Bloggfrslur mnaarins, jl 2015

Enn svalanum

Kalda lofti virist ekkert tla a yfirgefa okkur - augnablikinu er skorti afrslu meiri kulda r norri - en a er tmabundi stand. Korti snir 500 hPa har- og ykktarspevrpureiknimistvarinnar sdegis morgun, rijudag 14. jl.

w-blogg140715a

Jafnharlnur eru heildregnar - af legu eirra m lesa vindstefnu og styrk rtt eins og hefbundnum sjvarmlskortum. Lg er skammt fyrir suaustan land og hreyfist hringi - hluti af henni san a fara til austurs, en hinn hlutinn til suurs. verur ttin noraustlgari, lgarsveigjan minnkar jafnharlnunum - lklega styttir svo upp suvestanlands. - En nyrra heldur hafttin fram.

Litirnir sna ykktina - grnu litirnir eru svalir jlmnui og vi viljum einfaldlega ekki. Sem stendur er verahvolfi kaldast fyrir suaustan land - en s litli guli litur sem er hr fyrir noraustan land ntur sn ltt v hlja lofti liggur ofan kaldara sjvarlofti - sem er a sem leggsta landinu.

Lgin yfir Labrador er a dla hlju lofti til norurs tt til Grnlands og styrkir ar me noranttina hr landi - og yljar norurgrnlendingum - og kannski eim vestra lka. a hlja loft aldrei a komast hinga heldur stuggar a aftur vi enn kaldara lofti yfir Norurshafi - sparkar ar ltinn, ljtan og snarpan kuldapoll sem hrekkur vi og kemur inn svi sem etta kort snir fimmtudag. San vita reiknimistvar ekkert hva hann gerir. skandi er a vi sleppum - ef hann kemur hinga kostar a margra daga af enn meiri kuldaleiindum.

Stku landshluti - s sem ntur vinda af landi hverju sinni fr a njta einhverskonar sumars nstu daga - s vindbelgingur ekki of mikil, s lgasveigja ekki of mikil, s etta og s hitt ... kannski ...


Veltimtti (miki morgun?)

Fyrir rmu ri var etta gta hugtak kynnt til sgunnar hungurdiskum - en hefur ekki bori miki gma san - enda vli kynningu og hefur srasjaldan veri nota vi veurspr hr landi. Rtt a taka fram a textinn hr a nean er me allratormeltasta mti - og hann er engin skyldulesning - ekki einu sinni fyrir nrdin.

Bandarkjunum er veltimtti flestra bori - og smjatta bandarskir blogg- og tvtarar stugt v - en nota auvita enska nafni - CAPE (Convective Available Potential Engergy). slenska heiti er einfaldlega ing v enska.

stuttu mli segir veltimtti til um a hversu strbrotin klakkamyndun getur ori - fari hn anna bor af sta. Hr landi er veltimtti yfirleitt lti - lofti er kalt og inniheldur ekki mikinn raka (jafnvel tt rakastigi s htt). Veltimtti verur mest liggi mjg rakt loft undir urru. Hr landi verur a hva hst egar rakt loft r suaustri berst inn undir urrara loft r noraustri.

Mjg mikilvgt er a vita a miki veltimtti ir ekki endilega a miklir klakkar myndist - a arf a ta veltunni af sta. Harmonie-splkan Veurstofunnar reiknar veltimtti - og kort morgundagsins - 12. jl - snir venjuhar tlur (mia vi sland). Ritstjranum finnst v sta til a sna a.

w-blogg120715a

Korti gildir kl.16. Jafnrstilnureru heildregnar - me 2 hPa bili - harla gisnar spnni. Litir sna veltimtti, tlur eru allt upp 1400 ar sem mest er - 500 ykir miki hr landi. eir sem stkka korti geta fundi tluna 9 blum grunni yfir Sufjllum. S tala segir a lkani telji 9 prsent lkur hagli eim slum.

dag - laugardag reiknaist veltimtti miklu minna - en a vera nrri v eins miki mnudag og etta kort snir - a vsu minna svi. Lkani spir skrum v og dreif - en ekki alls staar.

Sdegisskrir hr landi eru oftast stakar og srasjaldgft er a r myndi sjlfbr, str klakkakerfi - en a eru slk kerfi sem allir tlndum ttast. Klakkakerfi urfa ekki aeins miki veltimtti heldur lka flugan vindsnia - a vindur sji kerfinu fyrir lofti af mismunandi uppruna - til a veltan geti haldi fram lengur en eina umfer. - Hr er ekkert annig a sj a essu sinni.

Sp evrpureiknimistvarinnar snir lka veltimtti. N ber svo vi a a reiknast ekkert srlega miki spnni fyrir morgundaginn (12. jl kl.15) reyndar nnast ekki neitt.

w-blogg120715b

Hr sna litir lka veltimtti, jafnrstilkur eru heildregnar, en ykktin er snd me rauum strikalnum.

En hva er a sem harmonie-lkani sr sem reiknimistin sr ekki?

w-blogg120715c

etta er versni (r harmonie) sem liggur eftir lnunni sem snd er litla kortinu efra hgra horni - fr Faxafla til vinstri yfir Suurland og loks haf t. Lrtti kvarinn er merktur hPa og snir h, fr jr og upp 250 hPa (um 10 km h). Spin gildir kl.16 morgun - sunnudag - eins og fyrsta korti. Heildregnu lnurnar sna jafngildismttishita ( Kelvinstigum) - hversu hltt lofti yri ttist allur raki ess og a san dregi niur 1000 hPa.

ar sem jafngildismttishitalnurnar eru gisnar er loft stugt - ttist raki ess. eir sem nenna a stkka myndina ttu a sj a 306 stiga lnan er kringum 600 hPa-h (4 km) - en yfir Suurlandsundirlendinu er nnur 306 stiga lna um 900 hPa-h ( um 1000 metrum). Lofti sem nest liggur er jafnvel enn hlrra - kannski meir en 308 stig. etta ir a lyftist lofti sem nest liggur - og fari raki ess a ttast - a greia lei upp 5 til 6 km - og tti skila vnum regndembum.

En skyldi jafngildismttishiti lkananna tveggja yfir landinu vera eitthva misjafn morgun? - ea er a misjafnt eli lkananna sem veldur essum mikla mun mati eirra veltimtti dagsins?

Falla miklar dembur - ea kemur ekki neitt? Svo vill til a ekki arf a ba svars lengi.


Frnarlmb tronings

svo s a heyra a hfuborgarbar og nrsveitamenn su nokku ngir me veri undanfarna daga er v ekki a neita a kalt er veri landinu heild. Reyndar var a svo a hiti var ofan meallags sustu tu ra aeins einni veurst dag, Patreksfiri. veurstofutni var hitinn -0.8 stigum undir meallagi og -1,0 stigum undir v vi Korpu. Kuldinn fyrir noran er skyggilegur, vi Mvatn var hann -5,4 stigum undir meallagi, mealhiti slarhringsins aeins +4,1 stig og hmarkshiti dagsins 7,4 stig.

sta kuldans er kuldapollur sem hrfa hefur undan troningshlindum norurslum. etta sst vel kortinu hr a nean. a er fr bandarsku veurstofunni og snir sp um h 500 hPa-flatarins og ykktina um hdegi laugardag (11. jl).

w-blogg100715a

Norurskauti er ekki fjarri miju myndar, en sland sst nest henni. Heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins - en litir ykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. heimskautaslum eru hlindin snd veii frekar en gefin - v undir liggur gjarnan unnt lag af kldu lofti yfir sbreium ea kldum sj.

landi er meiri von um hlindi, gr (8, jl) mun hiti t.d. hafa fari 20,4 stig Norvesturgrnlandi byggarkjarnanumQaanaaq, eim sta sem vi kllum gjarnan Thule. Svo vel vildi til a danadrottning var ar heimskn. Vindur st af fjalli um tma - en fr niur undir frostmark egar skipti um. Tengill frtt m finna fjasbkarsunni opnu, „svkjusumar“, ar sem ritstjri hungurdiska (og vinsamlegir hpbar) setja stundum inn tengla frttir tengdar hitum og slku tlndum. Ritstjrinn veit ekki hvort stigin 20,4 eru met - a kemur vonandi ljs sar. Spin fyrir Thulesvi er hlindaleg fram - ykktin kortinu er ar um 5580 metrar - a tti okkur vnt um a f hinga.

En hlindatroningur norursla ryur kalda loftinu r heimkynnum snum suur til okkar. laugardaginn er versti kuldinn kominn vestur fyrir land eins og sj m dkkgrna svi kortsins - en mildari flgrnn litur liggur yfir landinu. A mealtali eigum vi a vera inni eim sandgula jl. Kuldinn hefur einnig hrfa til annarra tta kringum shafi.

En - tt eitthva hlni er samt ekki von verulegahlju lofti br.


Enn eitt sjvarhitakorti

a er sannarlega veri a bera bakkafullan vefheimalkinn me v a birta sjvarhitavikakort r rum heimshlutum hr hungurdiskum - en ritstjrinn ltur sig hafa a a essu sinni (og vill ekki einu sinni loft v a gera a aldrei aftur).

w-blogg080715a

Gulir og brnir litir sna jkv vik - grarleg hlindi eru austanveru Kyrrahafi. ar er margfrgur El nino nrri mibaug - einhver strnissvipur samt drengnum - svo margir hafa svo oft ori sr til svo mikillar skammar vi elninospr a mikil varkrni einkennir alla nema reynslulausu (ea ffldjrfu). Vi vesturstrnd N-Amerku eru jafnvel enn strri vik - hlr blettur sem arlendir hafa kosi a kalla „The Blob“ (aldrei oravant ar vestra). Orabkin ir a sem „klessan“ (enginn str stafur slenskum lager hungurdiska) - og vsar ef til vill til amerskra vsindahrollvekja sjtta ratugarins - [hr tti a koma kafli um hrun slenskrar menningar - en yfirritstjrinn klippti hann t].

Atlantshafi er mynstri allt anna. Mjg hltt er norurhfum fyrir noran sland og aan langt austur Barents- og Karahf. Vindur sem bls aan er samt ekkert srlega hlr - frekar en venjulega - en vri enn kaldari ef sjrinn vri a.

Suur hafi er kalt - a er a segja kaldara en venjulega - bli liturinn byrjar vi -2 stig. Strandsvi Evrpu eru mjg hl og eins er nokku hltt undir Asreyjahinni. ar sunnan vi - stavindasvinu er aftur venju kalt. Suurvngur Asreyjaharinnar hefur a sgn veri mun flugri en venjulegast er - sjvarmlsrstingur hstu hum - a hefur styrkt stavindana og blandast yfirborssjr sem sfellt er a hlna slinni jafnharan kaldari sj undir. etta vilja menn kenna fjarhrifum (teleconnection) elnino sem valdi niurstreymi essum slum. Vi viljum tra v (enda er a g uppstunga).

Eins og venjulega finnst manni a essi mynstur kortsins muni standa a eilfu - en svo vera breytingarnar furuhraar egar a eim kemur - eins og venjulega.

Reiknilkn reyna a sp - en eim er reynd oftast lti a treysta - sum segja a El nino styrkist fram a ramtum - en mlppur annarra klra sr hausnum - og enn fleiri klra sr yfir kyrrahafsklessunni - sem enginn virist vita hva verur um.

Atlantshafi er helst tali a mynstri anna hvort haldi sr a mestu nstu mnui - ea a dofni - frekar en a a fari a snast vi ea taka upp rum knstum. Strandsjvarhlindin eru a vsu veigaltil - og geta horfi mjg stuttum tma.

Rtt er a taka fram a blu svin nyrst og syst kortinu sna hafs heimskautasla- en ekki hitavik.


Heldur kalt fyrir flestra smekk

Heldur er tliti kuldalegt nstu daga. Almennum metum er ekki sp (enn) - . En svona er a egar elileg hlindi rengja sr fram bi meginlandi Evrpu - og a sem meira mli skiptir fyrir okkur - yfir Grnlandi norvestanveru. Einhvers staar verur kalda lofti a vera.

Korti snir ykktarsp evrpureiknimistvarinnar sdegis mivikudag (8.jl) - heildregnu lnurnar. Litirnir sna hita 850 hPa-fletinum.

w-blogg070715a

Kuldinn er liggur af nokkrum unga vinorausturstrndina - en hefur ekki enn n til Suvesturlands. Vi sjum tluna -6 stig ar sem kaldast er 850 hPa - ar sem flturinn er um 1460 metra h yfir sjvarmli. etta er me v kaldasta sem bast m vi 850 hPa jl.

Og ekki allt bi - langt fr. Annar kuldapollur, meiri um sig, er lengra noraustur hafi. Hann a fara rakleiis til suvesturs stefnu Vestfiri - reiknimistin gerir r fyrir v a a veri fstudag.

ykktin miju kuldapollanna er minni en 5340 metrar - a er gilega nrri nturfrosti - ar sem nr a ltta til og vindur er hgur.


Mikil h yfir Norurshafi

N er venjumikil h yfir Norurshafi og teygir sig suur til Grnlands. Hn veldur norlgri tt hr landi nstu daga samt lgasvi yfir Skandinavu.

Korti snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinu norurslum mivikudaginn 8. jl kl.12.

w-blogg060715a

rstingur harmijuer meiri en 1032 hPa og hringar hin sig um allt shafi. Bla rin snir hver kaldaster 850 hPa-fletinum kortinu llu. essi kuldapollur er lei tt til landsins og eykur ekki bjartsni um veur vikunnar.

Suvesturland sleppur vntanlega vel - og sem stendur er ekki sp teljandi illviri me kuldanum Norausturlandi - en skja veur, me dltilli rigningu og sld og hita vel innan vi 10 stig er aldrei vinslt essum tma rs.


Austlg tt - en snst hann svo noraustur?

Austanttin er oftast vinsl um landi vestanvert - en eystra er hn harla dauf essum tma rs. Korti snir stuna um hdegi mnudag (6.jli) - a mati evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg050715a

Lgasvi er fyrir sunnan land og flug h yfir Grnlandi. Hin er framlengjari t r mjg stru hrstisvi norurslum - kannski ekki metstru - en finnst veurnrdum full sta til a fylgjast me v. kortinu pir rkomukkkurinn yfir Svj okkur en lgin s fer hratt til austurs. S sem er vestur af Bretlandi fylgir san kvei eftir smu lei.

essar lgir - samt hinni yfir Grnlandi munu fra okkur noraustantt strax rijudaginn. Hn gti ori kld - rin bendir slman kuldapoll langt noraustur hafi. Hann virist stefna rakleiis til okkar - gti fari fyrir austan land (vonandi). En annar verri gti svo fylgt kjlfari - en reiknimistvar eru ekki sammla um rlg hans - vi vonum a besta.


kvldslinni

Stundum sjst skemmtilegar skjamyndir kvldslinni - lka r gervihnttum - etta er klippa r modis-mynd fr kl.22:00 kvld (fstudag 3. jl) - me milligngu Veurstofunnar:

f-modis_truecol_A_20150703_2200_crop


Flatur jnmnuur

Vi ltum mealh 500 hPa-flatarins og ykktarinnar jn noranveru Atlantshafi auk spr um smu stika nstu tu daga. a er evrpureiknimistin sem greinir og spir.

w-blogg030715a

Mikil flatneskja er kringum sland. Veik h hefur a mealtali veri yfir Grnlandi en lgardrag yfir landinu. ykktarvikin (lituu fletirnir) eru ekki str. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Blir litir sna ykkt undir meallagi - og ar me svi ar sem kaldara hefur veri heldur en a mealtali jn 1981 til 2010. Gulu litirnir sna ykkt yfir meallagi - hlrra loft en a meallagi.

Kalt hefur veri Skandinavu - eins og frttir hafa bori me sr. ar er neikva ykktarviki meira en 50 metrar - a ir a hiti hefur veri um 2,5 stigum undir meallagi neri hluta verahvolfs. Hljast a tiltlu hefur aftur mti veri Frakklandi ar sem jkva viki er nrri v eins strt, rtt tpir 50 metrar ar sem mest er.

Hiti hefur einnig veri ofan meallags fyrir noran land. - En etta auvita vi allan mnuinn - hr eru allmikil kuldakst og jafnframt hlir dagar faldir bakvi mealtlin.

w-blogg030715b

Hr m sj sp um mealh 500 hPa-flatarins, ykktina og ykktarvikin nstu tu daga (2. til 12. jl). Hr er allt snarpara heldur en fyrra kortinu. a stafar fyrst og fremst af v a um styttra tmabil er a ra - og lka v a veurkerfi virast vera nokku fst sessi.

Vi sjum a hitabylgjan hrfar til austurs fr Bretlandseyjum, sunnanver Skandinava er gum mlum - en grarkalt er nyrst Noregi og ar fyrir austan. Mjg hltt verur fram Grnlandi - s spin rtt. Hlindi neri hluta verahvolfs tryggja ekki a hltt s mannheimum s snjr ea s a brna - ea undir liggi mjg kaldur sjr.

Strstu kuldavikin suvestur hafi stafa ekki bara af kldum sj - vikin eru strri heldur en sjvarhitavik smu slum - enn er a norvestanttin sem heldur hitanum niri.

Hr landi verurykktinnrri meallagi jlmnaar nstu tu daga - tli a veri ekki a teljast viundandi. En - spin felur kannskibi hlja helgi - og kalda nstu viku.


Evrpuhitabylgjan hloftakorti

Til frleiks ltum vi 500 hPa har- og ykktarkort sem nr yfir Evrpu. a er of snemmt a tala um einhver met. Breskir fjlmilar nefndu ntt hitamet fyrir jlmnu ar landi. En s tala var fr Heathrow-flugvelli og e.t.v. sta til a taka hmarksmlingum ar me nokkurri var - malbik alla vegu og varla staalastur til hitamlinga. Hva breska veurstofan gerir mlinu - ?

w-blogg020715a

Korti er fr v sdegis dag, mivikudag 1.jl 2015 kl.18 og snir h 500 hPa-flatarins og ykktina. Jafnharlnur eru heildregnar en ykktin er snd me litum, kvarinn skrist s myndin stkku.

Vi sjum tungu af afskaplega hlju lofti teygja sig til norurs fr Norur-Afrku allt til Noregs. ykktin yfir Englandi austanveru er meiri en 5700 metrar - ekki algengt, hn er svo enn meiri yfir Frakklandi, ar er blettur me gildum yfir 5760 metrum.

Mttishiti 850 hPa fr upp 35 stig yfir Englandi n sdegis - er a rugglega nrri meti.

Eins og sj m eru hloftavindar a bera etta hlja loft til sunnanverrar Skandinavu - en jafnframt veltur a til austurs og suausturs annig a 5700 metrarnir rtt n til Danmerkur anna kvld ea ara ntt - og svo aftur laugardag.

Skilin yfir Bretlandi eru mjg skrp og austan vi au eruslm rumuveur, kvld sndu menn myndir af trlega stru shagli sem fll Englandi - 5 til 6 cm verml. Vonandi hefur a ekki veri miklu magni.

Vi fum ekkert af essu hlja lofti hinga. ykktin hr vi land rtt hangir meallagi rstmans og varla a. Mttishiti 850 hPa dag og morgun (fimmtudag) er ekki nema 15 til 18 stig - a er harla rrt jl. En nnur bylgja a sunnan fer svipaa lei um Bretland afarantt fstudags og berst hluti hennar til vesturs htt yfir hfum okkar um helgina - hugsanlega kemst hitinn yfir 20 stig um landi vestanvert - me smheppni -.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 87
 • Sl. slarhring: 279
 • Sl. viku: 2329
 • Fr upphafi: 2348556

Anna

 • Innlit dag: 78
 • Innlit sl. viku: 2041
 • Gestir dag: 75
 • IP-tlur dag: 75

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband