Bloggfrslur mnaarins, nvember 2022

Smvegis af september og oktber - og um stuna n

Vi ltum n ykktarvikakort september- og oktbermnaa. (Samband hefur komist vi gagnasafn evrpureiknimistvarinnar Blnu talu). ykktin mlir sem kunnugt er hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Smuleiis rum vi aeins stu dagsins - (en ar er erfiur kafli sem hlaupa m yfir).

w-blogg091122va

Vikakort septembermnaar er harla venjulegt - ekkert mta er a finna sama rstma safninu sem nr ngilega vel til sustu 100 ra. Grarleg hlindi voru yfir Suur-Grnlandi. ar er ykktarviki um 140 metrar ar sem mest er, jafngildir um +7 stiga jkvu viki. Viki fylgir harhrygg smu slum, liggur noran og vestan honum eins og vi er a bast. Hr landi var viki minna, norvestlg tt rkjandi hloftum - me harsveigju. Sasta atrii er mikilvgt, bluveur fylgir a jafnai harsveigju norvestanttarinnar, tt loft s komi fr Grnlandi a samt uppruna sinn sulgari slum - Grnland urrkar a og veur verur til ess a gera hltt og bjart hr landi. Lgarsveigja norvestantt er hins vegar afar hagst. Slku veurlagi fylgir kuldi og alls konar hraglandi, jafnvel snjr september. En tt oft hafi veri hltt september hr landi hefur a sum s ekki gerst sama htt og n, norlgri tt.

w-blogg091122vb

Hlindabragur er einnig oktberkortinu. Litirnir sna ykktarvik sem fyrr, heildregnar lnur h 500 hPa-flatarins. Af eim rum vi rkjandi vindtt og vindstyrk. Daufu strikalnurnar sna ykktina sjlfa. Hlindabragur er essu korti, en ekki eins mikill og v fyrra. Hltt er yfir slandi (en athugum a mia er vi oktbermnui ranna 1981 til 2010, en eir eru kaldari en au vimi sem annars hefur veri geti). Suvestlg tt var rkjandi hloftum, en nokkru vgari en a mealtali og veit varla hvort um har- ea lgarsveigju er a ra - en etta er mealtal og raun var mnuurinn nokku samsettur.

Feinir oktbermnuir fortar eru svipair a einkennum, s sasti hausti 2017.

w-blogg091122vc

Hann var heldur hlrri okkar slum en essi, en harsvi 500 hPa-flatarins svipa a formi - en aeins hrra lofti en n. Hlaut veur ga dma: „Tarfar var hagsttt. venju hltt var og hiti vel yfir meallagi llum landshlutum. Fremur urrt var vestanveru landinu en rkomumeira Austfjrum og Suausturlandi. Vindur var hgur“. - etta er ekki svipa og n, nema vi hlrra - eins og ykktarkorti gefur lka til kynna.

Fyrstu dagar nvembermnaar hafa veri einkar hagstir og staan haldist svipu og var oktber.

w-blogg091122vd

Hr er spkort evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sem gildir sdegis morgun, fimmtudaginn 10.nvember. Hr sna litirnir ykktina sjlfa, en ekki vikin. sland er grna litnum - mealtali essum tma rs er dekksti grni liturinn. Hloftavindur er sraltill vi landi, bls af noraustri milli Vestfjara og Grnlands (um 10 m/s 500 hPa h). Near er noraustanttin llu strari. Hn styrkist af vldum ykktarbratta milli Grnlands og Vestfjara - lklega er um 150 metra munur ykktinni vi Scoresbysund og yfir slandi. Lesa m svonefndan „ykktarvind“ af ykktarbratta, rtt eins og hloftvind af harkortum. essu tilviki er hann um 15 -20 m/s af suvestri. v m gera r fyrir v a vindur nestu lgum s um 25 - 30 m/s (10+15) - sem er reyndar a sem spin segir.

nnur sporaskja hefur veri sett inn korti suvestan rlands. ar er lka hvasst, en af rum stum. Mun meiri vindur er ar 500 hPa,30 m/s af suvestri. arna er lka ykktarbratti - en stefna hans s sama (ea svipu) og hloftavindsins - ekki andst eins og Vestfjrum. ar me dregur ykktarvindurinn r vindhraa vi jr. Vestar - vi jaar sporskunnar er vindhrai hloftunum enn meiri ea 40-50 m/s - en ykktarvindurinn er lka mjg sterkur - og kemur veg fyrir a mjg hvasst veri vi jr. Hmarksvindur essum slum er v rmir 20 m/s.

Hvergi kortinu er mjg kalt loft a finna (a er reyndar til annars staar norurhveli - en sst hr ekki). Nokku kaldur straumur liggur til suausturs vestan Grnlands (bl r) og stefnir til mts vi hltt loft sem er a komast inn korti r suri (rau r). essir straumar tveir eiga a rekast undir helgina og ba til heilmikla lg fyrir suvestan land. Um tma var tlit fyrir a hn ylli mjg vondu veri um suvestan- og vestanvert landi laugardag, en seinni spr gera minna r - einkum vegna ess a lgin n ekki a koma jafnnlgt landinu og ur var r fyrir gert. Vonandi a essar sari spr rtist frekar en r fyrri - en rtt samt a fylgjast vel me.

Hlindin sem stefna a hluta til til okkar um helgina munu lka n til Skandinavu sunnanverrar og m sumum spkortum sj ykktina fara upp 5640 metra. a er mjg venjulegt essum rstma. etta ofurhlja loft vntanlega erfitt me a n til jarar yfir flatlendi Danmerkur og Suur-Svjar a leggstaallega ofan kaldara loft sem tregast vi a hrfa til austurs. a er samt veri a sp 13-14 stiga hita um mestalla Danmrku um helgina - bsna gott essum tma rs. Hr landi eru fjll sem gtu hjlpa til a koma hitanum bsna htt hr lka - tt ykktinni hr s ekki sp „nema“ 5480 metra. Noregur ntur einnig fjalllendis egar svona hlindagusur fara hj, sj m a hita er sp 16 stig Osl um helgina og reynist a rtt m byggilega finna arar veurstvar ar um slir ar sem hiti fer enn hrra.

Vi kkum BP a vanda fyrir kortagerina.


Hitt og etta (oktber, rsrkoma og fellibylur)

Nokku hlrra hefur veri oktber essari ld en nstu ratugina undan. landsvsu var hiti eim nlina nrri meallagi 90 ra (1931-2020), en aftur mti nean meallags essari ld (a sem af er).

w-blogg021122v-a

Taflan snir a hitavik voru nokku misjfn landshlutunum. Kaldast, a tiltlu, var Austurlandi a Glettingi, ar var mnuurinn s fjrikaldasti ldinni. Aftur mti var hlrra Austfjrum, Suausturlandi og vi Breiafjr - ar er hitinn 10. hljasta sti aldarinnar (af 22).

rkoma var ekki fjarri meallagi Reykjavk en mun meiri rkoma var nyrra. Vi hfum ur gefi heildarrkomu a sem af er ri Reykjavk gaum - og rifjum a ml upp.

w-blogg021122b

Myndin snir uppsafnaa rkomu Reykjavk eftir v sem ri lur. Lrtti sinn snir mnui rsins (merki mijum mnui), en s lrtti rkomuna. Myndin skrist s hn stkku. ri r (2022) er blmerkt (og feitari lna) - s ferill endar 2. nvember. rkoma rsins 1921 hefur ofast haft yfirhndina san 10. aprl, en ri r fr nokkrum sinnum rtt framr september og byrjun oktber. Hins vegar var rkoma n sraltil fr 13. til 30.oktber og 1921 hefur aftur fari vel fram r. N munar um 67 mm rkomu 2022 (952,0 mm) og 1921 (1018,7 mm). Raunar er 1959 lka rtt komi fram r 2022 (962,1 mm).

a var 2. oktber sem rkoman r fr fram r mealtali ranna 1991 til 2020. ri 1925 ni eirri tlu fyrst ra (sj myndina a ofan). hafi mealrkoma heils rs falli fr ramtum til 24. september. ri 1921 ni essu marki aeins feinum dgum sar, 29. september, 1887 ni essari tlu sama dag og ri r. rkomumagni 1925 hafi fari fram r 1921 ann 13. september og hlt forystunni til 15. oktber.

a er 1921 sem er rkomumesta r sem vi vitum um Reykjavk - hreinsai af sr alla keppinauta og endai 1291,1 mm. a var miki rhelli um og fyrir mijan nvember sem geri tslagi, fr 8. til 19. rigndi meir en 120 mm. Mjg miki rigndi sari hluta rs ri 2007, lengi vel var a r langt fr efstu stum (nest meal ranna myndinni), en tk svo vi sr seint gst, og ngilega miki til a koma v ri anna sti, 1125,4 mm, en samt langt eftir 1921. Til a rkoman r ni nju meti arf hn a mlast 340 mm nvember og desember. Mesta rkoma sem samtals hefur mlst eim mnuum tveimur er 331,7 mm (1993) og reyndar 372 mm nvember og desember 1843. essa gmlu tlu getum vi varla teki formlega me keppni sem essa, en gefum henni samt gaum. a er v harla lklegt a ntt rsrkomumet veri sett a sinni. eir sem vilja rifja upp tarfar rsins 1921 geta flett gmlum hungurdiskapistli um ri.

En er spurning me nstu sti ar eftir. Vi ltum ara mynd. Hn er eins og s fyrri nema vi hfum stkka sasta hlutann t til ess a vi sjum lei keppenda betur.

w-blogg021122c

Vi tkum fyrst eftir v a breia bla lnan hefur veri meira og minna flt fr v 13. oktber. Veri rkoma meallagi a sem eftir er endar ri 1130 mm - og ar me ru sti, en ri 2007 er rtt eftir, me 1125 mm. a vera v a teljast smilegir mguleikar 2. stinu, en svo eru mrg r hrgu skammt ar fyrir nean. Yri rkoma engin til ramta myndi rsrkoman lenda 26. sti listanum,ea 20. sti samfelldra mlinga (sem hfust 1920). Engar lkur eru urrki til ramta, en 80 mm vibt arf til a komast inn topp tu.

Bandarska fellibyljastofnunin Miami kva a skilgreina lg sem n er 38N og 47V sem fellibyl og nefna hann Martin. essi skilgreining er kannski litaml (en vi skulum tra srfringunum) v nnast um lei og kerfi ni fellibylsstyrk telst a breytast hefbundna frulg. Lgin s dpkar n grarhratt og miki. hdeginu taldi evrpureiknimistin hana um 988 hPa miju, en fari niur 936 hPa fyrir hdegi fstudag (4. nvember). Bandarska veurstofan gerir enn betur og segir mijursting vera 928 hPa. etta eru harla venjulegar nvembertlur. ska sjveurstofan (Deutsche Seewarte) Hamborg taldi illvirislginasem gjarnan er kennd vi Edduslysi Grundarfiri 16. nvember 1953 hafa veri 928 hPa lgarmiju. Um a veur hefur veri fjalla ur tveimur pistlum hungurdiska (hr og hr). S lg kom mjg langt sunnan r hfum - og hefi e.t.v. lent einhverjum hitabeltisflokki n dgum (egar reglur um slkt virast hafa veri rmkaar - og upplsingar eru tarlegri).

Lgsti rstingur sem mlst hefur hr landi nvember er 940,7 hPa, sem mldust Vestmannaeyjum ann 18. ri 1883 (sj pistil hungurdiska ar um). var reyndar aeins lesi af loftvoginni risvar dag og ekki lklegt a rstingur hafi ori lgri en etta.

Fellibylurinn Martin san a grynnast mjg hratt, hefur hrif hr landi me allhvassri austantt sunnantil landinu laugardag. A svo stddu er ekki sp mikilli rkomu - en auvita arf a fylgjast me skarislgum af essu tagi.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 301
 • Sl. slarhring: 449
 • Sl. viku: 1617
 • Fr upphafi: 2350086

Anna

 • Innlit dag: 270
 • Innlit sl. viku: 1473
 • Gestir dag: 267
 • IP-tlur dag: 257

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband