breytt stand (samt svalara)

Harhryggurinn yfir Grnlandi og hafinu ar suur af virist tla a vera rltur. Helsta tilbreytingin er s hversu nlgt hryggjarmijan hefur veri hverju sinni. egar hn er nrri rkir harbeygja vindi en henni fylgir oftast niurstreymi og ar me er bjartviri rkjandi um talsveran hluta landsins. San koma stku dagar egar hryggjarmijan okast fjr og lgardrg ganga hj. eim fylgir lgarbeygja, yngri skjahula og meiri lkur skrum. dag (laugardag) gera allar fanlegar spr r fyrir v a etta stand haldi fram eins langt og s verur. Sumir fagna v sjlfsagt - en rum ykir miur.

dag (laugardag) vorum vi harbeygjustandi - veikur verhryggur l r vestri yfir sland. Slin gat v skini baki brotnu og va var hltt inn til landsins - einn besti dagur sumarsins segja margir. En nsta lgardrag fer hj sunnudag og mnudag. v fylgir heldur kaldara loft r norri og skjabakki. Hanner kominn inn yfir Vesturland egar etta er skrifa. rkoma gti falli - en reikningar gera heldur lti r henni. En ltum 500 hPa sp sem gildir kl. 12 sunnudag.

w-blogg240612

Jafnharlnur eru svartar og heildregnar og sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Lnurnar eru hvergi ttar nema yfir sunnanverum Bretlandseyjum og Niurlndum - trlega me leiindaveri. A vanda teygir harhryggurinn sig fr Nfundnalandi og norur yfir Grnland. Austan hryggnum er lgardrag sunnudagsins og hreyfist susuaustur. v fylgir dltill kuldapollur.

a sjum vi af jafnykktarlnunum en r eru rauar og strikaar - smuleiis dekametrum. v meiri sem ykktin er v hlrra er neri hluta verahvolfs. dag (laugardag) var ykktin yfir landinu um 5480 metrar annig a klnunin sem fylgir lgardraginu er ekki mikil - en ef skja verur munar mestu um slarleysi. Ekki skal um a sp essum vettvangi.

En eftir a lgardragi fer hj nlgast hryggjarmijan aftur me heldur hlrra lofti og harbeygju - ar til nsta lgardrag kemur r norri um ea eftir mija viku. Spurning hva sdegisskrir Suurlands gera essa daga.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g held a standi hr um slir (Hrtafiri ) s a vera eitt a alvarlegasta sem menn muna. urkurinn endalaus, ekki dropi r lofti. urlend tn orin mrau af bruna og anna urlendi illa fari. etta satnd mun vera var. gr var 18 til 20 stiga hiti og sl hr innst firinum. Vi horfum veurfrttir og heyrum veurfringa stundum segja um sum svi landsins "htt vi skrum". Me bestu kveju og akklti fyrir allan frleikin.

Gunnar Smundsson (IP-tala skr) 24.6.2012 kl. 08:33

2 Smmynd: Trausti Jnsson

J, a er rtt bending Gunnar, g lri etta rigningasumrunum endalausu hr fyrr rum a tala um „a htt vri vi“ skrum og missi a auvita t r mr enn. En aftur mti var maur skammaur fyrir a segja a „von vri “ skrum ea rigningu - vhin raunverulega jkva von var falin urrkinum. a er flest haus heiminum. En g akka hlleg or gar hungurdiska.

Trausti Jnsson, 25.6.2012 kl. 00:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 244
 • Sl. slarhring: 270
 • Sl. viku: 2023
 • Fr upphafi: 2347757

Anna

 • Innlit dag: 214
 • Innlit sl. viku: 1746
 • Gestir dag: 204
 • IP-tlur dag: 197

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband