Tengt leirskriunni Noregi

Leirskrian Ask Noregi rifjar upp a slenskum mialdaannlum er geti um miki slys sem var rndalgum hausti 1345.

Lgmannsannl segir texta rsins 1346 (g breyti stafsetningu nokkurn veginn til ntmahorfs, lesa m frumtextann annlatgfum netinu - sj tilvitnun hr nest):

au tindi gerust um hausti ur (1345) a hlfur riji tugur bja skk niur jr Gaulardal svo a enginn urmull s eftir byggarinnar, utan sltt jr og aur eftir ar sem byggin hafi stai.

tarlegasta frsgnin er Sklholtsannl texta rsins 1345:

Gaulardal rndheimi bar svo til a in Gaul hvarf nokkra [daga] og stemmdi uppi na Gaul svo a fjldi manna drukknai, en yfir flddi bina svo a allir voru kafi og allur fnaur drukknai. San brast stflan og hljp ofan allt saman og in og tk miklu fleiri bi og fna, tk ar alls af tta bi hins fimmta tugar og sumir af eim hfubl og nokkrar kirkjur. Var svo til reikna a nr hlft rija hundra manna hafi ar ltist, bndur og konur eirra og brn og prestar nokkrir og margir klerkar og fjldi gildis-flks og margt vinnu manna. Enn menn hyggja a ar muni eigi frra ltist hafa vegfarandi manna og ftkt flk en hinir sem taldir voru. Bar etta til krossmessudag um hausti. Fannst nokku af lkum en fum einum mnnum var borgi svo a lifa hafa, v jrin svalg allt saman mennina og bina. Eru ar n san sandar og rfi, en fyrst voru vtn og bleytur svo a eigi mttu menn fram komast.

Fleiri annlar nefna atburinn, en aeins mjg stuttu mli. Svo virist sem slensku heimildirnar su r einu sem geta hans beinlnis. ri 1893 var mikil leirskria Vrdal Norur-rndalgum ar sem a sgn frust 112 manns, mannskustu nttruhamfarir Noregi seinni ldum (fyrir utan sjslysaveur). Tveimur rum sar rituu eirAmund Helland og Helge Steen grein „Lerfaldet i Guldalen 1345“. Birtist hn ritinu „Archiv for mathematik og naturvidenskap, B, xvii, nr.6“ ri 1895, en einnig sem srprent.

Finna m greinina netinu, en ar er fari yfir frsagnir annlanna, stahtti og jarfri og leiddar lkur a v hva hafi gerst og hvar. Niurstaan er s grfum drttum a frsgn Sklholtsannls standist llum aalatrium. Leirskria (smu ttar og s Ask dgunum) hafi stfla na Gaul (sem einnig er nefnd Gul). Vatn hafi safnast fyrir ofan stfluna sem a nokkrum dgum linum brast og fl var near nni. Tjni hafi v veri rtt, bir og land sukku og fllu me skriunni sjlfri, bir fru kaf ofan stflunnar og tjn var near dalnum egar stflan brast.

Korti hr a nean er r greininni. ar m sj a etta er ekki langt fr rndheimi.

guldalen_kort_1

Vestari hluti kortsins - rndheimur lengst til vinstri. Hr m sj endann v svi ar sem minjar finnast um fli nearlega dalnum.

guldalen_kort_2

Hr m sj eystri hluta hamfrasvisins. Skriusvi sjlft er miri mynd (aeins dekkri brnn litur), en svi sem fr kaf ofan vi er bllita.

Niurstaa eirra Helland og Steen er s a leirefni sem hreyfingu var hafi veri um 55 milljn rmmetrar (fimm til tfaltrmml skriunnar miklu Htardal 2018, og htt sundfaltrmml strstu skriunnar Seyisfiri n dgunum). Lni hafi veri rmir 150 milljn rmmetrar (rmur rijungur Blndulns).

egar rennt er yfir greinina kemur vart hversu algengir atburir af essu tagi eru Noregi og hversu mrg strslys hafa ori. Hkka hefur tmabundi strum stuvtnum og stflur brosti, hs hafa sokki ea hruni og flk farist strum stl. En eins og vill vera um fleiri tegundir nttruhamfara er ekki miki um etta rtt (nema meal srfringa). Margs konar hagsmunir koma vi sgu auk tta og ginda.

hamfarirnar 1345 hefi veri miklar voru r samt algjrir smmunir mia vi a sem yfir Noreg fll aeins fum rum sar. kom svartidaui og drap a minnsta kosti rijung landsmanna - kannski meir. a er v e.t.v. ekki elilegt a skria - str hafi veri - hafi falli nokku skuggann og aeins veri skr slandi.

Vitna er lauslega :

Islandske Annaler indtil 1578. Udgivne for det norske historiske Kildeskriftfond ved Dr. Gustav Storm, Christiania. Grndahl & Sns Bogtrykkeri, 1888.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a
 • w-blogg300421b
 • w-blogg300421
 • w-blogg280421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.5.): 3
 • Sl. slarhring: 501
 • Sl. viku: 1793
 • Fr upphafi: 2030923

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 1561
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband