Ţykktarvik júlímánađar 2017

Bregđum upp korti sem sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins, ţykktarinnar og ţykktarvik í júlí 2017.

w-blogg060817a

Mikil flatneskja er viđ Ísland. Áttin ţó frekar suđlćg heldur en eitthvađ annađ. En allmikil jákvćđ ţykktarvik međ miđju fyrir norđan land teygja sig suđur um landiđ. Hiti í neđri hluta veđrahvolfs yfir međallagi - og vel ţađ norđurundan. Viđ sjáum líka kuldapollinn mikla vestan viđ Grćnland - ţar sem hiti var -2,5 stigum undir međallagi í neđri hluta veđrahvolfs. Einnig var mjög kalt yfir Skandinavíu sunnanverđri. 

En fremur hagstćtt hjá okkur. 

Spáin nćstu tíu daga er öllu kuldalegri - óţarflega kuldaleg satt best ađ segja:

w-blogg060817b

Hiti í neđri hluta veđrahvolfs almennt 2 til 3 stigum undir međallagi ágústmánađar á landinu. Vonandi ekki alveg svo mikiđ niđri í mannheimum. En upplifun af ţessum kulda fer nokkuđ eftir veđurlaginu ađ öđru leyti - sé vindur hćgur og nái sól eitthvađ ađ skína verđur ţetta ekki svo slćmt - en í bleytu og vindi er annađ uppi á teningnum.

Svo getum viđ auđvitađ vonađ ađ spáin sé einfaldlega röng - nú eđa tautađ eitthvađ um ađ verra gćti ţađ veriđ (sem ţađ svo sannarlega gćti). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

nú hef ég ekki filkst međ seinustu daga en er kuldapollurin sdem er yfir íslandi klofníngur úr öđrum kuldapolli, ?. eflaust verđur ţettađ óţlandi góđviđri skildi skapast ađstćđur fyrir haklél kuldin í háloftunum géfur áhveđnar vonir um ţađ. hćđinn yfir grćnlandi veldur áhveđnum vandrćđum en sjáum til varla er ađ koma heimsendin sem sumir eru ađ spá

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 6.8.2017 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • w-blogg220724b
  • w-blogg220724a
  • w-blogg210724
  • Slide2
  • Slide1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 427
  • Sl. viku: 2733
  • Frá upphafi: 2378309

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2421
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband