Skrask og blstrar (frleikspistill)

Blstrar myndast einungis stugu lofti.a gerist egar loft klnar innrnan htt uppstreymi eftir a hafa hitna a nean af slhituu yfirbori lands ea streymt yfir hljan sj.Yfirbori getur bi veri land sem hita er af sl ea hlr sjr sem kalt loft streymir yfir.

Til a sk myndist arf stuga lagi a vera ngilega ykkt (htt) til ess a kling a daggarmarki geti tt sr sta strum uppstreymisblum. Geti loftblurnar lyfst a daggarmarki vegna eirrar orku sem r f fr heitu yfirbori (jr ea hafi) eru talsverar lkur a r geti lyfst enn meir v rakattingin skilar dulvarma til sksins sem er a myndast og auveldar mjg uppstreymi, a er eins og hindrun hafi veri rutt r vegi um lei og mettun er n. H sksins rst san af almennum stugleika svinu.

Rakt og mjg stugt loft einkennist af hum og tiltlulega mjum blstraskjum, en brei og fremur lg blstrask myndast ef loft er tiltlulega urrt og stugt. Erfitt getur veri a greina milli flatra og lgra blstra annars vegar og flkaskja hins vegar. Lausnin verur gjarnan s a su skin eitt og eitt stangli kallast au blstrar, en su au tt teljast au flkask.

Mjg algengt er a run til ess a gera efnilegra blstra endi me v a eir „rekast uppundir” mjg stugt lag (gjarnan hitahvrf). ar dreifist r skinu og skjabreia myndast, mist flkask ea netjusk (eftir h stuga lagsins). Slk sk eru kennd vi uppruna sinn og er einkennisorinu cumulogenitus (blstraafkvmi) btt vi nafn eirra. (stratocumulus cumulogenitus, altocumulus cumulogenitus). Oft gerist a a efnilegir blstrar myndast slskini strax a morgni, eir rekast san uppundir stugt lag fyrir hdegi. etta lag breiir san svo r sr a a dregur alveg fyrir sl og ar me dregur r uppstreyminu og allt endar mjg flatneskjulegri skjabreiu sem san hverfur egar kvldar.

egar hallar degi mynda blstrar oft svokllu kvldsk sem flokkast sem srstk ger flkaskja (stratocumulus vesperalis) ea netjusk (af blstrauppruna) ur en au eyast. Ef vindur breytist me h hallast skin r lrttri stu og geta efstu hlutarnir jafnvel tst sundur.

Loft skinu blandast gjarnan lofti utan vi a v uppstreymi ert reglulegt, etta ferli nefnist innblndun (entrainment). Lofti utan sksins er metta og vi a a eitthva af v lendir inni skinu fara skjadroparnir a gufa upp. Vi a klnar lofti (varminn uppgufunina er tekinn r loftinu (skynvarma ess)) og a fer a sga aftur og getur tafi ea hindra uppstreymi svo a a httir stabundi. Innblndunin er mjg tilviljanakennd en veldur v a blstrask sem ekki hafa rekist upp undir stugt hrra lag vera mjg mish og hvert sk me snu lagi.Blndun af essu tagi einnig sk ttingslegu yfirbori margra blstraskja.

rkomumyndun hefur hrif tlit sksins, en myndist rkoma hefur ski undantekningarlti breyst r blstra skra- ea ljask.

Skrask ea skraklakkar (cumulonimbus) byrja yfirleitt tilveru sna sem venjulegir blstrar. eir skipta um nafn egar rkoma fer a falla, en hafa skristallar myndast eim. Venjulegir blstrar eru yfirleitt eingngu r vatnsdropum. Oft eru eir undirkldir (fljtandi hiti s nean frostmarks) og svo smir a eir lifa ekki af fall til jarar. Bi er a vegna uppstreymisins skinu en lka vegna ess a falli eir niur r v gufa eir upp ur en eir n til jarar. Til ess a dropi geti n til jarar verur hann a n kveinni lgmarksstr.

Svo lengi sem ski inniheldur aeins vatnsdropa fellur rkoma ekki r v. Reikna hefur veri t a dropar blstraski su mjg ttir eru lkur v a eir sameinist og veri svo strir a eir geti falli r skinu ekki ngilega miklar til a skra ra rkomumyndun v. etta breytist um lei og skristallar fara a myndast v raki mun auveldar me a ttast eim heldur en rsmum skjadropum.

ttingin kristllunum gengur mjg hratt fyrir sig fari hiti efri hluta sksins niur -8C til –10C. skristallarnir afta dropana rskammri sund eirri h skinu sem hiti er nean frostmarks. Skrin getur hafist aeins 10-15 mntum sar. Oftast m greinilega sj hvort skristallamyndun er komin af sta ea ekki. Efsti hluti sksins verur rakenndur og missir blmklstliti. Mestu skrask n alveg upp verahvrf og fletjast t og f velekkta stejalgun. Vindur vi verahvrfin ber stejann oft til hliar og geta ar myndast klsigar ef samfellu brestur skjalaginu.

er komi a skringarmynd, ar m sj aljanfn stytt hefbundinn htt. Myndirnar tvr essum pistli eru fengnar r hinni gtu bk: Elementary Meteorology sem Eyublaastofnun hennar htignar bretadrottningar gaf t fleiri en einni tgfu. Hr var tgfan fr 1962 notu. Ritstjri hungurdiska hefur breytt myndunum ltillega. Mlt er me essari bk.

w-blogg220612a

efri hluta myndarinnar sst sk stkka remur fngum. (a) Fyrst birtist hflegur blstur, cumulus congestus (klakkur), nokkru sar hefur ski hkka og fer a minna nokku blmkl, cumulus congestus breytist cumulonimbus calvus. Bkstafleg ing nafnsins er skallaregnblstur. Skallinn vsar til ess a enn sjst engir rir skinu – v hefur ekki vaxi hr. En skmmu sar byrja fyrstu droparnir a falla og m sj greinilegar trefjar koma fram efsta hluta sksins (c) og skristallar koma sta dropa skinu. Ttt okusk (hrafnar) myndast stundum rkomunni su rakaskilyri hentug.

Uppstreymi skraskjum sr sta uppstreymiseiningum sem hver tekur vi af annarri ea eru jafnvel samkeppni sama tma. neri hluta myndarinnar (d) eru merktar rjr misgamlar uppstreymiseiningar fullroska ski, s elsta (A) hefur egar rekist verahvrfin og mynda stejaklsiga (incus), nsta eining (B) er vi a a n fullum roska, taki eftir v a uppstreymi er svo flugt a verahvrfin lyftast um stund ar sem a er mest, n eining er a byrja a myndast vi (C). Undir skinu m sj hrafna (pannus = ttla, rma) og hr hefur einnig komi fram svokalla jgur- ea sepaform nera bori stejans (mamma). S srkennilega skjamyndun markar oftast nera bor stugu lofti sem fjarlgst hefur meginuppstreymisrsina. Jgursk eru ekki algeng hrlendis – en au myndast ekki eingngu samfara skraklkkum.

Til a skra- ea ljask geti myndast arf stuga lofti a vera ykkt (djpt). vetrum er frost oft -10 stig ea meira 1 til 2 km h. Hitaskilyrum er fullngt, en einnig arf a vera ngilegt uppstreymi til a rkomumyndun komist vel af sta. Megni af rakanum sem myndar skrir (l) hefur lyftst, upphaflegur hiti ess lofts verur a hafa veri a hr a a gti innihaldi umtalsvert rakamagn. a er v regla a v hlrra sem nesta loftlag er og v kaldara sem efstu lgin eru v flugra verur ski og v meiri rkomu getur a mynda.

hitabeltinu er oft 28 til 30C hiti vi jr egar skrir fara kreik og loft a stugt a ski getur n upp allt a 18 km h ea upp a hitabeltisverahvrfum. ll loftslan sem tekur tt uppstreyminu (fyrst nean sksins en san inni v) er rungin raka og getur skila miklu rfelli. Allra voldugustu skrask geta n 8 til 10 km h hrlendis a sumarlagi.

Ef hiti vi jr er t.d. 15C og fellur fyrst urrinnrnt(1C/100 metra)upp skjabotn 1 km h en eftir a votinnrnt (milli 5C og 6C km) vri frost 8 km h–35C, en frostmeira en –45 10 km.

Strt skrask er venjulega samsett r nokkrum einingum skja mismunandi roskaskeii. Su skin a tt a lti sem ekkert bil er milli er tala um skraflka. Str svi me skraskjum getum vi hins vegar kalla skraflka.

egar uppstreyminu lkur (t.d. a kvldlagi ea egar lofti kemur inn yfir land a vetrarlagi) leysist ski upp. vera stundum til mrg lg af flka- netju- ea klsigaskjum ea litlum blstrum, allt eftir lagskiptum stugleika loftsins hverju sinni.

w-blogg220612b

Sari myndin snir leifar af miklu skraski sem n hefur upp a verahvrfum. Efst hanga ykkir klsigaflkar (cirrus spissatus), near lagskipt netjusk (altocumulus cumulogenitus) og undir eim m oft sj sustu blstarmyndanir dagsins, lgreistar, a gefa fr sr sustu rigningardropa kerfisins. Einnig m sj nokku blgin flkask (stratocumulus vesperalis = kvldflkar).

Mjg frlegt er a fylgjast me dgursveiflu skjahulu a sumarlagi - hvort sem loft er stugt ea stugt.

ar sem loft vi sland er sjaldan stugt fr jr og upp verahvrf er algengast a sdegisskrir rekist upp undir stugra loft strax 3 til 5 km h – en s h dugar s raki ngilegur.

A sumarlagi er algengast hr landi a skin su reglulega dreif og leggist ekki skrabakka. Skrabakkar eru til – en stugleiki eim stafar stundum ekki eingngu af upphitun a nean heldur kemur fleira vi sgu. Sgur af v vera a ba betri tma.

Textinn hr a ofan er fenginn r hinni dularfullu Veurbk ritstjra hungurdiska - og er nokku styttur. Kann styttingana a gta fli textans.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

essa grein VERUR maur a geyma til a geta haft hana vi hendina vi skjaskoun framtinni.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 23.6.2012 kl. 10:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 19
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1792
 • Fr upphafi: 2347426

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 1549
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband