Bloggfrslur mnaarins, mars 2012

a kemur fyrir

a kemur fyrir a hltt loft berst yfir landi r norvestri. Venjulega er lofti hltt eftir a hlendi Grnlands hefur dregi a niur r mikilli h. Lofti hlnar um 1C hverja 100 metra lkkun ar til a fer a blandast kaldara lofti sem liggur neri lgum austan Grnlands - og ekki nr blndunin alltaf alveg niur a veurstvum ar sem hitans verur vart.

tt hitabylgjur af essu tagi su ekki beinlnis algengar eru r engu a sur framlag Grnlands til a halda uppi hita hr landi. Rtt eins og a stflar oftast kulda a vestanea beinir suurfyrir ar sem hann hlnar a nean yfir sj sem enn varmabirgir fr linu sumri. Stku sinnum nr kuldinn upp fyrir stflugarinn og Grnlandsjkull dugir ekki til og Grnland tekur lka tt illviramyndun og noranhlaupum hr landi - en a er nnur saga.

En hungurdiskar mla gjarnan hita me ykktarmlinum ga sem snir vel hita neri hluta verahvolfsins. Mesta ykkt sem vita er um mars yfir slandi var til norvestantt fr Grnlandi, 18. mars 1979. etta var kaldasta r sem allir slendingar aldrinum fr 33 til 94 ra hafa lifa. Ekki sst ess vegna er essi dagur svo merkilegur. Hann er gott dmi um alti samband er milli einstakra veuratbura og veurfars lengri tma. Meira a segjavar essi mnuur, mars 1979, venju kaldur.

En ykktinyfirSuvesturlandi fr 5520 metra ennan merkilega dag. Hlindanna gtti ekki svo mjg veurstvunum, komst hiti 12,4 stig Torfufelli Eyjafiri - 215 metrayfir sj. v miur var engin st fjallatindum eins og Gagnheii. Miki kuldakastfylgdi kjlfari.

Enn (afarantt sunnudags 11. mars) er mjg hltt loft lei yfir landi. egar etta er skrifa, skmmu eftir mintti, hefur mest frst af 14,3 stigum Eskifiri, a er mjg nrri dgurmeti 10. mars. Hsta tala sem er fr ann dag er 14,5 stig Haugi Mifiri 2004 - en ar mun vera um svokalla tvfalt hmark a ra, leifar fr hljum grdegi - en ann dag fr hiti 15,2 stig Siglunesi. Mestur hiti sem skrur er ann 11. er lka 14,5 stig. a var Akureyri 1953.

Ljst er v a mjg litlu munai a dgurmet ess 10. vri slegi n, og enn er ekki ts me ann 11. Mguleikar eru fyrir hendi fram undir morgun- en nr heldur kaldara loft undirtkunum. a hefur undirtkin bkstaflegri merkingu v a fleygast inn undir hlindin sem halda velli efri hluta verahvolfs. a ir a vestanljagangur sunnudagsins verur heldur ttingslegur- en einhver samt, kannski ngilegur til dimmviris fjallvegum og hlku bygg. Hr skal ekki sp um a. Svo hlnar fljtt n og lgagangurinn heldur fram.


Spennandi kvld?

N (laugardaginn 10. mars) fer mjg hltt loft yfir landi. a hefur nokkrum sinnum gerst a undanfrnu og rtt fyrir stuttan stans hefur hum hita brugi fyrir austanlands og noran.

dag heldur hlja lofti venju sinni og fer mjg hratt hj en ar sem hvasst er lofti er rtt a gefa v gan gaum kvld og fram eftir nttu.

Mttishita 850 hPa er sp upp 21,5 stig yfir Austurlandi kl. 18 og ykktin slst upp undir 5550 metra.

Varla er ess samt a vnta a met veri slegin - helst dagsmet 10. mars.

M vera a vi ltum betur mli sar kvld.


Kldustu marsdagarnir

Vi ltum kldustu daga marsmnaar syrpunni kldustu og hljustu. Reiknaur er mealhiti allra marsdaga (slarhringsmealtal) fr 1949 til 2011 og binn til listi. Einnig eru reiknair listar fyrir daga egar meallgmark allra stva var lgst og daga sem mealhmarkvar lgst.

Fyrsti listinn snir lgsta mealhita allra veurstva.

rrmndagurmealh
1196938-16,81
21968331-15,16
3196939-14,74
4199836-13,73
51992314-13,35
6196936-12,96
71965324-12,63
8196937-12,63
91969310-12,22
10199837-11,84
11199835-11,47
121992313-11,43
131965322-10,75
14199831-10,69
151965325-10,49

Vi tkum (eins og venjulega?) eftir v a ekkert r listanum byrjar 20. Yngsta kuldakasti sem kemst inn listann var snemma mars 1998. Margir muna kldu daga og srstaklega a hiti fr niur -34,7 stig vi Mvatn afarantt ess sjunda. Svo lgt hafi hiti ekki komist landinu san janar 1918 og ekki (mlst) mars san 1881. Kuldakasti 1998 fjra daga meal 15. kldustu.

En mars 1969 fimm daga, 6.,7.,8., 9. og 10. etta er byggilega mesta kuldakast marsmnaar allt a tmabil sem hr er liti til. Tveir litlir btar frust Faxafla og fleiri lentu erfileikum ar og vi Breiafjr vegna mikillar singar. Lagnaars olli erfileikum va hfnum. Svo var auvita hafs fyrir Norurlandi llu essa daga og suur a noranverum Austfjrum.

Dagarnir kldu 1965 fylgdu einnig mestu hafskomu um ratugaskei. g veit ekki hvers vegna en af einhverjum stum man g srlega vel eftir sjlfum mr baksa mti skldum noranstrekkingnum utan vi tibi svonefnda Borgarnesi einn essara daga. var au jr. tibi var matvruverslun sem st gatnamtum Borgarbrautar og Bvarsgtu. Nafni festist fljtt vi hsi eftir a a var flutt nean fr mjlkursamlagi - ht a Blastin (me stru B). a er lka eftirminnilegt a rfum dgum siar geri hlfgera hitabylgju - strandlfs var vart Englendingavk Borgarnesi innan um sjakana.

En meallgmarkslistinn er svona:

rrmndagurmlgmark
1196939-18,66
2196938-18,56
3196936-17,08
41968331-16,09
51992314-15,87
6199837-15,84
7199836-15,63
81969310-15,15
91965324-14,92
10199831-14,81

rr dagar r mars 1969 eru efstir (kaldastir) - meallgmark ann 9. -18,7 stig. Kuldakasti 1998 er einnig berandi og auvita 31. mars 1968.

Og mealhmarkslistinn:

rrmndagurmhmark
1196938-13,84
2196939-12,42
31992314-10,23
4196936-10,14
5199836-10,04
61969310-9,69
71968331-9,28
8196937-8,94
91988313-8,55
101965324-8,14

Utan skammdegisins eru eir dagar sem lgst mealhmark eigaoftast bi vindasamir og skjair - slin er mttltil skjuu veri. Ekki er vst a a eigi vi alla dagana essum lista. ar eru 8. og 9. mars 1969 langefstir en san sktur dagur mars 1992 sr upp rija sti me skammvinnu noranhlaupi og 13. mars 1988 snir sig lka.


Snyrtilegur ljagangur

Eftir a snjkomubakki hrafara lgar fr hj morgun (fimmtudag) hefur sdegis og kvld veri snyrtilegur ljagangur um allt suvestan- og vestanvert landi, dmigerur tsynningur. Mikla ljaklakka ber vi himin og dimm l ganga yfir jafnvel me skafrenningi og slmu skyggni. A deginum er slskini milli lja enn bjartara heldur en venjulega egar a endurkastast af skjunum og af snjfli jr. nttum lrir hlkan gtum og vegum, srlega varasm fyrir sk a slin hefur n loksins fengi ann mtt a bra snj af svrtu malbiki og jafnvel sumum gangstttum egar hitier nrri frostmarki.

Vi ltum n mynd r veursj Veurstofunnar Minesheii mintti (afarantt fstudags 9. mars).

w-blogg090312a

Mr erreyndar alltafum og a skrifa um ratsjrmyndir - ekkingin eim er nefnilega ekki upp marga fiska hungurdiskum. En lituu flekkirnir sna rkomu og sk. Best sr veursjin hlfbrinn snj (slyddu) eneinnigsjst dropar og snjflyksur. essar rkomutegundir eru mishvrar ogreikniknstir arf tila n t raunverulegri rkomukef. a reynirhugbnaur veursjrinnar a gera og stingur sjlfvirkt upp giskuum magntlum. a eru ekki r sem sjst essari mynd - heldur styrkur endurkastsins.

rkoma mun mest rsmum rauum blettum og einnig allmikil gulu og jafnvel grnu. ljabakkarnir eru mjg reglulega dreifir en ef maur horfir ngu lengi myndarair virist manni einna helst a eir rai sr aeins i lnur samsa vindttinni. Ekki er a vst essu tilviki.

a a dreifingin er svona skaplega regluleg bendir e.t.v. til ess a vel s hrrt grautnum - enda er lofti afskaplega stugt. mintti voru verahvrfin 400 hPa-fletinum yfir Keflavk (um 7 km h) og hfu um hdegi fari niur 5 klmetra, lofti er afskaplega vel blanda upp h. Vindtt er mjg svipu fr jr og upp fyrir verahvrf. eim er n -47 stiga frost.

veursjrmyndunum (sj vef Veurstofunnar) er hgt a fylgjast me hreyfingu hverrar ljaeiningar fyrir sig. S a gert kemur ljs a hver eirra lifir feinar 15-mntur (bil milli mynda) en r breyta sfellt um lgun. Klakkarnir eru samsettir r nokkrum uppstreymiseiningum hver sem taka vi vldum hver ftur annarri - vera misflugar og deyja svo. Ekki er vst a hrai klakkanna s s sami og vindhrainn heldur er lklegt a r ti sig gegnum vindinn - bandi til sna eigin afstu hringrs. Inn - upp - t.

svona veurlagi er algengt a klakkask „festist“ fjllum.egar stugt loft rekst fjallrs a sjlfrtt og myndar (misflugt)sk sem dlir upp hverri uppstreymiseiningunni ftur annarri. egar etta btist vi a a vindur er oftast meiri fjllum heldur en bygg getur veri nokku samfelldur skafrenningur fjallvegum ljagangi. etta hafa margir reynt.

En ltum lka eitt spkort. a gildir reyndar klukkan 6 fstudagsmorgni.

w-blogg090312b

Jafnrstilnur eru heildregnar ogog svartar. Innsti hringurinn lginni er 972 hPa. Lgin er a grynnast en beinir enn til okkar suvestantt - sem sar snst meira hvestur (s a marka spr). Lituu fletirnir sna mttishita 850 hPa-fletinum - en mttishita m lka kalla „rstileirttan“ hita v etta er s hiti sem lofti fengi ef a vri dregi niur a 1000 hPa. (a verur a taka fram a rstileirttur hiti er ekki heppilegt nafn - tt a s nota hr til skringar).

Daufar punktalnur sna hita 850 hPa - punktalnan sem liggur inn sland snir -10 stig. En ef vi berum litina saman vi kvarann kemur ljs a mttihitinn yfir landinu vestanveru er um 3C. tli a veri ekki nlgt hitanum yfir hdaginn morgun (fstudag)?

a m benda a hgt er a f neri myndina aeins betri me v a fara inn hana - smella ar til hn kemur inn ein og sr - og san smella aftur og hn a birtast aeins skrri upplausn. En etta vita sjlfsagt allir lesendur. Ratsjrmyndin erhins vegarharla lleg.


Hljustu marsdagarnir

er komi a hljustu marsdgunum. Reiknaur er mealhiti allra marsdaga (slarhringsmealtal) fr 1949 til 2011 og binn til listi. Einnig eru reiknair listar fyrir daga egar mealhmark allra stva var hst og daga sem meallgmark var hst. a pir aeins nrdin a hsti hiti sem vita er um mannari veurst landinu mars mldist ann 27. ri 1948 - annig a s dagur er fyrirfram tilokaur fr tttku keppninni.

En hr eru listarnir rr, fyrst er a mealhitinn (C):

rrmndagurmhiti
12004398,67
220073318,44
32004388,02
420003287,65
51964387,42
620043107,41
720033177,33
820053267,30
919533117,27
1019533187,10
1119563277,07
122004377,07
1320033167,01
1420063177,01
1519643137,00

Hr byrja sj af tu efstu stunum tlunni 20. Hlindin miklu eru annig flest nleg. Asahlka olli flum Hvt rnessslu hlju dagana 2004, 7. til 10. en allir eir fjrir dagar eru dreifir um listann. Hitamet marsmnaar var sett Eskifiri 28. mars ri 2000, 18,8 stig. etta var klukkan sj a morgni. Blndun a ofan me asto hvassviris og brattra fjalla hefur s um afgreislu mlsins.

Gamall dagur er fyrst niri fimmta sti, 8. mars 1964 - einstakur vetur a gum. S 13. sama r er 15. sti, fuku akpltur Reykjavk og Hafnarfiri. g man vel etta kvld, kom vi efri sal Htel Borgarnesi - miki hrikti nju akinu, str hluti af v hafi foki af njrsdag etta sama r. Near listanum eru svo tveir stakir dagar r mars 1953. atburaskr segir um 12. og 13. etta r: Mikil fl Suurlandi. Sj bir Skeium umflotnir, vatn flddi kjallara Selfossi.

Hsti mealhmarkshitinn:

rrmndagurmhmark
1200532710,56
2200733110,49
3200532610,47
4195632710,43
5200631710,39
6200532510,31
720043910,21
8200532110,05
9200331610,00
1019563289,97

Einokun hlinda sustu ra er nrri v pnleg. Aeins tveir dagar mars 1956 komast bla.

Og alltaf er gaman a sj hvaa daga lgmarkshiti hefur veri hstur. egar kemur fram mars vaxa lkur v a kaldast s nttunni - etta gtu v veri hljustu marsnturnar:

rrmndagurmlgmark
12004396,94
220043106,10
32004386,09
420073315,66
51964385,59
61964395,48
719533185,41
819593225,40
920003285,18
1020033165,12

Dagar mars 2004 raa sr rj efstu stin, en eru fjrir eldri dagar essum lista, r mars 1964 og 1953 sem hafa komi vi sgu ur og san einn hlr dagur (hl ntt) mars 1959. sem var tindaltil a ru leyti.

En tsynningurinn heldur fram og mun a sgn halda fram nstu vikuna samvinnu vi sunnanhvassviri egar lgirnar a hj - eins og lti lt virist vera .


venjulgur loftrstingur

N kvld (rijudaginn 6. mars) fr venjudjp lg yfir Austurland og rstingur Dalatanga fr niur 947,3 hPa og 948,8 hPa Raufarhfn. a hefur aeins fjrum sinnum gerst ur (svo vita s) a loftrstingur slenskri veurst hafi fari niur fyrir 950 hPa mars. Svo virist sem lgrstingurinn n lendi fjra sti.

Lgrstimet marsmnaar er reyndar talsvert near ea 934,6 hPa og mldist Reykjavk 4. mars 1913. Hugsanlegt er a loftvogin hafi veri aeins of lgt stillt, en metdagurinn er efalaus, fleiri stvar mldu rsting um og undir 940 hPa ennan dag. Nstlgstur var rstingurinn Keflavkurflugvelli 22. mars 1994, 942,0 hPa og rija sti er Hfn Hornafiri 19. mars 1978 me 946,5 hPa. a er hins vegar 9. mars 1882 Stykkishlmi sem gefur fjra sti eftir til Dalatangalgmarksins n.

Fastir lesendur hungurdiska vita a til ess a loftrstingur veri mjg lgur arf mikil ykkt a ganga undir lg verahvrf. egar lur veturinn og fer a vora minnka lkur v a lg verahvrfberist t yfir Atlantshafog tt ykktin farismm saman a aukast minnka lkur samsltti sem gagnast 950 hPa.

etta var verulega g tilraun dag - mjg flugur kuldapollur (lg verahvrf) Grnlandshafi ogflugsveigja heimskautarstinnitvegai ga ykkt.Tlvuspr gera reyndar rfyrir v a rstingur lgarmiju fari niur um 940 til 944hPa nttmilli slands og Jan Mayen. etta gti hglegaveri ntt marsmet allra tma eim slum.

En ltum hitamynd r gervihnetti (af vef Veurstofunnar).

w-blogg070312

Lgin djpa er ekki langt norur af Dalatanga, en kuldapollurinn hringar sig Grnlandhafi. a sem er srlega skemmtilegt essari mynd er risastrt ljasvi sem nr langleiina fr Labrador og um Atlantshafi vert til Skotlands. arna er vindur mjg hvass stru svi og sir upp grarlegan ldugang og illan sj. Vi sjum a skjabreian er nrri samfelld vestast, skin n ar ekki mjg htt upp - en verur gisnari - og skin meiri um sig og hrri eftir v sem austar dregur.

Enga sveipi er a sj sunnan vi meginmiju kuldapollsins, svi allt samfelld kvikuhrra. Allra vestast m ef vel er a gsj skin raast rmjar en feiknalangar lnur sem san hverfa egar blndunin verur betri eftir v sem austar dregur. Spurning er hvenr og hvort vi frum a sj sveipi ljaloftinu. Kuldapollurinn sjlfur veikist heldur en gengur hringi og mijunni fylgja greinilega einhverjir bakkar - hvort meira hvessir vestanlands er litaml. Sumar spr gera r fyrir dimmum ljum suvestanlands en a Vestfirir sleppi betur.

essi mikla stroka af skldu lofti r vestri drekkur sig varma r sjnum sem undir er. Evrpureiknimistin segir a skynvarmafli hr suvestur af landinu s 100 til 200 W fermetra og dulvarmafli enn meira. eir sem hafa gaman af v a margfalda og f t strar tlur geta leiki sr a v a reikna hversu mrg GWkoma vi sgu.

a er svo anna mlhvernig essi orka ntist. Skynvarmafli veldur alltnt v a hitifer hr hafttinni ekki langt niurfyrirfrostmark - dulvarmaflier formi vatnsgufu semum sir ttist sem rkoma - trlega lendir eitthva afhenni hverflum slenskra virkjana sumar ea ekki fyrr en eftir hundra r.


loftvogarvaktinni

kvld (mnudaginn 5. mars) er rkomusvi lei yfir landi. Ofan a m teikna skil. essu fylgir nokkurt hvassviri - srstaklega til fjalla. Eins og vera ber fll loftvog undan kerfinu og n egar veur er fari a ganga niur vestast landinu hefur dregi r fallinu. Engert er r fyrir v a hr suvestanlands falli rstingur um a minnsta kosti 20 hPa til vibtar nsta slarhring.

Ntma tlvuspr sj til ess a etta fall kemur ekkert vart. Vi vitum a rt dpkandi lg nlgast suvestan r hafi. Fyrirnokkrum ratugumer jafnlklegt a menn hafi urft a taka mti fallinu meira ea minna grunlitlir um stuna - og a er harla gilegt. Fyrir 30 rum voru komnar tlvuspr sem stundum dugu slarhringsspr, fyrir 40 rum hfu menn (stundum) vondar gervihnattamyndir, smuleiis mjg gisnar skipa- og hloftaathuganir. Fyrir 50 rum voru heldur engar gervihnattamyndir og fyrir 60 rum brust veurskeyti aallega me loftskeytum - sem stundum nust ekki vegna slgosa ea annarra truflana - og fyrir 70 rum var str - fyrir ann tma voru veurkort yfir hafinu meira ea minna au.

var mikilvgt a fylgjast vel me loftvog og skjafari. Til voru menn sem kunnu hvort tveggja en vissu samt ekki hvernig vindur breytist me h kldu og hlju astreymi og ekki hvers vegna loftrstingur er breytilegur. En n sitjum vi og horfum hundru veurkorta hverjum degi - og hfum fyrir lngu glata allri ngjusemi.

En ltum 500 hPa har og ykktarspsem gildir kl. 18 morgun, rijudaginn 6. mars.

w-blogg060312

pistli gr var fjalla um stungu af kldu lofti inn Grnlandshaf. Hn heldur fram til morguns og er treku myndinni me blrri r sem liggur skammt undan Grnlandsstrndum og aan austur Grnlandshaf. arna m sj a vindurinn (samsa svrtum jafnharlnum) liggur nrri vert jafnykktarlnurnar (rauar strikaar) og ber kalt loft r vestri til austurs. Kuldapollur (hloftalg) hefur grafi sig niurvi Grnlandsstrendur.

Af misgengi jafnhar- og jafnykktarlna kringum miju pollsins m sj a hann hefur ekki n jafnvgi vi umhverfi sitt. Vi sjum ofurttar jafnykktarlnur yfir Grnlandi - r eru ekki allar raunverulegar - (vru inni jklinum) en sna engu a sur hvernig kaldasta lofti kemst ekki yfir. Einhverjar slettur komast yfir sunnan hloftalgarmijunnar, en aalstraumur kalda loftsins verur a fara suur fyrir.

flug lgarbylgja er skammt sunnan slands. ar er rt dpkandi lg lei til norausturs. Hn er hr kllu innleggslg. sta nafnsinser s a hloftahringrsin kringum hanaer miklu minni um sig heldur en hringrsin i kringum kuldapollinn stra. Litla bylgjan hreyfist kringum stru lgina. Vi kkum pent fyrir a hn og hann skuli ekki hafa nbetur saman en raun ber vitni.

Loftvogarfalli nsta slarhring er merki um a asamruni hafi ekki veri svo langt undan. Falli loftvog miki vestan og norvestan vi dpkandi lgir er a merki um samruna lgarbylgju og hloftalgar.

a er 5160 metra jafnykktarlinan sem er a flkjast kringum miju hloftalgarinnar en h 500 hPa-flatarins vi lgarmijuna er 4790 metrar (sannarlega mjg lgt). H 1000 hPa flatarins er v um a bil -370 metrar - sem jafngildir v a rstingur vi sjvarml s um 954 hPa lgarmiju.

a er 5340 metra jafnykktarlnan sem liggur gegnum miju innleggslgarinnar. Hefi s ykkt hefi n inn miju hloftalgarinnar hefi rstingur vi sj fari niur undir 930 hPa. Svona litlu getur muna. Tlvuspr ntmans eiga a hndla etta - en fyrir nokkrum ratugum hefi enginn veri viss - vonandi erum vi a.

En tt meginhluti landsins eigi a sleppa vi hvassviri a sem fylgir innleggslginni er samt tali lklegt a suaustan- og austanvert landi finni fyrir norvestanttinni a baki lgarinnar. Menn ttu v a fylgjast vel me spm Veurstofunnar. Svipu atburars hefur n tt sr sta hva eftir anna vetur.

Ef essi sp gengur eftir verur vindur hgur vestanlands mestallan rijudaginn milli hvassvira lganna beggja. En a gti hins vegar snja. Sumar spr gera san r fyrir v a kalda gusan sunnan Grnlands og hvassviri sem henni fylgir ni til Suvesturlands afarantt mivikudags. Vi ltum umfjllun um a ba - ea a vi sleppum henni alveg.


Stunga sunnan Grnlands

Lgirnar halda vst fram a ryjast til okkar r suvestri eins og veri hefur margar vikur. r velta hver um ara vera og komast varla a ltunum. Svo virist sem r verstu haldi uppteknum htti og fari hj fyrir sunnan og austan land - en ekki er a vst. Vi ltum n tilbreytingarskyni spkort sem snir standi vi verahvrfin sdegis mnudag (5. mars).

Litir og tlur kortinu sna mttishita verahvrfunum. Vi skulum ekkert vera a hafa hyggjur af v hugtaki - a er ekki a sem skiptir mli - heldur a a allgott ( ekki alveg eingilt) samband er milli hans gtis, mttishitans, og har verahvarfanna. Vi ltum v sem a ettas verahvarfaharkort.

w-blogg050312

Gulu og brnu litirnir sna h verahvrf en eir blu fylgja lgum. v dkkblrri sem liturinn er v near liggja verahvrfin. ar sem blir litir og gulir liggja tt saman m lklega finna asetur heimskautarastarinnar. Til a auvelda rlestur myndarinnar hafa nokkrar rvar veri settar inn hana. sland er rtt ofan vi mija mynd - en korti nr fr Amerku vestri (til vinstri) og inn Evrpu til hgri.

Stra, raua, rin sem liggur til norausturs skammt austan Nfundnalandi markar nokkurn veginn stu heimskautarastarinnar og skotvinds hennar. Vi sjum a gulu litirnir sunnan og austan vi hana liggja bogadregnum borum fyrst mefram rstinni, en san til suausturs og suurs. Lengst til vinstri er dltil lgasveigja borunum en san fara eir eindregna harbeygju. Okkur snist sem rmurnar rlli fram til austurs eins og belti jartu - og a gera r.

Skammt noran vi er minni rst, hvtmerkt myndinni. Hn liggur jari kuldapollsins mikla sem er binn a ra rkjum vestan Grnlands um nokkurt skei. Hann er a n stungu af lgum verahvrfum inn Grnlandshaf. berandi lgarbeygja er blu borunum suurjari kuldapollsins og ekki sst i stungunni. Austasti krkur stungunnar tilheyrir lg Grnlandshafi sema valda sunnanillviri hr landi mnudagskvld.

Suur af Grnlandi er talsver gerjun i gangi. ar mtir harbeygja heimskautarastarinnar lgarbeygju kuldapollsins. Harbeygjan hefur betur - en n og flug lg fylgir kjlfari. essi nja lg nr sr ekki strik fyrr en eftir harbeygjunni. Lgarbeygjan aftan hryggjar mtir lgarbeygju stungunnar. a virist a a nja lgin fer ekki vestan slands heldur sunnan- og austanvi. Spr eru reyndar ekki sammla um hvernig ea hvenr dpkunin verur mest -hvort landi sleppur alveg (eins og svo oft a undanfrnu) ea hvort hluti ess verur fyrir.

Hr m ekki heldur lta hj la a benda habeygjuna miklu yfir Grnlandi - ar sem rjr rauar rvar eiga a tkna a ar er loft a breia r sr vi verahvrfin - eins konar skjldur (ea sveppur) sem rust hefur yfir lg verahvrf kuldapollsins og hlfdrepi lgarbeygju hans.

Jja - hvernig fer svo me lgirnar? Fyrst er a mnudagslgin - hn virist nokku gefin me sna sunnantt - en s rijudagskvld er mun vissari. Nr tsynningurinn sr upp Vesturlandi eftir a hn er farin hj?


Verstu marsverin?

Hungurdiskar eru miki fyrir alls konar lista. Ltum n tilraun til a finna hver eru verstu veur sem gert hefur marsmnui sustu hundra rin. essi listager er dlti vandraleg vegna ess a niurstaan fer talsvert eftir aferinni sem notu er. Auk ess er erfitt a bera beint saman veur fyrstu ratuganna og eirra sari. Listarnir vera v fleiri en einn og aeins efstu stin nefnd.

eim fyrsta er raa eftir hlutfalli stva (af llum stvum) sem tilkynntu um meiri en 20 m/s vind kveinn slarhring, mlt er prsentum stva. Listinn tekur til ranna 1949 til 2011. Fimm efstu stin eru:

rmndagurhlutfall
119693569
2195332866
3199531665
419923861
199531755
519763352

toppnum er Akureyrarveri svonefnda, grarlegt vestanveur sem olli miklu tjni. eftir v fylgdi jkulkuldi. Veri lok mars 1953 var af norri og hluti af venjulega hru noranhlaupi sem st um vikutma me fleiri en einni lg. Mikil snjfl uru essum verum. Veri 1995 var lkamjg venjulegt - geri einhvern versta hrarbyl sem vita er um noranveru Vesturlandi. Miki var um snjfl - mest austanlands. etta veur ni lka deginum eftir inn listann - vi hfum hann nmeraan. Miklir skaar einnig verinu 1992 - en var ttin af suri. Veri 1976 var hluti af venjulegri illvirasyrpu sem st me litlum hlum allan febrar og mestallan mars.

Annar listi tekur til smu ra en hr er frekar mlt thald veranna. Reikna er hlutfall veurathugana me meiri vindhraa en 20 m/s af llum athugunum slarhringsins. Skammvinn veur komast sur ennan lista.

rrmndagur
11953328
21995316
3200134
41970324
51958315

Hr er noranveri 1953 toppnum. a er einmitt einkenni noran- og noraustanvera a au standa lengur en sunnan- og vestanverin. Bylurinn mikli 1995 er ru sti, en veri 4. mars 2001 skst a rija. a var lka noraustanhrarbylur - fll lti snjfl Blndusi, brn lentu flinu en var bjarga. Veri mars 1970 var r vestri og st egar allt er tali eina rj daga. Miklir skaar uru austanlands. Veri 1958 var af austri - og er eitt a versta sem gert hefur suurlandsundirlendi - og var srlega hart Rangrvallasslu.

Toppfimm listinn 1912 til 1948 er svona:

rrmndagur
1193835
2192133
31916324
1916325
41943316
51913313

Mean verin fyrri lista eru mrgum enn minnisst er trlega fari a fenna yfir verin essum lista. Vera m a einhverjir muni enn eftir verinu sem er efst listanum. a var af vestri og er frgast fyrir a a hafajafna flest hs Hsavk eystra (noran Lomundarfjarar) vi jru. Grarlegt tjn var va umsunnan- ogaustanvert landi. Skaalisti er hr a nean.

Helsta tjn verinu afarantt 5. mars 1938 en geri aftakaveur af vestri landinu:

Mrg erlend fiskiskip lskuust. Timburhs Kleppsholti Reykjavk fauk af grunni og mlbrotnai, bana sakai lti, k tk af nokkrum hsum, blskr eyilagist. Tali er a meir en 20 nnur hs Reykjavk hafi ori fyrir teljandi fokskemmdum. Fjrhssamsta fauk Reynisvatni Mosfellssveit, ak rauf Korplfsstum. Jrnpltu- og reykhfafok var hsum Grindavk, Sandgeri, Keflavk og Akranesi, tjn var hfninni Sandgeri og ar fauk heyhlaa og nnur brotnai. Margir vlbtar skemmdust Vestmannaeyjahfn.

Hsavk Borgarfiri eystra jfnuust flest hs vi jru og rr menn slsuust, barnasklahs laskaist Borgarfiri og ar skemmdust mjrg hs illa og skekktust grunnum, auk rubrota og jrnpltufoks. Miki tjn var Seyisfiri, ak tk af tveimur hlum og Vestdalseyri fauk strt fiskipakkhs, barhsi Dalatanga skekktist og rur brotnuu, ar fauk og ak af hlu, jrnpltur fuku og gluggar brotnuu kaupstanum.

Tjn var flestum hsum Eskifjararkaupsta, minnihttar flestum, en fein skemmdust verulega, ak tk af kolaskemmu og rafmagns- og smalnur bnum rstuust. Tjn var einnig miki ngrannabjum og nokku foktjn var Bareyri. Jrn tk af hsum Neskaupsta, bryggjur og btar lskuust. ak fauk af hsi Saurkrki. ak sldarverksmijunnar Raufarhfn skaddaist og tjn var bjum Melrakkaslttu. akhluti fauk Sklum Langanesi og gafl fll hsi, jrnpltur fuku af prestsetrinu Sauanesi og slturhs fauk Bakkafiri og ar grennd skdduust tihs nokkrum bjum. Tjn var tihsum nokkrum bjum Mifiri. Jrnpltur fuku nokkrum bjum Hornafiri. Heyskaar og miklar smabilanir uru va og bryggjur brotnuu Fskrsfiri og Norfiri. Fskrsfiri tk k alveg af tveimur barhsum og fleiri hs ar og ngrannabyggum uru fyrir skemmdum. ak fauk af hsi Jkuldal og talsverar skemmdir uru Eium. Miklar bilanir raflnum Akureyri.

Tjn var a minnsta kosti 30 stum rnessslu, tjn var fjlmrgum bjum Rangrvallasslu vestanverri austur Fljtshl, fjrar hlur fuku Landssveit og tjn var fleiri hsum nokkrum bjum. Refab fauk Arnarbli lfusi.Miklar skemmdir uru Fla og Skeium, ar fuku k af tihsum nokkrum bjum, pltur fuku nokkrum bjum Mosfellssveit. Vopnafiri fuku 7 hlur og nokku foktjn var kauptninu. ak fauk af barnasklanum Eyrarbakka og veiarfrahjallur fauk.Heyhlaa fauk Flgu Skaftrtungu og ak af fjrhsi Fossi Siu, minnihttar tjn var Landbroti. Miklar smabilanir uru, fjara var suvestanlands egar veri var sem verst.

Hvert essara vera var svo verst- koma e.t.v. fleiri til greina?


Miki um a vera - vetur hmarki norurhveli?

Vi ltum n tvr tgfur af smu hloftaspnni. Fyrri gerin hefur oft veri snd hr hungurdiskum ur - en s sari ekki. sta ess a bar tgfur eru sndar hr er eingngu uppeldisleg.

Undanfarna daga hefur meginkuldapollur norurhvels (Stri-Boli) veri hringfer vestan Grnlands af fullu afli vetrarins. En n egar er fari a hlna sunnar hvelinu og smm saman mun rengja a vetrinum nstu vikum. Styrkur Stra-Bola gengur ldum - hann veikist ltillega og styrkist vxl. nstunni gerir hann sig fram gildandi - en spurningin er hvort hann heldur sambandi vi heimskautarstina - eins og hann virist eiga a gera nstu daga. En ltum hina venjulegu ger kortsins - sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir hdegi sunnudag (4. mars).

w-blogg030312a

Hfin eru bl, lndin ljsbrn. sland er nean vi mija mynd. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en ynnri rauar lnur eru vi 5820 metra og 5100 metra h. Almennt m segja a v lgri sem flturinn er v kaldara er verahvolfi.

Vi sjum hvernig heimskautarstin hringar sig um norurhveli, hn er ar sem jafnharlnurnar eru ttastar. berandi minni kraftur er henni yfir austanveru hvelinu heldur en v vestanveru. Vi sjum lka a lnurnar eru ttari kringum Stra-Bola (bkstafurinn K) og fylginaut hans yfir Ellesmereeyju (L)heldur enalmennt er noran vi rstina.a er varla a vi getum tala um bolarst um essar ttari lnur - en gerum a samt - sgunnar vegna.

Vi sjum a heimskautarstin og bolarstin snertast yfir Suur-Grnlandi. Vi getum teki eftir v a ar er heimskautarstin harbeygju - en bolarstin lgarbeygju. Heimskautarstin hefur betur - en hryggurinn hreyfist hratt til austurs. Vi Nfundnaland er hrafara bylgja sem er lei til norausturs. egar hn fer hj suur af beygjunni bolarstinni kippir hn Stra-Bola, stelur hluta hans og fer me inn Grnlandshaf - en Grnland stendur fyrir og mija Bola hrekkur undan.

Ef tra m spm myndar tskotinjan kuldapoll Grnlandshafi afarantt rijudags. Hann gti valdi afar vondu veri hr landi rijudag og mivikudag. En munum a hungurdiskar sp ekki veri og raun og veru eru fleiri (mildari) mguleikar stunni heldur en hr er lst.

Sara korti er alveg eins - en allt ru vsi.Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru hr svartar og eru nrri v nkvmlega r smu og fyrra korti (teiknipakkarnir draga r ekki nkvmlega eins). Lituu fletirnir sna ykktina. Helfjlubltt er kalt og hr sst Stri-Boli srlega vel llu snu veldi.

w-blogg030312b

Sj m daufar tlinur landa - korti ekur mta svi og a fyrra, Spnn og Norur-Afrka eru fyrir mju nest.sland er rtt nean vi mija mynd, raua lnan - sem snir lgardragi er sama sta og efra kortinu. ykktin miju Bola er um 4740 metrar og llu fjlubla svinu er hn minni en 4920 metrar.Grnland a sj um aessi mikli kuldi komist ekki austurfyrir. Grnu litirnir byrja vi 5280 metra og er enn einn skammturinn af hlju lofti lei um Svalbara.

Vi sjum a llum aalatrium fylgjast jafnykktarlitir og jafnharlnur a - en a misgengi sem sst er afskaplega mikilvgt og a alveg srstaklega ar sem kalt loft skir a. a nefnum vi ria (ykktar- og harlnur mynda net).


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband