Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Leifar fellibylja vi sland

Fyrir um 30 rum kannai g tni tjnavera tengdum fellibyljaleifum vi sland. Um niurstur eirrar knnunar m lesa tuttugu ra gamalli grein Nttrufringnum (agengileg gegnum timarit.is). Mr finnst greinin reyndar relt annig a g er ekki me tengil hana hr. eir sem engu a sur vilja finna hana geta fundi tilvsun lok essa pistils.

N er tarleg skr yfir fellibylji Atlantshafi agengileg heimasu bandarsku fellibyljastofnunarinnar, National Hurricane Center. Skrin er ekki str (1,1mb) en talsvert piller er a fara gegnum hana til a finna fellibylji sem okkur vara. g hef gert a og bori saman vi hrlenda atburi.

Endanleg niurstaa liggur ekki fyrir en grflega m segjaa leifar um 35 fellibylja hafi, san 1874 valdi einhverjum atburum hr landi. Oftast er um minnihttar foktjn a ra, sem tilviljun rur. Stundum hafa ori strfelldir skaar, t.d. eins og ri 1900 og fjalla var um hr fyrri pistli. stku tilviki eru a vatnavextir og rfelli sem er venjulegt, eins og t.d.17. september 2008 egar rkomumet voru slegin (fellibylurinn Ike) ea 27. gst 1927 egar lgsti loftrstingur gst landinu mldist Hlum Hornafiri, 960,9 hPa.

gstverinu 1927 fr lgin yfir landi suaustanvert og kjlfari fylgdi mjg hvss norantt me miklu hretiog var flekkttaf snj sums staar Vestfjrum og tsveitum Norurlandi. Helsta tjn: Bryggjur brotnuu sjvargangi Siglufiri, sldveiiskipin misstu bta. Norskt skip frst Grmseyjarsundi. etta voru leifar fyrsta fellibyls rsins, hann var nafnlaus.

fellibyljaskr NHC er geti435 fellibylja sem komust alla lei norur fyrir 45. breiddargru ea svo 1874 til 2008.Lkur eru a einhverja vanti skrna.

Trausti Jnsson (1990), Fellibyljir. Nttrufringurinn 60 (2), bls. 57-68

Nrri frleik minn um fellibylji almennt m sj vef Veurstofunnar, frleikspistlarnir fellibyljir,sj stfar um fellibylji, tengillinn er ann nmer 7. Auvelt a vera a finna hina.


Meira um skaaveri 20. september 1900

Fyrir nokkru fjallai g um lgsta loftrsting sem mlst hefur slandi september. a var egar leifar fellibyls skutust sunnan r hfum til slands. Einar Sveinbjrnssonfjallar n um fellibylinn Igor og mguleika hans a komast r fellibyljaham snum yfir lgahaminn. Svo vill til a skilyrin fyrir 110 rum voru nkvmlega au sem Einar lsir. Mjg hltt loft gekk fyrir krassandi djpan kuldapoll vi Suur-Grnland. etta m sj veurkortum dagana 19. og 20. september ri 1900. fyrra bloggi nefndi g fellibylinn Boa, til a kalla hann eitthva. Hann var alla vega annarfellibylur ess hausts og hefi n fengiupphafsstafinn B.

r20thc_19-09-1900-12_1000

Korti snir rstifaryfir Norur-Atlantshafi um hdegi 19. september 1900, daginn ur en veri skall . eir sem eru veurkortavanir ttu a tta sig essu korti. Lgasvi er Grnlandshafi og noran vi sland. Austur af Nfundnalandi er lgarmija, leifar fellibylsins Boa, en eitthva af honum situr einnig eftir sunnan Nfundnalands. Tlurnar eru h 1000 hPa flatarins, ar sem lnan nll liggur er rstingur 1000 hPa, san eru lnur fyrir hverja 40 metra, en a samsvarar 5 hPa. Lgin Boi er v um 1000 hPa lgarmiju samkvmt essari greiningu.

r20thc_20-09-1900-12_1000

etta kort snir a Boi dpkai um nrri 50 hPa einum slarhring, greiningin fer nokku nrri um a og stasetningin er rtt. En korti snir veri um hdegi 20. september. Algengt er a svona grfar greiningar ni ekki versta vindsveipnum inni vi lgarmijuna og annig er a kortinu. Innsta lnan sem vi sjum er 955 hPa jafnrstilnan (-360 metrar).

Kortin eru fengin r 20-aldar endurgreiningu bandarsku veurstofunnar. au skna aeins ef smellt er au me msinni.

Helsta tjn verinu var etta:

Tuttugu og tta frust (og einn lst sar af verkum), btur barnsins Hvtrvllum frst og me honum tveir menn. Mest manntjn var vi Arnarfjr ar frust nokkrir btar, 17 sjmenn drukknuu. Tv brn bnum Rauuvk vi Eyjafjr brust til bana egar barhsi fauk.

Timburhs Hillum rskgsstrnd fauk, n kirkja Borgarfiri eystra fauk, smuleiis kirkjur Ufsum og Urum Svarvaardal og brotnuu spn, kirkjan Vllum skaddaist. Kirkjan Mruvllum skekktist. Miki tjn var skipum Akureyrarpolli og ar uru miklar skemmdir. Tveir freyskir sjmenn frust Seyisfiri er rj skip sleit ar upp. Skip slitnuu einnig upp Vestfjrum og miklar skemmdir hfnum, fimm skip rak land Skutulsfiri, ar af voru tv gufuskip. Maur var undir bt sem fauk Arnardal vi safjr og lst hann af srum, maur fauk og slasaist illa Siglufiri.

k tk af hsum, m.a. Skutulsfiri, bastofa fauk a Tindum Tungusveit Strndum, hs rauf Byrgisvk. ak tk af steinbarhsi Struvllum Brardal, og hreinsaist allt timbur innan r hsinu. ak tk af gtemplarahsinu Borgarfiri eystra. Tv bjarhs fuku Reykjastrnd, va Skagafiri skemmdust bir og peningshs og btar brotnuu, bastofa fauk Hlkoti Smundarhl, heyhlaa fauk Sjvarborg, br Hrasvtnum vestri fauk t buskann. Flutningabt sleit upp Saurkrki og brotnai hann. Skip lskuust og eitt skk Reykjavkurhfn.

Skriufll uru ofsaregni safiri (str hluti Eyrarhlar hljp fram), Sgandafiri og nundarfiri. Hesti nundarfiri drpust 9 kindur sem uru fyrir skriu, engjar spilltust nokkrum bjum ngrenninu.

Veur etta ereitt hi versta semvita er um hr landi september. nnur mta eru:Veri 15.-16. september 1936 egar franska hafrannsknaskipi Pourquoi Pas? frst vi Mrar og strkostlegt tjn var va um land. Grarlegt tjn var egar leifar fellibylsins Ellenar nu til slands 23. til 24, september 1973. Litlu minni veurgeri 11. september 1884 og 12. til 13. september 1906. Sastnefnda veri tti einnig uppruna sinn fellibyl sem kom sunnan r hfum. Nokkur ofsafengin noranveur hefur einnig gert september, en ltum au ba betri tma.


rstasveifla hafss

N virist hafsinn norurhfum vera lgmarki annig a ekki er r vegi a troa inn ltilshttar frleik honum tengdan Fyrir um 10 dgum virtist lgmarkinu n, en svo miki er af unnum N-shafi a vindarnu a hreinsa aukningu aftur burt um tma. En nmyndun er byrju.

Lgmarki r mun hafa ori a rija minnsta san samanburarhfar mlingar hfust 1979. tbreislan fer hverjum vetri upp 13 til 15 milljnir ferklmetra. mealrferi er sumarlgmarki um 7 milljnir ferklmetrar en sari rum hefur a fari niur fyrir 5 milljnir og annig var a n.

Helmingur vetrarssins ea meira brnar hverju sumri. Gamall s er v minnihluta og sagt er a hlutur hans hafi aldrei veri minni en n. vetrum ekur sinn stran hluta innhafa norurhvels sjr s auur norur me Noregi llum og allt til Svalbara. Straumar og rkjandi vindttir vera til ess a vi vestanvert Atlantshaf nr innhafasinn suur Lrentsfla vi Kanada og til Norur-Japan vestast Kyrrahafi.

suurhveli er rstasveiflan enn strri. Mealtbreisla vetrum er ar milli 15 og 16 milljnir ferklmetra en fer niur 2 til 3 milljnir sumrin. ar nr samfelld sekja vetrum norur undir 60S, en sumrin fer hann lti norur fyrir 70S. Hmarki er nrri jafndgrum vori (september suurhveli), en lgmark vi jafndgur a hausti (mars suurhveli).

Hafsinn suurhfum hefur lti ahald, vindur er sfellt a mynda vakir honum og eru r fljtar a frjsa vetrarhelmingi rsins. Hann breiir v mjg fljtt r sr, gjarnan um 2,5 milljn ferklmetra mnui. egar kemur fram yfir slstur hgir heldur nmyndun, en hn heldur fram og er samtals um 4 milljnir ferklmetra sustu tvo mnuina fyrir jafndgur.

Sustu rin hefur hafs veri heldur meiri suurhfum en mealtali segir til um, srstaklega haustin og fram a rstarhmarki tbreislunnar. g veit ekki me vissu hver skringin er, margt kemur til greina.Hafi vestanvindabelti suurhvels t.d. okast til suurs kostna austanvindanna nst Suurskautslandinu veldur a aukinni dreifingu ssins og stular annig aaukinni nmyndun. Rekstefna hafss er til vinstri vi vindttina suurhveli. Meira er af opnum snum til a frjsa mean sler lgst lofti.sta hniks vestanvindabeltisins gti veri hlnun jarar sustu rum. Fleiri skringar koma til greina, sjlfsagt er einhver eirra lklegri en s sem g nefni.

norurhveli er vxturinn lka langkafastur a hausti, fr mijum oktber fram a slstum, jafnvel er aukningin yfir 4 milljnir ferklmetra nvember einum. En land takmarkar talsvert tbreislu ssins annig a tiltlulega minna myndast af s sustu tvo mnui fyrir vorjafndgur heldur en suurhveli. Sustu tvo mnui fyrir jafndgur btast aeins 2 til 3 milljnir ferklmetra vi sekjuna en suurhveli er vibtin kringum 4 milljnir eins og ur sagi.

Fyrir rmum 150 rum tti vsindamnnum trlegt a hafs gti n mjg langt t fr strndum eyja og meginlanda. T.d. var s skoun rkjandi a ef ekki vri land vi norurskauti vri ar enginn s. Margir leiangrar fru v inn sinn me a fyrir augum a komast gegnum hann og auan sj fyrir noran. N vitum vi a etta var tlsn.

Hi eiginlega N-shaf milli Grnlands og Kanada annars vegar og Sberu er hins vegar aki s mestallt ri. sustu rum, hafa str svi ori alveg slaus seint sumrin og siglingar venjugreiar bi mefram Sberustrndum og a sem venjulegra er, einnig milli kanadsku heimskautaeyjanna. Rtt er a benda a tt leiirnar hafi opnast er a aeins feinar vikur ri. Norvesturleiin noran vi Kanada er srstaklega erfi v ar er ekki langt ann gamla s sem enn er shafinu og getur hann reki inn sundin. Ef a gerist gtu lii nokkur r ar til leiin opnaist aftur jafnvel tt s hldi fram a minnka annars staar shafinu.

Enn skal minnt a tbreislutlur hafss eru tvenns konar: Annars vegar greinir gervihnttur stbreisluna sjlfvirkt og sr ekki mun auum sj og s sem akinn er vatni (e. ice area = sflatarml), hins vegar er reiknu heildartbreisla ar sem reynt er a hafa sarnefndu svin me (e. ice extent = stbreisla).


Skaflarnir Skarsheii

Fyrir 44 rum,um mijan september 1966, var g ungur maur vegavinnu skammt fr Valbjarnarvllum Borgarfiri. Veri var a leggja njan veg gegnum holt og mrar. etta var eim tma sem manni ttilandslag fallegra semskori var af snyrtilegum skurum og beinum veglnum heldur enn hi nttrulega. Ekki lngu sar skipti g um skoun en man samt fyrri sem ekkert allt of gilega bernskuminningu. En etta er trdr.

a var aallega gott veur essa daga og Skarsheiin blasti vi llu snu veldi. r holtinu s g aeins fjra skafla Heiinni, sjlfsagt hafa einhverjir til vibtar leynst skuggaslum austurgiljum Skessuhorns. g kva a festa essa mynd huga mnum og tluna fjrir. a sem mr tti merkilegt vi skaflana var a eir voru ekki hvtir heldur grsvartir, s akinn ml og sandi.

Ekki datt mr hug a 44 r ttu eftir a la ar til g si mta ltinn snj essum sta. g hef fylgst me Skarsheiinni hverju ri san, ekki nema stangli skr (vondum) myndum en alltaf bori saman vi september 1966. N er standi svipa, skaflarnir eru minni en alltaf san og reyndar er g ekki fr v a eir su n heldur minni en 1966. En eir eru ekki eins svartir og .

A undanfrnu hefur ekki gefi mjg vel til myndatku r fjarlg, dag var t.d. talsvert mistur bjart vri lofti a ru leyti. g geri tilraun til myndatku fr svipuum slum og g var staddur 1966 en hn tkst ekki. En tkifri mtti ekki alveg la hj og v fkk g hjlparmann Hvanneyri, Borgar Bragason til a ganga t fyrir og smella nokkrum myndum af fjallinu. a skal teki fram a hr eru myndirnar rrar - nokku langt fr fullri upplausn.

IMG_3247-1

essi mynd snir tvo meginskafla austurhluta Skarsheiar (og runnan fyrsta snj haustsins brninni). Ekki sst af myndinni hvort skaflinn til hgri hefur raun slitna sundur ea a svarta rndin s grjthrun fr linum ratugum, svipa og g s 1966. a upplsist vonandi egar g skoa myndina betri upplausn sem og fleiri myndir sem Borgar tk fyrir um viku er hann hljp upp Skessuhorn.

IMG_3246-1

Hr m sj Skessuhorn til vinstri og skaflinn Skessusti rtt til vinstri vi mija mynd. Skaflinn situr raunverulegu sti sem savirkni ratma hefur bi til og lkist jkulbli. Kannski l smjkull einhvern tma blinu. Skessan stinu.

g reyndi talsvert snum tma til a f upplst hvort snjrinn heiinni hefi horfi hausti 1941 en enginn hefur me vissu getaupplst mig um hvort svo hafi veri. Sjlfur hef g vel s fyrri sumrum (egar sjnin var betri) a kjarni skaflanna er r s, blgrnum eins og jklum. Ekki hef g buri til a giska aldur ssins, en mr finnst einhvern veginn lklegt a hann s ekki nema nokkurra ratuga gamall.

ferabk Eggerts og Bjarna er tala um jkulmyndun Heiinni ofan Mfellsstaa um 1750. g er ekki me ann texta mr vi hli svo g sleppi v a ra hann frekar. En etta er engu a sur merkileg stund fyrir nrdi mr og vonandi fleiri slk.


Lgmarkshiti allra stva september

Fyrst bi er a birta hr lista um hsta hmarkshita september og mestu slarhringsrkomu er vi hfi a bta lgmarkshitanum vi. Sem fyrr n tflurnar aftur til 1924 og mlitmabili mnnuu stvanna er skipt tvennt, 1961 til 2009 og 1924 til 1960. Sjlfvirku stvarnar eru belg og biu. eim sem opna excel-skjali er auvita lfa lagi a raa stvunum stafrfsr ea eftir lgmrkunum sjlfum til nnari skounar.

tflunum kemur ljs a frost hefur mlst llum mnnuum stvum september s liti tflurnar saman. Feinar sjlfvirkar stvar eiga enn eftir a mla frost, en langflestar eirra byrjuu essu ri, annig a a er ekkert a marka. Margar eirra sl met hverjum degi essu vga kuldakasti sem n gengur yfir.

Tvr sjlfvirkar stvar hafa starfa meir en 10 r n ess a hafa mlt frost. a eru Papey, Seley, Vattarnes og Hvalnes. llum essum stvum er thafsloftslag hva mest slandi. Straumnesvita hefur hiti fari niur frostmark, en ekki near. S st er erfi, miki vantar af athugunum, hugsanlega er frost september ar meal.

mnnuu stvunum eru septemberlok 1975 og 1969 berandi sem mikil kuldakst. eldri listanum er a kasti seint september 1954 berandi. Fleiri kst m einnig sj.

Enn nr listinn ekki til tmans fyrir 1923 en unni er a undirbningi hans. Meal eldri meta m nefna -11,2 stig Grmsey 21. sept. 1911, ekki er vst a meti a standist nnari skoun, sama m segja um -10,5 stig Raufarhfn 18. sept. 1892.

Flest lgmarksmetin eru eins og vnta m sett sustu dgum mnaarins enda eru eir kaldastir a mealtali. fyrra og hittefyrra (2009 og 2008) komu mjg snrp kuldakst snemma oktber og voru dagamet slegin. Hva verur n?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mikil rkoma noraustanlands

egar upp var stai morgun kom ljs a rkoma noraustanlands var venju mikil sasta slarhring, svo mikil a met voru slegin. Eins og venjulega bendi g umfjllun Sigurar rs Gujnssonar en v til vibtar eru hr upplsingar um eldri met eim stvum Norausturlandi sem enn eru rekstri.

Dlkarnir eru: Stvarnmer, rsmet (mm), hvaa r, hvenr rk.mling byrjar og loks nafn stvar.

Stvarnr rsmet(mm) metr st byrjar nafn

40086,419941990Sauanesviti
406123,019881987Klfsrkot
40957,320041969Tjrn
41292,719951995Hrsey
42048,120041997Aunir
42291,819461928Akureyri
42536,320012000Torfur
42735,220071997Gullbrekka
43765,720041997ver Dalsmynni
44863,919951979Lerkihl
46258,819732001Mri
46340,720051990Svartrkot
46852,720061936Reykjahl
47398,519711961Staarhll
47965,219631956Mnrbakki/Mn
49542,620011934Grmsstair

Hr er einnig tengill mnaamet september til essa llum stvum, gmlum og njum. Listinn er tvennu lagi, annars vegar tmabili 1961 til 2009, en hins vegar eru eldri mlingar. arna m sj nkvmar dagsetningar metanna. treka er a listinn nr eingngu til septembermnaar en taflan hr a ofan til alls rsins.

Skoa m rkomu liins slarhrings korti vef Veurstofunnar. S sia er framleidd morgnanna og endurnju eftir v sem fleiri stvar btast vi all fram yfir kl. 17. Athugi srstaklega a oft arf a styja ctrl + f5 lyklabori tlvunnar til a allar innkomnar tlur birtist kortinu, stundum birtist a fyrst ranglega fullt af plsmerkjum sem tkna a athugun hafi ekki borist. Einhver villa er korti dagsins v hsta talan v (94,6 mm) er ritu vi stina Aunum xnadal en ekki Hrsey. Mli verur kanna betur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Feinar stareyndir um borgars

a er september, a jafnai, sem flestar tilkynningar um borgars berast Veurstofunni. Myndin (g er ekki alveg binn a n tkum myndafri bloggsins) a sna fjlda tilkynninga alls mnui hverjum fr 1984 til 2006. Sj m a langflestar eru r september og litlu frri gst. Einhver raunveruleiki er bakvi essa mynd.

borgaris_arstid

Lklega allur borgars hr vi land uppruna sinn jklum Noraustur-Grnlandi. Mun meira myndast af borgars vi Vestur-Grnland.

Jklar A-Grnlands ganga flestir sj fjararbotnum og er ekki alltaf grei lei fyrir haf t. Bi eru eir svo djpskreiir a eir stranda utarlega fjrunum sem ar a auki eru frosnir mikinn hluta rsins. Austurstrnd Grnlands liggur lna milli kelfandi skrijkla og eirra sem brna mest a nean, frosnir inni fjrum, n nrri 77N (Reeh, 2004). essi mrk virast frast til vi langtmabreytingar veurlagi og frist au norar vi hlnandi veurlag gtu jklarnir noran eirra fari a kelfa og auki frambo borgars Austur-Grnlandsstraumnum. Vi klnandi veurlag myndu mrkin frast sunnar og frambo borgarss minnka. egar borgarsinn kemst haf t lendir hann oftast reks sem heldur a honum.

Svo virist sem borgars berist ekki sur til slands egar hafstbreisla er ltil en egar hn er mikil. Vindur hefur ltil sem engin hrif hreyfistefnu borgarss heldur hreyfist hann me straumi. yfirbori Grnlandsjkuls brna um 300 rmklmetrar af s rlega (Reeh, 2004), auk ess losnar hann vi mikinn jkuls (rmlega 260 rmklmetra) formi kelfingar borgars ar sem skrijklar n til sjvar. Ef jkull gengur sj er tala um a hann kelfi (kastar af sr borgars – e. calving). Um 35 rmklmetrar brna nean af jklum sem eru lokair inni fjrum, en kelfa lti sem ekkert. Alls rrnar Grnlandsjkull um kringum 600 rmklmetra ri, lka btist hann en mlingar ykja benda til ess a rrnunin hafi aukist meira en koma sustu 15 rum. a vri samrmi vi hitarun svinu.

Mlt er me greininni:Reeh, N. (2004). Holocene climate and fjord glaciations in Northeast Greenland: implications for IRD deposition in the North Atlantic. Sedimentary GeologyVolume 165, Issues 3-4, 15 March 2004, Pages 333-342


Septembermet (etta efni endist og endist)

Sumri hallar og morgunsri munu margir n sj hvta fjallakolla. Han fr Reykjavk s var efsti hluti Skarsheiar vel hvtur um mijan dag dag (mnudag) og mr sndist a kollur Esjunnar vri grr (en g s ekki mjg vel). Kalda lofti er ekki mjg kalt enda komi r vestri en ekki norri. Noranttin nstu daga er heldur hlrri um sir valdi hn trlega nturfrosti va um land.

egar etta er skrifa (rtt eftir mintti) virist ekki mgulegt a a veri ekki bara fjallakollar sem vera hvtir rijudagsmorgunn heldur gti lka snja niur bygg ar sem illa stendur . En komi snjr hverfur hann nr samstundis.

En veurspin er ekki aalefni essa pistils heldur snjamet septembermnaar. Mesta snjdpt sem mld hefur veri veurst september er 55 cm. a var Sandhaugum Brardal 24. dag mnaarins ri 1975, a var rigningahausti mikla Vestur-Noregi ar sem g var staddur.

Mesta snjdpt september Reykjavk var 8 cm, a var 30. dag mnaarins ri 1969. var g fastur skafli norur Langadal Hnavatnssslu, g og arir faregar Norurleiartunni hrfuum um sir skjl Htelinu Blndusi blindhr og frosti.

Fyrst er vita um alhvta jr Reykjavk a hausti ann 9. dag september 1926, miki rigningasumar sunnanlands og vont haust um land allt. a var varla nema rmlega grtt rt athugunartma.

v miur er heldur ljst me fyrsta hvta dag hausts Akureyri, en um ann heiur keppa reyndar 7.og 10. september 1940. a sumar var umhleypingasamt og slmt um mestallt land, innan um gasumur eirra tma.T batnai mjg um mijan oktber etta haust - meir um a sar?

Akureyri er eldri heimildum vita um hvta jr gst, en a var fyrir tma Veurstofunnar. Ef til vill m lta a ml sar. Smuleiis er eldri heimildum nokkrum sinnum geti um alhvta septemberjr Reykjavk, en ekki fyrir ann 9. Misminni mitt rmar dagbkarfrslu fr lftanesi um 1820 en ar sem g finn hana ekki er vibi a hn s bara myndun. Hins vegar er a ekki misminni a g s sjlfur alhvta jr Reykjavk snemma a morgni 14. september 1979, en hann var horfinn athugunartma. festust blar snj vi Bardal Dalasslu.


sinn norurslum nlgast rlegt tbreislulgmark

tbreisla hafss norurslum er venjulega lgmarki september. Stundum er a snemma mnuinum a lgstu tbreislu rsins er n en fyrir hefur komi a a hefur dregist allt til mnaamta september/oktber.

Hgt er a fylgjast me tbreislunni fr degi til dags nokkrum vefsum. Vinslastar eru surnar Cryosphere today (frehvolfi um essar mundir) og sa bandarsku snj- og sstofnunarinnar (nsidc). sarnefndu sunni er fjalla um stbreisluna alllngum texta sem endurnjaur er einu sinni til tvisvar mnui og er a frleg lesning.

lnuritum beggja aila m sj a stutt mun n lgmark essa rs, 2010. v er jafnvel n dag, en vindttir shafinu geta tafi a nokkra daga, srstaklega ar sem allstr hluti ssins sem lifir sumari af er mjg unnur. Svo virist sem lgmarki r veri a rija lgsta sem um getur san gervihnattamlingar hfust 1979. Samt er rtt a fullyra ekkert um a fyrr en sinn er greinilega farinn a vaxa aftur.

Benda verur a tlur r sem sj m essum tveimur vefsum eru ekki alveg sambrilegar. Annars vegar greinir gervihnttur stbreisluna sjlfvirkt og sr ekki mun auum sj og s sem akinn er vatni (e. ice area = sflatarml), hins vegar er reiknu heildartbreisla ar sem reynt er a hafa sarnefndu svin me (e. ice extent = stbreisla). essum tma rs er mikill munur essum tveimur framsetningarhttum og er svo einnig n.Frehvolfi segir flatarmli um 3,1 milljn ferklmetra, en nsidc segir tbreislunarmlega5 milljnir ferklmetra.

Ekki er gott a greina af oranna hljan (e. extent ea area, sl.tbreisla ea flatarml) hvort er hva. g arf alla vega mjg agta mn, ttg viti af essum mikla mun.

vetrum er munurinn miklu minni aferunum tveimur. eir sem fylgjast reglulega me stbreislu ttu a hafa etta huga svo komist veri hj misskilningi.

Listi yfir hmarkshita veurstvum september

Fyrir nokkru gaf g skyn a fljtlega yri til listi yfir hsta hita sem mlst hefur veurstvum september. Hr reyni g a hengja vi excel-skjal me slkum lista. Listarnir eru rr og koma belg og biu hver niur undan rum:

1. S fyrsti snir hsta hita mnnuum stvum tmabilinu 1961-2009, metin 10 fr v dgunum eru ekki me. Dlkarnir eru stvarnmer, rtal sem snir hvert er elsta ri listanum fyrir vikomandi st, rtal sem snir sasta r sem er me. essi dlkur snir hvenr sast var athuga september stinni. San koma upplsingar um r og dagsetningu metsins (mnuur er alltaf september), san meti sjlft og nafn stvarinnar.

2. Hsti hiti mnnuum stvum 1924 til 1960. Alveg smu dlkar.

3. Hsti hiti sjlfvirkum stvum 1994 til 2010. Hr eru nju metin me. Athuga ber a feinar stvar eru innan vi eins rs gamlar og hsta hmark nverandi september verur einnig met, annig met er auvita marklti. Nstsasta stra hlindakast september var 2002. Yngri met eru v ekki mjg marktk hafi stin byrja eftir september 2002.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 88
 • Sl. slarhring: 276
 • Sl. viku: 2330
 • Fr upphafi: 2348557

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband