Bloggfrslur mnaarins, september 2011

venju urrt loft yfir landinu vestanveru (og sjlfsagt var)

Nturfrostin undanfarna daga hafa veri meiri heldur en tilefni er til - mia vi a lofti yfir landinu er ekkert srlega kalt. Dgurmet landsins hafa ekki veri slegin - en er ngilega kalt til ess a a teljist fremur venjulegt svo snemma september. stan er ekki langt undan v ekki arf a rna miki ggn til a sj a lofti hefur veri venju urrt. N vill svo til a fyrir nokkrum dgum fjlluu hungurdiskar um urrkmet septembermnaar annig a taflan sem l ar a baki er nokku fersk huga ritstjra.

Fjldi dgurmeta lgmarkshita einstkum stvum hefur veri sleginn - en lka urrkmet. N verur a jta a ekki hefur gefist tm til ess a athuga nju metin smatrium en ljst er a urrkurinn er venjulegur. Rakastig sjlfvirku stinni Reykjavk fr vel niur fyrir 30% og Hvanneyri niur 20%. Daggarmark hefur veri srlega lgt, jafnvel niur -10 til -15 stigum og er a venjulegt egar urr hiti (s sem mlist venjulega mla) er yfir +10 stig.

etta ir a dulvarma er nr engan a finna loftinu. Hva er svo dulvarmi? a er s varmi sem felst hugsanlegri ttingu eirrar vatnsgufu (eims) sem er loftinu. Daggarmark og hlutrstingur vatnsgufunnar (rakarstingur) segja nokku vel til um a hversu mikill rakinn er hverjum tma. Daggarmarklofts breytist ekki nema a raka s btt lofti ea a hann ttist. Vi getum v fylgst me rakanum me v a fylgjast me daggarmarkinu.

Hkki daggarmark ir a a raki hefur bst lofti (ea ntt loft annars staar a hafi birst vettvangi), lkki daggarmarki ir a a raki hefur st (ea ntt loft annars staar a hafi komi sta ess sem fyrir er).

S hiti sem vi mlum venjulegan mli (oft kalla hitastig loftsins) fer nrri um a hversu mikill varmaorka fellst urru loftinu.essi varmaorka eroftast kllu skynvarmi. urrt loft er kaflega llegur varmageymir.

Vatnsgufa (eimur) ber sr orku sem fr a lta hana gufa upp - s orka nefnist dulvarmi loftsins. ttist vatnsgufan breytist dulvarminn skynvarma og hiti (hitastig) hkkar, vi tlum um dulvarmalosun. Dulvarmalosun sr sta egar (urr) hiti og daggarmark eru jafnh.

Til ess a dulvarminngeti losnaarf loft a klna. a gerist aallega tvo vegu, annars vegar vegna ess a skynvarmi loftsins glatast, oftast vi tgeislun - ea vi rstifall, oftast vegna uppstreymis. Fleira getur valdi og hafa hungurdiskar ur fjalla um dmi ar um.

Er komi a urrknum essa dagana. Ef lofti er svo urrt a daggarmark ess er mnus 10 stig kemur ekki a dulvarmalosun fyrr en (urri) hitinn hefur falli niur smu mnus 10 stig. Vri daggarmarki t.d. mnus eitt stig fri raki a ttast um lei og tgeislunin hefur fellt (urra) hitann niur ann hita. hefst rakatting og hn heldur vi hitafalli. Dulvarmalosun getur ori a mikil a hitinn falli ekki miki meira en etta. verur jr rk af dgg - a verur nttfall - ea hrm jr eins og oft er september. Einnig er tala um fall jr.

Vi sem frum berjam vitum a falli getur fora berjum fr frostskemmdum. Oft bur maur ess a falli orni ur en fari er a tna. En nna - essa dagana - ekkert fall, allt skraufurrt ar sem g hef fari um. Rakamagn lofti getur veri mjg stabundi, nrri sj getur raki lofti veri meiri heldur en inn til landsins.

stand sem etta er venjulegt september, venjulega er rigning flesta daga essum rstma og raki og ar me daggarmark er htt. ar sem jrin er svona urr er enginn raki til sem slargeislar dagsins geta komi yfir dulvarmaveltuna. lklegt m telja a stand sem etta standi lengi, enda algengara aprl, ma ea jn. En etta eru venjulegir tmar.

Af stafrfsstormunum er a a frtta a fellibyljamistin Miami hefur sleppt hendinni af Katiu og ltur evrpska veurfringa taka vi.eir fara vonandiltt me a. En sem fyrr er Bretland sigtinu.Maria strgglar enn og fellibyljamistin efast n um afellibylsstyrk veri n nstu fimm daga. Fellibyljir sumarsins hafaveri fir en hitabeltisstormar margir - ess vegna nota g hugtaki stafrfsstormur um essar mundir. a ererfitt a tala sitt hva umfellibyl, hitabeltisstorm ea hitabeltislgum sama kerfi. Stafrfsstormur skal a heita - ar tilfellibyljahlutfalli tekur sig . Mr skilst helst a stormurinn Nate eigi avera einn af essum riggja- tilsexklukkustundarfellibyljum sem fjlgai svo mjg eftir a fari var a fylgjast mehitabeltisveurkerfum smsj.Ekki m taka v svo a g s eitthva a gagnrna etta - suren svo - enda vri g a kasta steinum r glerhsi.


Snubbtt af stafrfsstormunum

Hungurdiskar eru heldur snubbttir dag. a stafar aallega af glpi ritstjrans afspyrnuvonda tgfu af sngleiknum South Pacific sjnvarpinu. Lgin standa reyndar fyrir snu tt au hafi sum hver veri kaflega illa sungin. Vihorf ritstjra til hfundanna vera v mlum blandnari eftir v sem rin la - en gu kvldi er etta samt besti sngleikur eirra flaga - en ekki nna.

Stafrfsstormar geisa lka Suur-Kyrrahafi - en ng um a. Eins og fram hefur komi undanfarna daga eru n rr slkir Atlantshafi. Katiaer um a bil a breytast lg - sem alltaf verur betra og betra a fylgjast me bi me tunglmyndum sem og tlvulknum. Fellibyljamistin Miami hefur ekki sleppt hendinni af Katiu og fylgir henni allt norur a Hjaltlandi - eir segjast vegna galla tlvubnai ekki ra vi austurlengd teikniforriti snu (trlegt en satt).

Mariahefur blgna t ekki mjg langtaustur af Antilleyjum en ekki n rttum snningi. g er ekki me smatrii ess mls alveg hreinu og klukkan er orin svo margt a rtt mun a halda aftur af sr ur en eitthva fyrirs lekur r fingrum fram lyklabori. En fellibyljamistinsegir Maru hressast nstu daga og rtt s a fylgjast vel me. Framtartlvuspr segja storminn komast inn Norur-Atlantshaf seint nstu viku - en ekkert samkomulag er um a.

Nate er rsmr stormur sem enn bara liggur og rtast sama sta og ur vi Ykatanskagaog kemur okkur vonandi ekki vi.


Dgurlgmrk september Reykjavk (og smvegis af stafrfsstormunum)

Vi segjum a kuldakasti essa dagana (9. sept.) s tilefni til a rifja upp dgurlgmrk Reykjavkur september. Me v er tt vi hver s lgsti hiti sem mlst hefur einstaka daga mnaarins. Skipt er rj tmabil - af upplsingatknilegum stum (ea heitir a ekki eitthva svoleiis) - sj m skiptingu myndinni.

w-blogg090911

Lrtti sinn snir daga septembermnaar en s lrtti er hitakvari. Lnur og tkn sna san dgurlgmrkin. Vi tkum strax eftir v a au lkka mjg rt eftir v sem lur mnuinn. Frost eru mjg sjaldgf fyrstu vikuna. eru lgstu ekkt gildi jafnvel ofan frostmarks. Reyndar hefur frosi gst Reykjavk en a er afarsjaldgft og telst til tinda.

Bla lnan snir tmabili 1949 til 2010. Lgsta gildi er -4,4 stig ann 24. ri 1974. haustai hastarlega slandi - reyndar hlfum mnui fyrr ef mig minnir rtt - eftir afargott sumar. Yngsta gildi tflunnar er fr eim 25. ri 2005 en var lka alvarlegt hret sem va sl met snjdpt. Hartnr helmingur nverandi mlistva mun eiga sitt mnaarsnjdptarmet essu hreti, en margar eirra hafa a vsu ekki mlt snjdpt lengi.

Raua linan snir met tmabilsins 1871 til 1948. Tuttugu essara meta eru fr 19. ld og ar me er a sem vi verum a telja opinbert septemberlgmark Reykjavkur, -4,8 stig fr eim 29. ri 1899. Lgsta lgmarki a tiltlu (a sem vkur mest fr mealleitnilnunni) er fr eim 13. ri 1882.

Grna lnan er samsua enn eldri talna. Jn orsteinsson mldi Reykjavk og Nesi runum 1820 til 1854 og Rasmus Lievog Lambhsum vi Bessastai 18. ld. Fein r af mlingum hans hafa varveist, ar meal er lgsta septembertala allra tma, -6,3 stig, fr eim 30. ri 1782. Reyndar er rkstuddur grunur um a mlirinn sem Rasmus notai rinu 1782 hafi snt of lgt - annig a tlurnar eru aeins trverugar. Samrming mlinga Rasmusar og mlinga okkar tma hefur stai hlsinum mr htt i 20 r. Vonandi hsta g henni upp um sir.

Af stafrfsstormunum er etta a frtta: Katia er enn fellibylur en fellibyljamistin Miami telur a umbreyting rialg veri innan tveggja slarhringa. San er sama sp og gr varandi stefnuna, hn er Skotland ea ar rtt noran vi. Nokkur munur er hins vegar styrkspnni, evrpureiknimistin er aeins linari heldur en bandarska spin. Skaar gtu ori miklir Bretlandseyjum noranverum gangi harari sprnar eftir. Einar Sveinbjrnsson fjallarum Katiu bloggsu sinni.

Stormurinn Mara er enn reifum og tekst vi sniafeni noraustur og austur af Antilleyjum. Sumar spr eru farnar a gefa skyn a hann muni komast til Norur-Atlantshafs um sir- en allt of snemmt er a fullyra um a. Stormurinn Nate sem liggur bli Campeche-fla undan Yukatan a vera a fellibyl hva r hverju og enginn veit hva hann gerir af sr - auk frviris er aftakarkoma lkleg ar sem hann ber hj.


Snjkoma Grmsstum Fjllum

N er allt einuvaknaur hugi um veurfar Grmsstum Fjllum. Rtt er a nota tkifri og kanna fjlda snjkomudaga septembermnui eim slum gegnum tina. ar snjar nefnilega egar etta er rita (mivikudagskvldi 7. september 2011). Fein or eru um sgu veurathugana ar stanum fjgurra ra gmlum frleikspistli vef Veurstofunnar.

Rtt er a taka fram a fjldi snjkomudaga segir ekkert um a hversu oft snj hefur fest stinni. haustin er mjg algengt a a snji n ess a hann festi. Snjkomudagafjldi getur v miur veri hur athugunarmanni. Sumum finnst ekki taka v a nefna egar sltur aeins r korn og korn og arir eiga erfitt me a greina mun hagli (sem getur gert talsverum hita) og snjljum - enda getur slk agreining veri erfi stku tilviki. En ltum lnurit.

w-blogg080911

Lrtti sinn snir rtl en s lrtti fjlda daga. Mealfjldi snjkomudaga september Grmstum er 4,8. Tvo mnui vantar rina, 1918 og 1990.

Vi tkum eftir v a engin leitni er sjanleg, vi fyrstu sn virist tnin vera tilviljanakennd. Me v a leggja inn su sem reifar margra ra sveiflum (blr ferill) sst hins vegar a tnin er hva lgst egar hljast var fjra ratugnum, milli 1930 og 1940 og smuleiis nliinn ratug en hann hefur einnig veri afspyrnuhlr. Tnihmarki er hins vegar runum kringum 1990 og anna um og upp r 1920. ratugasveiflur veurfari sna sig hr a einhverju leyti.

a er nlegur september sem tekur meti, ri 2005, mjg sr parti essum ratug me 18 snjkomudaga. September ri eftir, 2006, var engrar snjkomu geti Grmsstum. Arir septembermnuir me ha tni snjkomudaga eru 1979 (egar g hlt a sld hlyti a vera a skella ) og 1940 en var mikil umhleypingat um tveggja mnaa skei fr v gst og fram oktber. etta var fyrsta hernmshausti hr landi.

Mesta snjdpt Grmsstum september snist mr vera 21 cm sem mldist dagana 10. og 11. 1972, en var leiinda norvestankuldakast um landi noraustanvert. Snjdptarskrr r sem g hef vi hendina aalskrifstfu hungurdiska eru gloppttar - lesendur viri a til betri vegar.

Fellibylurinn Katia er n farinn a slappast eins og r var fyrir gert og fer a venda til norurs og san norausturs. Framtarspr eru svipaar og gr og stefna lginni til Hjaltlands. Fari svo fer illviri a mestu framhj slandi. Tveir arir stafrfsstormar eru komnir til sgunnar: Mariasem er a vera til svipuum slum og Katia fddist. Hann a fara svipaa lei og virist smuleiis lenda sniafeni lei sinni. Hinn stormurinn sem er a myndast er staddur krikanum noran vi Ykatanskaga Mexk. Hannhefur fengi nafni Nate og a grafa ar um sig nokkra daga - vst er um frekari run ar um slir. Vi gefum Katiu gaum fram og san Maru ef annig horfir.


Minnihttar kuldakast

N klnar heldur veri me norlgri tt en hn er sjaldan hl essum tma rs (kemur fyrir). ykktin a detta niur 5320 metra ara ntt (afarantt fimmtudagsins 8. sept.) eins og sj m kortinu hr a nean. g veit a mrgum lesendum ykir textinn hr a nean ttalegt torf en sumir hafa lka ngju af v a lra betur a lesa r veurkortum. Jafnykktarlnurnar kortinu eru svartar og heildregnar. Lituu svin eru sp um hita 850 hPa fletinum (ca.1250 metrar).

w-blogg070911a

etta er hirlam-sp af brunni Veurstofunnar og gildir mintti mivikudagskvld. Lgsta lokaa jafnykktarlnan kortinu er 5320 metrar. etta er reyndar ekki srstaklega lgt mia vi september - en a undanfrnu hefur veri frekar hltt og mjg hltt suvestanlands. ykktin hefur veri nrri5400 metrum undanfari og suma daga talsvertmeira.

Safallslinaykktar og hita reiknu kemur ljs a hiti hkkar um a bil 0,4 til 0,5 stig vi hverja 10 metra aukinnar ykktar (1 dekametra) og a lnan sker 0C kringum 5240 metra. En stundum bregur miki t fr essu. Frostlaust getur veri vi lgri ykkt og miki frost tt ykktin s meiri.

Eftir essu mealsambandi a dma verur ekki frost vi sjvarml innan lokuu 5320 metra jafnykktarlnunnar. Frostmarki ar a vera um 300 til 500 metra h yfir sj. En samt er sp nturfrosti inn til landsins langt niur fyrir essi harmrk. Til ess a a geti ori urfa hitahvrf a myndast nestu lgum. a gerist ekki nema hgum vindi og lttskjuu veri. egar vi notum ykktina til a gera hitaspr urfum vi a vita etta.

ljs kemur vi athugun a frostmarksykkt hgu og bjrtu er mjg misjfn eftir stum landinu. Frostgfustu stair landsins eru nturfrosthttu jafnvel tt ykktin s bilinu 5400 til 5440 metrar s vindur hgur og veur bjart. rum stum frs traula vi svipu skilyri fyrr en nean vi 5280 metra. S vindur hvass getur hi gagnsta tt vi - lofti blandast betur heldur en mealtali gefur til kynna. arf ykktin a fara niur fyrir 5200 metra til ess a a frjsi.

Einnig tti a veita v athygli a ar sem vindur stendur upp bratta fellur hiti um 1 stig hverja 100 metra hkkun (s loft ekki rakametta). ar getur v frostmark veri i 300 metra h tt a s annars 500 metrum.

En annars vonum vi a spin s vitlaus og a ykktin fari ekki svona langt niur - ea a vindur hrri svo vel a lgst hitahvrf myndist ekki.

Spr um rlg fellibylsins Katiu eru n a f betri skerpu. Hann ni upp fjra fellibyljastig morgun - en hefur n slakna heldur aftur og er egar etta er skrifa (um minturbil) dottinn niur anna stig. Upphaldsstefna fellibylja heimaslum er vestnorvestur og norvestur en um sir leita eir til norausturs - venda sem kalla m (e. recurve). Katia a venda ara ntt og vart sar en fimmtudag. tekur hann striki til norausturs inn Norur-Atlantshaf.

Fellibyljamistin Miami gerir r fyrir v a fellibylurinn muni umturnast rialg laugardag og veri sunnudag kominn norur 53N og 29V. Eins og venjulega eru engar spr sammla um a hvernig san fer. dag stefndu flestar spr bylnum til Freyja ea Bretlands og geru mismiki r.

Evrpureiknimistin sendir hann um Hjaltland til Noregs rijudag nstu viku. Kanadska veurstofan er me svipaa stefnu en miklu slappari lg. Bandarska veurstofan leyfir sr a skipta um skoun fjrum sinnum dag en sast egar frttist var stefna mjg djprar lgar sett milli slands og Freyja. Breska veurstofan var heldur linari en lginni sp nr slandi. Vi verum a fylgjast me essu enn um sinn.


Rakamet - hva er a?

Um lei og minnst er mettunarrakarsting ganga menn t ea sveigja fr. Reynslan segir svo vera. S v btt vi a mettunarakarstingur yfir s s lgri heldur en yfir vatni taka flestir til ftanna. Nei, nei, hr stendur ekki til a minnast frekar ennan gnvald allrar athygli. Rttur er samt skilinn til a nefna hann sar.

Hugtaki loftraki er ekki auvelt vifangs. Um hann eru notu mrg hugtk, ll nausynleg hvert sinn htt. Agslu arf umgengni vi au. Hr minnumst vi tv. Annars vegar rakastig og hins vegar daggarmark.

Varandi skilgreiningar er hr vsa til nokkurra frleikspistla vef Veurstofunnar. Rakastig er tilgreint prsentum, s rakastigi 100 prsent er sagt a loft s metta raka. a er til kveinna ginda egar rtt er um rakastig a mettun er mjg h hita loftsins. [Strangt teki er mettunin h hita vatnsgufunnar loftinu en langoftast er hiti hennar og loftsins s sami - me athyglisverum undantekningum.]Sama lofti ti(vi lgan hita) og inni (vi han hita) hefur v gjrlkt rakastig. En - rakastigi er samt hagkvmt hugtak v a gefur gta hugmynd um a hversu vel raki gufar upp ar sem mlt er og annig s hvort urrt er ea rakt. Skiptar skoanir eru um skilegt rakastig hsum -vi gtum rtt ar saren ekki n.

Mli hr er a rakastig(tivi) hr landi er oftast bilinu 60 til 100%.Rakastig er oft 100% - annig a vi hfum ekki huga metum ann endann. Metadeild hungurdiska hefur hins vegar huga v hversu lgt a geturori.

Lgsta gildi sjlfvirkum stvum september er 6%. Talan er fr trlegum sta, Strhfa Vestmannaeyjum og er nrri v rugglega rng. a getur varla veri rtt. Hins vegar mldist rakastigi aeins 15% Vestmannaeyjab ann sama dag, 14. september 2007 og 10 stvar arar eiga sn urrkmet sama dag.

Lgsta tala mannari st september er 13%, mling fr Sauanesvita ann 17. ri 1998. Nokkrar stvar eiga minna en 20% raka ann 2. september 1976. Ef ngu margir tyggja a sama hallast maur a v a tra v. g held a vi verum a gera r fyrir v a rakastig hafi komist niur fyrir 20% september hr landi. En - ef vi ltum etta hverjum mnui nsta ri ttum vi a lra smm saman hverju er trandi og hverju ekki.

Daggarmarki ltum vi ba - en mli skiptir a vita hversu htt a fer. - Hvaa mli? - a er n a.

Fellibylurinn Katia hefur stai undir nafni dag. Fellibyljamistin Miami segirmijursting n 959 hPa og vindhraa (1-mntu mealtal) 100 hnta, hviur 115 hntum. a er rija stigs fellibylur. Bist er vi a styrkur haldist svipaur ea litlu minni nstu tvo slarhringa en san dragi r - egar klnar undir Katiu. Eftir 5 daga bylurinn a vera kominn tjaar veurkorta af Norur-Atlantshafi. hefur vonandi skrst hvort hann verur a hrelli ea ekki. Spr eru enn mjg misvsandi hva a varar - a misvsandi a ekki ir a ra a til gagns.


Haustar norurhveli - (og fleira)

Fyrirsgnin telst vart til tinda 5. september - en hungurdiskar vilja samt gefa v gaum. Og vi ltum norurhvelskort fr evrpsku reiknimistinni - sp sem gildir rijudaginn 6. september kl. 12.

w-blogg050911a

Fastir lesendur kannast vi korti og tknml ess - en fyrir ara er rtt a skra a aeins. Hfin eru bl, lndin ljsbrn. sland er nean vi mija mynd. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en s unna snir hina 5820 metra.

N hefur a gerst a 5460 metra jafnharlnan umfamar risastrt svi norurslum en sumar skiptist hn upp marga sma hringi. Klnun norurslum er hafin. Kalt loft er fyrirferarminna heldur en hltt og ess vegna styttist upp 500 hPa rsting. En 5820 metra lnan (s unna raua) hefur lti sem ekkert hrfa til suurs. a ir a bratti harsvisins hefur aukist og ar me er vindhrai hloftum orin meiri heldur en hann var fyrr sumar. Grarlegur vindstrengur er t.d. yfir Bretlandi og ar gengur yfir hvert lgakerfi ftur ru.

Vi sjum lgirnar hins vegar fara hj fyrir sunnan land. A lgir fari til austurs fyrir sunnan land ir auvita austlgar og norlgar ttir hr landi - svipa v sem veri hefur lengst af sumar. a er hins vegar nokku langt verulega kalt loft norurundan. ykktin verur a lna kringum 5350 til 5430 metra nstu dagana. a ir a ef vind lgir og hann lttir jafnframt til verur htta nturfrosti inn til landsins - en a tilheyrir septembermnui.

ykktin yfir Norurshafinu er ekki enn komin niur fyrir 5160 metra annig a ar er vetur varla skollinn . kortum dag sst hins vegar a -4 til -6 stiga frost er vi Norur-Grnland og norurskauti, marktkt near en frostmark sjvar (um -2C). s brnar ar trlega ekki meir og sflatarml nstu tvr til rjr vikur rst mest af vindi sem mist dreifir r snum ea jappar honum saman. Eitthva brnar fram vi Austur-Grnland. Spennandi er a fylgjast me v hver lgmarkstbreislan verur.

kortinu m sj fellibylinn Katiu sem er n komin framhj keldunni sem hn hefur veri a berjast sustu daga og er n orin alvru fellibylur. Langtmaspr eru enn (auvita) mjg vissar um rlg hans hr norurslum. mist honum ekki a takast a stkkva inn vestanvindabelti ea a vera a afskaplega myndarlegri lg. etta tti a fara a skrast undir lok vikunnar. Vi fylgjumst me.

venjuleg rkoma var Strndum sastlina ntt og segist Jn G. Gujnsson veurathugunarmaur Litlu-vk aldrei hafa mlt svo mikla rkomu eftir 15. klukkustundir (fr kl. 18 ann 3. til kl. 9 ann 4.) Um etta m lesa vef hans - Litlahjalla- kki a.

Vi notum tilefni til a birta lista um hmarksslarhringsrkomu llum veurstvum september vihengi. Listinn er rskiptur sama htt og hmarks- og lgmarkslistarnir sem hr birtust gr og fyrradag. Fyrst eru sjlfvirku stvarnar. ar verur a athuga a sjlfvirkar mlingar rkomu eru ntilkomnar og v erumrg metanna varla marktk.Nean vi er listi me mnnuum stvum 1961til2010 og san listisem nr fr 1857 til 1960.

rkoma var mld srafum stvum fyrir 1925 - en r mlingar eru samt me. a m t.d. sj a Grmsey, Teigarhorn, Stykkishlmur og Eyrarbakki eiga allar tlur fr19. ld essum lista. Stykkishlmur og Eyrarbakki meira a segja sama daginn, ann 4. ri 1893. ann dag var miki skipsstrand lafsvk - g arf a fletta meira til a finna nkvmlega hva a var.

Hsta talan listanum eru 197 mm sem mldust Nesjavllum ann 17. september 2008, nsthsta talan, 187 mm var mld sama dag en geri grarlega rkomu um sunnan- og vestanvert landi tengslum vi leifar (ea annig) fellibylsins Ike. Miklir vatnavextir uru og foktjn einnig. Um etta veur m lesa frleikspistli vef Veurstofunnar. Athugi a vegna annarrar skiptingarmilli slarhringar ber tlum pistlinum ekki saman vi ann lista sem hr fylgir.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kldustu septemberdagarnir

Vi ltum n kldustu septemberdagana fr og me 1949 - a mealtali yfir landi heild. a kemur ekki vart a eir eru allir seint mnuinum.

Fyrst koma eir dagar sem eru kaldastir a mealtali:

rmndagurmealhiti
1969930-1,27
1954927-0,71
1969929-0,41
1954925-0,22
1994929-0,06
1975929-0,01
19819300,16
20059240,31
19549260,35
19749230,37
19549290,38
19699280,40
19549280,42
19949300,43
19689300,44

Hlendisstvar eru ekki me mealtalinu. Vi sjum a 6 dagarsustu 61 rin hafa enda me mealhita nean frostmarks. Eftirminnilegur dagur er efsta sti lstans, 30. september 1969. hann hefur ur veri minnst hungurdiskum - daginn ur var hr um mikinn hluta landsins og mikil rskun umfer.

Sasta vika september 1954 var einnig venjuleg fyrir kulda sakir. ann 27. mldist mesta frost sem mlst hefur essum mnui, -19,6 stig Mrudal. Vonandi verur slkt ekki endurteki nstunni. listanum er aeins einn dagur nrri ld, 24. september 2005. segir annlum a hjlhsi hafi foki heilan hring tjaldsti vi Skagastrnd.

Listinn yfir lgsta meallgmark er ekki alveg eins.

rmndagurmealhiti
1994930-3,52
1954927-3,17
1994929-2,98
1969930-2,90
1954926-2,88
1975929-2,87
1954929-2,86
1982922-2,35
1954928-2,33
1975930-2,29

Hr sktur 30. september 1994 rum ref fyrir rass, en s 27. 1954 er enn ru sti. Feinar veurstvar eiga sn lgmarksmet ennan dag 1994 (sj listann vihenginu).

Og alltaf er hugavert a lta lista yfir lgstu hmrk.

rmndagurmealhiti
19699301,59
19699291,80
19749232,49
19909202,64
19549282,66
19889262,72
19889292,87
19549262,90
20059252,92
19549272,94

ar fer 1969 aftur toppinn og 2005 er aftur listanum, en arna koma inn bi 1988 me tvo afspyrnukalda daga og 1974 me einn.

En listi yfir septemberlgmrk allra stva er vihenginu. Hann er rskiptur, fyrst koma allar sjlfvirku stvarnar - ar koma kuldakst sustu 15 ra vel fram. ar fyrir nean er listi yfir mnnuu stvarnar 1961 til 2010 og loks listi yfir lgmarkshita mannara stva 1924 til 1960.

sta er til a geta ess a lgsti hiti sem mlst hefur september Reykjavk er -4,8 stig. Mldist miklu kuldakastiann 29. 1899. eim mnui var alhvtt Reykjavk ann 22.

Fellibylurinn Katia er ekki fellibylur augnablikinu heldur hitabeltisstormur. Heldur fram lei sinni til vestnorvesturs. Hann er n lei undir hloftavindstreng sem ttir ofan af uppstreymiskerfinu. Tlvuspr eru enn sammla um framhald stormsins (ea fellibylsins) og gera mist ekkert r honum ea miki hr noruslum. Vi fylgjumst me svo lengi hann lifir.

En nrdin ttu a kkja vihengi. a m afrita og lma inn tflureikni og raa msa vegu. Vari ykkur v a met sem sett eru stvum sem aeins hafa athuga eitt til rj r eru afskaplega veigaltil. Mesti kuldi snir ekki tennur snar nema margra ra fresti.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Gur dagur hfuborgarsvinu - hvaan kom lofti?

Hr var fyrir hlfum mnui (18. gst) vsa slareikni bandarsku veurstofunnar (hysplit). Vi gerum a aftur essum pistli og ltum reikna hvaan lofti sem var yfir Reykjavk dag var komi - a mati lkansins. Myndin er dlti erfi en menn ttu a tta sig henni s athygli stundu. w-blogg030911

Ferlarnir rr sna loft mismunandi h. Eins ur hefur veri sagt felst veri endalausum stefnumtum lofts r lkum ttum - mislkum . essari mynd m sj a lofti 300 metra og 1599 metra h hefur undanfarna fjra daga veri lei fr Bretlandseyjum eftir a hafa hringsnist ar. Ekkert fellibyljaloft a.

Ofar, 5 km h, er lofti hins vegar komi a vestan. Neri hluti myndarinnar snir hvaa h lofti hefur veri msum tmum fr v kl. 6 a morgni 29. gst ar til kl. 6 a morgni 2. september - athugi a tmasinn gengur fr hgri til vinstri. Bli ferillinn (1500 metra h) var fyrir fjrum dgum svipari h og lokin eftir a hafa fyrst lent niurstreymi og san uppstreymi. Uppstreymi er nokku miki og sr sta frekar stuttum tma. Kannski a hafi bi til regndropana sastlina ntt. Lgsta lofti er niurlei endann - hefur hlna um 1 stig hvert 100 metra sig.

egar lei daginn hefur kannski enn hrra loft blandast inn annig a hitinn komst um 18 stig hfuborgarsvinu - en a er mjg miki eim slum september (samanber metalistann sem birtist vihenginu hr hungurdiskum gr - merkt 2, september).

Lofti 5 klmetra h er komi a vestan - reyndar mjg svipaa lei og leifar fellibylsins Irene. a er gaman a sj a a hefur veri 5 km h byrjun reikninganna san sigi verulega, allt niur fyrir 2 klmetra leiinni en san risi aftur. Mr finnst ekk sennilegt a etta loft hafi einmitt veri niurstreymissvinu sem vi sum svo vel gervihnattamynd dgunum (merkt 31. gst - innan raua sporbaugsins myndinni). etta loft er varla hitabeltiskyns tt hltt s, frosti 500 hPa var aeins -21 stig yfir Keflavk dag en a telst hltt eirri h.

Fellibylurinn Katia hefur tt strggli dag. Margs konarplgur herja fellibylji.Tvr eirra plguu Katiu dag. Annars vegar urrt loft og hins vegar vindsnii. Veri loft of urrt bregst fri (losun dulvarma) og s vindsnii of mikill snst fellibyljahringrsin bkstaflega sundur. En ekki er skortur hljum sj slum Katiu annig a kannski tekst fellibylnum a hrista af sr essa vru.

Svo er vaxandi hitabeltisstormur Mexkfla og heitir n Lee - gti haft hrif rlg Katiu. g hef einnig s a minnst a hitabeltisstormurinn Talas (n vi Japan) muni hoppa vestanvindabelti um helgina og geti haft hrif langbylgjumynstur lofthjpsins Atlantshafi fyrirsan htt.


Hljustu septemberdagarnir

Hr ltum vi hverjir eru hljustu dagar landinu september fr 1949 til 2010 - auvita me von brjsti a listinn reldist sem fyrst. Hltt gti ori stku sta um landi nstu daga en varla v heild - eins og var essa daga fyrra. J, a var aldeilis venjuleg hitabylgja eins og sj m af lista sem snir 15 hljustu septemberdaga landinu heild - mia vi mealhita slarhringsins, allar tlur C:

rmndagurmealh
20109314,68
20109414,61
20109513,72
194991213,40
20039113,32
20109213,30
19969413,19
200291413,19
199691713,18
195891713,14
20039212,91
198891412,86
19989112,85
195891112,83
20109712,69

September 2010 fimm daga af fimmtn listanum og ar af rj hstu. Mnuurinn heild olli hins vegar miklum vonbrigum v a skipti rkilega um veurlag sari hluta hans. Aeins rr gstdagar hafa tmabilinu veri hlrri heldur en 3. september 2010.

mealhmarkslistanum skorar 2010 einnig me afbrigum vel:

rmndagurmealhmark
20109418,33
20109317,61
20109517,57
20109217,17
200291416,46
20109716,39
20039115,92
19969415,89
20039415,83
200291315,76

September 2010 hr fjra efstu, en 3. og4. hafa skiptum sti.Hsti hiti rsins 2010 mldist Mruvllum Hrgrdal ann 4., 24,9 stig. Sama dag var einnig metseptemberhiti Akureyri og Krossanesbrautin hafi meira a segja ltillega betur (24,0C) heldur en Lgreglustin (23,6C). Hr eru allir dagar nema einn fr 21. ldinni. Er a hlna?

Og nturlgmarki - hljustu nturnar?

rmndagurmealhmark
20109412,00
20039211,46
20109511,40
20109311,05
19989110,87
200991310,77
19569210,60
20109610,59
199792310,57
20109710,56

Enn er 4. september 2010 efstur, en n er dagur fr 2003 ru sti og arna er einnig fulltri gamla tmans, 2. september 1956 - aeins fum dgum eftir kuldametadagana lok gst a r.

Svona er n a. vihenginu (textaskr) er uppfrur listi hmarkshita einstkum veurstvum. Um hann fjlluu hungurdiskar fyrra - eftir a hitabylgjan var gengin yfir. Listinn er v endurteki efni a mestu. En srstaa hitabylgjunnar kemur vel fram lista meta sjlfvirkra stva. En listum mnnuu stvanna (1924 til 1960 og 1961 til 2010) rifjast upp margir gir dagar.

eir sem vilja geta teki listann inn tflureikni og raa honum a vild.

Af fellibylnum Katiu er a a frtta a styrkurinn dag hefur gengi upp og niur - mist fellibylur ea hitabeltisstormur. Auga hefur ekki n a myndast. eir sem fylgjast me langtmaveurspm netinu hafa efalaust teki eftir v a fellibyl er ru hverju sp hinga til lands. Kannski er a Katia ea einhver annar fellibylur. Kannski gufa eir allir upp.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 189
 • Sl. slarhring: 407
 • Sl. viku: 1879
 • Fr upphafi: 2355951

Anna

 • Innlit dag: 175
 • Innlit sl. viku: 1749
 • Gestir dag: 173
 • IP-tlur dag: 168

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband