a er samt annig a upplausn eirra er talsvert lakari en n gerist lknum.

Fyrir nokkrum dgum minntust hungurdiskar lgrstimet jlmnui slandi. ar kom fram a aeins er vita um rj tilvik egar rstingur landinu mldist lgri en 975 hPa. Fyrirfram er lklegt a mlingar gerar aeins risvar dag feinum stvum hafi raun mlt ann lgsta rsting sem var vikomandi lgarmijum. Stappar nrri vissu a r hafi veri dpri.

Hungurdiskar hafa greian agang a hluta rstitalna endurgreiningarinnar amersku en hn nr allt aftur til rsins 1871. Svi sem um er a ra nr fr 60N til 70N og 10V til 30V og punktarnir eru 2 bili bi lengd og breidd (66 lkanpunktar eru svinu). Auvelt er a leita a lgum rstingi essum punktum llum. Vi getum til hgarauka tala um strslandssvi.

Leitin hefur fari fram og ljs kom a greiningin nr slensku lgrstigildunum remur (1901, 1912 og 1923) ekki alveg - lgir greiningarinnar eru aeins of flatar botninn - ea lgrstingurinn of skammlfur til ess a r komi fram netinu. S leita strslandssvinu llu finnast aeins rj tilvik nnur egar rstingur var undir 975 hPa a mati greiningarinnar jl. etta var 1926, 1948 og 1964. sasta tilvikinu var rstingurinn lgstur suausturhorni svisins - sennilega einhver dpsta lg sem nlgast hefur Skotland jlmnui.

En rtt fyrir annmarka greiningarinnar m telja ljst a lgri rstingur en 975 hPa er mjg venjulegur jl. N er ekki vst a sprnar dag (fimmtudag 20. jl) su rttar. Lgsti rstingur lgarmiju er misjafn eftir lknum, evrpureiknimistin fer me mijuna niur 964 hPa - rtt utan vi strslandssvi - kl. 18 laugardag. Sama reikniruna (fr kl. 12 hdegi fimmtudag) setur rstinginn niur 970 hPa syst landinu sunnudagskvld - a vri glsilegt met.

lkani bandarsku veurstofunnar (reikniruna fr kl. 18, fimmtudag) fer lgarmijan niur 966 hPa rtt inni strslandssvinu kl. 6 sunnudagsmorgun. Lgstum rstingi slandi er sp 971 hPa sunnudagskvld.

Grfa Hirlam-lkani fer me lgarmijuna niur 960 hPa sama sta og tma og sp reiknimistvarinnar. Spin nr ekki enn til sunnudagskvlds.

Lginni fylgir skammvinnt hvassviri og rkoma langt undan sjlfri lgarmijunni. Eftir a a gengur yfir gerir trlega besta veur - rkoma og sk vera lofti en hltt. Hr fylgjast v ekki a eftirtekt hins almenna veurnotanda (t.d. feraflks) og eftirtekt nrda. au sarnefndu hafa mestan huga v hvort loftrstimet verur slegi ea ekki - flestum rum er nkvmlega sama.

Einhvern tma fortinni - fyrir daga rstimlinga var sjvarfl jl Suvesturlandi. rtt fyrir gtt agengi ritstjrans a annlum finnur hann ekki hvenr etta var. Skyldi ar hafa fari dpsta jllgin - ea er skapandi misminni ritstjrans enn fer?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki einmitt sta til ess a vara flk vi lkum sjvarflum, su r fyrir hendi n?

Bjarn Gunnlaugur (IP-tala skr) 20.7.2012 kl. 09:06

2 Smmynd: orsteinn H. Gunnarsson

runum 1983-1986 gekk krpp lg yfir landi 919 hPa ea millibr eins og a var kalla. (etta er eftir minni). Hn var held g kllu febrarlgin. g urfti a skja flk sem var a koma fr Hnavallaskla og fr Langadal gegn um Blndus. a var glrulaus hr og bjrgunarsveit kom me flki mti mr. egar g hlt til baka k g fram Langadal og ek t r sortanum inn kafaldsmuggu og nnast logn.

Mr tti etta svolti furulega og svo egar g var kominn heim og reyndi a tta mig essu a komst g a eirri niurstu a g hafi veri krat lgarmijur en samkvmt kenningum ar a vera svo til logn.

etta var skemmtileg upplifun.

orsteinn H. Gunnarsson, 20.7.2012 kl. 10:24

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Eitthva minntist Veurstofan ha sjvarstu, en brim og brimsog getur veri varasamt fyrir feramenn fjrubeit miju sumri. orsteinn, g held ruglir skapandi htt saman a minnsta kosti remur tilvikum og gerir a einu. MLgir sem komu febrar 1981 og 1991 voru nefndar febrarlgirnar, mjg djp lg (talan 919 gti hafa veri nefnd) fr hj desember 1986 og janar 1983 fr venju djp lg hj og olli miklu hrarveri og verabrigum. En etta er elileg samsua - ekki ekkt huga ess sem etta skrifar.

Trausti Jnsson, 21.7.2012 kl. 02:07

4 Smmynd: orsteinn H. Gunnarsson

ett er sennilega rtt hj r Trausti. seinni febrarlgini var g farinn a ba Reykjum vi Reykjabraut en ar er mjg verasamt egar vindstrengur kemur t Svnadal og t Sauadal og endar hrum vindhnt og byljum vi enda Reykjanibbunnar og lendir bjarhsum Reykjum. etta voru eins og hr hgg.

fauk str fjrflutningavagn hj mr, byggur r vrublsgrind. Hann bkstaflega tkst loft og sveif loftinu 250-300 m.

aki fjrhsunum hj ngranna mnum Orrastum flettist af einni hrinunni.

MBK, HG

orsteinn H. Gunnarsson, 21.7.2012 kl. 09:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 1
 • Sl. slarhring: 370
 • Sl. viku: 1691
 • Fr upphafi: 2355763

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1575
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband