Kuldakasti - hvernig stendur a sig?

N er rtt a lta stu desembermnaar mia vi fyrri kalda mnui. Susta vikan hefur veri mun hlrri en r fyrri og ekki svo mjg fjarri meallagi rstmans.etta ir a kuldakasti n er a missa ara mnui niur fyrir sig.

langa Reykjavkursamanburinum (munum a a vantar mrg r hann og a nkvmni skortir) er 1981 vi a a n nverandi kulda og 1973, 1949 og 1936 dottnir niur fyrir (tlur C). San koma ntjndualdarmnuir langri r, 1886 kaldastur (til og me 20.).

rmnhiti 1. til 20.
201112-2,85
198112-2,85
190912-3,12
197312-3,28
194912-3,34
189112-3,41
193612-4,17
188012-4,28
188512-4,55
188712-4,81
189312-4,94
189212-5,35
188612-6,02

Stykkishlmsrin er reianlegri egar horft er langt til baka og hefur ann kost a aeins vantar einn desembermnu fr 1845, en a er 1919. egar vi mtum mli sast var nverandi desember 15. sti. En hva n?

rmealh.
11892-5,72
21917-5,48
31887-4,92
41880-4,84
51893-4,70
61863-4,53
71886-4,41
81847-4,35
91973-4,17
101936-4,13
261974-2,45
272011-2,45

Kuldakasti n er komi niur 26. til 27. sti. - Htt a vera nokku merkilegt. En mnuurinn er ekki binn og engin srstk hlindi enn kortunum. Hitinn Stykkishlmi a sem af er essum mnui er 2,4 stigum undir meallagi en Reykjavk er hann 3,2 stigum undir og 3,9 Akureyri. vi hlrra a tiltlu er Austfjrum, Dalatangi er 2,0 stigum undir meallaginu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Krar akkir fyrir etta Trausti. a stefnir sannarlega a desember 2011 veri kaldasti desembermnuur a sem af er essari ld. a er v vissulega a klna klakanum.

Bendi lka alhvta jr Reykjavk. Mr skilst a mlingar hafi aldrei snt alhvta jr allan desembermnu Reykjavk.

Hilmar r Hafsteinsson (IP-tala skr) 21.12.2011 kl. 09:05

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ef seinni hluti desember verur hlrri en s fyrri s g ekki betur en a s a hlna klakanum. Klakinn gti jafnvel bara fari a ina me sama framhaldi.

Emil Hannes Valgeirsson, 21.12.2011 kl. 14:42

3 Smmynd: Trausti Jnsson

a er rtt hj r Hilmar alklega fer svo a nlandi desember veri s kaldasti a sem af er ldinni - enda er keppnin um a sti ekki srlega hr. Allir desembermnuirnir 2001 til 2010 voru hlir Reykjavk, nema 2004 sem rtt slefai mealtali. Snjr hefur einnig veri venju rltur r og gti fjldi alhvtra daga slegi met, en ngildandi met eru 25 alhvtir dagar (desember 1923 og 1936). Sara ri var langt inni alrmdu hlskeii - en snjr var reyndar minni a vxtum heldur en n.

Trausti Jnsson, 22.12.2011 kl. 00:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 39
 • Sl. slarhring: 426
 • Sl. viku: 1803
 • Fr upphafi: 2349316

Anna

 • Innlit dag: 28
 • Innlit sl. viku: 1620
 • Gestir dag: 28
 • IP-tlur dag: 28

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband