Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Molar um nokkur mamet (stagl)

Vi ltum hr nokkur mamet.

Mnaarmealloftrstimetineru orin ansi gmul - ef traskal.Ma 1875 lgsta mealrstinginn. Ekki hefur rignt meira ma Stykkishlmisan. hnotskurnarlista mnum segir: Smileg t fram undir mijan mnu,en san hrakviri og rigningar, snjahret nyrra. Jja.

Hstur var mealrstingurinn ma 1840. etta r var einkennilega blanda, mist kkla ea eyra. Af ma sjlfum fara ekki miklar frttir nema a hiti og rkoma voru ekki langt fr meallagi Reykjavk.

Mr kemur sjlfum vart egar reikningar mnir sna a ma 1971 s s rkomusamasti landinu heild (mia er vi tmann fr og me 1924), 60% allra mlidaga (allra stva) voru rkomudagar. segir hnotskurn minni: Hagst t um land allt. a er einmitt annig sem menn vilja hafa a vorin, raka me smilegum hlindum. Ma 2004 telst hins vegar s rkomusamasti Norausturlandi, segir: Fremur kalt framan af, en sasta vikan var venju hl um mikinn hluta landsins. Slarlti var noranlands.

Ma 1991 er talinn s rkomusamasti Vesturlandi. Hagst t, en venju rkomusm um mikinn hluta landsins. Nokku ungbi sv-lands. Hltt. Suurlandi hefur ma 1970 vinninginn sem s rkomusamasti. er t talin hagst, nema austan- og suaustanlands.

Ma 1931 er talinn s urrasti landinu. Hgvirasamt, en venju urrt og fr grri lti fram. Sennilega hefu ntmamenn veri ngir me etta. rkoma mldist engin veurstvunum Hvanneyri, Hesteyri, Akureyri og Grmsey (hvernig er me essar eyrar)? Sami mnuur er talinn urrastur Vesturlandi, en Norausturlandi er ma 1933 talinn urrari og Suurlandi er ma 1958 talinn urrastur. Man einhver eftir v?

Mesta 24-stunda rkoma sem mlst hefur var mli Kvskerjum rfum ann 16. 1973 og ar er smuleiis mesta mnaarrkoman ma, 538,4 mm, 1978.

Lgsti loftrstingur ma mldist Strhfa Vestmannaeyjum ann 13. ri 1956, 967,3 hPa. a er merkilegt a lgsti rstingur jn er mun lgri en etta og bendir til ess a einhvern tma framtinni bur lg reyjufull eftir v a komast a me sn 960 hPa ea minna. Hvenr henni verur hleypt a vitum vi ekki.

venjulega umhleypingasamt var ma 1956 og gengu feinar mjg krappar lgir yfir landi. tilraun til a setja mahvassviri topptuvera lista er vestanveri 27. og 28. ma a versta, en noranveri ann 15. 1956 lendir 2., 3. ea 5. sti sustu 60 ra - eftir v hvernig tali er. a er ekki alveg auvelt a ba til lista um illviri sem allir geta sameinast um.

Hsti rstingur sem vi vitum um ma er 1045,0 hPa ann 18. 1894. Ltum a lokum kort r tuttugustualdarendurgreiningunni:

w-blogg110511

Veurkort um hdegi 18. ma 1894. mldist rstingur hrri en fyrr ea sar ma hr landi. Tlurnar eru h 1000 hPa-flatarins dekametrum, en hvert hPa samsvarar 0,8 dekametrum. S hringur sem merktur er 360 er 1045 hPa jafnrstilnan.

Vi sjum a greiningin virist ofreikna rstinginn ltillega. g s ekki myndinni hvort litli hringurinn yfir Norausturlandi er 1050 hPa lnan ea 1045 hPa. En etta er grarlegt hrstisvi enda segir um mnuinn hnotskurnartextanum: urrvirasamt, svo hi grri, rkoma mldist 9 mm Stykkishlmi,15 Reykjavk og 18 Teigarhorni.


Mikil rigning - hversu mikil er hn?

Ekki er auvelt a svara essari spurningu. Flestir mia vi a sem eir eru vanir. Mr er minnissttt egar g dvaldi um hr Akureyri unglingsrunum hversu ltilmtleg rigningin var ar mia vi Borgarnes. (Ng var hins vegar af rum illvirategundum). Smuleiis tti mr miki rigna Laugarvatni er g dvaldi ar um vetrarskei, mun meira heldur en g var vanur.

a flkir hugsanlegar skilgreiningar a kef rkomunnar skiptir mjg miklu mli, me v er tt vi hversu mikil rkoma fellur tmaeiningu. etta sst strax og fari er a mehndla tlurnar, 1 mm af rkomu er a sama og 1 ltri fermetra, 10 mm eru 10 ltrar fermetra, a gengur e.t.v a missa niur 1 ltra af vatni eldhsglfi, en heil vottafata afv skapar hlfgert neyarstand.

Mikil rkomukef getur skapa strvandri niurfllum og frrennsliskerfum og millimetrarnir 10 vera fljtt a tugum tonna urfi ttir fletir eins og t.d. k ea blasti a taka vi. Grin svi jafna hins vegar rennsli.

rkoma slandier mismikil, um 300 mm ri ar sem minnst er og yfir 3000ar sem mest fellur bygg. Tilfjalla munrsrkomansumstaar vera enn meiri.

umalfingursregla segir afalli meira en 6 prsent afmealrsrkomu einum slarhring s htta ferum brttu landslagi. etta er grf giskun sem m ekki taka allt of htlega urrustu svum landsins eru etta ekki nema 20 mm, en um 200 mm ar sem rkoma er a jafnai mest.

Tuttugu millimetrar slarhring eru grflega 1 mm klukkustund. lklegt er a a s allt jafndreift. rkomusmustu stunum er mealkefin v um 10 mm/klst.

kefarmlingar hafa lengi veri gerar Reykjavk en sjlfvirkar rkomumlingar sustu 10 til 12 rin hafa veri a bta miklu vi ekkingu okkar v hva m telja mikla kef hr landi. rkomu er gjarnan skipt upp nokkrar tegundir sem hafa misjfn kafamynstur. rkoma sem verur til egar loft er vingaupp fjallshlar er annig miklu jafnari heldur en s sem fellur r skra- og ljaklkkum. g hef hugsa mr a fjalla meira um etta efni sar.

En getum vi komi okkur upp einhverri reynslutengingu vi kefina? Fyrir nokkrum rum kom t Bretlandi gt bk sem heitir Great British Weather Disasters. essi bk er bsna frleg og margt skynsamlegt er ar sagt um veur - meira en algengt er bkum af essu tagi. bkinni er listi ar sem reynt er a tengja rkomukef reynslu vegfarenda. g leyfi mr a a listann lauslega:

0,1 mm/klst: Ltilshttar sld, ltil rf regnhlf. Vegir og gangstgar blotna ekki, kumenn kveikja endrum og sinnum ruurrkum - r urrka of oft su r gangi.

0,2 mm/klst: Sld ea slitrtt rigning, stku maur spennirupp regnhlf, flestir hraa sr heldur milli hsa tt eir blotni ekki a ri. Rakir fletir vegum og stgum, kumenn lta ruurrkur ekki ija samfellt.

0,5 mm/klst: kvein sld ea ltilshttar rigning. Flestir bretar nota regnhlfar (varla landinn), skyrtur blotna - ekki skyndilega. Pollar byrja a myndast vegum og stgum. kumenn vita varla hvaa stillingu a hafa ruurrkum, samfellda ea samfellda iju.

1,0 mm/klst: Rigning - slagrigning ef hvasst er, frakkaklddir hraa sr, eir skyrtunni leita skjls, pollar stgum og vegum, rennur niurfll vi gtur og sti. Ruurrkur stugt gangi.

4 mm/klst Hellirigning, regn slettist af gangstgum annig a eir sem ekki eru stgvlum blotna, frakkaklddir leita skjls, strir pollar myndast. Ruurrkur fullu, kumenn hgja sr (vonandi).

10 mm/klst. rfellisrigning, flestir leita skjls, ruurrkur hafa varla vi, kumenn urfa a hgja mjg sr vegna slmra bremsuskilyra, illa hreinsu niurfll hafa ekki ll vi og vatn safnast fyrir dldum.

25 mm/klst. Meirihttar rfelli sem veldur stabundnum flum ef a stendur lengur en 10 til 30 mntur. Skyggni minnkar og umfer hgir sr ea stvast tmabundi.

100 mm/klst. Hr landi stendur rkomukef af essu tagi mesta lagi rfar mntur, skyggni fer niur fyrir 50 metra, hallandi vegir vera a fljtum, niurfll hafa vart undan.

Veurstofutninu Reykjavk er mest vita um 4,7 mm rkomu 5 mntum. a samsvarar kefinni 56 mm/klst. rfelli var mjg stabundi og st stutt. Engu a sur flddi fjlmarga kjallara ar sem skrin fr yfir. Um etta tilvik fjallai g pistli um rkomumet vef Veurstofunnar fyrir nokkrum rum.

Bkin: Philip Eden (2008), Great British Weather Disasters, Continuum, 351s.


Hver var ykktin?

dag (sunnudaginn 8. ma) var veur me besta mti hr suvestanlands, hiti komst 16,4 stig Reykjavk, 16,7 stig sjlfvirku stinni sama tni. ar er einnig nnur sjlfvirk st og henni fr hitinn 16,1 stig. Mealtal essara riggja talna er 16,4 stig. Hmarki flugvellinum var 16,3 stig, 17,1 stig vi Korplfsstai og 17,5 Hlmsheii ofan vi binn.rugglega hefur mtt finna bi hlrri og kaldari stai en etta svinu.

Hr hungurdiskum er miki fjalla um ykktina milli 500 hPa og 1000 hPa-flatanna en hner v meiri eftir v sem loft er hlrra.Mealykkt ma hr landi er 5350 metrar. Grflega m segja a hiti aukist um 1 stig fyrir hverjatuttugu metra ykkt. Mealhiti Reykjavk er rm sexstig ma.

ykktin yfir Keflavkurflugvelli var 5423 metrar hdegi,en hn var komin upp 5490 metra mintti (afarantt 9. ma), 140 metrum - ea 7 stigum ofan mealhita slarhringsins samkvmteirri subbulegu reiknireglu sem hrvar kasta fram.

En mli er auvita ekki svona einfalt. Oft er lti samrmi milli hita nrri jru og hita hloftunum. Langoftast m finna a minnsta kosti ein hitahvrf bilinu fr jr og upp 5 km h. Loft nean hitahvarfa frttir oftast lti af hitabylgjum ofar. Svo var mlum htta dag um landi noraustanvert. Sama hlja lofti var ar yfir og yfir Suvesturlandi. Vindur st af vorkldum sjnum tifyrir landinu. sarnefnda landsvinu bls vindur hins vegar af landi annig a kalt sjvarlofti ni ekki a leggjast inn landi.

Sums staar Austfjrum voru strar og skemmtilegar hitasveiflur dag eftir v hvort opi ea loka var fyrir frttasamband millijarar oghlja loftsins ofan vi. annig var a t.d. Kambanesi. Hmark dagsins var ar 11,6 stig, en hitinn lengst af mun lgri. Ekki urfti miklar sveiflur vindtt og styrk til a sj um etta.

annig er etta lka hlrri suvestantt - me fugum formerkjum. Sunnlendingar sitja ungbnu sjvarloftinu en austlendingar njta hlja loftsins a fullu vel blandari landttinni.

venjulegt er a ykktin ma fari yfir 5530 metra og niur fyrir 5100 metra - dmi eru um hvoru tveggja.

ykktin heldur a minnka nstu daga - ekki miki til morguns.

w-blogg090511

Korti snir ykktarsp sem gildir mnudaginn 9. ma kl. 18 (heildregnar lnur, merktar dekametrum). ykkt yfir Suvesturlandi er sp 5430 metrum. Litirnir sna hita 850 hPa-fletinum ( um 1400 metra h), ar er frostlaust samkvmt spnni. Hlja tungan sem var yfir landinu sunnudag hefur hrfa til austurs og kemur ekki meira vi sgu hr landi.


Str regn- og skjadropa

Endrum og sinnum er g spurur um str regndropa og fallhraa eirra. g man essar stareyndir nokkurn veginn en svo koma erfiari spurningar - hva me str oku- ea skjadropa? halla g mr a gamalli mynd r kennslubk, Physics of Clouds eftir B.J. Mason. Hn hefur reyndar nlega veri endurtgefin af Oxford-tgfunni en mr ykir hn dr (10 sund) tt hn s mun lengri en fyrsta tgfan sem g las. Hva um a hr er myndin.

w-dropastaerd

g vona a einhver geti lesi hana - ef ekki m reyna vihengi. Myndin snir str regndropa, skjadropa og ttikjarna - en eim myndast rkoman. Hringirnir skra sig sjlfir, s strsti er svo str a vi sjum aeins brot af honum, afmarka sem blr baugur nest myndinni.

blu reitunum myndinni sjst rjr stareyndir um hverja ger dropa. 1. Radus hans, 2. dmigerur fjldi einum ltra af lofti og a lokum 3. fallhrai cm/sek.

arna m sj a dmigerur regndropi er um 1000 mkrmetrar verml = 1 millimetri. hverjum ltra lofts rigningu er a mealtali einn regndropi og dmigerur fallhrai er um 650 cm/sek = 6,5 m/s, um 20 km/klst. Stundum eru regndropar strri en etta - en vi erum a ra um a sem dmigert er. efra horni til vinstri er dropi sem er mrkum skja- og regndropa, hann er um 100 mkrmetrar verml = 0,1 millimetri.

San eru arna str skjadropi og dmigerur skjadropi. Dmigeri skjadropinn er aeins 10 mkrmetrar verml (0,01 mm), fallhrai hans er um 1 cm/sek og skinu eru um milljn dropar hverjum ltra (einni mjlkurfernu). okudropar eru mta.

Droparnir myndast langflestir svonefndum ttikjrnum en a eru rsmtt ar, ryk- ea saltkorn sem vilja gjarnan leysast upp vatni. Agnirnar eru mta margar ltranum og regndroparnir (um milljn) en miklu minni -0,1 mkrmetri verml, ea 10 nanmetrar. Fallhrainn er afarltill, 0,0001 cm/sek

ll ekkjum vi rigningu og hn er einhvernvegin sjlfsagt ml og a tti mnnum lka framan af. En san fr a vefjast fyrir mnnum a skra t hvernig rigningin verur til og enn dularfyllri var s stareynd a ekki tekur nema skamma stund a ba til hellirigningu skraskjum. ar a auki var vita a rsmir dropar af hreinu vatni geta ekki lifa nema a loft s yfirmetta sem kalla er.

En ltum hr staar numi. Vonandi opnast myndin vihenginu, hn er talsvert skrari en afriti hr a ofan.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hiti garpllum - hva er veri a mla?

Hitamlingar eru va stundaar hsveggjum, grum ea blum. a er mislegt sem veldur v a r eru stundum litlu samrmi vi mlingar Veurstofunnar. Ef flk mlir hita vi hs me gamaldags kvikasilfursmli er best a koma honum fyrir norurvegg - til a hgt s a lesa af honum inni hsinu er best a hann s ar sem inniloft - t.d. r opnum gluggum kemur lti vi sgu. Vi glugga er v best a mlirinn s sem fjrst fr opnanlegu fagi.

S stafrnn mlir notaur er smuleiis best a hann s noran mti, snerti ekki hsvegg og helst tti hann a vera inn hvtum hlki sem er opinn ba enda. Stundi menn reglulegan samanbur vi mlingar Veurstofunnar lrist fljtt a leirtta fyrir eim skilegu hrifum sem heimamlirverur fyrir.

Haf verur hugaa tilgangur veurfrilegra hitamlinga er s a mla lofthita, en ekki s a mla hita hitamlinum einum og sr. Mlingar eru tryggastar ef varmaskipti milli mlis og umhverfis hans gerast ekki ru vsi en vi snertingu lofts og yfirbors mlisins.

Helstu svr vi spurningunni titli pistilsins m finna mun tarlegri texta pdf-vihengi sem flestir ttu a geta opna. Hann er dreginn t r veurskrifalager mnum sem liggur undir skemmdum. Vonandi er bragi ekki yfiryrmandi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mahiti Stykkishlmi sustu 200 r

ann mund sem g var a tba myndina hr a nean s g veurfrttavef BBC minnst hugsanlega hitabylgju og rumuveur Bretlandseyjum um helgina, tengt fyrirbrigi sem kalla er spnski strkurinn(e. Spanish Plume). g fjalla vonandi um etta sar egar g hef fundi/gert heppilegar skringarmyndir. - Aumingjalegur ttingi er til hr landi. En snum okkur a mahitanum.

w-mai_t178_9810

Myndin snir mnaarmealhita Stykkishlmi ma 1798 til 2010 (grar slur).Tmasinn (r) er lrttur, en lrtti sinn snir hita C.Grnunn lna snir reiknaa leitni og er hnum 0,7C ld. Munum a leitnifortar spir engu um framtina. Bla lnan er sett til a draga fram kld og hl tmabili.

Munur hljasta og kaldasta mnui er um 7 stig. eir sem eru farnir a nlgast mijan aldur ea meira muna vel eftir kuldanum ma 1979 og hlt maur satt best a segja a kuldat 19. aldar vri endanlega a taka vi n. g byrjai a skrifa veurspr suur Keflavkurflugvelli lok mnaarins og mr er minnisst vitalsfer Veurstofuna ar nokkrum dgum ur snjkomubyl Reykjanesbrautinni, lti festi snj. Mealhiti ma 1979 var 0,9 stig Stykkishlmi, 2,3 stig Reykjavk og -0,3 stig Akureyri. tveimur sarnefndu stvunum er etta lka kaldasti mnuurinn. rvar myndinni benda nokkra ara kalda mamnui.

Hljasti mnuurinn myndinni er 1830, 8,3 stig- svo mikil vissa er kringum essa tlu a varla kemur til greina a gefa honum hitameti me kvenum htti. a hirir v 1935 me 8,2 stig. En lok essa pistils er vrn fyrir ma 1830.

Ef mi er teki af blu lnunni m skipta tmabilinu fein skei. a fyrsta er fyrir 1822, ekki m takatlur ess mjghtlega - vonandieru r samt skrri enengar. Nsta skei stendur grflega til 1857, en san tekur vi langt tmabil ar sem kuldar rkja flestum mamnuum - enda var hafs lengst af mikill vinorur- ogausturstrndina, jafnvelvestur meSuurlandi. Ma 1927 var fyrsti mjg hlimnuurinn mikilli hrinu hlrra mamnaa sem st linnulti 20 r. kom milliskei sem st fram yfir 1960,mamnuur 1963 varkaldur og smuleiisma hafsrunum svoklluu 1965til 1971.

Ma hefur veri mjg hlr sustu rj rin - en hva gerist n?

Hafsinn er drjgur hrifavaldur hitafars ma,liggi hann vi land er okugjarnt vi norur- ogausturstrndina ogkomi bjartirdagar sem ttu a vera hlir slskininu fellur skld hafgola innfiri og dalistrax snemma dags og ekkert verur r. S rnt vikakort mgreinilega sj ahrif kuldans nvestur Breiafjr, jafnvel suur Borgarfjr oga austan vestur me suurstrndinni.Hfuborgarsvi verst hafskuldanum lengst og best. kldum mamnuum egar hafs er ekki vi land ervikamynstri anna. Kaldast er inn til landsins, srstaklega Norurlandi, enberandi hljastsyst landinu skjli jkla.

En ma 1830 - hva a gera vi hann? Jn orsteinsson landlknir mldi Nesi vi Seltjrn (Seltjarnarnesi) og bj ar Nesstofu sem enn stendur og er pri bjarflagsins. Um skei athugai Jn aeins hmarks- og lgmarkshita einu sinni slarhring. a geri hann ma 1830. var meallgmarkshitinn 7,6 stig en mealhmark 12,4 stig - beint mealtal er 10,0 stig.

Vita er a mlir Jns var varinn - ekki skli og var nr jru en n er venjulegt. Hvorutveggja kir dgursveifluna. Hn er ekkert srstaklega kt ma 1830. Hr lgmarkshiti bendir til ess amjg skja hafi veri lengst af.Eykur a traust mlingum essum kvena mnui.

ma 1935,helsta keppinaut 1830 um mameti, varmeallgmark ekki nema 6,7 stig, 0,9 stigum undir lmarksmealtalinu 1830, enmealhmark eim mnui var hrra heldur en 1830 ea 12,8 stig - munar hr 0,4 stigum.Nnari mlingar dgursveiflu Reykjavk virast benda til ess a vi„of hltt“ hafi veri aki Landsmahssins um hdegi heldur envi staalastur. Beint mealtalmealhmarks og lgmarks ma 1935 er 9,8 stig - 0,2 stigumlgraen 1830.

En myndin hr a ofan snir hita Stykkishlmi enekki Reykjavk. tmabilinu ma til gst er mjg gott samband milli lgmarkshitamealtals Reykjavk og mealhita Stykkishlmi - betra heldur en sambandi milli mealtals lgmarks og hmarks annars vegar ogStykkishlmshitans hins vegar. ess vegna var lgmarksmealtali Reykjavk notatil atla Stykkishlmshitann. Mia var vi ann tma sem mlt var bum stum samtmis - og eins (1846 til 1851) og bori saman vi sari tma sambnd. eir reikningargefa mealhitann 8,3 stig Stykkishlmi, a hsta listanum ar og ar me myndinni a ofan. Arar aferir (e.t.v. betri) gfu ara niurstu. En framhj v verur ekki gengi a meallgmarkshitinn 7,6 stig ma er mjg venjulegur og varla er hgt a fussa vi honum.

En - n var mlt rum sta landinu ma 1830. a geri Grmur Jnsson amtmaur Mruvllum Hrgrdal. v miur er mun minna vita um r mlingar heldur en mlingar Jns Reykjavk. er vita a Grmur mldi snemma morguns (kl. 7 til 8 a staartma). Mealhiti ma 1830 var 6,0 stig. S etta nrri lgmarkshita slarhringsins telst talanh, meallgmarkshiti Akureyri ma 1935 var 5,0 stig. Ekki hefur hr veri reikna til enda, en gerist vonandi um sir.


egar lti er um a vera (m samt mala)

Fyrirsgnin vsar til ess a n er heldur rlegt veursviinu kringum okkur. Rlegu veri m hins vegar lsa einhvern veginn og verur nokkrum orum eytt a hr eftir. En fyrst er mynd sem fastir lesendur ttu a vera farnir a kannast vi. Hn er fengin af brunni Veurstofunnar og snir hirlam-spkort sem gildir kl. 9 a morgni fimmtudagsins 5. ma 2011.

w-blogg040511-1

Hr er standi 500 hPa-rstifletinum snt. Svrtu heildregnu lnurnar eru jafnharlnur dekametrum og segja til um a hversu htt yfir jru rstiflturinn er hverjum sta. Rauu strikalnurnar eru ykktin sem g hef oft fjalla um ur en hn er mlikvari hita neri hluta verahvolfsins, v meiri sem ykktin er v hlrra er lofti. Hr er hn mld dekametrum, 1 dam = 10 metrar.

myndinni er mikil flatneskja vi sland, en vottar fyrir harhrygg yfir landinu. Talsver lg er suur hafi og nnur meiri vestan Grnlands. Suur af eirri lg er lgardrag (merkt me grnni strikalnu) og hreyfist a eins og bla rin snir og mun lti gera nema styrkja lgina suurundan annig a hn hreyfist ekki miki nstu einn til tvo daga.

Lgin vestan Grnlands er a sem eftir stendur af meginkuldapollum vetrarins. a er eini staurinn kortinu ar sem ykktin (rauu strikalnurnar) er minni en 5100 metrar. a er s tala sem g nota sem eins konar vimi alvru vetrarverttu. egar komi er fram ennan tma vorsins er mjg sjaldgft a essi lna hringist suur fyrir sland.

ma viljum vi helst ekki a ykktin s miki undir 5280 metrum, s hn lgri er eiginlega sktakuldi, g tala n ekki um ef vindur bls. Sumarykkt er hr landi ofan vi 5460 metra - ekki er s sla rkjandi alla daga sumrin, en nna, snemma ma, telst bara gott ef ykktin fer yfir a. Vi getum smilega vi una vi neri tlur ef r fara ekki niur fyrir 5340 metra. essu korti er strikalnan yfir landinu einmitt 5340 metrar.

Nstu daga gerist ekki miki ykktinni, hn heldur a hkka. Spr eru ekki sammla um helgarykktina, en ykkara skot gti gert t.d. sunnudag - ef bjartsnar spr rtast.

En egar maur horfir svona kort ltur maur ekki aeins ykktarlnur heldur einnig hvernig r skera jafnharlnurnar (r svrtu kortinu) sem segja til um vindtt og vindhraa verahvolfinu miju. ti vindur ykktarlnu eim megin sem ykktin er meiri er hltt loft framskn, tala er um hltt astreymi,ti vindur ykktarlnu kuldamegin erastreymi kalt. Ef ykktar- og jafnharlnur mynda ttmskva net eru breytingar vndum. Slkt er ekki mjg berandi essu korti - enda lti um a vera.

Anna atrii til skounar er sveigjan jafnharlnunum. Lengi hefur stai til hungurdiskum a gera grein fyrir harbeygjum og lgarbeygjumog mismunandi ingu eirra. a er nokku str biti a kyngja - og framreisla stendur nokku ritstjranum en a kemur samt a henni. essu kvena samhengi vil g minnast a spr fyrir nstu daga hallast a v a lgin suur undan nlgist og fri okkur eindregnari lgabeygju heldur en veri hefur undanfarna daga. rkoma, rigning ea skrir, fylgir gjarnan lgabeygjum (rtt eins og lgum) og ar me minnka lkur slrkum, hljum dgum.

En ltum n betur fr okkur. Sari mynd dagsins er fengin af vef reiknimistvar evrpuveurstofa og snir500 hPa-hina yfir llu norurhveli um hdegi mivikudaginn 4. ma. a sem fylgir hr eftir er ekki lttmeti - g tlast varla til ess a margir lesendur endist til enda - en ...

w-blogg040511-2

Nokku smtt - en vi ltum aeins aalatriin. rvar benda sland og Japan. Raui hringurinn sunnan slands er kringum smu lg og fyrra korti sndi. Lgin vestan Grnlands er s sama og vi hfum ur minnst. Vi sjum a kringum hana eru lnur ttar. ykka, raua linan myndinni er 546 dam lnan (5460 metrar) - munum a etta er hin en ekki ykktin. ynnri raua lnan er 582 dam lnan - hana sjum vi sjaldan okkar slum.

Aalatrii myndarinnar er hvernig ykka, raua lnan hringar sig kringum allt norurhveli. Vi sjum a skammt noran hennar er fjldi smlga og er etta dmigert stand egar vorslaki kemur heimskautarstina. egar hlnar vorin dregst svi innan 5460 metra lnunnar saman, smuleiis innan 5820 metra lnunnar, en minna annig alnurnar fjarlgjast og a dregur r vindi milli.

ykka, raua lnan sveiflast miki fr degi til dags, miklu hraar heldur en flatarmli noran hennar minnkar. eir sem vilja hlindi hr landi vilja jafnframt a vi sum sem lengst og sem mest sunnan lnunnar. Til ess a a geti gerst verum vi helst a vera einhverjum af eim lykkjum(harhryggjum) sem stinga sr norur kalda lofti. vorin felur slk sk sr a einhverir arir borgi fyrir me kulda v ekki er ng af hlju lofti til a 5460 metra lnan getialls staar n norur fyrir 65 grur. heildina s okast hn norur ar til hn nr sinni nyrstu stu seint jl.

a sem gerist nstu tveimur mnuum rmumer a meginlnd Asu og Norur-Amerku hlna meira heldur en Kyrrahaf, Atlantshaf og shafi. Norurskn rauu lnanna gengur v betur ar heldur en annars staar. Hversu norarlega fer 5820 metra lnan sumar? Lsist hn hnykk yfir Rsslandi eins og fyrra? Vera kannski engir rltir hnykkir henni?

a er margt um a mala.


Hmarkshiti veurstvum ma (aallega fur fyrir nrdin)

Nrdin vera a f eitthva a bta og hr er smfur. Har tlur koma vi sgu, en hitaeiningar bitanum eru far og hann er rugglega ekki fitandi.

En vihenginu m sj lista yfir hsta hita sem mlst hefur veurstvunum hverri fyrir sig - a minnsta kosti fr 1924. Hann er fjrskiptur eins og fyrirrennarar hans hr hungurdiskum, fyrstar koma sjlfvirku stvarnar og san vegagerarstvarnar (hvoru tveggja er nmeti). Eitthva ferskt er listanum yfir mnnuu stvarnar 1961 til 2010 - en flest er ar legi ea kst. Nest er san tmabili 1924 til 1960 smuleiis mjg legi.

Hr er fyrst tafla yfir hstu tlurnar listanum:

rdagurhmarkst
19922625,6Vopnafjrur
19912825,0Egilsstair
19922625,0Raufarhfn
19802224,6Akureyri
19411124,4Hallormsstaur
19562624,1Teigarhorn
19922624,0Garur Kelduhverfi
19872624,0Mnrbakki
19872623,8Staarhll
19872623,5Hsavk
19872223,5Birkihl Skridal
20001123,5Hallormsstaur sj.
19872523,3Reykjahl
19872623,1Lerkihl Fnjskadal
19872223,0Hallormsstaur
19922623,0Sandur Aaldal
19872623,0Sandur Aaldal
19912823,0Kollaleira
19922622,9Sauanes

Hr m sj a tlurnar eru allar fr stvum svinu fr Eyjafiri austur umtil Fljtsdalshras, ein h tala er a vsu fr Teigarhorni vi Berufjr. Slin hkkar lofti og snjr brnar annig a innsveitir fara a njta sn betur samkeppni um heitasta sta landinu hverjumtma.

g bendi hr eitt grunsamlegt atrii. Af 19 tlum enda 8 nlli. Vntigildi er 2. etta bendir til ess a mennrnni af lesturinnaf hmarksmlinum enda eru strikin honum aeins hlfrar grubili. Hvort tli s lklegra anllin suupphkkun r ,6til ,9 ea lkkun r ,1 til ,4? Ekki veit g - a mealtali tti slk tjfnun a vera til beggja tta - en er hn a? Tlur sem enda 2 og 7 koma ekki fyrir.

Vi sjum af listanum a hitabylgjur ma rin 1987, 1991 og 1992 hafa gefi vel af sr. Yngsta gildi tflunni hr a ofan er fr rinu 2000. tli s ekki kominn tmi alvru mahitabylgju?

heildarlistanum eru stvarnar flestar ungar og sjlfvirkar og ber ar mest nlegri (og minni) hitabylgjum. En frlegt er samt a athuga hvaa hitabylgjurhafa gefi vel af sr.

Nleg er hitabylgja dagana 8. og 9. ma 2006 - klnai ekki hrilega strax eftir? Smuleiis komu gir dagar lok ma 2004, srstaklega s 30. Fyrir utan au hlindi sem birtust tflunni hr a ofan m nefna 15. ma 1988. Enginn madagur hefur gert a jafngott mnnuu stinni Reykjavk san , en sjlfvirka stin jafnai tlu ann 17. ma 2009. ann dag fr hiti Reykjavkurflugvelli upp 19,1 stig.

Hlju dagarnir ma 1960 lifa enn nokkrum stvum, ar meal 20,6 stig Reykjavk, tt hsti hiti ma ar b hafi mlst20,7 stig ann 19. ri 1905 (grunsamlegt?).

Hinn 26. ma 1956 hefur veri mjg hlr, tti hu tluna Teigarhorni tflunni hr a ofan. Annars gekk fdma vestanveur yfir landi ann dag og nstu daga - a versta sem mr er kunnugt um essum rstma. Trjgrur sem rtt var a lifna eftir hryssingslegt vor vikurnar nst undan strskaddaist um mestallt vestanvert landi og sagt var a salt hefi sest rur allt austur ingeyjarsslu. Ef menn ku til vesturs kjarrlendi Borgarfjarar blasti grnn vorgrur vi, en ef ekki var til austurs var allt augsn svart og svii. Minnir vestanroki mikla jhtardaginn 1988 - ekki satt.

Stundum var hltt ma fyrir 1924.Minnstvar Reykjavkurmeti hr a ofan og ann 26.ma 1890 fr hiti Akureyri 23,8 stig - a ngir til a komast listanna ofan. Hiti frlka 23,0 stig Akureyri ma 1901 og 1911.

En lti listann ar er margur frleikur - en varist stvar sem athuga stutt - tlur ar eru oft elilega rrar roinu. Fyrstu rin sem st er starfrkt er a stugt metaregn en a gisnar smm saman.

San mli g me rvalsmafrslu hj nimbussem fjallar um svipa efni.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hva hefur ori hltt ma?

dag hlnai svo sngglega hr suvestanlands adgurhitametvar httu Reykjavk. tli a s ekki vissara a kkja dgurhmrk mamnaar? ykktarspr nstu daga benda varla til ess a landsdgurmet veri slegin nstu dgum. En lkur v eru ekki nll.

Ltum lnurit sem snir landsdgurhmrkin. Listinn bakvi lnuriti er vihenginu.

w-tx-mai-landid

Fastir lesendur hungurdiska kannast vi lnurit af essu tagi. Dagar mnaarins eru lrtta snum, en hiti eim lrtta C. Bla lnan fylgir einstkum dgum en s raua snir einskonar leitni yfir allan mnuinn. S lna byrjar nrri 21 stigi, en endar nrri 23,5 stigum. a hlnar talsvert ma.

Hsta talan myndinni er mahitamet fyrir landi allt. a stin kauptninu Vopnafiri og var a sett ann 26. ri 1992. Nsthsta talan er ann 28. a var 1991 sem hitinn mldist svo hr Egilsstum. Tuttugu og sex ea sj stig ba framtinni - hvenr a verur veit enginn.

Elsta meti listanum er fr Npufelli Eyjafiri ann 13. ma 1889. S tala er undir leitnilnunni myndinni og telja m lklegt ameti lifi nnur 122 r haldist nverandi ttni veurstva landinu.

Eftirtektarvert er a allir dagar mnaarins hafa n 20 stiga hita einhvern tma fortinni. Linast metanna er 20,0 stig ann 6., 2001 Neskaupsta. Dagarnir semeiga gildi undir 21 stigi liggja best vi hggi varandi met framtinni. ar meal er eini dagurinn rinu sem Reykjavk landshmarksmet, s 14. etta var 1960 - sjlfsagt muna einhverjir eftir eim 20,6 stigum.

En dag (mnudaginn 2. ma) l sum s vi meti hr Reykjavk, hmarki var 14,9 stig. a hefi duga met hefi dagurinn veri 6. ma - er meti aeins 13,8 stig.

Listi yfir hsta hita einstaka madaga Reykjavk er einnig sama vihengi og dgurhitametin. g hef skipt honum tvennt. Annars vegar eru rin fr 1949 til 2010, en hins vegar rin 1870 til 1948. Trlega eru arna einhver tvfld hmrk - en a er kalla svo ef hiti dagsins nr hmarki eftir klukkan 18. lekur s hiti yfir nsta dag kl. 9 skrm Veurstofunnar. Greinilega m sj a met falla gjarnan nokkra daga r.

S rnt listana kemur ljs a hiti fr 20,7 stig ann 19. ma 1905 og 20,2 stig ann 26. 1901.

Morgundagurinn, riji ma, eldgamalt met, 15,4 stig. a erfr 1890.

Vi kkjum san mjg fljtlega mahmrk einstakra stva.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Snjdptarmet ma (heldur subbulegur listi)

tilefni snjkomunnar hr suvestanlands undanfarna daga hleypi g a lista um snjdpt ma r mnum frum. Ekki st til a birta hann fyrr en nsta ri skum vntunar - en ltum slag standa. Aalgallinn er s a rin 1957 til 1964 vantar a mestu, en fleiri gallar eru einnig listanum. Unni er aendurbtum en gvona aaalatrii su samt rtt.

Til ess a snjdpt s mld arf snjhulan a vera 100 %, jr alakin snj. Athugunin er ger kl. 9 a morgni. Vita er um tilvik ar sem snj hefur fest sla ntur - en hann hefur teki upp a einhverju ea llu leyti kl. 9. Sunnanlands festir sjaldan snj ma, Reykjavk um sjtta hvert r a mealtali ann tma sem athuga hefur veri ar (fr og me 1921). a hefur nokkrum sinnum gerst essu tmabili a alhvtt hefur veri tvo morgna ea oftar ma Reykjavk, sast 1993 en var alhvtt rj mamorgna.

N hfu lii 18 r fr v a sast var alhvtt Reykjavk ma. Lengsta slka tmabili rinni er fr 1944 til 1963 - 19 r, einu ri lengra en n. Snjr var gengur ma rabilinu 1987 til 1993 en au sj r var fimm sinnum alhvtt ma. Sj m alla tfluna vihengi pistli hr hungurdiskum nvember sastlinum - notitengilinn ea leiti a snjhulu leitarreit til hliar vi megintextann.

Tu hstu gildin eru sennilega ll flest fyrningar af snjalgum fyrri mnaa eftir hina venjulegu snjavetur 1989,1990 og 1995. En Gjgur rneshreppi trnar efst tflunni.

r dagur cm st

19901204Gjgur
19951176Skeisfoss
19951153Hvannst
19951150Klfsrkot
19891140Nesjavellir
19891138Hornbjargsviti
198313129Siglufjrur
19901129Lerkihl
19891129Hveravellir
19901126ey

Akureyri er a mealtali 1 alhvtur dagur ma, en alhvtur dagur kemura mealtali 3 hvert r ar b. Sj m af essum tlum a dagarnir eru gjarnan fleiri en einn egar eir anna bor koma.

Fr 1924 er ma 1949 talinn s snjyngsti landinu, mealsnjhula bygg talin 48% og var hann snjyngstur bi sunnan- og noranlands. Noranlands var snjhulan talin 68% en 14% Suurlandi.

Stku sinnum snjar hemjumiki syst landinu ma. venjulegust er trlega snjkoman mabyrjun 1948, en ann 3. mldist snjdpt 65 cm Strhfa Vestmannaeyjum. Miki snjai lka Vk Mrdal og Kirkjubjarklaustri en snjdptar er ekki geti. Fleiri athyglisver dmi um mikla snjkomu sunnanlands ma m finna vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband