Frviri 16. nvember 1953

Enn btist vi pistla um frviri Reykjavk.

Allmargir af elstu kynslinni muna enn frviri 16. nvember 1953. a er oftast kennt vi vlskipi Eddu fr Hafnarfiri sem frst Grundarfiri og me v nu menn - tta lifu af eftir minnissta hrakninga.

Slide1

Lgin sem verinu olli var grarstr og djp. a er frekar venjulegt a landi veri illa ti lgum af essu tagi - en etta veur snir mjg vel a taka verur r alvarlega.

Slide3

Korti snir stuna laugardaginn 14. nvember og er hn s sama og oft er fyrir slm illviri. Gmul lg vi Suur-Grnland og vaxandi lg langt suvestur hafi lei noraustur. essi lg er „lengra gengin“ roskaferli snum heldur en flestar r sem svo valda hva skustum frvirum slandi og fara smu lei. Ritstjrinn hefur grun um a henni hafi e.t.v. leynst einhver „hvarfbaugshroi“ - rakt hitabeltiskerfi sem teki hefur tt mgnun lgarinnar.

Korti snir h 1000 hPa-flatarins og er jafngilt sjvarmlsrstikorti, lnurnar eru dregnar me 40 metra bili sem samsvarar 5 hPa. Greiningin segir lgina vera um -160 m miju en a eru 980 hPa.

Slide2

Hloftakorti snir sgilda dpkunarvsa. Kld lg vi Grnland nlgast bylgju sem er norausturlei suur hafi. Hr eru tvr hloftarastir a sameinast - nnur suur af Grnlandslginni, en hin austurjari bylgjunnar.

essari stu hefi ritstjri hungurdiska stu til a bast vi mikilli dpkun lgarinnar - en myndi telja a s dpkun ylli aeins austan- og e.t.v. noraustantt hr landi. Vondu veri vi suurstrndina og Vestfjrum, en arir landshlutar myndu e.t.v. sleppa mun betur.

En - etta reyndist svsnara en svo.

Slide4

Daginn eftir virist sem essi grunur gangi eftir. Hr var lgin orin bi mjg djp og grarlega vttumikil. Hn var komin niur undir 955 hPa og olli slmri austantt landinu. Mjg hvasst var af austri Strhfa, yfir 40 m/s og smuleiis var venjuhvasst af austri Kvgindisdal, Kirkjubjarklaustri, Loftslum Mrdal og Hli Hreppum. - Ekki var srlega hvasst Reykjavk enda varla vaninn svona tilviki.

Trlega vanmetur endurgreiningin dpt lgarinnar gildistma kortsins og enn frekarsar. En klukkan 18 var lgsti rstingur landinu 953,6 hPa - og hafi kl. 21 hkka upp 955,8 hPa. Var httan liin hj? Nei, vindur var farinn a vaxa af suri. Snur lgarinnar reyndist venjuskur og fr um nttina til norurs undan Vesturlandi og san til norausturs-, norur fyrir land.

Frviri leyndist nrri krappri lgarmiju inni risalginni. ttum vi gervihnattamyndir sjumvi vntanlega svonefndan lgarsn - honum hefur a essu sinni veri flugur stingur - lgrst kringum hljan kjarna lgarinnar. Um kvldi x vindur mjg af suri vestanlands og alla nttina geisai ar versta veur sem loks snerist til suvesturs og vesturs.

Slide5

Korti snir stuna mintti - var lgin um 945 hPa djp skammt fyrir vestan land. fljtu bragi virist greiningin geta staist - en svo vill til a ska sjveurstofan Hamborg - sem nkunnug var veri vi sland essum rum vegna togaratgerar jverja - birti kort skrslu ar sem mijurstingur lgarinnar var settur niur 928 hPa. Er mjg trlegt a eir gu menn hafi haft rtt fyrir sr. [Korti essu verur e.t.v. btt inn ennan pistil sar egar skrifstofuflutningar ritstjrans eru yfirstanir - og teki hefur veri upp r kssum].

Slide7

slandskorti snir a kl. 15 var lgarmijan komin norur fyrir land og enn var versta veur mjg va - enda skorar etta veur nokku htt illviralistum. Veri fr san austur um landi og umkvldi ann 16. var vestsuvestanfrviri austur Dalatanga, en var vind fari a lgja vestanlands.

Slide8

Veurbkin fr Reykjavkurflugvelli snir a frviri var tali um tma snemma um morguninn. Mesta vindhvian kom milli kl. 7 og 8 og var 43,8 m/s. a var enn sunnantt Reykjavk kl.9.

Slide9

rstiriti fr Reykjavk (skipt var um bla kl.10:30 a morgni mnudags 16. nvember) er athyglisvert. egar lgin nlgast fellur loftvogin jafnt og tt - samtals htt 50 hPa. Vi sjum skil fara yfir um kl.13 (smbrot fallinu) - en san snst r falli ris um kl.19. Versta veri Reykjavk er san flatneskjunni um nttina - vi sjum reyndar a nokkur smri er ritinu. egar vindur loks snerist til vesturs tk rstingurinn loksrkilegt stkk upp vi, um 30 hPa fr kl.10 til 16.

Keflavkurflugvelli var veri verst um hdegi - en voru ar vestan 30,9 m/s.

Edduslysi var auvita hrmulegasti atburur essa mikla veurs. Um a mun tluvert hafa veri rita. Lsingar blaanna nstu dagana eftir slysi eru takanlegar. Um a mun eitthva fjalla bkinni Helnau eftir Eirk St. Eirksson sem t kom 1993 - ritstjri hungurdiska hefur ekki s hana og veit ekki hversu tarlega lsingu ar er a finna. Hrmulegt flugslys var einnig ti Grnlandshafi.

En helsta tjn verinu m tunda:

Miki tjn og mannskaar uru frviri. Nu menn frust me vlskipinu Eddu Grundarfiri og bandarsk flugvl me 5 manns frst Grnlandshafi.

Btar sukku hfnum Eyrarbakka og Stokkseyri og btar slitnuu va upp og skdduust. k fuku allva af hsum. akpltur spuust af elsta hsi sldar- og fiskimjlsverksmijunnar Akranesi og rur brotnuu nokkrum barhsum, maur skarst nokku. Grjtprammi slitnai ar upp og rak upp kletta.

Bar Sogslnur til Reykjavkur slitnuu og va var rafmagns- og smasambandslaust. k fuku af fjrum hlfbyggum hsum Kpavogi og skrar fuku Reykjavk auk ess sem akpltur og fleira losnai af allmrgum hsum. Allmiki tjn var Keflavk, jrnpltur fuku og rur brotnuu.

Hlaa og hesths fuku lfusi, tv fjs og ein hlaa fuku Vestdalseyri vi Seyisfjr, rish fauk af barhsi orsteinsstum Svarfaardal, hlaa Aunum xnadal og haldahs elamrk. Heyhlaa fauk Hurarbaki Kjs, tjn var ar fleiri bjum og ak fauk af sumarbsta. ak fauk af fjrhsi og a hlu a nokkru Grund Skorradal.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 23
 • Sl. slarhring: 148
 • Sl. viku: 1796
 • Fr upphafi: 2347430

Anna

 • Innlit dag: 23
 • Innlit sl. viku: 1553
 • Gestir dag: 23
 • IP-tlur dag: 23

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband