Smvegis af september og oktber - og um stuna n

Vi ltum n ykktarvikakort september- og oktbermnaa. (Samband hefur komist vi gagnasafn evrpureiknimistvarinnar Blnu talu). ykktin mlir sem kunnugt er hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Smuleiis rum vi aeins stu dagsins - (en ar er erfiur kafli sem hlaupa m yfir).

w-blogg091122va

Vikakort septembermnaar er harla venjulegt - ekkert mta er a finna sama rstma safninu sem nr ngilega vel til sustu 100 ra. Grarleg hlindi voru yfir Suur-Grnlandi. ar er ykktarviki um 140 metrar ar sem mest er, jafngildir um +7 stiga jkvu viki. Viki fylgir harhrygg smu slum, liggur noran og vestan honum eins og vi er a bast. Hr landi var viki minna, norvestlg tt rkjandi hloftum - me harsveigju. Sasta atrii er mikilvgt, bluveur fylgir a jafnai harsveigju norvestanttarinnar, tt loft s komi fr Grnlandi a samt uppruna sinn sulgari slum - Grnland urrkar a og veur verur til ess a gera hltt og bjart hr landi. Lgarsveigja norvestantt er hins vegar afar hagst. Slku veurlagi fylgir kuldi og alls konar hraglandi, jafnvel snjr september. En tt oft hafi veri hltt september hr landi hefur a sum s ekki gerst sama htt og n, norlgri tt.

w-blogg091122vb

Hlindabragur er einnig oktberkortinu. Litirnir sna ykktarvik sem fyrr, heildregnar lnur h 500 hPa-flatarins. Af eim rum vi rkjandi vindtt og vindstyrk. Daufu strikalnurnar sna ykktina sjlfa. Hlindabragur er essu korti, en ekki eins mikill og v fyrra. Hltt er yfir slandi (en athugum a mia er vi oktbermnui ranna 1981 til 2010, en eir eru kaldari en au vimi sem annars hefur veri geti). Suvestlg tt var rkjandi hloftum, en nokkru vgari en a mealtali og veit varla hvort um har- ea lgarsveigju er a ra - en etta er mealtal og raun var mnuurinn nokku samsettur.

Feinir oktbermnuir fortar eru svipair a einkennum, s sasti hausti 2017.

w-blogg091122vc

Hann var heldur hlrri okkar slum en essi, en harsvi 500 hPa-flatarins svipa a formi - en aeins hrra lofti en n. Hlaut veur ga dma: „Tarfar var hagsttt. venju hltt var og hiti vel yfir meallagi llum landshlutum. Fremur urrt var vestanveru landinu en rkomumeira Austfjrum og Suausturlandi. Vindur var hgur“. - etta er ekki svipa og n, nema vi hlrra - eins og ykktarkorti gefur lka til kynna.

Fyrstu dagar nvembermnaar hafa veri einkar hagstir og staan haldist svipu og var oktber.

w-blogg091122vd

Hr er spkort evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sem gildir sdegis morgun, fimmtudaginn 10.nvember. Hr sna litirnir ykktina sjlfa, en ekki vikin. sland er grna litnum - mealtali essum tma rs er dekksti grni liturinn. Hloftavindur er sraltill vi landi, bls af noraustri milli Vestfjara og Grnlands (um 10 m/s 500 hPa h). Near er noraustanttin llu strari. Hn styrkist af vldum ykktarbratta milli Grnlands og Vestfjara - lklega er um 150 metra munur ykktinni vi Scoresbysund og yfir slandi. Lesa m svonefndan „ykktarvind“ af ykktarbratta, rtt eins og hloftvind af harkortum. essu tilviki er hann um 15 -20 m/s af suvestri. v m gera r fyrir v a vindur nestu lgum s um 25 - 30 m/s (10+15) - sem er reyndar a sem spin segir.

nnur sporaskja hefur veri sett inn korti suvestan rlands. ar er lka hvasst, en af rum stum. Mun meiri vindur er ar 500 hPa,30 m/s af suvestri. arna er lka ykktarbratti - en stefna hans s sama (ea svipu) og hloftavindsins - ekki andst eins og Vestfjrum. ar me dregur ykktarvindurinn r vindhraa vi jr. Vestar - vi jaar sporskunnar er vindhrai hloftunum enn meiri ea 40-50 m/s - en ykktarvindurinn er lka mjg sterkur - og kemur veg fyrir a mjg hvasst veri vi jr. Hmarksvindur essum slum er v rmir 20 m/s.

Hvergi kortinu er mjg kalt loft a finna (a er reyndar til annars staar norurhveli - en sst hr ekki). Nokku kaldur straumur liggur til suausturs vestan Grnlands (bl r) og stefnir til mts vi hltt loft sem er a komast inn korti r suri (rau r). essir straumar tveir eiga a rekast undir helgina og ba til heilmikla lg fyrir suvestan land. Um tma var tlit fyrir a hn ylli mjg vondu veri um suvestan- og vestanvert landi laugardag, en seinni spr gera minna r - einkum vegna ess a lgin n ekki a koma jafnnlgt landinu og ur var r fyrir gert. Vonandi a essar sari spr rtist frekar en r fyrri - en rtt samt a fylgjast vel me.

Hlindin sem stefna a hluta til til okkar um helgina munu lka n til Skandinavu sunnanverrar og m sumum spkortum sj ykktina fara upp 5640 metra. a er mjg venjulegt essum rstma. etta ofurhlja loft vntanlega erfitt me a n til jarar yfir flatlendi Danmerkur og Suur-Svjar a leggstaallega ofan kaldara loft sem tregast vi a hrfa til austurs. a er samt veri a sp 13-14 stiga hita um mestalla Danmrku um helgina - bsna gott essum tma rs. Hr landi eru fjll sem gtu hjlpa til a koma hitanum bsna htt hr lka - tt ykktinni hr s ekki sp „nema“ 5480 metra. Noregur ntur einnig fjalllendis egar svona hlindagusur fara hj, sj m a hita er sp 16 stig Osl um helgina og reynist a rtt m byggilega finna arar veurstvar ar um slir ar sem hiti fer enn hrra.

Vi kkum BP a vanda fyrir kortagerina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 95
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband