rjr lgir til jla?

N m lta norurhvelsmyndina og sj hva ber fyrir augu. Hn snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins rijudaginn 20. desember kl. 12.

w-blogg191211

Hr tta kunnugir sig umsvifalaust.Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem r eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en ynnri rauar lnur sna 5820 metra og 5100 metra.

Vi sjum a meginkuldapollur norurhvels hefur asetur vi Baffinsland - en ar er hans upphaldsbli. Annars er frekar flatneskjulegt yfir heimskautssvinu sjlfu - og er a algengt essum rstma, Meginrastir lmast sunnar og m greina r eim stum ar sem lnurnar eru ttar. straumnum m sj allmargar smar bylgjur - r eru lei til austurs. Ein fer yfir landi mnudag og er a mestu komin hj egar korti gildir.

Beint suur af landinu er myndarlegur, breiur harhryggur og nsta bylgja - s sem merkt er „mi“ - fyrir mivikudag - arf a skja mefram honum til a komast til slands. Eindregin harbeygja er jafnharlnum vestan harhryggnum og eiga bylgjan og lg hennar tluvert erfitt uppdrttar vi a sna beygjunni yfir hagstari lgarbeygju. Undanfarna daga hafa tlvuspr tt mjg bgt me a kvea hvort a tekst ea ekki. Ef a tekst kemur hr myndarleg lg mivikudag - allmiki vestanveur verur sunnan vi hana en austanttin noran vi er meinlausari. Ef ekki tekst a breyta beygjunni - straujast lgin framhj n ess a vaxa fyrr en austan vi meginbeygjuna.

Anna er a sem gerir spr fyrir mija vikuna vissar er hversu stutt er milli mivikudagsbylgjunnar (mi) og eirrar sem vill koma hr vi sgu fimmtudag (fi kortinu). Sari bylgjan gti dregi kraft r eirri fyrri - ea fugt. En sem stendur er fimmtudagslginni sp sunnan vi land. er spurningin me hana hvort snjkoma verur austanttinni - ea ekki.

Laugardagsbylgjan - j, afangadagslgin - er kortinu vi suvestanveran Hudsonfla. rlg hennar eru alls ekki fullrin og eins gott a tala sem minnst um au essu stigi mlsins. Hungurdiskar gefa mlinu e.t.v. gaum nstu daga.

J - vihengi er litaspjald sem snir kalda og hlja mnui Reykjavk tvhundru r - excel-skjali. Ofurkaldir mnuir eru merktir me dkkblu - en kaldir eru ljsari, Allra hljustu mnuirnir eru dkkrauir - en hlir eru raubrnir. Litirnir eru reiknair t mia vi tmabili 1871 til 2010 - litir eldri mnaa eru hafir me til gamans. Ekki er tlast til ess a essi leikur s tekinn of htlega.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir litaspjaldi Trausti.

Frlegt er a sj a sustu 10 r, sem ll eru yfir mealtalinu - a er raun lengsta samfellda tmabili ar sem anna hvort er hlrra ea kaldara en mealtali, ll essi r - ekki a g tli a vera mjg htlegur sambandi vi a ea reyna a lykta hi minnsta t fr eirri stareynd...

En svona a lokum, verur ri r mealr, .e. getur a broti upp leitnina fyrir etta samfellda tmabil ofan mealtals sem veri hefur sustu 10 rin Reykjavk?

Sveinn Atli Gunnarsson, 19.12.2011 kl. 01:51

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Svein Atli glest yfir samfelldu rauu litunum og gengur n lttum sporum inn daginn, hugsandi me sr,

"Sko!, g vissi a!"

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.12.2011 kl. 08:14

3 identicon

akka etta og ekki sst "litaspjaldi". Vekur athygli vsindalega enkjandi almgamanns hversu tminn arna undir lok 19. aldarinnar hefur veri skaplega kaldur a heila teki.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 19.12.2011 kl. 12:07

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Gaman a sj litaspjaldi. a er ekki minna skrautlegt en litaspjald Kjarvals! Slandi a sj kuldana sem komu um 1860 og fram og svo hlindin fr 1926 og framyfir 1960. Og merkilegt a sj hva svo klnar og alveg srstaklega sumrin. Raukan okkar ld er svo kapituli t af fyrir sig. Minnir mig reyndar a g tlai a tba ratflu sem tti a fylgja hljustu og kldustu mnuunum en var ekki binn a koma v verk, svo sj mtti hvernig alllra mestu metmnuurnir raast saman ea sundur. En a sst arna lka auvita og margt fleira.

Sigurur r Gujnsson, 19.12.2011 kl. 12:43

5 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gunnar:

g er n einfaldlega a benda stareynd, enda lengsta tmabil ar semhiti eryfir meallagi tflunni- arft ekkert a tlka mitt skap ea ankagang varandi a, enda viristu ekki mjg hfur til ess. En etta er reyndar dmiger athugasemd fr r Gunnar...ekkert ntt undir slinni essum innihaldslausupersnulegu skotum num sem virast endalaust vlast fyrir"umrunni" hj r;)

PS. En ert httur a kalla mig "vistkvasjkling" bili alla vega - batnandi manni er best a lifa :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 19.12.2011 kl. 15:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 19
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1792
 • Fr upphafi: 2347426

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 1549
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband