Meira um skaaveri 20. september 1900

Fyrir nokkru fjallai g um lgsta loftrsting sem mlst hefur slandi september. a var egar leifar fellibyls skutust sunnan r hfum til slands. Einar Sveinbjrnssonfjallar n um fellibylinn Igor og mguleika hans a komast r fellibyljaham snum yfir lgahaminn. Svo vill til a skilyrin fyrir 110 rum voru nkvmlega au sem Einar lsir. Mjg hltt loft gekk fyrir krassandi djpan kuldapoll vi Suur-Grnland. etta m sj veurkortum dagana 19. og 20. september ri 1900. fyrra bloggi nefndi g fellibylinn Boa, til a kalla hann eitthva. Hann var alla vega annarfellibylur ess hausts og hefi n fengiupphafsstafinn B.

r20thc_19-09-1900-12_1000

Korti snir rstifaryfir Norur-Atlantshafi um hdegi 19. september 1900, daginn ur en veri skall . eir sem eru veurkortavanir ttu a tta sig essu korti. Lgasvi er Grnlandshafi og noran vi sland. Austur af Nfundnalandi er lgarmija, leifar fellibylsins Boa, en eitthva af honum situr einnig eftir sunnan Nfundnalands. Tlurnar eru h 1000 hPa flatarins, ar sem lnan nll liggur er rstingur 1000 hPa, san eru lnur fyrir hverja 40 metra, en a samsvarar 5 hPa. Lgin Boi er v um 1000 hPa lgarmiju samkvmt essari greiningu.

r20thc_20-09-1900-12_1000

etta kort snir a Boi dpkai um nrri 50 hPa einum slarhring, greiningin fer nokku nrri um a og stasetningin er rtt. En korti snir veri um hdegi 20. september. Algengt er a svona grfar greiningar ni ekki versta vindsveipnum inni vi lgarmijuna og annig er a kortinu. Innsta lnan sem vi sjum er 955 hPa jafnrstilnan (-360 metrar).

Kortin eru fengin r 20-aldar endurgreiningu bandarsku veurstofunnar. au skna aeins ef smellt er au me msinni.

Helsta tjn verinu var etta:

Tuttugu og tta frust (og einn lst sar af verkum), btur barnsins Hvtrvllum frst og me honum tveir menn. Mest manntjn var vi Arnarfjr ar frust nokkrir btar, 17 sjmenn drukknuu. Tv brn bnum Rauuvk vi Eyjafjr brust til bana egar barhsi fauk.

Timburhs Hillum rskgsstrnd fauk, n kirkja Borgarfiri eystra fauk, smuleiis kirkjur Ufsum og Urum Svarvaardal og brotnuu spn, kirkjan Vllum skaddaist. Kirkjan Mruvllum skekktist. Miki tjn var skipum Akureyrarpolli og ar uru miklar skemmdir. Tveir freyskir sjmenn frust Seyisfiri er rj skip sleit ar upp. Skip slitnuu einnig upp Vestfjrum og miklar skemmdir hfnum, fimm skip rak land Skutulsfiri, ar af voru tv gufuskip. Maur var undir bt sem fauk Arnardal vi safjr og lst hann af srum, maur fauk og slasaist illa Siglufiri.

k tk af hsum, m.a. Skutulsfiri, bastofa fauk a Tindum Tungusveit Strndum, hs rauf Byrgisvk. ak tk af steinbarhsi Struvllum Brardal, og hreinsaist allt timbur innan r hsinu. ak tk af gtemplarahsinu Borgarfiri eystra. Tv bjarhs fuku Reykjastrnd, va Skagafiri skemmdust bir og peningshs og btar brotnuu, bastofa fauk Hlkoti Smundarhl, heyhlaa fauk Sjvarborg, br Hrasvtnum vestri fauk t buskann. Flutningabt sleit upp Saurkrki og brotnai hann. Skip lskuust og eitt skk Reykjavkurhfn.

Skriufll uru ofsaregni safiri (str hluti Eyrarhlar hljp fram), Sgandafiri og nundarfiri. Hesti nundarfiri drpust 9 kindur sem uru fyrir skriu, engjar spilltust nokkrum bjum ngrenninu.

Veur etta ereitt hi versta semvita er um hr landi september. nnur mta eru:Veri 15.-16. september 1936 egar franska hafrannsknaskipi Pourquoi Pas? frst vi Mrar og strkostlegt tjn var va um land. Grarlegt tjn var egar leifar fellibylsins Ellenar nu til slands 23. til 24, september 1973. Litlu minni veurgeri 11. september 1884 og 12. til 13. september 1906. Sastnefnda veri tti einnig uppruna sinn fellibyl sem kom sunnan r hfum. Nokkur ofsafengin noranveur hefur einnig gert september, en ltum au ba betri tma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Krar akkir fyrir ennan frleik og anna, sem birst hefur essari su. Undirrituum er srlega minnissttt veri 1973 (Ellen) en voru vinnupallar utan barhsi mnu, veri var a mrha a a utan og g sjlfur a negla nean akskegg. Hkk utan pllunum nr alla nttina, vopnaur klaufhamri og naglapakka og tkst a koma veg fyrir a pallarnir fykju. tti lglega afsakaur af essum skum a sinna skyldustrfum bjrgunarsveit, sem tti annrkt essa ntt!

orkell Gubrands (IP-tala skr) 20.9.2010 kl. 20:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 26
 • Sl. slarhring: 81
 • Sl. viku: 1494
 • Fr upphafi: 2356099

Anna

 • Innlit dag: 26
 • Innlit sl. viku: 1399
 • Gestir dag: 26
 • IP-tlur dag: 26

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband