Lgir eru grynnstar jl

slandi er stormatni minnst jlmnui. Mjg djpar lgir eru sjaldsar og mikill rstibratti frekar ftur - alla vega ftari heldur en rum mnuum. Mealloftrstingur er hins vegar hrri ma heldur en jl. a bendir til ess a hr rstingur s lka frekar ftur essum rstma.

Vi skoun tlvuspm er mjg hagkvmt a hafa tilfinningu fyrir v hva er venjulegt - er djp lg sem kemur fram margra daga spm trverug - er hn venjuleg? Er rtt a gefa henni srstakt auga? Vi urfumeinhvern kvara til a mia vi og ljst er a hanner allt annar jl heldur en janar. Vi reynum v a svarav hvenr jllg telst venjudjp og hvenr er hrstisvi ori venjuflugt eim tma rs.

Til a geraa horfum vi lnurit sem snir lgsta og hsta rsting sem mlst hefurhr landi jl fr 1872 til 2011. Taka verur fram a listinn a baki lnuritinuhefur nlega veri tekinn saman oghefur ekkienn veri fari sauma hugsanlegum villum fyrri hluta hans (fyrir 1925) - r eru rugglega einhverjar.

w-blogg150712

Lrtti kvarinn snir rsting hPa en s lrtti vsar rin.Blu slurnar n til hrstings en r grusna lgrstinginn. Vi sjum enga leitni sem hnd er festandi en a lgrstingurinn virist stkkva meira til fr ri til rs fyrri hluta tmabilsins.rj lgstu tilvikin eru, 1901, 1912og 1923. ann 18. jl1901 mldist lgsti rstingur sem vita er um slandi, 974,1 hPa ( Stykkishlmi) hinum tilvikunum tveimur var hann marktkt hrri.

fyrri hluta tmabilsins er slingur af tilvikum ar sem lgsti rstingurinn fer ekki niur fyrir 1000 hPa allan mnuinn. a gerist lka fyrra (2011) og fyrsta skipti san 1965.

Vi sjum greinilega aratugur ea meir getur einnig lii milli ess semrstingur fer niur fyrir 980hPa jl, en a gerist a oft a a telst varla afbrigilegt. Ganga m t fr v sem vsu a lklegt s a sland veii allar dpstu lgirnar. Jllg Atlantshafi sem er um 980 hPa djp telst v ekki mjg venjuleg.

Aftur mti er mjg sjaldgft hr landi a rstingurinn fari niur fyrir 975 hPa - svo djp lg er venjuleg Atlantshafi jl og auvita allt ar fyrir nean. Enn dpri jllgir eru hugsanlegar - og koma framtinni. Vonandi kunna menn a meta r eftir lestur essa pistils.

Af hrstihluta myndarinnar (eim bla) m sj a hsti rstingur jlmnaar er oftast bilinu 1020 til 1025 hPa en sjaldgft er a hann ni 1030 - hefur ekki ori svo hr hr landi san 1996. Komst reyndar mjg nrri v fyrir viku v var 1031hPa h rtt fyrir suvestan land.

Allt ofan vi 1032 hPa er mjg venjulegt.Hsta gildi myndinni (1037 hPa jl 1912) er nr rugglega rangt v talsveru munar v og nsthsta gildi mnaarins. Vi trum v ess vegna ekki. Hrstimet jlmnaar telst v vera 1034,3 hPa og var a sett Stykkishlmi 3. jl 1917. Grunur leikur reyndar a loftvogin Stykkishlmi hafi snt ltillega of htt essum tma - en varla munar nema einhverjum brotum r hPa. Stykkishlmur lka nsthsta gildi, a er fr 4. jl 1978.

N hfum vi sett stiku loftrsting jlmnui. tspnn rstingsinsreynist vera 60,2 hPa -s minnsta nokkrum mnui rsins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 32
 • Sl. slarhring: 83
 • Sl. viku: 1500
 • Fr upphafi: 2356105

Anna

 • Innlit dag: 32
 • Innlit sl. viku: 1405
 • Gestir dag: 32
 • IP-tlur dag: 32

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband