Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

Hin litla (en lmska)

Fyrsta kort dagsins snir stuna norurhveli - veturinn auvita nrri hmarki. Samt er ekkert ofboslega kalt norurslum. Kuldapollar ekki srstaklega kaldir snum heimaslum - en tbreislan er drjg. Fyrirstuh hefur n um nokku langa hr veri vivarandi yfir Norurshafi. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, en ykktin snd lit. Korti gildir sdegis sunnudag, 31. janar.

w-blogg300116a

Raua rin bendir hina. Ekki er hn flug - en flugar bylgjur a sunnan hafa hva eftir anna n a rtta hana af - enn ein til vibtar er kortinu norurlei yfir Alaska - og hin lifir fram. Fr henni liggur harhryggur tt til slands - ekki heldur flugur - en ngilega til ess a vlast fyrir allri hlindaaskn til landsins. - Lgabylgjan sunnan vi Grnland gengur beint austur - kannski hlnar ltillega af hennar vldum mnudag - en enginn bloti .

Stri, kanadski kuldapollurinn - sem vi venjulega kllum Stra-Bola er mjg vttumikill, en flatur. Hann eyddi tluveru kldu lofti a ba til illviri sem er, egar etta er skrifa ( fstudagskvldi), ngengi yfir Bretland (Gertrude heitir a ar) og rfur normenn (Tor heitir a ar). Lausafregnir herma a 10-mntna vindhrai Tor hafi n tpum 50 m/s og hviur 62 m/s ar sem mest var ar landi - og jafnframt a norskt landsvindhraamet hafi veri slegi (reyndar fuku mlar ar njrsdagsillvirinu mikla 1992 - en almennt er um a veur tala sem hi versta Noregi). Vonandi verur tjni ekki eins miki a essu sinni.

En lgin sem hr kortinu er suur af Grnlandi er lka illleg gagnvart bretum og normnnum - og trlega norursjvarstrndum llum.

Hinn aalkuldapollur norurhvels - Sberublesi er n sem stendur flugri en bririnn - en lt samt sj eftir frkna mettrs suur um alla Austur-Asu dgunum. Vestur Amerku er miki og flatt kuldasvi lei suur um vestanver Bandarkin - ekki svo skaplega kalt reyndar - en samt gti hin sulga tbreisla valdi hyggjum innsveitum Kalifornu afarantt mnudags. Stri-Boli mun svo aftur styrkjast a afli nstu viku og amerskir tvtarar slefa n egar - en vi ltum sem ekkert s - bili a minnsta kosti.

Einnig m ekki hj la a benda ltinnkuldapoll yfir Sahara - vi jaar textakassans nest kortinu. Skyldi gera dembur - ea er slin enn of mttlaus? En a snjar sjlfsagt fjll essum slum.

En vi verum fram kalda loftinu - a snir ykktarvikakort evrpureiknimistvarinnar nstu tu daga mjg greinilega.

w-blogg300116b

slander hr langkaldast a tiltlu llu svinu sem korti snir. Hr er ykktin meir en -100 metra undir meallagi. a samsvarar -5 stiga hitaviki, ekkert ofbo febrarbyrjun, en alveg ng samt. Af jafnharlnunum (heildregnar) m sj a noranvindur er rkjandi miju verahvolfi essa tu daga - en vestanrstin (ttar jafnharlnur) ir austur um haf langt fyrir sunnan land.

En auvita vera einstakir dagar essa tmabils eitthva - ea talsvert - ruvsi - og spin ar a auki e.t.v. rng.

venjumiki fjr er heihvolfinu essa dagana - meira a segja mia vi rstma. Skammdegishringurinn mikli sveiflast til og fr miklum gassagangi - sumar spr segja a hann muni brotna tvennt egar kemur fram febrar kjlfar mikils niurstreymis sem nefnt er „skyndihlnun“ og sumar spr segja yfirvofandi strax nstu viku.

w-blogg300116c

Korti snir stuna sunnudagskvld. Hringurinn er eins og sj m mjg teygur - en hann hefur hinga til vetur ola teygjurnar - og hin er lka orin bsna flug. Kuldinn yfir Bretlandseyjum sprengir kvarann (hvtur blettur). Hvti bletturinn (meir en -90 stiga frost) hefur veri me allraalgengasta mti upp skasti. - Og bretar hafa fengi a sj glitsk - kannski a au haldi fram a sjst ar um helgina?

Stundum sjst au inni hringnum sjlfum - ar sem vindur er hgur - en a er algengt (sennilega eru au ar en bara mjg unn) - en langoftast jrunum bylgjum ar sem vindur er samstefna vera- og heihvolfi - og helst niur undir jr lka. Vi skk skilyri vera au mun ykkari og efnismeiri en annars. tt aeins hafi sst til glitskja hr landi vetur - og oft veri ngilega kalt hloftum til a au geti myndast - hafa vindaskilyri sjaldan veri fyrir hendi.

En singur er lka suurhveli jarar - dag stralu. Vi skulum lta hloftakort bandarsku veurstofunnar sem snir stuna ar dag (fstudag). ar er auvita hsumar.

w-blogg300116d

Hr m sj flugan kuldapoll lei austsuaustur yfir Suur-stralu. Noranttin austurvng hans (allt fugt suurhveli - munum a) beinir mjg hlju lofti til suurs og gengur a nrri kjarna kuldapollsins og veldur grarlegum regndembum - srlega kalt er hins vegar vesturkanti pollsins. Vi norvesturstrndina er hitabeltisstormur lei inn land og sp er grardembum inni eyimrk Vestur-stralu um helgina (ekki veit ritstjri hungurdiska hvort slkar spr eru trlegar - enda reynslulaus suurhvels- og hitabeltistlkun tlvuspa - ekkir ekki veikindi eirra - og biur forlts).


Svo er a etta me vindhraa sasta rs?

rsti- og hitamlirair teljast smilega ruggar langt aftur 19. ld - vi vildum auvita eiga meira af slku. Arir veurttir eru erfiari vifangs. Vindhrai er vifangsefni dagsins. Hann var lengst af metinn - en ekki mldur og ar a auki hafa til ess veri notair fleiri en einn kvari - mealtl hafa veri reiknu mismunandi vegu og og og.

Vonandi leysist r v framtinni - anna hvort me rautseigju neljandi nrda - en lklega me einhverjum nlium - sem vonandi leynast grasrtinni (eins og flest a sem til bta horfir).

Vi getum me svona smilegri samvisku horft aftur til rsins 1949 og eirra sem eftir fylgdu. a r voru gerar endurbtur skeytalyklum - sem lguu mis konar samrmi sem ur hafi rkt. - En vi erum samt ekki viss um samfelluna.

Myndin snir rsmealtl vindhraa skeytastvum.

Mealvindhrai mnnuum skeytastvum 1949 til 2015

Lrtti sinn snir tmann, en s lrtti mealvindhraann metrum sekndu. j, ri 2015 var hi vindasamasta san 1993 - og er mjg ofarlega blai s mia vi tmabili heild. - etta er reyndar takt vi loftrstinginn lga - og hina hu rleikavsitlu sem fjalla var um sasta pistli.

a kemur vart myndinni a vindhrai virist hafa aukist tmabilinu heild - grni ferillinn (10-ra mealtlin) hefur hkka um 0,3 til 0,4 m/s (botn botn). Hversu tranlegt er a? Koma n upp hinar verstu grunsemdir.

Hr verur ekki fari t a rekja glmu ritstjrans vi vindmlingar, hn stendur enn og er bi sr, erfi og svsnari en essi eina mynd gefur til kynna. Sari mynd dagsins hefur aeins ltt undir barttunni.

w-blogg260116b

Hr er raui ferillinn s sami og sndur var grnn fyrri mynd, 10-ra kejumealtal vindhraa allra skeytastva. Bli ferillinn snir hins vegar 10-ra kejumealtal rstiravsisins. Ferlarnir tveir eru bsna lkir - en rstiravsinn eigum vi smilega ruggan nrri 200 r. Vi getum v athuga hver hegan hans hefur veri aftur fyrir byrjun skeytalykilsins 1949.

Kemur ljs a hann er einmitt srstku lgmarki einmitt egar vindhrainn er snu (trlega) lgmarki. Eftir a eru ferlarnir lka bsna lkir. N dgum er tlfrilegur samanburur kejumealtala litinn mjg illu auga - a nota au til annars en glansauglsinga telst svo syndsamlegt a tskfun r samflagi heilagra frimanna liggur vi (og ekki meir um a stand).

Vi reiknum v ekkert hr - en notum augun til a sl misrmi ( auglsingaskyni aeins - en ekki til frafrgar). J, a m sj misrmi - kannski er a 0,1 til 0,2 m/s - helmingur ea rmlega a af botn--botn leitninni fyrri mynd?

En - hva sem llu essu hjali lur: ri 2015 var vindasamt ( meira lagi). Til eru mealtl landsvsu fr sjlfvirku stvunum aftur til 1996 og ri 2015 reiknast a vindasamasta - reyndar munar mjg litlu v og 2011. Vi skulum bara tra essu - anna eins er n bori bor heimsfrtta.


Enn af venjulegri uppskeru 2015

Hvenr kemur r sem ekki er venjulegt? Svar: Lklega aldrei, v egar loks kemur a v hltur a a teljast venjulegt fyrir venjulegheitin ein - nema hva?

En ri 2015 fellur varla nrri v a vera venjulegt. Ritstjri hungurdiska er ann a taka upp r garinum og grefur eins og venjulega upp rstiravsinn sem hann hefur rkta af mestu umhyggju san upphafi aldarinnar.

ravsirinn (sem auvita hefur nokkrum sinnum komi vi sgu ur bloggi hungurdiska) mlir mealbreytileika loftrstings fr degi til dags. Mgulegt er a reikna aftur til fyrri hluta 19. aldar. Uppgjr rsins 2015 snir a vsirinn hefur aeins einu sinni ( rsvsu) ori hrri en n - a var 1854.

Hva segir svo essi gti vsir? A sumu leyti mlir hann umhleypinga - ri loftrstingi tengist lgagangi - og ar me fjarlg heimskautarastarinnar. Samband er milli vsisins og loftrstings annig a egar rstingur er lgur er ravsirinn hr - og fugt. En ekki er sambandi alveg einhltt - sem veitir tlkunarglum rmi til a lta ljs sitt skna.

Smuleiis er nokku samband er milli ravsis og mealvindhraa. v hrri sem ravsirinn er v meiri er mealvindhrai. etta er ngjulegt a v leyti a mikil og erfi brot eru vindmlirum - og hjlpar v vi a komast yfir au (su menn smilega djarfir).

En ltum myndina.

rstiravsir (Suvesturland) 1808 til 2015

Lrtti sinn snir tma. S lrtti ravsinn ( hPa). tt miki su s fer - sst dltil klasamyndun - rar fylgjast oft a - og rleg r lka. - En vi sjum lka a sama og rstimyndinni ( pistli grdagsins) a sustu rin er stutt fganna milli. ri 2010 var eitt hi rlegasta san 19. ld - en ri r aftur mti algjru hmarki - annig s afturhvarf til hmarksklasans fr 1983 til 1994 - sem eldri veurnrd muna sem srlega sktat.

En hfum huga a etta eru rsmealtl - bakvi au ba rstir og mnuir sem kunna a hega sr ruvsi. A velta sr upp r v er varla hugaml annarra en tnrda - „veurvita eilfarinnar“. Vi snum rum vg og fjllum ekki um a hr.


Langtmabreytingar loftrstingi?

Taka ber spurningarmerki fyrirsgninni alvarlega. Til eru smilegar reianlegar mlingar loftrstingi hr landi fr v um 1820. reianlegar a v marki a r sna vel breytileikann fr ri til rs - en hann er mjg mikill - va meiri heiminum. Hvort mlirin er ngilega g til ess a hgt s a draga t r henni reianleg langtmamealtl er ritstjrinn ekki alveg viss um.

En ltum rlega mynd sem snir mealrsting hvers rs fr 1822 stamt 10 og 30-ra kejumealtlum.

Loftrstingur Suvesturlandi 1822 til 2016

Lrtti sinn snir tmann en s lrtti rsmealtali. Raui ferillinn snir 10-ra kejumealtal, en s grni 30-ra mealtali. Grarmikar sveiflur hafa veri rsmealtlum allra sustu rin - ar memetrstingurinn 2010 (eitt afbrigilegasta veurr sustu 200 ra). rstingurinn hefur veri mjg lgur sustu tv rin - sem voru mjg lk hvort ru hva hita snertir. Ekkert einfalt samband er milli rsmealhita og rsmealrstings.

Ekki er heldur greinilegt samband milli hita og 10-ra mealrstings - en m sj a rstingur hinni kldu 19-ld var lengst af hrri en eirri 20., nema kringum hafsrin svonefndu - en hlf ld er n liin san au skullu landinu af fullum unga. Sumir segja a hrstingur eirra ra (sem byrjai reyndar 3 rum ur en hafsinn loksins kom) s tengdur skomunni. Ritstjri hungurdiska er einn eirra.

En 30-ra mealtali vekur athygli - a hefur nefnilega aldrei veri jafnlgt og einmitt n - er eitthva seyi? S horft lengi grna ferilinn fer hann huganum a minna dlti 30-ra hitakejuna (sem hefur veri fjalla um oftar en einu sinni hungurdiskum) - en hvolfi. Skyldi vera eitthva til v? Getum vi treyst v a mlingarnar su ngilega nkvmar til a negla 30-ra mealtlin svo vel niur a vi getum veri viss um a samanburur yfir tmabili allt s raunhfur?

S svo? Megum vi fara tlkunartr?


Sumar suurhveli

N er hsumar suurhveli jarar. Kuldinn Suurskautslandinu gefur sig aldrei. Korti hr a nean snir h 500 hPa-flatarins og ykktina greiningu bandarsku veurstofunnar sdegis dag (fstudaginn 22. janar).

w-blogg230116a

Jafnharlnur eru heildregnar en litir sna ykktina. v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. Hr arf auvita a gta ess a vindur bls stefnu me lgri flt hgri veg - fugt vi a sem er hr norurhveli. ess vegna er alltaf dlti ruglandi a horfa suurhvelskort - jafnvel fyrir veurkortavana. - En stefna snningsss (mnduls) jarar rur essu og hn er auvita s sama bum hvelum - r geimnum s tt norurskauti heiti s stefna upp, en niur suurskautinu - en er samt hin sama.

ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu litanna og ess gula (sumarmrkin) eru vi 5460 metra (kvarinn batnar s korti stkka). Sj m a mjg hltt er yfir meginlndunum - helst a kuldi skjti sr bylgjum tt til Eldlandsins, syst Suur-Amarku, nrri hinum illrmda Hornhfa ar sem veur eru hva verst siglingaleium heimsins. ar verur stormur mnudaginn- s a marka spr.

rin bendir fellibyl suur Indlandshafi. Hann gnar hvergi landi, en gti veri varasamur skipum lei milli Suur-Afrku og stralu.


Af dgurmetauppskeru 2015 (nrdapistill meira lagi)

frttum a utan er oft gert talsvert r svonefndum dgurmetum - hsta ea lgsta hita sem mlst hefur einhverri veurst kveinn dag rsins. Ein og sr segja essi met lti - en geta samt fali sr skemmtileg tindi. N, hafi veri mlt mjg lengi stinni vera essi tindi eftirtektarverari. Svipa m segja um mjg miklar metahrinur - daga egar dgurmet falla um stra hluta landsins.

Talning leiir ljs a alls fllu 2459 hmarksdgurmet almennu sjlfvirku stvunum hr landi rinu 2015 - su r stvar sem athuga hafa 5 r ea meira aeins taldar me. Lgmarksmetin uru hins vegar tvfalt fleiri ea 5028. etta hlutfall hltur a segja okkur eitthva? Rtt tplega 60 sund dgurmet hvorrar tegundar eru skr alls tmabilinu fr 1996 til 2015. - a sem flkir mli er a stvum hefur fjlga - en vi sjum samt a lgmarksmetin eru heldur fleiri en bast hefi mtt vi - ef metafalli vri alveg h fr st til stvar - og tma. Hmarksmetin aftur mti llu frri.

ri var enda a kaldasta hinga til ldinni.

Ltum n lnurit sem snir hlutfall hmarksdgurmetaaf heildinni fr ri til rs.

Hmarksdgurmetahlutur og landsmealhiti 1996 til 2015

Aeins arf a doka vi til a skilja myndina - lrtti sinn snir sustu 20 r. Lrtti sinn til hgri snir landsmealhita, a gerir raustrikaa lnan einnig. Hljust eru rin 2003 og 2014, en nlii r, 2015, mta kalt og rin fyrir 2003,

Lrtti sinn til vinstri snir hins vegar hlut hmarksdgurmeta af summu tgildametanna (hmarks og lgmarks). Hlutur lgmarksmetanna fst me v a draga fr einum.

Vi sjum a allgott samband er milli hmarksmetahlutarins og landsmealhitans. Hmarkshitametin eru lklega fleiri egar almennt er hltt veri.

Eftir v sem runum fjlgar verur erfiara a sl metin 60 sund. rtt fyrir a er ennan htt hgt a fylgjast me veurfarsbreytingum. Skyndileg gjrbreyting veurlagi hvorn veg sem er - n ea tt til fga ba bga kmi fram vi samanbur vi hegan metanna sastliin 20 r. - En v nenna n fir nema tnrd - eins og ritstjri hungurdiska - varla a slkt eftirlit veri forgangi hj v opinbera (rtt fyrir tal um veurfarsbreytingar).

En fleira nrdalegt kemur fram metaskrnum. Hvaa daga fllu flest dgurmet? Vi skulum svara v - forvitnin krefst ess.

Flest hmarksdgurmet fllu samtmis ann 30. oktber ri 2009, 97 prsentum stvanna. Man nokkur nokku fr essum degi? Varla, en hann er sum s allt einu orinn merkilegur. etta var fyrir tma hungurdiskabloggsins.

Flest fllu lgmarksmetin 30. aprl 2013, lka 97 prsentum stvanna. Um a merkilega kuldakast fjlluu hungurdiskartarlega - dgum saman - v kuldinn hlst marga daga. Auvelt er a fletta essum frleik upp - hafi einhver rek til.


Umhleypingar - enn og aftur

a er varla hgt a segja a storms hafi ori vart byggum landsins nrri hlfan mnu (san 8.janar). essum tma hefur vindur (a mealtali landsvsu) blsi stugt r austri, haustri oftast, 12. til 14. r noraustri .

Mjg urrt hefur veri va landinu og allmrgum veurstvum er etta urrasta janarbyrjun um langt skei. Mjg kalt hefur veri inn til landsins og hiti ar va -2 til -3 stig undir meallagi sustu tu ra. En aftur mti hefur veri mildara vi sjvarsuna og srstaklega Vestfjrum ar sem hiti er ltillega ofan meallags smu ra. Reykjavk hefur hiti veri -0,7 stigum undir 10-ra mealtalinu, en +0,6 yfir mealhita 1961 til 1990.

En n virist breytilegri vindstefna framundan og llu rlegra veur. A sgn reiknimistva vera lgir nrgngular, vindtt oftar sulg en anna. S tska hefur um nokkurt skei fylgt sunnanttinni a loftrstingur hefur veri viloandi lgur. a ir a hn sr vestrnan uppruna - og er ess vegna ekkert srlega hl - mia vi a sem okkur finnst sunnantt eiga a vera. - En auvita er dagamunur tluverur.

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar kl. 18 sdegis fstudag 22. janar.

w-blogg210116a

Hr er djp lg norvesturlei yfir landinu vestanveru. Hiti er ar ekki langt ofan frostmarks. Erfitt er a ra smatriin svona nrri lgarmijunni - ltum Veurstofuna um au. Svellkalt loft ryst til suurs yfir Labrador - fur fleiri lgir sem reiknimistvar hafa ekki alveg hndla enn.


Snjhula

Uppgjr fyrir snjhulu rsins 2015 er n langt komi. Snjhula hvers mnaar er reiknu prsentum hverri st og landsmealtal hans fundi me v a reikna mealtal allra stva. Hlutfallstlur mnaanna eru san lagar saman til a f summu rsins.

Summa rsins 2015 reyndist vera 391 (3,9 mnuir), 21 (6 daga) yfir meallagi ranna 1961 til 1990 en 78 (23 daga) yfir meallagi sustu tu ra. ri var annig nokku snjungt mia vi a sem algengast hefur veri upp skasti og a nstsnjungasta ldinni sjnarmun eftir 2008 (409).

Ltum mynd til sem snir magni langtmasamhengi.

Snjhula bygg slandi 1924 til 2015 (rssummur)

J, ri (lengst til hgri myndinni) sker sig nokku r v sem algengast hefur veri ldinni - en vantar nokku upp snjyngstu rin myndinni. Raui ferillinn snir 10-ra kejumealtal og sj eir sem vel ekkja hitafar undanfarinna ratuga a hann er ekki svipaur mealhitaferlinum a lgun - en hvolfi. Til ess a gera kld r kringum 1950 voru einnig snjung - en mjg snjltt var kringum og upp r 1960 ur en kuldi hafsranna tk vldin. Snjlttast ra var hi ofurhlja 2003.

Nsta mynd snir samband rsmealhita og snjhulu betur.

Snjhula bygg og hiti slandi 1924 til 2015

Lrtti sinn snir snjhuluna, en s lrtti hitann. Sj m a sambandi er furugott (sumarhiti er me). Raua lnan snir afalli og segir a a 1 stigs rshitahkkun beri me sr um riggja vikna styttingu „snjtmabilsins“. Varasamt mesta lagi vri a framlengja lnuna t og suur.

rin sem raast fyrir ofan lnuna teljast snjyngri heldur en hitinn einn segir til um. ar meal var hlja ri 2014 - eitthva segir vetrarrkoman lka. rin nean lnunnar eru snjlttari en hiti gefur til kynna - voru vetur urrir.


Harhryggur

Harhryggurinn heldur lgunum enn skefjum - en um og eftir mija viku hann a gefa heldur eftir og hleypa smanum nr. En a m sannarlega akka fyrir hvern daginn sem vg veur hggva af vetrinum - ekki veitir af.

Korti snir h 500 hPa-flatarins og ykktina sp evrpureiknimistvarinnar sdegis morgun (mnudag). Jafnharlnur eru heildregnar, ykktin snd lit en hn mlir hita neri hluta verahvolfs.

w-blogg180116a

Dkkgrni liturinn yfir slandi segir ykktina vera bilinu 5280 til 5340 metra, mealykkt janar er um 5240 metrar. Hiti yfir landinu er v vel yfir meallagi. Hans ntur ekki srlega vi jr vegna neikvs geislunarjafnvgis (sem „framleiir“ kalt loft) og hgviris sem sr til a kalda lofti hvorki fer n blandast hlju lofti ofar.

Frekar hltt er sums staar vi sjvarsuna - ar sem varmi svar sr um lrtta blndun (hrrir) og fjll grpa stku vindstrengi sem gera a sama og hkka ar me hita stum sem fyrir vera.

kortinu sst nokku kld stroka liggja fr Noraustur-Grnlandi suaustur til Noregs.Aalkuldapollar norurhvels eru ekki sjanlegir essu korti. eir virast heldur vera a skja sig veri aftur eftir fllin upp skasti og lta sjlfsagt fr sr heyra um sir. a er eins og hver nnur spilavtisrlletta hvar ber niur lengdina.

Harhryggurinn smm saman a okast til austurs og vindur a snast til suurs - s yfirleitt a marka reiknimistvar.


Smnldur vegna fellibyls

Fyrir nokkrum dgum myndaist fellibylur suur af Asreyjum og hlaut nafni Alex. r frttir berast t a hann s s fyrsti sem myndast Atlantshafi janar san 1938 - og a var s eini anga til. Listinn sem vitna er til nr aftur til 1851. tt bi essi veur (1-1938 og Alex n) falli undir hefbundnar skilgreiningar fellibyljamistvarinnar fyrirbriginu (og hn neyist v til ess a telja au me fellibyljaflokknum) er a a mati ritstjra hungurdiska (og fleiri kverlanta) afskaplega heppilegt. - etta eru miklir talningaspillar og jafnvel ruglumruvaldar.

Fellibyljir eiga mismunandi uppruna - mismundandi ferli stula a myndun eirra. egar avaranir takast vi hvern einstakan eirra kann elisuppruninn a vera aukaatrii - v byggja reglur og kvrun fellibyljamistvarinnar - hn er vivaranast. Fyrir umru um veurfar og veurfarsbreytingar gegnir allt ru mli - ar er mikilvgt a myndunarferlin su askilin tlulegum samantektum. Alls ekki er hgt a gera r fyrir v a hnattrn hlnun (ea mta breytingar) hafi smu hrif hina mismunandi myndunarhtti fellibylja. A telja Alex me smu hjr og hina hreinrktuu fellibylji hitabeltisins getur ekki veri elilegt og beinlnis ruglar umruna.

a er san venjuleg kokhreysti a telja ruggt a allir kynbrur Alex san 1851 su ekktir - og bririnn s aeins einn. Fellibyljamistin gerir a vntanlega ekki - segir aeins a ekki su fleiri skr. En - kjlfari fylgir skria frtta um einstakan atbur. - Fyrir svo utan a a hvorki vindhrai n lgur loftrstingur Alex eru neitt til a gera veur t af essu svi - a v leyti er etta a sem kalla er „ekkifrtt“.

Talningarkerfi fellibyljamistvarinnar er einkennabyggt (morflgiskt) en a sem ritstjri hungurdiska vill heldur nota er upprunabyggt (ontogenskt). Einkennabygg kerfi henta avrunum - en hin upprunabyggu veurfarsumrunni.

etta er auvita algjrt nldur - og ritstjrinn greinilega kominn nlduraldursstigi roskabrautinni. En - reynum a halda uppi kvenu hreinlti umrunni.

eir sem vilja vita eitthva meira um etta geta reynt a finna bta r bk sem heitir Hurricanes of the North Atlantic: Climate and Society eftir James B. Elsner og A. Birol Kara. ar er tarlega fjalla um upprunabygga flokkun og dmi gefin um hrif slkrar tlkunar fellibyljasguna. Bkin er a hluta til opin vefnum.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband